Uppvakningatryllirinn World War Z frá árinu 2013, með Brad Pitt í aðalhlutverki, var hin ágætasta skemmtun, og þénaði meira en hálfan milljarð Bandaríkjadala í miðasölunni um heim allan, þrátt fyrir ýmis vandræði á tökutíma myndarinnar. Velgengni myndarinnar í miðasölunni þýddi að framhaldsmynd var óumflýjanleg, en þó að nú séu þrjú ár…
Uppvakningatryllirinn World War Z frá árinu 2013, með Brad Pitt í aðalhlutverki, var hin ágætasta skemmtun, og þénaði meira en hálfan milljarð Bandaríkjadala í miðasölunni um heim allan, þrátt fyrir ýmis vandræði á tökutíma myndarinnar. Velgengni myndarinnar í miðasölunni þýddi að framhaldsmynd var óumflýjanleg, en þó að nú séu þrjú ár… Lesa meira
Fréttir
Gibson vísað úr Glæpahneigð
The Wrap vefsíðan greinir frá því að Glæpahneigðar ( Criminal Minds ) leikaranum Thomas Gibson hafi verið vísað af tökustað sjónvarpsþáttanna eftir að hann sparkaði í fót handritshöfundar. Málið var tekið fyrir hjá CBS sjónvarpsstöðinni eftir að handritshöfundurinn kvartaði við umboðsmann sinn, samkvæmt frétt TMZ. Gibson, sem var einnig að leikstýra…
The Wrap vefsíðan greinir frá því að Glæpahneigðar ( Criminal Minds ) leikaranum Thomas Gibson hafi verið vísað af tökustað sjónvarpsþáttanna eftir að hann sparkaði í fót handritshöfundar. Málið var tekið fyrir hjá CBS sjónvarpsstöðinni eftir að handritshöfundurinn kvartaði við umboðsmann sinn, samkvæmt frétt TMZ. Gibson, sem var einnig að leikstýra… Lesa meira
Rihanna og Hathaway í Oceans Eight
Leik- og söngkonan Rihanna og leikkonan Anne Hathaway eiga í viðræðum um að leika í Oceans Eight, sem er endurgerð á Steven Soderbergh myndinni Oceans Eleven, en með leikkonum í öllum aðalhlutverkunum sem áður voru leikin af karlkyns leikurum. Sandra Bullock, Cate Blanchett, Helena Bonham Carter og Mindy Kaling verða í öðrum…
Leik- og söngkonan Rihanna og leikkonan Anne Hathaway eiga í viðræðum um að leika í Oceans Eight, sem er endurgerð á Steven Soderbergh myndinni Oceans Eleven, en með leikkonum í öllum aðalhlutverkunum sem áður voru leikin af karlkyns leikurum. Sandra Bullock, Cate Blanchett, Helena Bonham Carter og Mindy Kaling verða í öðrum… Lesa meira
Notar tungumál gegn geimverum – Fyrsta kitla úr Arrival
Tungumálið er fyrsta vopnið sem notað er í stríði, segir Amy Adams í hlutverki tungumálasérfræðingsins Louise Banks í fyrstu kitlu fyrir geimverudramað Arrival eftir Sicario leikstjórann Denis Villeneuve. Aðrir helstu leikarar eru Jeremy Renner og Forest Whitaker. Myndin verður heimsfrumsýnd í keppnisflokki á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í september. Stikla í fullri…
Tungumálið er fyrsta vopnið sem notað er í stríði, segir Amy Adams í hlutverki tungumálasérfræðingsins Louise Banks í fyrstu kitlu fyrir geimverudramað Arrival eftir Sicario leikstjórann Denis Villeneuve. Aðrir helstu leikarar eru Jeremy Renner og Forest Whitaker. Myndin verður heimsfrumsýnd í keppnisflokki á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í september. Stikla í fullri… Lesa meira
Nú geturðu Hockey-pulverað poppið þitt!
Þegar kemur að bíóferðum þá er í flestra hugum samasemmerki á milli þess að horfa á góða bíómynd og borða poppkorn. Síðustu árin hafa íslensk bíóhús boðið fólki upp á að salta poppið sitt aukalega með bíópoppsalti, og hafa flest ef ekki öll bíóhúsin haft saltið í linum kókglösum uppi á…
Þegar kemur að bíóferðum þá er í flestra hugum samasemmerki á milli þess að horfa á góða bíómynd og borða poppkorn. Síðustu árin hafa íslensk bíóhús boðið fólki upp á að salta poppið sitt aukalega með bíópoppsalti, og hafa flest ef ekki öll bíóhúsin haft saltið í linum kókglösum uppi á… Lesa meira
Hvort atriðið er hræðilegra?
Þátturinn Now You See It fjallar um hryllingsmyndina Lights Out, í leikstjórn David F. Sandberg, í nýju fimm mínútna myndbandi. Þar er myndin borin saman við samnefnda stuttmynd sem hún er byggð á, og þá sérstaklega er fjallað eitt atriði þar sem kona slekkur ljósin. Þegar hún gerir það sér hún skugga einhverrar veru standa…
Þátturinn Now You See It fjallar um hryllingsmyndina Lights Out, í leikstjórn David F. Sandberg, í nýju fimm mínútna myndbandi. Þar er myndin borin saman við samnefnda stuttmynd sem hún er byggð á, og þá sérstaklega er fjallað eitt atriði þar sem kona slekkur ljósin. Þegar hún gerir það sér hún skugga einhverrar veru standa… Lesa meira
Loki snýr aftur – segir Hiddleston
Eftir þriggja ára þögn, þá er hinn ástkæri hálfbróðir Marvel ofurhetjunnar Thor, Loki, mættur aftur, … að minnsta kosti á samfélagsmiðlum. Tom Hiddleston, sem lék Loka síðast í Thor: The Dark World, birti mynd á Instagram reikningi sínum þar sem hann er í búningi Loka og segir undir myndinni, „He´s Back!“…
Eftir þriggja ára þögn, þá er hinn ástkæri hálfbróðir Marvel ofurhetjunnar Thor, Loki, mættur aftur, ... að minnsta kosti á samfélagsmiðlum. Tom Hiddleston, sem lék Loka síðast í Thor: The Dark World, birti mynd á Instagram reikningi sínum þar sem hann er í búningi Loka og segir undir myndinni, "He´s Back!"… Lesa meira
Man of Steel 2 enn í vinnslu
Samkvæmt heimildum kvikmyndavefsíðunnar The Wrap þá er, þrátt fyrir að það fari ekki hátt, enn í gangi þróun á framhaldi Supermanmyndarinnar Man of Steel ( Batman v Superman átti upphaflega að vera slík framhaldsmynd, en þróaðist á annan hátt ). Samkvæmt vefsíðunni þá er framhaldsmynd um Superman enn framarlega á forgangslista Warner Bros kvikmyndarisans, en heimildir innan…
Samkvæmt heimildum kvikmyndavefsíðunnar The Wrap þá er, þrátt fyrir að það fari ekki hátt, enn í gangi þróun á framhaldi Supermanmyndarinnar Man of Steel ( Batman v Superman átti upphaflega að vera slík framhaldsmynd, en þróaðist á annan hátt ). Samkvæmt vefsíðunni þá er framhaldsmynd um Superman enn framarlega á forgangslista Warner Bros kvikmyndarisans, en heimildir innan… Lesa meira
Lúsifer fær Imperioli
Michael Imperioli sem lék m.a. í mynd Ólafs Jóhannessonar Stóra planið og hlutverk Christopher Moltisanti í The Sopranos þáttunum vinsælu, hefur verið ráðinn í hlutverk engils í annarri þáttaröð sjónvarpsþáttanna Lucifer. Um er að ræða hlutverk Uriel, eins af sjö erkienglum sem stjórna heiminum, en nafn hans hefur verið þýtt sem…
Michael Imperioli sem lék m.a. í mynd Ólafs Jóhannessonar Stóra planið og hlutverk Christopher Moltisanti í The Sopranos þáttunum vinsælu, hefur verið ráðinn í hlutverk engils í annarri þáttaröð sjónvarpsþáttanna Lucifer. Um er að ræða hlutverk Uriel, eins af sjö erkienglum sem stjórna heiminum, en nafn hans hefur verið þýtt sem… Lesa meira
Getur ekki bjargað eigin barni – Fyrsta stikla úr Eiðinum!
„Það er erfitt að sætta sig við það að eyða hálfri ævinni í að bjarga mannslífum en geta svo ekkert gert þegar kemur að því að bjarga manns eigin barni,“ segir Baltasar Kormákur í hlutverki sínu í fyrstu stiklu úr nýrri íslenskri bíómynd, Eiðurinn sem frumsýnd var í dag. Myndin verður frumsýnd hér…
"Það er erfitt að sætta sig við það að eyða hálfri ævinni í að bjarga mannslífum en geta svo ekkert gert þegar kemur að því að bjarga manns eigin barni," segir Baltasar Kormákur í hlutverki sínu í fyrstu stiklu úr nýrri íslenskri bíómynd, Eiðurinn sem frumsýnd var í dag. Myndin verður frumsýnd hér… Lesa meira
Allen er enginn James Dean
Fyrsta sýnishornið er komið út fyrir fyrstu sjónvarpsþáttaröð Woody Allen, Crisis in Six Scenes, en Allen gerir seríuna fyrir Amazon Studios. Allen, sem er orðinn 80 ára, heldur enn áfram að gera eina bíómynd á ári, og nýlega var nýjasta mynd hans Cafe Society frumsýnd í Bandaríkjunum, og á næsta…
Fyrsta sýnishornið er komið út fyrir fyrstu sjónvarpsþáttaröð Woody Allen, Crisis in Six Scenes, en Allen gerir seríuna fyrir Amazon Studios. Allen, sem er orðinn 80 ára, heldur enn áfram að gera eina bíómynd á ári, og nýlega var nýjasta mynd hans Cafe Society frumsýnd í Bandaríkjunum, og á næsta… Lesa meira
Cage og Dafoe fremja hinn fullkomna glæp
Fyrsta stikla úr nýjustu mynd American Gigalo og Cat People leikstjórans Paul Schrader er komin út, en í myndinni, Dog Eat Dog, vinnur hann á ný með Óskarsverðlaunahafanum Nicholas Cage, en þeir gerðu síðast saman myndina Dying of the Light. Auk Cage, sem leikur Troy, þá er annar stórmeistari í…
Fyrsta stikla úr nýjustu mynd American Gigalo og Cat People leikstjórans Paul Schrader er komin út, en í myndinni, Dog Eat Dog, vinnur hann á ný með Óskarsverðlaunahafanum Nicholas Cage, en þeir gerðu síðast saman myndina Dying of the Light. Auk Cage, sem leikur Troy, þá er annar stórmeistari í… Lesa meira
Suicide Squad sigraði helgina
And-ofurhetjumyndin Suicide Squad eftir David Ayer, var langaðsóknarmesta bíómynd helgarinnar hér á Íslandi. Myndin er ný á lista og sló mörg Íslandsmet á miðvikudaginn síðasta þegar hún var frumsýnd. Í Bandaríkjunum sló myndin sömuleiðis aðsóknarmet yfir aðsóknarmestu bíómynd í ágúst allra tíma. Í öðru sæti íslenska bíóaðsóknarlistans er önnur ný mynd, teiknimyndin…
And-ofurhetjumyndin Suicide Squad eftir David Ayer, var langaðsóknarmesta bíómynd helgarinnar hér á Íslandi. Myndin er ný á lista og sló mörg Íslandsmet á miðvikudaginn síðasta þegar hún var frumsýnd. Í Bandaríkjunum sló myndin sömuleiðis aðsóknarmet yfir aðsóknarmestu bíómynd í ágúst allra tíma. Í öðru sæti íslenska bíóaðsóknarlistans er önnur ný mynd, teiknimyndin… Lesa meira
Brosnan hakkaður – Fyrsta stikla úr I.T.
„Breyttu öllu – lykilorðum, kóðum – tryggðu svæðið!“, segir Pierce Brosnan í fyrstu stiklunni fyrir tæknitryllinn I.T., eða U.T. (Upplýsingatækni) í lauslegri þýðingu, eftir að hann áttar sig á því að vinalegi tæknimaðurinn sem hann hleypti inn á heimili sitt var í raun klikkaður úlfur í sauðagæru og er byrjaður…
"Breyttu öllu - lykilorðum, kóðum - tryggðu svæðið!", segir Pierce Brosnan í fyrstu stiklunni fyrir tæknitryllinn I.T., eða U.T. (Upplýsingatækni) í lauslegri þýðingu, eftir að hann áttar sig á því að vinalegi tæknimaðurinn sem hann hleypti inn á heimili sitt var í raun klikkaður úlfur í sauðagæru og er byrjaður… Lesa meira
Smith heldur með Roma
Suicide Squad leikarinn Will Smith lýsti því yfir í nýju viðtali á Ítalíu að hann sé aðdáandi ítalska knattspyrnuliðsins Roma, en áður hafði hann lýst ást sinni á enska liðinu Manchester United. Smith var á Ítalíu á dögunum að kynna Suicide Squad og sagði þá hvatningarorðin Forza Roma í spurningatíma…
Suicide Squad leikarinn Will Smith lýsti því yfir í nýju viðtali á Ítalíu að hann sé aðdáandi ítalska knattspyrnuliðsins Roma, en áður hafði hann lýst ást sinni á enska liðinu Manchester United. Smith var á Ítalíu á dögunum að kynna Suicide Squad og sagði þá hvatningarorðin Forza Roma í spurningatíma… Lesa meira
Ég mun drepa þá alla
Framleiðslufyrirtækið Screen Gems gaf í dag út fyrsta sýnishornið fyrir uppvakningamyndina Resident Evil: The Final Chapter, þar sem við sjáum Milla Jojovich í ham, og segist ætla að drepa hvern og einn einasta þeirra, og á þá væntanlega við hina lifandi dauðu. Von er á fyrstu stiklunni í fullri lengd…
Framleiðslufyrirtækið Screen Gems gaf í dag út fyrsta sýnishornið fyrir uppvakningamyndina Resident Evil: The Final Chapter, þar sem við sjáum Milla Jojovich í ham, og segist ætla að drepa hvern og einn einasta þeirra, og á þá væntanlega við hina lifandi dauðu. Von er á fyrstu stiklunni í fullri lengd… Lesa meira
Horfir 20 sinnum á bíómyndir
Tvöfaldi Óskarstilnefndi leikarinn Jonah Hill, sem unnið hefur með leikstjórum eins Martin Scorsese ( The Wolf of Wall Street ), Quentin Tarantino ( Django Unchained ) og Coen bræðrum ( Hail, Caesar! ), segir í samtali við The New York Times tímaritið að leyndarmálið á bakvið það að verða frábær…
Tvöfaldi Óskarstilnefndi leikarinn Jonah Hill, sem unnið hefur með leikstjórum eins Martin Scorsese ( The Wolf of Wall Street ), Quentin Tarantino ( Django Unchained ) og Coen bræðrum ( Hail, Caesar! ), segir í samtali við The New York Times tímaritið að leyndarmálið á bakvið það að verða frábær… Lesa meira
Castle í Modern Family
Castle leikarinn Nathan Fillion og gamanleikarinn Martin Short úr Three Amigos og fleiri myndum, munu leika gestahlutverk í áttundu seríu sjónvarpsþáttanna vinsælu Modern Family. Hætt var við framleiðslu lögguþáttanna Castle í maí sl. eftir að þættirnir höfðu gengið í átta ár samfleytt, en þar lék Fillion hlutverk rithöfundarins Rick Castle sem hjálpaði…
Castle leikarinn Nathan Fillion og gamanleikarinn Martin Short úr Three Amigos og fleiri myndum, munu leika gestahlutverk í áttundu seríu sjónvarpsþáttanna vinsælu Modern Family. Hætt var við framleiðslu lögguþáttanna Castle í maí sl. eftir að þættirnir höfðu gengið í átta ár samfleytt, en þar lék Fillion hlutverk rithöfundarins Rick Castle sem hjálpaði… Lesa meira
Leynilíf gæludýra 2 komin í gang
Vegna mikillar velgengni fyrstu myndarinnar, þá hafa kvikmyndafyrirtækin bandarísku Illumination Entertainment og Universal Pictures sett framleiðslu á Leynilífi gæludýra 2, eða The Secret Life of Pets 2, í gang, en frumsýna á framhaldsmyndina 13. júlí, 2018. Leynilíf gæludýra setti nýtt met í Bandaríkjunum á dögunum og varð tekjuhæsta bíómyndin í sögunni (…
Vegna mikillar velgengni fyrstu myndarinnar, þá hafa kvikmyndafyrirtækin bandarísku Illumination Entertainment og Universal Pictures sett framleiðslu á Leynilífi gæludýra 2, eða The Secret Life of Pets 2, í gang, en frumsýna á framhaldsmyndina 13. júlí, 2018. Leynilíf gæludýra setti nýtt met í Bandaríkjunum á dögunum og varð tekjuhæsta bíómyndin í sögunni (… Lesa meira
Fyrst yfir 100 milljóna dala múrinn
Selma leikstjórinn Ava DuVernay er fyrsti þeldökki kvenleikstjórinn í sögunni sem ráðinn er til að leikstýra leikinni bíómynd með kostnaðaráætlun yfir 100 milljónum Bandaríkjadala, eða 12 milljörðum íslenskra króna. Kvikmyndin sem um ræðir kemur úr smiðju Disney og heitir A Wrinkle in Time. Eins og segir í Empire kvikmyndaritinu þá hafa konur…
Selma leikstjórinn Ava DuVernay er fyrsti þeldökki kvenleikstjórinn í sögunni sem ráðinn er til að leikstýra leikinni bíómynd með kostnaðaráætlun yfir 100 milljónum Bandaríkjadala, eða 12 milljörðum íslenskra króna. Kvikmyndin sem um ræðir kemur úr smiðju Disney og heitir A Wrinkle in Time. Eins og segir í Empire kvikmyndaritinu þá hafa konur… Lesa meira
Nolan í stríði í Dunkirk – Fyrsta kitla!
Fyrsta kitla er komin út fyrir nýjustu mynd The Dark Knight og Inception leikstjórans Christopher Nolan, en það er óhætt að segja að myndarinnar, Dunkirk, sé beðið með nokkurri eftirvæntingu, enda á Nolan traustan aðdáendahóp um allan heim. Hingað til hefur ekki mikið frést af myndinni, nema að tökur standi…
Fyrsta kitla er komin út fyrir nýjustu mynd The Dark Knight og Inception leikstjórans Christopher Nolan, en það er óhætt að segja að myndarinnar, Dunkirk, sé beðið með nokkurri eftirvæntingu, enda á Nolan traustan aðdáendahóp um allan heim. Hingað til hefur ekki mikið frést af myndinni, nema að tökur standi… Lesa meira
Bubba Ho-Tep viðhafnarútgáfa á Blu
Aldraður Elvis Presley og þeldökkur öldungur sem segist vera John F. Kennedy berjast við úrilla múmíu sem sýgur sálina úr vistmönnum á elliheimilinu Shady Rest Home í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Bandaríska útgáfufyrirtækið Scream Factory gefur út hina óviðjafnanlegu „Bubba Ho-Tep“ (2002) á Blu-ray í nóvember og það er svo sannarlega óhætt…
Aldraður Elvis Presley og þeldökkur öldungur sem segist vera John F. Kennedy berjast við úrilla múmíu sem sýgur sálina úr vistmönnum á elliheimilinu Shady Rest Home í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Bandaríska útgáfufyrirtækið Scream Factory gefur út hina óviðjafnanlegu „Bubba Ho-Tep“ (2002) á Blu-ray í nóvember og það er svo sannarlega óhætt… Lesa meira
Þrjú nýstirni í óeirðamynd
Leikararnir ungu, Will Poulter, Ben O’Toole og Jack Reynor, hafa gengið til liðs við nýjustu mynd Óskarsverðlaunaleikstjórans Kathryn Bigelow, sem fjallar um óeirðirnar í Detroit í Bandaríkjunum árið 1967. Star Wars leikarinn John Boyega bættist einnig í hópinn nýlega. Um er að ræða glæpa-drama sem gerist á sama tíma og fimm daga óeirðir stóðu…
Leikararnir ungu, Will Poulter, Ben O’Toole og Jack Reynor, hafa gengið til liðs við nýjustu mynd Óskarsverðlaunaleikstjórans Kathryn Bigelow, sem fjallar um óeirðirnar í Detroit í Bandaríkjunum árið 1967. Star Wars leikarinn John Boyega bættist einnig í hópinn nýlega. Um er að ræða glæpa-drama sem gerist á sama tíma og fimm daga óeirðir stóðu… Lesa meira
Suicide Squad sló mörg Íslandsmet
Ofurhetjumyndin Suicide Squad var heimsfrumsýnd í gær hér á Íslandi með pompi og prakt og er óhætt að segja að myndin fari vel af stað, þrátt fyrir misjafnar viðtökur erlendra gagnrýnenda. Kvikmyndir.is ætlaði að sjá myndina kl. 20 í Sambíó Egilshöll í gær en varð frá að hverfa þar sem…
Ofurhetjumyndin Suicide Squad var heimsfrumsýnd í gær hér á Íslandi með pompi og prakt og er óhætt að segja að myndin fari vel af stað, þrátt fyrir misjafnar viðtökur erlendra gagnrýnenda. Kvikmyndir.is ætlaði að sjá myndina kl. 20 í Sambíó Egilshöll í gær en varð frá að hverfa þar sem… Lesa meira
Papillon fangamynd fær Malek
Mr. Robot leikarinn Rami Malek hefur tekið að sér hlutverk í endurgerð fangamyndarinnar Papillon, sem margir muna eftir, en hún var frumsýnd árið 1973 og var með Dustin Hoffman og Steve McQueen í aðalhlutverkum. Malek fer með sama hlutverk og Hoffman lék í fyrri myndinni, en King Arthur: Legend of the…
Mr. Robot leikarinn Rami Malek hefur tekið að sér hlutverk í endurgerð fangamyndarinnar Papillon, sem margir muna eftir, en hún var frumsýnd árið 1973 og var með Dustin Hoffman og Steve McQueen í aðalhlutverkum. Malek fer með sama hlutverk og Hoffman lék í fyrri myndinni, en King Arthur: Legend of the… Lesa meira
Með uppvakningum í stjórnlausri lest
Uppvakningafaraldurinn heldur áfram að herja á kvikmyndagesti um allan heim. Nú á dögunum var glæný suður-kóresk uppvakningamynd frumsýnd í Bandaríkjunum, og strax er farið að tala um Hollywood-endugerð. Miðað við stikluna úr myndinni, sem sjá má hér neðar í fréttinni, þá gefur myndin skemmtilegan vinkil á uppvakningafárið þar sem fólk er nú…
Uppvakningafaraldurinn heldur áfram að herja á kvikmyndagesti um allan heim. Nú á dögunum var glæný suður-kóresk uppvakningamynd frumsýnd í Bandaríkjunum, og strax er farið að tala um Hollywood-endugerð. Miðað við stikluna úr myndinni, sem sjá má hér neðar í fréttinni, þá gefur myndin skemmtilegan vinkil á uppvakningafárið þar sem fólk er nú… Lesa meira
Svarthvítur Nick Cave talar um breytingar – Fyrsta stikla!
Fyrsta stikla fyrir nýja mynd The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford og Killing Them Softly leikstjórans Andrew Dominik, One More Time With a Feeling, er komin út, en myndin verður frumsýnd hér á Íslandi í Bíó Paradís 8. september nk. Um er að ræða heimilda- og tónlistarmynd sem…
Fyrsta stikla fyrir nýja mynd The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford og Killing Them Softly leikstjórans Andrew Dominik, One More Time With a Feeling, er komin út, en myndin verður frumsýnd hér á Íslandi í Bíó Paradís 8. september nk. Um er að ræða heimilda- og tónlistarmynd sem… Lesa meira
Jimmy Fallon kynnir á Golden Globe
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon verður kynnir á Golden Globe-verðlaunahátíðinni á næsta ári. Þetta tilkynnti Robert Greenblatt, forstjóri NBC Entertainment, í dag. Ricky Gervais var kynnir á síðustu Golden Globe-hátíð. Greenblatt hrósaði Fallon og sagði hann mikinn grínsnilling sem ætti eftir að auka hressleikann á Golden Globe-hátíðinni enn meira. Fallon skrifaði á…
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon verður kynnir á Golden Globe-verðlaunahátíðinni á næsta ári. Þetta tilkynnti Robert Greenblatt, forstjóri NBC Entertainment, í dag. Ricky Gervais var kynnir á síðustu Golden Globe-hátíð. Greenblatt hrósaði Fallon og sagði hann mikinn grínsnilling sem ætti eftir að auka hressleikann á Golden Globe-hátíðinni enn meira. Fallon skrifaði á… Lesa meira
Nýtt í bíó – Leynilíf gæludýra
Á morgun verður teiknimyndin Leynilíf gæludýra, eða The Secret Life of Pets, frumsýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll og Keflavík, og Borgarbíói Akureyri. Líf kjölturakkans Max fer á hvolf þegar eigandi hans tekur að sér nýjan hund, Duke, en hann er fyrrverandi flækingshundur sem Max finnst alveg óþolandi. Verða þeir einhvern tíma…
Á morgun verður teiknimyndin Leynilíf gæludýra, eða The Secret Life of Pets, frumsýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll og Keflavík, og Borgarbíói Akureyri. Líf kjölturakkans Max fer á hvolf þegar eigandi hans tekur að sér nýjan hund, Duke, en hann er fyrrverandi flækingshundur sem Max finnst alveg óþolandi. Verða þeir einhvern tíma… Lesa meira
Miðnætursýning – Suicide Squad frumsýnd
Á morgun verður heimsfrumsýning hér á landi á ofurhetjumyndinni Suicide Squad, en þeir sem vilja sjá myndina á undan öðrum geta mætt á miðnætursýningu í kvöld í Smárabíói, sem hefst kl. fimm mínútur yfir tólf, eða 00.15. Í Suicide Squad taka skúrkar í lurginn á öðru skúrkum, eins og segir…
Á morgun verður heimsfrumsýning hér á landi á ofurhetjumyndinni Suicide Squad, en þeir sem vilja sjá myndina á undan öðrum geta mætt á miðnætursýningu í kvöld í Smárabíói, sem hefst kl. fimm mínútur yfir tólf, eða 00.15. Í Suicide Squad taka skúrkar í lurginn á öðru skúrkum, eins og segir… Lesa meira

