Náðu í appið
Serpico
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllirGlæpamyndÆviágrip

Serpico 1973

Many of his fellow officers considered him the most dangerous man alive - An honest cop.

7.7 103800 atkv.Rotten tomatoes einkunn 90% Critics 8/10
129 MÍN

Serpico er lögga snemma á sjöunda áratug síðustu aldar og fram á þann áttunda. Ólíkt kollegum sínum þá neitar hann að þiggja peninga sem löggan gerir upptæka frá glæpamönnum. Enginn vill vinna með honum, og hann er í stöðugri hættu á að lenda í lífshættulegum aðstæðum með „félögum“ sínum. Ekkert virðist breytast, jafnvel þó hann snúi... Lesa meira

Serpico er lögga snemma á sjöunda áratug síðustu aldar og fram á þann áttunda. Ólíkt kollegum sínum þá neitar hann að þiggja peninga sem löggan gerir upptæka frá glæpamönnum. Enginn vill vinna með honum, og hann er í stöðugri hættu á að lenda í lífshættulegum aðstæðum með „félögum“ sínum. Ekkert virðist breytast, jafnvel þó hann snúi sér til æðstu yfirmanna. Þrátt fyrir hættuna sem hann setur sig í þá neitar hann samt að gera eins og hinir, í þeirri von að sannleikurinn komi einn daginn í ljós. ... minna

Aðalleikarar

Al Pacino

Officer Frank Serpico

Jack Kehoe

Tom Keough

Biff McGuire

Capt. Insp. McClain

Cornelia Sharpe

Leslie Lane

James Tolkan

Steiger

M. Emmet Walsh

Gallagher

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þessi mynd er snilld. Vel leikin og vel skrifuð. Er um löggu sem neitaði að verða óheiðalegur og varð fyrir aðkasti félaga sinna. Al Pacino leikur lögguna af stakri snilld enda Pacino leikari sem aldrei klikkar, skilar sínu alltaf hundrað prósent og rúmlega það. Serpico er ein af betri myndum sem á hvítt tjald hefur komist og er skylda hjá öllum sem hafa ánægju af góðum kvikmundum að horfa á hana. Góða skemmtun......
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn