Find Me Guilty
2006
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Sometimes the best defense. . . is a wiseguy.
125 MÍNEnska
62% Critics
63% Audience
65
/100 Smákrimminn Jackie DiNorscio, heldur uppi vörnum fyrir sjálfan sig fyrir rétti á níunda áratug 20. aldarinnar, í lengstu sakamálaréttarhöldum í sögu Bandaríkjanna. DiNorscio var skotinn af frænda sínum heima hjá sér þegar hann var á skilorði, en lifir árásina af. Síðar er hann handtekinn fyrir eiturlyfjasölu og dæmdur í þrjátíu ára fangelsi. Saksóknarinn... Lesa meira
Smákrimminn Jackie DiNorscio, heldur uppi vörnum fyrir sjálfan sig fyrir rétti á níunda áratug 20. aldarinnar, í lengstu sakamálaréttarhöldum í sögu Bandaríkjanna. DiNorscio var skotinn af frænda sínum heima hjá sér þegar hann var á skilorði, en lifir árásina af. Síðar er hann handtekinn fyrir eiturlyfjasölu og dæmdur í þrjátíu ára fangelsi. Saksóknarinn býður samning, ef hann vitnar gegn Lucchese mafíufjölskyldunni, og öðrum mafíósum, en Jackie vill ekki kjafta frá frænda sínum, sem er honum kær. Þegar réttarhöldin hefjast, þá biður hann um leyfi til að verja sig sjálfur.... minna