Fréttir

Fjölbreyttir dauðdagar í Final Destination myndunum


Það getur verið skemmtilegt, eða amk. áhugavert, að skoða tölfræði úr spennumyndum og þá sérstaklega þegar um er að ræða seríur eins og Final Destination flokkinn. Í gegnum árin þá hafa margir týnt lífinu í Final Destination myndunum og hér að neðan er tölfræði yfir hvað margir hafa verið drepnir…

Það getur verið skemmtilegt, eða amk. áhugavert, að skoða tölfræði úr spennumyndum og þá sérstaklega þegar um er að ræða seríur eins og Final Destination flokkinn. Í gegnum árin þá hafa margir týnt lífinu í Final Destination myndunum og hér að neðan er tölfræði yfir hvað margir hafa verið drepnir… Lesa meira

Kate Winslet slapp þegar hús Richards Branson brann til kaldra kola


Kvikmyndaleikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Kate Winslet slapp með skrekkinn þegar lúxushús í eigu breska athafna- og milljarðamæringsins Richard Bransons brann sl. nótt. Húsið er á Necker eyju sem er í eigu Bransons, og er í breska jómfrúareyjaklasanum. Branson segir að 20 manns hafi verið í húsinu og allir hafi sloppið ómeiddir.…

Kvikmyndaleikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Kate Winslet slapp með skrekkinn þegar lúxushús í eigu breska athafna- og milljarðamæringsins Richard Bransons brann sl. nótt. Húsið er á Necker eyju sem er í eigu Bransons, og er í breska jómfrúareyjaklasanum. Branson segir að 20 manns hafi verið í húsinu og allir hafi sloppið ómeiddir.… Lesa meira

Penn veit ekki hvað hann var að gera í Tree of Life


Bandaríski leikarinn Sean Penn, er ekki sáttur við lokaútgáfu leikstjórans Terrence Malick á myndinni Tree of Life. Penn leikur aðalhlutverk í myndinni sem verður frumsýnd hér á landi um næstu helgi. „Tilfinningin sem mér fannst skína í gegn í handritinu fannst mér ekki skila sér í myndinni, en það [handritið]…

Bandaríski leikarinn Sean Penn, er ekki sáttur við lokaútgáfu leikstjórans Terrence Malick á myndinni Tree of Life. Penn leikur aðalhlutverk í myndinni sem verður frumsýnd hér á landi um næstu helgi. "Tilfinningin sem mér fannst skína í gegn í handritinu fannst mér ekki skila sér í myndinni, en það [handritið]… Lesa meira

Bless Pittsburgh! – The Dark Knight Rises flytur sig um set


Hópurinn sem vinnur að kvikmyndun næstu Batman myndar: The Dark Knight Rises, hefur sagt bless við borgina Pittsburgh í Bandaríkjunum, en tökur á myndinni hafa farið þar fram í sumar. Tökum lauk þar nú um helgina. Enn er þónokkuð eftir af kvikmyndatökum, en næst verður haldið til Los Angeles og…

Hópurinn sem vinnur að kvikmyndun næstu Batman myndar: The Dark Knight Rises, hefur sagt bless við borgina Pittsburgh í Bandaríkjunum, en tökur á myndinni hafa farið þar fram í sumar. Tökum lauk þar nú um helgina. Enn er þónokkuð eftir af kvikmyndatökum, en næst verður haldið til Los Angeles og… Lesa meira

Strippurum fjölgar – barnabarn Elvis Presley bætist í hópinn


Undanfarna daga hafa reglulga borist fréttir af næstu mynd Óskarsleikstjórans Steven Soderbergh, Magic Mike, sem byggð er á strippferli leikarans Channning Tatum, en Tatum leikur einmitt aðalhlutverk í myndinni. Áður höfum við sagt frá því að Matthew McConaughey muni kasta klæðum í myndinni, og verða strippklúbbseigandi. Þá munu Alex Pettyfer…

Undanfarna daga hafa reglulga borist fréttir af næstu mynd Óskarsleikstjórans Steven Soderbergh, Magic Mike, sem byggð er á strippferli leikarans Channning Tatum, en Tatum leikur einmitt aðalhlutverk í myndinni. Áður höfum við sagt frá því að Matthew McConaughey muni kasta klæðum í myndinni, og verða strippklúbbseigandi. Þá munu Alex Pettyfer… Lesa meira

Hellraiser 9 – beint á DVD


Aðdáendur Naglahauss geta nú tekið gleði sína að nýju því ný Hellraiser mynd er væntanleg núna í september, Hellraiser: Revelations. Myndin sem verður sú níunda í röðinni, fer líklega beint á DVD í Bandaríkjunum í Halloween vikunni. Upphaflega Hellraiser myndin er númer 19. á lista kapalsjónvarpsstöðvarinnar Bravo yfir 100 hræðilegustu…

Aðdáendur Naglahauss geta nú tekið gleði sína að nýju því ný Hellraiser mynd er væntanleg núna í september, Hellraiser: Revelations. Myndin sem verður sú níunda í röðinni, fer líklega beint á DVD í Bandaríkjunum í Halloween vikunni. Upphaflega Hellraiser myndin er númer 19. á lista kapalsjónvarpsstöðvarinnar Bravo yfir 100 hræðilegustu… Lesa meira

Nýr Trailer fyrir Carnage


Nýr trailer er kominn fyrir nýjustu mynd hins fransk-pólska leikstjóra Roman Polanski, Carnage. Myndin er byggð á Broadway leikritinu God of Carnage eftir Yasmina Reza, sem hefur notið mikilla vinsælda. Aðalhlutverk í myndinni leika þau Jodie Foster, Kate Winslet, John C. Reilly og Christoph Waltz. Myndin verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í…

Nýr trailer er kominn fyrir nýjustu mynd hins fransk-pólska leikstjóra Roman Polanski, Carnage. Myndin er byggð á Broadway leikritinu God of Carnage eftir Yasmina Reza, sem hefur notið mikilla vinsælda. Aðalhlutverk í myndinni leika þau Jodie Foster, Kate Winslet, John C. Reilly og Christoph Waltz. Myndin verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í… Lesa meira

Hjálpin á toppinn – nýjar myndir ógnuðu ekki fyrstu sætunum


Þrátt fyrir að fjórar nýjar myndir hafi verið frumsýndar í Bandaríkjunum um helgina, náði engin mynd að velta myndunum The Help og Rise of the Planet of the Apes úr tveimur fyrstu sætum bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum. The Help, fór upp í efsta sæti, á annarri viku sinni á listanum, og…

Þrátt fyrir að fjórar nýjar myndir hafi verið frumsýndar í Bandaríkjunum um helgina, náði engin mynd að velta myndunum The Help og Rise of the Planet of the Apes úr tveimur fyrstu sætum bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum. The Help, fór upp í efsta sæti, á annarri viku sinni á listanum, og… Lesa meira

Brot úr The Avengers frumsýnt á D23 Expo


Leikarar úr ofurhetjumyndinni The Avengers, sem væntanleg er á næsta ári, komu fram á D23 Expo, Disney Fan Fest, í Kaliforníu í gær, við fagnaðarlæti 2.500 gesta sem fengu að sjá stutt vídeó úr myndinni. Tom Hiddleston, Colbie Smulders, Jeremy Renner, Scarlett Johannsson, Chris Hemsworth og Robert Downey Jr., sem…

Leikarar úr ofurhetjumyndinni The Avengers, sem væntanleg er á næsta ári, komu fram á D23 Expo, Disney Fan Fest, í Kaliforníu í gær, við fagnaðarlæti 2.500 gesta sem fengu að sjá stutt vídeó úr myndinni. Tom Hiddleston, Colbie Smulders, Jeremy Renner, Scarlett Johannsson, Chris Hemsworth og Robert Downey Jr., sem… Lesa meira

Fjórar nýjar Pixar myndir á leiðinni


Nýjar fréttir af verkefnum Disney kvikmyndaversins streyma nú frá Disney Fan Fest, D23 Expo, sem stendur yfir nú um helgina í Anaheim í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 2.500 Disney aðdáendur fylgjast þar með því sem koma skal frá Disney. Disney-Pixar tilkynntu til dæmis um framleiðslu á tveimur nýjum teiknimyndum í gær.…

Nýjar fréttir af verkefnum Disney kvikmyndaversins streyma nú frá Disney Fan Fest, D23 Expo, sem stendur yfir nú um helgina í Anaheim í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 2.500 Disney aðdáendur fylgjast þar með því sem koma skal frá Disney. Disney-Pixar tilkynntu til dæmis um framleiðslu á tveimur nýjum teiknimyndum í gær.… Lesa meira

Jon Cryer verður lofthrædda farartækið Dusty


Disney fyrirtækið tilkynnti í dag, á D23 sýningunni, að Jon Cryer, sem þekktastur er í dag fyrir að hafa leikið á móti Charlie Sheen í sjónvarpsþáttunum vinsælu Two and a Half Men, en margir muna einnig eftir úr hinum óborganlegu flug-gamanmyndum Hot Shots, muni tala fyrir Dusty í teiknimyndinni Planes.…

Disney fyrirtækið tilkynnti í dag, á D23 sýningunni, að Jon Cryer, sem þekktastur er í dag fyrir að hafa leikið á móti Charlie Sheen í sjónvarpsþáttunum vinsælu Two and a Half Men, en margir muna einnig eftir úr hinum óborganlegu flug-gamanmyndum Hot Shots, muni tala fyrir Dusty í teiknimyndinni Planes.… Lesa meira

Midnight in Paris – stærsta Woody Allen mynd frá upphafi


Sony Pictures Classics tilkynnti í dag að nýjasta mynd Woody Allen, Midnight in Paris, hafi farið yfir 50 milljón dollara markið í tekjum í Ameríku, og sé komin upp í 50.062.843 Bandaríkjadali, svo þetta sé alveg hárnákvæmt. Midnight in Paris er nú orðin tekjuhæsta mynd Woody Allen frá upphafi í…

Sony Pictures Classics tilkynnti í dag að nýjasta mynd Woody Allen, Midnight in Paris, hafi farið yfir 50 milljón dollara markið í tekjum í Ameríku, og sé komin upp í 50.062.843 Bandaríkjadali, svo þetta sé alveg hárnákvæmt. Midnight in Paris er nú orðin tekjuhæsta mynd Woody Allen frá upphafi í… Lesa meira

Víkingamynd Baltasars fær handritshöfund


Vefmiðillinn The Hollywood Reporter greinir frá því að handritshöfundurinn Karl Gadjusek hafi verið ráðinn til að skrifa uppkast að handriti víkingamyndarinnar Viking, sem Baltasar Kormákur mun leikstýra. Í fréttinni segir að myndin muni fjalla um flutning írskra þræla af Norskum vígamönnum. Annars er lítið vitað um söguþráð myndarinnar, nema heyrst…

Vefmiðillinn The Hollywood Reporter greinir frá því að handritshöfundurinn Karl Gadjusek hafi verið ráðinn til að skrifa uppkast að handriti víkingamyndarinnar Viking, sem Baltasar Kormákur mun leikstýra. Í fréttinni segir að myndin muni fjalla um flutning írskra þræla af Norskum vígamönnum. Annars er lítið vitað um söguþráð myndarinnar, nema heyrst… Lesa meira

Contrabandsfrumsýningu flýtt til 13. janúar


Fréttablaðið greindi frá því í gær að kvikmyndaverið Universal hafi ákveðið að færa frumsýningardag Hollywood myndar Baltasars Kormáks kvikmyndaleikstjóra, Contraband , fram til 13. janúar en upphaflega stóð til að myndin yrði frumsýnd um miðjan mars. „Reglan er yfirleitt sú að ef menn eru hrifnir þá er frumsýningin færð fram.…

Fréttablaðið greindi frá því í gær að kvikmyndaverið Universal hafi ákveðið að færa frumsýningardag Hollywood myndar Baltasars Kormáks kvikmyndaleikstjóra, Contraband , fram til 13. janúar en upphaflega stóð til að myndin yrði frumsýnd um miðjan mars. "Reglan er yfirleitt sú að ef menn eru hrifnir þá er frumsýningin færð fram.… Lesa meira

Nemendur Kvikmyndaskólans bjóða ráðamönnum í Bíó Paradís


Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands bjóða þingmönnum, embættismönnum og landsmönnum öllum í bíó. Sýndar verða nokkrar myndir eftir nemendur, í Bíó Paradís á degi menningarnætur, þann 20. ágúst kl. 16:00. „Nemendur vilja með þessu sýna gæði skólans sem býður upp á ódýrasta kvikmyndanám í veröldinni. Hann hlaut aðild að hinum virtu CILECT…

Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands bjóða þingmönnum, embættismönnum og landsmönnum öllum í bíó. Sýndar verða nokkrar myndir eftir nemendur, í Bíó Paradís á degi menningarnætur, þann 20. ágúst kl. 16:00. "Nemendur vilja með þessu sýna gæði skólans sem býður upp á ódýrasta kvikmyndanám í veröldinni. Hann hlaut aðild að hinum virtu CILECT… Lesa meira

Ghost Rider Spirit of Vengeance trailerinn kominn!


Biðin eftir Ghost Rider Spirit of Vengeance Trailernum reyndist enn styttri en við bjuggumst við, en við hér á kvikmyndir.is sögðum frá því í frétt fyrr í dag að von væri á trailerunum síðar í dag. Trailerinn er sem sagt kominn inn á síðuna og er nóg að smella hér…

Biðin eftir Ghost Rider Spirit of Vengeance Trailernum reyndist enn styttri en við bjuggumst við, en við hér á kvikmyndir.is sögðum frá því í frétt fyrr í dag að von væri á trailerunum síðar í dag. Trailerinn er sem sagt kominn inn á síðuna og er nóg að smella hér… Lesa meira

Johnny English Reborn – nýr trailer


Það bíða efalaust margir spenntir eftir að sjá hinn klaufalega spæjara Johnny English aftur á hvíta tjaldinu nú með haustinu. Hann er staðráðinn í að bjarga heiminum enn á ný frá tortímingu í framhaldsmyndinni Johnny English Reborn. Fyrri myndin sem kom út árið 2003 fékk fína dóma hjá flestum notendum…

Það bíða efalaust margir spenntir eftir að sjá hinn klaufalega spæjara Johnny English aftur á hvíta tjaldinu nú með haustinu. Hann er staðráðinn í að bjarga heiminum enn á ný frá tortímingu í framhaldsmyndinni Johnny English Reborn. Fyrri myndin sem kom út árið 2003 fékk fína dóma hjá flestum notendum… Lesa meira

Ghost Rider: Spirit of Vengeance – nýtt plakat!


Góðar fréttir fyrir hina mörgu aðdáendur stórleikarans Nicholas Cage: Framhald Marvel ofurhetjumyndarinnar Ghost Rider kemur í bíó fljótlega eftir næstu áramót, eða nánar tiltekið 22. febrúar 2012. Myndin heitir Ghost Rider: Spirit of Vengeance, og leikstjórar eru tveir þeir Mark Neveldine og Brian Taylor. Trailerinn fyrir myndina á að koma…

Góðar fréttir fyrir hina mörgu aðdáendur stórleikarans Nicholas Cage: Framhald Marvel ofurhetjumyndarinnar Ghost Rider kemur í bíó fljótlega eftir næstu áramót, eða nánar tiltekið 22. febrúar 2012. Myndin heitir Ghost Rider: Spirit of Vengeance, og leikstjórar eru tveir þeir Mark Neveldine og Brian Taylor. Trailerinn fyrir myndina á að koma… Lesa meira

Hathaway vildi kött til að undirbúa hlutverk sitt sem Kattarkonan


Kvikmyndaleikkonan Anne Hathaway sem leikur Kattarkonuna í næstu Batman mynd, The Dark Knight Rises, segist hafa verið að spá í að fá sér kött til að undirbúa sig fyrir hlutverk sitt í myndinni, og til að komast í nánari tengsl við köttinn í sjálfri sér, en ákvað á endanum að…

Kvikmyndaleikkonan Anne Hathaway sem leikur Kattarkonuna í næstu Batman mynd, The Dark Knight Rises, segist hafa verið að spá í að fá sér kött til að undirbúa sig fyrir hlutverk sitt í myndinni, og til að komast í nánari tengsl við köttinn í sjálfri sér, en ákvað á endanum að… Lesa meira

Glænýr trailer fyrir Machine Gun Preacher


Splunkunýr trailer fyrir nýjustu Gerard Butler myndina Machine Gun Preacher er kominn út, en í gær birtum við plakat fyrir myndina. Myndin er byggð á sannri og mjög áhugaverðri sögu og fjallar um Sam Childers, fyrrum eiturlyfjasala og mótorhjólahrotta, sem frelsaðist og gerðist trúboði og vann að frelsun hundruða súdanskra…

Splunkunýr trailer fyrir nýjustu Gerard Butler myndina Machine Gun Preacher er kominn út, en í gær birtum við plakat fyrir myndina. Myndin er byggð á sannri og mjög áhugaverðri sögu og fjallar um Sam Childers, fyrrum eiturlyfjasala og mótorhjólahrotta, sem frelsaðist og gerðist trúboði og vann að frelsun hundruða súdanskra… Lesa meira

Rambo 5 handrit tilbúið


Kvikmyndablaðið Empire segir frá því að búið sé að skrifa handrit að fimmtu Rambo myndinni,; Rambo: Last Stand. Sylvester Stallone, Rambo sjálfur, sagði Empire frá því fyrir 18 mánuðum síðan, í aðdraganda frumsýningar á The Expendables, að ævintýri John Rambo væru yfirstaðin. „Þetta er komið; ég er 99% viss um…

Kvikmyndablaðið Empire segir frá því að búið sé að skrifa handrit að fimmtu Rambo myndinni,; Rambo: Last Stand. Sylvester Stallone, Rambo sjálfur, sagði Empire frá því fyrir 18 mánuðum síðan, í aðdraganda frumsýningar á The Expendables, að ævintýri John Rambo væru yfirstaðin. "Þetta er komið; ég er 99% viss um… Lesa meira

Inni – nýr DVD frá Sigur Rós kemur út í nóvember


Hljómsveitin Sigur Rós hefur tilkynnt um útkomu nýs DVD disks með tónleikum hljómsveitarinnar í Alexandra Palace árið 2008, ásamt tónleikaplötu. Diskurinn og platan bera nafnið Inni. Myndinni er leikstýrt af sama manni og gerði mynd hljómsveitarinnar Arcade Fire; Miroir Noir, Vincent Morisset. Frá þessu segir í enska blaðinu The Guardian.…

Hljómsveitin Sigur Rós hefur tilkynnt um útkomu nýs DVD disks með tónleikum hljómsveitarinnar í Alexandra Palace árið 2008, ásamt tónleikaplötu. Diskurinn og platan bera nafnið Inni. Myndinni er leikstýrt af sama manni og gerði mynd hljómsveitarinnar Arcade Fire; Miroir Noir, Vincent Morisset. Frá þessu segir í enska blaðinu The Guardian.… Lesa meira

McConaughey verður strippari á eftirlaunum


Matthew McConaughey hefur bæst í leikarahóp fyrir næstu mynd Óskarsverðlaunaleikstjórans Stevens Soderbergh, Magic Mike, en innblásturinn í myndina er sóttur í feril leikarans Channing Tatum sem strippari, áður en hann varð leikari. Variety kvikmyndablaðið segir að McConaughey, sem er 41 árs, muni leika nektardansara sem er hættur störfum í klúbbnum…

Matthew McConaughey hefur bæst í leikarahóp fyrir næstu mynd Óskarsverðlaunaleikstjórans Stevens Soderbergh, Magic Mike, en innblásturinn í myndina er sóttur í feril leikarans Channing Tatum sem strippari, áður en hann varð leikari. Variety kvikmyndablaðið segir að McConaughey, sem er 41 árs, muni leika nektardansara sem er hættur störfum í klúbbnum… Lesa meira

Vælumyndaviðvörun í flugvélum Virgin Atlantic


Breska flugfélagið Virgin Atlantic hefur ákveðið að gefa út sérstakar vælu viðvaranir áður en ákveðnar bíómyndir eru sýndar í bíókerfi vélanna. Gildir þetta fyrir myndir eins og Water for Elephants og Toy Story 3 Virgin kallar þetta „Aðvaranir vegna tilfinningalegrar heilsu“, en ástæðan fyrir viðvörununum er könnun sem leiddi í…

Breska flugfélagið Virgin Atlantic hefur ákveðið að gefa út sérstakar vælu viðvaranir áður en ákveðnar bíómyndir eru sýndar í bíókerfi vélanna. Gildir þetta fyrir myndir eins og Water for Elephants og Toy Story 3 Virgin kallar þetta "Aðvaranir vegna tilfinningalegrar heilsu", en ástæðan fyrir viðvörununum er könnun sem leiddi í… Lesa meira

Rose McGowan fékk risavaxið enni


Endurgerð Conan the Barbarian, sem vaxtaræktartröllið og leikarinn Arnold Schwarzenegger lék í snemma á ferlinum og lyfti honum upp á stjörnuhimininn í Hollywood, verður frumsýnd um næstu helgi í Bandaríkjunum og hér heima á Íslandi einnig. Rose McGowan leikur hina illu seiðkerlingu Marique í myndinni, en hún skartar risavöxnu 10…

Endurgerð Conan the Barbarian, sem vaxtaræktartröllið og leikarinn Arnold Schwarzenegger lék í snemma á ferlinum og lyfti honum upp á stjörnuhimininn í Hollywood, verður frumsýnd um næstu helgi í Bandaríkjunum og hér heima á Íslandi einnig. Rose McGowan leikur hina illu seiðkerlingu Marique í myndinni, en hún skartar risavöxnu 10… Lesa meira

Dude-ísk Blu-ray samkoma í New York


Hin goðsagnakennda mynd Cohen bræðra, The Big Lebowski, kom út á Blu-ray í gær í Bandaríkjunum og af því tilefni var efnt til samkvæmis þar sem aðalleikarar og aðrir aðstandendur komu saman í New York og gerðu sér glaðan dag. Í vídeóinu hér að neðan er spjallað við Jeff Bridges,…

Hin goðsagnakennda mynd Cohen bræðra, The Big Lebowski, kom út á Blu-ray í gær í Bandaríkjunum og af því tilefni var efnt til samkvæmis þar sem aðalleikarar og aðrir aðstandendur komu saman í New York og gerðu sér glaðan dag. Í vídeóinu hér að neðan er spjallað við Jeff Bridges,… Lesa meira

Vélbyssu-predikarinn kominn með plakat


Nýtt plakat er komið út fyrir nýju Gerhard Butler myndina, sem frumsýnd verður á kvikmyndahátíðinni í Toronto nú í september. Myndin heitir Machine Gun Preacher, eða Vélbyssu predikarinn, og er sannsöguleg mynd um Sam Childers sem sneri við blaðinu, frelsaðist og hvarf frá því að vera eiturlyfjasali og mótorhjólahrotti, og…

Nýtt plakat er komið út fyrir nýju Gerhard Butler myndina, sem frumsýnd verður á kvikmyndahátíðinni í Toronto nú í september. Myndin heitir Machine Gun Preacher, eða Vélbyssu predikarinn, og er sannsöguleg mynd um Sam Childers sem sneri við blaðinu, frelsaðist og hvarf frá því að vera eiturlyfjasali og mótorhjólahrotti, og… Lesa meira

Austin Powers 4 viðræður standa enn yfir


Sögur af endurkomu njósnara hennar hátignar Austin Powers, hafa verið ögn ónákvæmar, en við hér á kvikmyndir.is sögðum frá því um daginn að Mike Myers, sem leikur njósnarann, skrifar handrit og er allt í öllu hvað Austin Powers varðar, hafi verið búinn að skrifa undir samning um að leika í…

Sögur af endurkomu njósnara hennar hátignar Austin Powers, hafa verið ögn ónákvæmar, en við hér á kvikmyndir.is sögðum frá því um daginn að Mike Myers, sem leikur njósnarann, skrifar handrit og er allt í öllu hvað Austin Powers varðar, hafi verið búinn að skrifa undir samning um að leika í… Lesa meira

Kidman, Cage, De Niro og Statham myndir verða frumsýndar í Toronto í september – Page Eight lokar


September er tími kvikmyndahátíða og á meðal þeirra stóru er hátíðin í Toronto í Kanada. Við höfum sagt frá því hér á síðunni hver opnunarmyndin verður, þ.e. heimildamyndin From the Sky Down, um írsku hljómsveitina U2, sem er fyrsta heimildarmyndin sem er opnunarmynd Toronto hátíðarinnar. Myndin sem á hinsvegar að…

September er tími kvikmyndahátíða og á meðal þeirra stóru er hátíðin í Toronto í Kanada. Við höfum sagt frá því hér á síðunni hver opnunarmyndin verður, þ.e. heimildamyndin From the Sky Down, um írsku hljómsveitina U2, sem er fyrsta heimildarmyndin sem er opnunarmynd Toronto hátíðarinnar. Myndin sem á hinsvegar að… Lesa meira

Raxamynd frumsýnd 19. ágúst – Stærsta og dýrasta heimildamynd Sagafilm


Þann 19. ágúst nk. mun Sagafilm frumsýna nýjustu heimildamynd sína, Andlit norðursins, sögu um ljósmyndarann Ragnar Axelsson, eða RAX. Magnús Viðar Sigurðsson leikstýrir myndinni og Margrét Jónasdóttir er handritshöfundur og framleiðandi. Myndin verður sýnd í Bíó Paradís og Sambíóunum Kringlunni. Hér má skoða stiklu úr myndinni. „Sagafilm hefur undanfarin þrjú…

Þann 19. ágúst nk. mun Sagafilm frumsýna nýjustu heimildamynd sína, Andlit norðursins, sögu um ljósmyndarann Ragnar Axelsson, eða RAX. Magnús Viðar Sigurðsson leikstýrir myndinni og Margrét Jónasdóttir er handritshöfundur og framleiðandi. Myndin verður sýnd í Bíó Paradís og Sambíóunum Kringlunni. Hér má skoða stiklu úr myndinni. "Sagafilm hefur undanfarin þrjú… Lesa meira