Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)

Þessi mynd er snilld. Vel leikin og vel skrifuð. Er um löggu sem neitaði að verða óheiðalegur og varð fyrir aðkasti félaga sinna. Al Pacino leikur lögguna af stakri snilld enda Pacino leikari sem aldrei klikkar, skilar sínu alltaf hundrað prósent og rúmlega það. Serpico er ein af betri myndum sem á hvítt tjald hefur komist og er skylda hjá öllum sem hafa ánægju af góðum kvikmundum að horfa á hana. Góða skemmtun......
Tengdar fréttir
22.06.2014
Pacino segir halló við litlu vinina sína