Fréttir

The Greatest Movie Ever Sold – ný gagnrýni!


Tómas fór á heimildamyndina The Greatest Movie Ever sold og er búinn að skrifa umfjöllun um hana hér inn á kvikmyndir.is. Tommi splæsir 7 stjörnum af 10 mögulegum í myndina, og segir í fyrirsögn að myndin sé Langur brandari sem heldur samt athygli. „Mér finnst frábært að sjá Morgan Spurlock…

Tómas fór á heimildamyndina The Greatest Movie Ever sold og er búinn að skrifa umfjöllun um hana hér inn á kvikmyndir.is. Tommi splæsir 7 stjörnum af 10 mögulegum í myndina, og segir í fyrirsögn að myndin sé Langur brandari sem heldur samt athygli. "Mér finnst frábært að sjá Morgan Spurlock… Lesa meira

Stórstjörnumynd endurgerð – heimsækja dauðann


Columbia Pictures ætlar að endurgera myndina Flatliners, en í upprunalegu myndinni lék árið 1990 hópur af ungum og upprennandi stórstjörnum, eins og Juliu Roberts, Kiefer Sutherland, ásamt fleirum, í leikstjórn Joel Schumacher. Ben Ripley, sem skrifaði Source Code hefur verið ráðinn sem handritshöfundur. Framleiðandi er Laurence Mark, sem er gamalreyndur…

Columbia Pictures ætlar að endurgera myndina Flatliners, en í upprunalegu myndinni lék árið 1990 hópur af ungum og upprennandi stórstjörnum, eins og Juliu Roberts, Kiefer Sutherland, ásamt fleirum, í leikstjórn Joel Schumacher. Ben Ripley, sem skrifaði Source Code hefur verið ráðinn sem handritshöfundur. Framleiðandi er Laurence Mark, sem er gamalreyndur… Lesa meira

RIFF brýtur blað með Eldfjalli


Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, verður sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í september næstkomandi. Eldfjall er fyrsta íslenska myndin sem valin er til keppni á RIFF. Hún keppir við ellefu aðrar kvikmyndir í flokknum Vitranir (e. New Visions). Í tilkynningu frá RIFF segir að með sýningu myndarinnar verði brotið…

Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, verður sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í september næstkomandi. Eldfjall er fyrsta íslenska myndin sem valin er til keppni á RIFF. Hún keppir við ellefu aðrar kvikmyndir í flokknum Vitranir (e. New Visions). Í tilkynningu frá RIFF segir að með sýningu myndarinnar verði brotið… Lesa meira

Nýr trailer fyrir The Rum Diary með Johnny Depp


Glænýr Trailer er kominn fyrir nýjustu mynd Johnny Depp, The Rum Diary, en myndin er gerð eftir sögu Hunter S. Thompson. Johnny Depp lék einmitt Hunter S. Thompson í myndinni Fear and Loathing in Las Vegas, sem leikstýrt var af Terry Gilliam, og kom út árið 1998. Depp var einnig…

Glænýr Trailer er kominn fyrir nýjustu mynd Johnny Depp, The Rum Diary, en myndin er gerð eftir sögu Hunter S. Thompson. Johnny Depp lék einmitt Hunter S. Thompson í myndinni Fear and Loathing in Las Vegas, sem leikstýrt var af Terry Gilliam, og kom út árið 1998. Depp var einnig… Lesa meira

370 klukkutímar urðu að 88 mínútum


Á miðvikudagskvöldið seinasta var haldin sérstök forsýning á nýjustu heimildarmynd Morgans Spurlock, The Greatest Movie Ever Sold, en hún fer í almennar sýningar í dag. Spurlock er auðvitað þekktastur fyrir Super Size Me (og svo gerði hann Where in the World is Osama bin Laden – en enginn virðist muna…

Á miðvikudagskvöldið seinasta var haldin sérstök forsýning á nýjustu heimildarmynd Morgans Spurlock, The Greatest Movie Ever Sold, en hún fer í almennar sýningar í dag. Spurlock er auðvitað þekktastur fyrir Super Size Me (og svo gerði hann Where in the World is Osama bin Laden - en enginn virðist muna… Lesa meira

Fjölskyldugetraun: Spy Kids 4


Stundum er gaman að gera eitthvað fyrir famelíurnar alveg eins og að höfða til okkar ástkæru bíónörda. Í dag verður nýjasta mynd Roberts Rodriguez, Spy Kids: All the Time in the World, frumsýnd í svokallaðri fjórvídd. Hún lýsir sér þannig að myndin verður sýnd í hefðbundinni þrívídd, en bíógestir munu…

Stundum er gaman að gera eitthvað fyrir famelíurnar alveg eins og að höfða til okkar ástkæru bíónörda. Í dag verður nýjasta mynd Roberts Rodriguez, Spy Kids: All the Time in the World, frumsýnd í svokallaðri fjórvídd. Hún lýsir sér þannig að myndin verður sýnd í hefðbundinni þrívídd, en bíógestir munu… Lesa meira

Getraun: Scream 4 (DVD)


Í kringum páskana á þessu ári kom hin heldur óvænta Scream 4 í bíó, og frá og með deginum í gær lenti hún í verslanir á DVD. Þetta er ein af þessum myndum sem þarf á lítilli kynningu að halda og þeir kvikmyndaáhugamenn sem hafa aldrei horft á Scream-myndirnar eru…

Í kringum páskana á þessu ári kom hin heldur óvænta Scream 4 í bíó, og frá og með deginum í gær lenti hún í verslanir á DVD. Þetta er ein af þessum myndum sem þarf á lítilli kynningu að halda og þeir kvikmyndaáhugamenn sem hafa aldrei horft á Scream-myndirnar eru… Lesa meira

Er iPad stolinn úr 2001: A Space Oddyssey – vídeó


Getur verið að Steve Jobs fráfarandi forstjóri Apple, hafi fengið hugmyndina að iPad spjaldtölvunni úr bíómynd stórmeistarans Stanleys Kubricks frá árinu 1968? Apple á í stöðugum málaferlum út um allan heim, eins og reyndar fleiri tæknifyrirtæki, útaf einkaleyfum á ýmsu því sem þeir eru að vinna að. Í vikunni notaði…

Getur verið að Steve Jobs fráfarandi forstjóri Apple, hafi fengið hugmyndina að iPad spjaldtölvunni úr bíómynd stórmeistarans Stanleys Kubricks frá árinu 1968? Apple á í stöðugum málaferlum út um allan heim, eins og reyndar fleiri tæknifyrirtæki, útaf einkaleyfum á ýmsu því sem þeir eru að vinna að. Í vikunni notaði… Lesa meira

Kvikmyndahátíð í Kringlubíói hefst á morgun


Á morgun, föstudaginn 26. ágúst, hefst kvikmyndahátíð í Sambíóunum Kringlunni. Á boðstólum verða myndir sem margar hverjar hafa farið sigurför um kvikmyndahátíðir heimsins og ber fyrst að telja Tree of Life sem vann Gullpálmann í Cannes. Þá verður sýnd dýrasta asíska mynd allra tíma – Red Cliff. Mel Gibson og…

Á morgun, föstudaginn 26. ágúst, hefst kvikmyndahátíð í Sambíóunum Kringlunni. Á boðstólum verða myndir sem margar hverjar hafa farið sigurför um kvikmyndahátíðir heimsins og ber fyrst að telja Tree of Life sem vann Gullpálmann í Cannes. Þá verður sýnd dýrasta asíska mynd allra tíma – Red Cliff. Mel Gibson og… Lesa meira

Einn Wahlborgara með osti, takk!


Leikarabræðurnir Mark og Donnie Wahlberg hafa keypt réttinn til að nota nafnið Wahlburger á hamborgara, af hamborgarakeðju frá vestur New York ríki. Bræðurnir áætla að nota nafnið á sinn eigin veitingastað. Eigendur hamborgarabúllunnar Tom Wahl’s segja blaðinu Democrat and Chronicle að bræðurnir, sem eru ættaðir frá Boston, hafi keypt réttinn…

Leikarabræðurnir Mark og Donnie Wahlberg hafa keypt réttinn til að nota nafnið Wahlburger á hamborgara, af hamborgarakeðju frá vestur New York ríki. Bræðurnir áætla að nota nafnið á sinn eigin veitingastað. Eigendur hamborgarabúllunnar Tom Wahl's segja blaðinu Democrat and Chronicle að bræðurnir, sem eru ættaðir frá Boston, hafi keypt réttinn… Lesa meira

Bale gæti orðið þorpari í Oldboy


Stórleikarinn Christian Bale, sem er þessa stundina að leika leðurblökumanninn, Batman, í The Dark Knight Rises er að pæla í að taka að sér hlutverk aðalþorparans í endurgerð bandaríska leikstjórans Spike Lee af suður-kóreaska spennutryllinum Oldboy, eftir Park Chan-wook. Frá þessu segir í Variety í dag. Þátttaka í endurgerð Lee,…

Stórleikarinn Christian Bale, sem er þessa stundina að leika leðurblökumanninn, Batman, í The Dark Knight Rises er að pæla í að taka að sér hlutverk aðalþorparans í endurgerð bandaríska leikstjórans Spike Lee af suður-kóreaska spennutryllinum Oldboy, eftir Park Chan-wook. Frá þessu segir í Variety í dag. Þátttaka í endurgerð Lee,… Lesa meira

Wolverine 2 hugsanlega í gang næsta vor


Tökur á Wolverine 2 gætu frestast fram á næsta vor, að því er segir í frétt á vefsíðunni Deadline.com. Engin föst dagsetning var reyndar komin fyrir fyrsta tökudag, en stefnt var að því að byrja nú í haust. Handrit að myndinni skrifar Christopher McQuarrie og aðalhlutverk leikur að sjálfsögðu ástralski…

Tökur á Wolverine 2 gætu frestast fram á næsta vor, að því er segir í frétt á vefsíðunni Deadline.com. Engin föst dagsetning var reyndar komin fyrir fyrsta tökudag, en stefnt var að því að byrja nú í haust. Handrit að myndinni skrifar Christopher McQuarrie og aðalhlutverk leikur að sjálfsögðu ástralski… Lesa meira

Taken 2 byrjar í október


Vefmiðillinn ComingSoon.net hefur það eftir franska kvikmyndagerðarmanninum Luc Besson að framleiðsla á framhaldi myndarinnar Taken, með Liam Neeson í aðalhlutverkinu, hefjist nú í október. Besson sagði að leikstjóri Colombiana, sem verður frumsýnd um helgina í Bandaríkjunum og 9. september á Íslandi, og Besson framleiðir og skrifar handrit að, Olivier Megaton,…

Vefmiðillinn ComingSoon.net hefur það eftir franska kvikmyndagerðarmanninum Luc Besson að framleiðsla á framhaldi myndarinnar Taken, með Liam Neeson í aðalhlutverkinu, hefjist nú í október. Besson sagði að leikstjóri Colombiana, sem verður frumsýnd um helgina í Bandaríkjunum og 9. september á Íslandi, og Besson framleiðir og skrifar handrit að, Olivier Megaton,… Lesa meira

Sturlaður kokkur á RIFF – Matur og myndir


Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, býður upp á ýmsa spennandi bíóflokka, en hátíðin hefst þann 22. september nk. Við höfum sagt hér á síðunni frá tónlistarflokknum, og nú er komið að matarflokknum, en sá flokkur hefur verið fastur liður undanfarin ár. Matur og myndir heitir flokkurinn en þar er farið…

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, býður upp á ýmsa spennandi bíóflokka, en hátíðin hefst þann 22. september nk. Við höfum sagt hér á síðunni frá tónlistarflokknum, og nú er komið að matarflokknum, en sá flokkur hefur verið fastur liður undanfarin ár. Matur og myndir heitir flokkurinn en þar er farið… Lesa meira

Kvenþorparinn í aðalhlutverki í rússneska plakati The Three Musketers


Þann 21. október nk. verður frumsýnd glæný útgáfa af hinni sígildu sögu Alexander Dumas, Skytturnar þrjár, en sagan hefur verið kvikmynduð oftar en einu sinni. Mörgum er eflaust í fersku minni útgáfa frá árinu 1993 þar sem skytturnar voru leiknar af Charlie Sheen, Kiefer Sutherland og Oliver Platt, og D´Artagnan…

Þann 21. október nk. verður frumsýnd glæný útgáfa af hinni sígildu sögu Alexander Dumas, Skytturnar þrjár, en sagan hefur verið kvikmynduð oftar en einu sinni. Mörgum er eflaust í fersku minni útgáfa frá árinu 1993 þar sem skytturnar voru leiknar af Charlie Sheen, Kiefer Sutherland og Oliver Platt, og D´Artagnan… Lesa meira

Hvernig lítur framtíðin út – ef bíómyndirnar ráða?


Hvernig lítur framtíðin út ef við lítum aðeins á það útfrá kvikmyndum sem gerast í framtíðinni. Twitter notandinn @TremulantDesign bjó til frábæra töflu þar sem búið er að taka saman nákvæmlega við hverju við megum búast frá og með næsta ári og allt fram til ársins 3.001.988, ef við tökum…

Hvernig lítur framtíðin út ef við lítum aðeins á það útfrá kvikmyndum sem gerast í framtíðinni. Twitter notandinn @TremulantDesign bjó til frábæra töflu þar sem búið er að taka saman nákvæmlega við hverju við megum búast frá og með næsta ári og allt fram til ársins 3.001.988, ef við tökum… Lesa meira

Á annan veg boðið til keppni á San Sebastian – getur unnið 90 þúsund evrur


Kvikmyndahátíðin í San Sebastian á Spáni hefur boðið Á annan veg, kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, til þátttöku á hátíðinni í ár en hún fer fram 16. – 24. september. „Það er ljóst að þetta er mikill heiður fyrir okkur þar sem kvikmyndhátíðin í San Sebastian er með þeim virtari í…

Kvikmyndahátíðin í San Sebastian á Spáni hefur boðið Á annan veg, kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, til þátttöku á hátíðinni í ár en hún fer fram 16. - 24. september. "Það er ljóst að þetta er mikill heiður fyrir okkur þar sem kvikmyndhátíðin í San Sebastian er með þeim virtari í… Lesa meira

Conan the Barbarian: Ný umfjöllun


Tómas Valgeirsson er búinn að fara á Conan The Barbarian í bíó og er búinn að skrifa gagnrýni og birta hér á vefnum. Hann gefur myndinni fremur slaka dóma, eða fjórar stjörnur af tíu mögulegum, og yfirskriftin er: Blóðug þunnildi. „Conan the Barbarian er að vísu önnur tilraunin til þess…

Tómas Valgeirsson er búinn að fara á Conan The Barbarian í bíó og er búinn að skrifa gagnrýni og birta hér á vefnum. Hann gefur myndinni fremur slaka dóma, eða fjórar stjörnur af tíu mögulegum, og yfirskriftin er: Blóðug þunnildi. "Conan the Barbarian er að vísu önnur tilraunin til þess… Lesa meira

Universal semur við Lin um Sexy Six, og Leading Man


Einn af hasarsmellum ársins, hin bráðskemmtilega Fast and the Furious 5: Rio Heist er nú komin upp í 600 milljónir dollara í tekjur, og er klárlega orðin ein stærsta mynd ársins. Það kemur því ekki á óvart að Universal myndverið vill halda í leikstjóra myndarinnar, Justin Lin, en þeir hafa…

Einn af hasarsmellum ársins, hin bráðskemmtilega Fast and the Furious 5: Rio Heist er nú komin upp í 600 milljónir dollara í tekjur, og er klárlega orðin ein stærsta mynd ársins. Það kemur því ekki á óvart að Universal myndverið vill halda í leikstjóra myndarinnar, Justin Lin, en þeir hafa… Lesa meira

Bráðum hægt að leigja Pulp Fiction á Facebook


Miramax kvikmyndafyrirtækið tilkynnti fyrr í vikunni á bloggsíðu að það ætlaði í samstarfi við Facebook samskiptavefinn, að setja í gang Miramax Experience, sem er viðbót við Facebook ( app ) sem mun gefa Facebook notendum um allan heim tækifæri til að horfa á búta úr kvikmyndum og heilar kvikmyndir sem…

Miramax kvikmyndafyrirtækið tilkynnti fyrr í vikunni á bloggsíðu að það ætlaði í samstarfi við Facebook samskiptavefinn, að setja í gang Miramax Experience, sem er viðbót við Facebook ( app ) sem mun gefa Facebook notendum um allan heim tækifæri til að horfa á búta úr kvikmyndum og heilar kvikmyndir sem… Lesa meira

Jonah Hill í nágrannavörsluna með Ben Stiller?


Gamanleikarinn Jonah Hill á nú í viðræðum um að ganga til liðs við næstu mynd gamanmyndaleikarans og leikstjórans Ben Stiller. Myndin er gamanmynd með vísindaskáldsögulegt yfirbragð og heitir Neighborhood Watch. Vince Vaughn og Rosemarie DeWitt hafa þegar samþykkt að leika í myndinni, en leikstjóri verður Akiva Schaffer. Söguþráður myndarinnar snýst…

Gamanleikarinn Jonah Hill á nú í viðræðum um að ganga til liðs við næstu mynd gamanmyndaleikarans og leikstjórans Ben Stiller. Myndin er gamanmynd með vísindaskáldsögulegt yfirbragð og heitir Neighborhood Watch. Vince Vaughn og Rosemarie DeWitt hafa þegar samþykkt að leika í myndinni, en leikstjóri verður Akiva Schaffer. Söguþráður myndarinnar snýst… Lesa meira

Lennon, Belafonte, Arcade Fire ofl. í tónlistarflokki RIFF


Á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst þann 22. september nk. verður sérstakur tónlistarmyndaflokkur eins og undanfarin ár. Hann inniheldur bæði leiknar myndir og heimildamyndir, sem með einhverjum hætti tengjast tónlist sérstaklega. Átta myndir munu verða sýndar í þessum flokki, en þegar hefur verið sagt frá myndunum The Miners’…

Á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst þann 22. september nk. verður sérstakur tónlistarmyndaflokkur eins og undanfarin ár. Hann inniheldur bæði leiknar myndir og heimildamyndir, sem með einhverjum hætti tengjast tónlist sérstaklega. Átta myndir munu verða sýndar í þessum flokki, en þegar hefur verið sagt frá myndunum The Miners'… Lesa meira

Endurkoma Arnolds Schwarzeneggers verður kvikmynduð í Belen í Nýju Mexíkó


Eins og við höfum greint frá hér á síðunni þá er Arnold Schwarzenegger aftur á leið í bíómyndirnar, en næsta mynd hans heitir Last Stand. AP fréttastofan greinir frá því að tökur á myndinni hefjist í Belen, í Nýju Mexíkó í október nk. Myndin er nútíma vestri um sakamenn sem…

Eins og við höfum greint frá hér á síðunni þá er Arnold Schwarzenegger aftur á leið í bíómyndirnar, en næsta mynd hans heitir Last Stand. AP fréttastofan greinir frá því að tökur á myndinni hefjist í Belen, í Nýju Mexíkó í október nk. Myndin er nútíma vestri um sakamenn sem… Lesa meira

Hús Brad Pitts til sölu – kostar 1,5 milljarð


Kvikmyndaleikarinn Brad Pitt er búinn að setja húsið sitt í Malibu á sölu, en ásett verð er 13,75 milljón Bandaríkjadalir, eða rúmur 1,5 milljarðar íslenskra króna. Húsið er 4.088 fermetrar, þannig að fermetraverðið er um 367 þúsund krónur. Húsið er í mið-20. aldar stíl og er á Encinal Bluffs gegnt…

Kvikmyndaleikarinn Brad Pitt er búinn að setja húsið sitt í Malibu á sölu, en ásett verð er 13,75 milljón Bandaríkjadalir, eða rúmur 1,5 milljarðar íslenskra króna. Húsið er 4.088 fermetrar, þannig að fermetraverðið er um 367 þúsund krónur. Húsið er í mið-20. aldar stíl og er á Encinal Bluffs gegnt… Lesa meira

Brim keppir um kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2011


Fimm áhrifaríkar en jafnframt afar ólíkar norrænar kvikmyndir keppa um hin eftirsóttu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs á þessi ári, samkvæmt frétt frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Íslenski leikstjórinn Árni Ólafur Ásgeirsson, handritshöfundurinn Ottó Geir Borg og framleiðendurnir Þórir Sigurjónsson, Skúli Fr. Malmquist, Grímar Jónsson og Gísli Örn Garðarsson eru tilnefndir til verðlaunanna…

Fimm áhrifaríkar en jafnframt afar ólíkar norrænar kvikmyndir keppa um hin eftirsóttu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs á þessi ári, samkvæmt frétt frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Íslenski leikstjórinn Árni Ólafur Ásgeirsson, handritshöfundurinn Ottó Geir Borg og framleiðendurnir Þórir Sigurjónsson, Skúli Fr. Malmquist, Grímar Jónsson og Gísli Örn Garðarsson eru tilnefndir til verðlaunanna… Lesa meira

Spy Kids ekki fyrsta lyktarmyndin


Fréttablaðið greindi frá því í gær að Spy Kids 4 (sem þeir kalla reyndar Spy Kids 3 í fréttinni ) verði bæði í þrívídd og með sérstöku lyktarspjaldi. Þessa nýjung kalla framleiðendur 4D. Haft er eftir Guðmundi Breiðfjörð markaðsstjóra hjá Senu að þetta muni vera í fyrsta sinn sem þetta…

Fréttablaðið greindi frá því í gær að Spy Kids 4 (sem þeir kalla reyndar Spy Kids 3 í fréttinni ) verði bæði í þrívídd og með sérstöku lyktarspjaldi. Þessa nýjung kalla framleiðendur 4D. Haft er eftir Guðmundi Breiðfjörð markaðsstjóra hjá Senu að þetta muni vera í fyrsta sinn sem þetta… Lesa meira

Eldfjall til Toronto – Uppfært!


Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar kvikmyndaleikstjóra mun verða sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst þann 8. september nk. Myndin verður á meðal keppenda um Discovery verðlaunin á hátíðinni. Rúnar segist í samtali við Fréttablaðið í dag vera mjög ánægður með að komast að þarna: „Það er mjög gott að komast…

Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar kvikmyndaleikstjóra mun verða sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst þann 8. september nk. Myndin verður á meðal keppenda um Discovery verðlaunin á hátíðinni. Rúnar segist í samtali við Fréttablaðið í dag vera mjög ánægður með að komast að þarna: "Það er mjög gott að komast… Lesa meira

Alexandra ráðin í formúlumynd Howards


Þýska leikkonan Alexandra Maria Lara, sem er þekkt meðal annars fyrir leik sinn í myndinni um fall Hitlers, Downfall, og The Reader, hefur verið ráðin í aðalhlutverk í næstu mynd Ron Howard, Rush. Fyrir í leikarahópnum er Thor – leikarinn Chris Hemsworth, sem leikur breska formúluökuþórinn James Hunt. Þá er…

Þýska leikkonan Alexandra Maria Lara, sem er þekkt meðal annars fyrir leik sinn í myndinni um fall Hitlers, Downfall, og The Reader, hefur verið ráðin í aðalhlutverk í næstu mynd Ron Howard, Rush. Fyrir í leikarahópnum er Thor - leikarinn Chris Hemsworth, sem leikur breska formúluökuþórinn James Hunt. Þá er… Lesa meira

Eldfjall til Toronto


Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar kvikmyndaleikstjóra mun verða sýnda á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst þann 8. september nk. Myndin verður á meðal keppenda í Discovery flokki á hátíðinni. Rúnar segist í samtali við Fréttablaðið í dag vera mjög ánægður með að komast að þarna: „Það er mjög gott að komast…

Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar kvikmyndaleikstjóra mun verða sýnda á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst þann 8. september nk. Myndin verður á meðal keppenda í Discovery flokki á hátíðinni. Rúnar segist í samtali við Fréttablaðið í dag vera mjög ánægður með að komast að þarna: "Það er mjög gott að komast… Lesa meira

Aðkoma Gadjusek eykur líkur á Víkingi


Baltasar Kormákur leikstjóri myndarinnar Viking, eða Víkingr eins og hún heitir á íslensku, segir í samtali við Morgunblaðið í dag þriðjudag að alltaf hafi staðið til að fá amerískan rithöfund til að endurvinna handritið að myndinni, en eins og við hér á kvikmyndir.is sögðum frá um helgina hefur Working Title…

Baltasar Kormákur leikstjóri myndarinnar Viking, eða Víkingr eins og hún heitir á íslensku, segir í samtali við Morgunblaðið í dag þriðjudag að alltaf hafi staðið til að fá amerískan rithöfund til að endurvinna handritið að myndinni, en eins og við hér á kvikmyndir.is sögðum frá um helgina hefur Working Title… Lesa meira