Network
Öllum leyfð
Drama

Network 1976

Prepare yourself for a perfectly outrageous motion picture!

8.1 135661 atkv.Rotten tomatoes einkunn 92% Critics 8/10
121 MÍN

Howard Beale, sem hefur starfað lengi sem fréttaþulur hjá UBS sjónvarpsstöðinni, fær reisupassann, og þarf að fara af vinnustaðnum innan tveggja vikna, en áhorf á þátt hans hefur farið minnkandi. Hann bregst við þessu með því að tilkynna á tilfinningaþrunginn hátt í beinni útsendingu að hann hyggist fremja sjálfsmorð í beinni útsendingu. Með þessari... Lesa meira

Howard Beale, sem hefur starfað lengi sem fréttaþulur hjá UBS sjónvarpsstöðinni, fær reisupassann, og þarf að fara af vinnustaðnum innan tveggja vikna, en áhorf á þátt hans hefur farið minnkandi. Hann bregst við þessu með því að tilkynna á tilfinningaþrunginn hátt í beinni útsendingu að hann hyggist fremja sjálfsmorð í beinni útsendingu. Með þessari yfirlýsingu þá verður Beale mikil sjónvarpsstjarna, og ein verðmætasta eign Communications Corporation of America ( CCA ), fyrirtækisins sem er að taka yfir starfsemi UBS. Í framhaldinu fær hann sinn eigin sjónvarpsþátt, sem "klikkaði spámaður ljósvakans". Hann kemur fram í sjónvarpi á hverju virku kvöldi til að segja almenningi sannleikann. Þátturinn slær í gegn en Beale notar áhrif sín til að ljóstra upp um sláandi staðreyndir um CCA, og kemur yfirmönnum fyrirtækisins í mikil vandræði. ... minna

Aðalleikarar

Faye Dunaway

Diana Christensen

William Holden

Max Schumacher

Peter Finch

Howard Beale

Robert Duvall

Frank Hackett

Wesley Addy

Nelson Chaney

Ned Beatty

Arthur Jensen

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn