Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Gloria 1999

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. júlí 1999

Gloria. Big mouth. Big attitude. But who knew she had a big heart.

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 14% Critics
The Movies database einkunn 26
/100
Sharon Stone fékk tilnefningu til Razzie verðlaunanna fyrir verstan leik í aðalhlutverki.

Útsjónarsöm fylgikona bófa, á miðjum aldri, rís upp gegn mafíunni. Þetta er ekki einfalt mál þar sem hún hefur hikandi tekið að sér 6 ára gamlan götustrák, sem er bæði sjálfstæður og óþekkur, en fjölskylda hans var skotin af byssumönnum.

Aðalleikarar


Eins mikill aðdáðandi og ég er á Sharon Stone þá geri ég það venju mína að skella mér á allar myndirnar hennar og sú nýjast er þessi drama mynd sem er endurgerð af samnefndri mynd frá 1980 að ég held. Ég verð bara að segja að ég skemmti mér þokkalega vel. Fínn húmor, nógu mikil spenna og fínt handrit. Hvað er hægt að biðja um meira. Ég mæli með þessari og fínt að fá smá frí frá þessum stórmyndum eins og einni sem verður frumsýnd 13. ágúst. Þá vil ég nú frekar sjá þessa aftur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.08.2021

Þetta eru öll lögin í The Suicide Squad

Á dögunum var stuð- og spennumyndin The Suicide Squad frumsýnd í kvikmyndahúsum og einnig á streymisveitu HBO Max. Um er að ræða sjálfstætt framhald myndarinnar ‘Suicide Squad’ (2016) og heldur snillingurinn J...

24.10.2019

Nýtt í bíó - Þorsti, Dronningen, Zombieland Double Tap og Addams Family

Sambíóin frumsýna Íslensku gay vampíru sprautuklámsmyndina ÞORSTI á morgun, föstudaginn 25. október, og sama dag frumsýnir Sena kvikmyndina Zombieland: Double Tap. Þá frumsýnir Sena dönsku myndina Dronningen í Háskól...

29.08.2018

40 Year Old Virgin stjarna losnar úr fangelsi

Shelley Malil,  sem lék eitt af aðalhlutverkunum í gamanmyndinni The 40 Year Old Virgin frá árinu 2005, verður sleppt úr fangelsi bráðlega eftir að hafa eytt átta árum á bakvið lás og slá fyrir morðtilraun. Mal...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn