Fréttir

Chucky snýr aftur í endurgerð


En það er ekki allt og sumt. Í gegnum 21. öldina hefur kvikmyndaiðnaðurinn verið duglegur við að endurgera flestar af stærstu og þekktustu hryllingsmyndum sögunnar; allar með svipuðum árangri. Einkennilegt þó er að endurgerð á myndinni Child's Play, sem hefur fest aðalkarakter sinn meðal þekktustu hryllingsmyndakaraktera okkar tíma, barst fyrst…

En það er ekki allt og sumt. Í gegnum 21. öldina hefur kvikmyndaiðnaðurinn verið duglegur við að endurgera flestar af stærstu og þekktustu hryllingsmyndum sögunnar; allar með svipuðum árangri. Einkennilegt þó er að endurgerð á myndinni Child's Play, sem hefur fest aðalkarakter sinn meðal þekktustu hryllingsmyndakaraktera okkar tíma, barst fyrst… Lesa meira

Flugvélaleikur


Taktu þátt í aprílleik hér á kvikmyndir.is! Kvikmyndir.is og Myndir mánaðarins standa nú í apríl fyrir skemmtilegum leik, en heppnir þátttakendur geta unnið sér inn flugmiða fyrir 2 eða bíómiða fyrir tvo sem gildir í öllum helstu bíóhúsum. Leikurinn er mjög einfaldur. Búið er að koma fyrir flugvél, svipuðum þeim…

Taktu þátt í aprílleik hér á kvikmyndir.is! Kvikmyndir.is og Myndir mánaðarins standa nú í apríl fyrir skemmtilegum leik, en heppnir þátttakendur geta unnið sér inn flugmiða fyrir 2 eða bíómiða fyrir tvo sem gildir í öllum helstu bíóhúsum. Leikurinn er mjög einfaldur. Búið er að koma fyrir flugvél, svipuðum þeim… Lesa meira

Adam Sandler er blóðsuga


Stiklan fyrir fyrstu kvikmynd hins frábæra Genndy Tartakovsky, Hotel Transylvania, hefur vaknað til lífs en hann er þekktur fyrir einhverjar eftirminnilegustu teiknimyndir síðasta áratugs á borð við Samurai Jack, handteiknuðu Star Wars: Clone Wars-þættina, og hinna vanmetnu Sym-Bionic Titan. Þetta er þó ekki fyrsta verkefnið hans í kvikmyndaiðnaðinum því síðast…

Stiklan fyrir fyrstu kvikmynd hins frábæra Genndy Tartakovsky, Hotel Transylvania, hefur vaknað til lífs en hann er þekktur fyrir einhverjar eftirminnilegustu teiknimyndir síðasta áratugs á borð við Samurai Jack, handteiknuðu Star Wars: Clone Wars-þættina, og hinna vanmetnu Sym-Bionic Titan. Þetta er þó ekki fyrsta verkefnið hans í kvikmyndaiðnaðinum því síðast… Lesa meira

Val Kilmer er óþekkjanlegur sem Mark Twain


Val Kilmer fór nýverið úr kvikmyndabransanum yfir í leikhúsbransann og hefur nú tekið að sér hlutverk bandaríska rithöfundarins Mark Twain í einleik sem hefur sýningar í Hollywood á næstunni. Einleikurinn er forveri kvikmyndarinnar Mark Twain and Mary Baker Eddy sem kemur vonandi út á næsta ári. Kilmer bæði leikstýrir myndinni og…

Val Kilmer fór nýverið úr kvikmyndabransanum yfir í leikhúsbransann og hefur nú tekið að sér hlutverk bandaríska rithöfundarins Mark Twain í einleik sem hefur sýningar í Hollywood á næstunni. Einleikurinn er forveri kvikmyndarinnar Mark Twain and Mary Baker Eddy sem kemur vonandi út á næsta ári. Kilmer bæði leikstýrir myndinni og… Lesa meira

Ron Burgundy tilkynnir Anchorman 2


Will Ferrell kom fram í gervi fréttaþularins stórhuga Ron Burgundy í spjallþætti Conan O’Brien í gærkvöldi og tilkynnti að loksins hefði fengist grænt ljós á framleiðslu framhalds af gamanmyndinni Anchorman. Ásamt því að tilkynna þetta tók Burgundy eitt stykki þverflautusóló, og kom svo með heilbrigðan skammt móðgana eins og honum…

Will Ferrell kom fram í gervi fréttaþularins stórhuga Ron Burgundy í spjallþætti Conan O'Brien í gærkvöldi og tilkynnti að loksins hefði fengist grænt ljós á framleiðslu framhalds af gamanmyndinni Anchorman. Ásamt því að tilkynna þetta tók Burgundy eitt stykki þverflautusóló, og kom svo með heilbrigðan skammt móðgana eins og honum… Lesa meira

Kjaftur, húmor og persónusköpun


Ég er oft eitthvað svo sjúkur í svona bíómyndir sem gerast allar í afmörkuðu rými og eru annaðhvort byggðar á sviðssýningu eða gefa manni þá tilfinningu að maður sé að horfa á svoleiðis en bara með betri hætti. Það er eitthvað svo spennandi að sjá hvernig saga spilast þegar hún…

Ég er oft eitthvað svo sjúkur í svona bíómyndir sem gerast allar í afmörkuðu rými og eru annaðhvort byggðar á sviðssýningu eða gefa manni þá tilfinningu að maður sé að horfa á svoleiðis en bara með betri hætti. Það er eitthvað svo spennandi að sjá hvernig saga spilast þegar hún… Lesa meira

Með/á móti: Mamma Mia!


(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í einni efnisgrein en ekki nauðsynlegt) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf…

(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í einni efnisgrein en ekki nauðsynlegt) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf… Lesa meira

Með/á móti: Mamma Mia!


(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í einni efnisgrein en ekki nauðsynlegt) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf…

(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í einni efnisgrein en ekki nauðsynlegt) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf… Lesa meira

Framleiðandi American Pie í ruglinu á Facebook


Chris Moore, einn af framleiðendum nýjustu American Pie myndarinnar, gekk berserksgang á Facebook í gær í tilraun til þess að kynna myndina fyrir áhorfendum. Nýjasta American Pie myndin ber nafnið American Reunion og kemur í kvikmyndahús á Íslandi þann 6.apríl næstkomandi. Markaðsátök fyrir myndina eru að ná nýjum hæðum um…

Chris Moore, einn af framleiðendum nýjustu American Pie myndarinnar, gekk berserksgang á Facebook í gær í tilraun til þess að kynna myndina fyrir áhorfendum. Nýjasta American Pie myndin ber nafnið American Reunion og kemur í kvikmyndahús á Íslandi þann 6.apríl næstkomandi. Markaðsátök fyrir myndina eru að ná nýjum hæðum um… Lesa meira

Bay staðfestir geimskjaldbökurnar


Síðustu dagar hafa ekki verið góðir við leikstjórann og sprengjufíkilinn Michael Bay, eftir að hann tilkynnti í síðustu viku að skjaldbökurnar í hinni væntanlegu Ninja Turtles yrðu geimverur. Skiljanlega fóru raddir aðdáenda að hrópa á Bay og varð gagnrýnin svo mikil og hörð að nokkrum dögum síðar neyddist hann til…

Síðustu dagar hafa ekki verið góðir við leikstjórann og sprengjufíkilinn Michael Bay, eftir að hann tilkynnti í síðustu viku að skjaldbökurnar í hinni væntanlegu Ninja Turtles yrðu geimverur. Skiljanlega fóru raddir aðdáenda að hrópa á Bay og varð gagnrýnin svo mikil og hörð að nokkrum dögum síðar neyddist hann til… Lesa meira

Illmennin ráða í Kick-Ass 2


Það virðist sem að því meira sem við fáum að vita um hina hugsanlegu Kick-Ass 2 (Balls to the Wall?), því einkennilegri verður staðan. Myndin er hvorki komin með staðfestan leikstjóra, leikhóp eða handrit, en samt vill höfundur myndasagnanna, Mark Millar, meina að hún fari í tökur nú í sumar.…

Það virðist sem að því meira sem við fáum að vita um hina hugsanlegu Kick-Ass 2 (Balls to the Wall?), því einkennilegri verður staðan. Myndin er hvorki komin með staðfestan leikstjóra, leikhóp eða handrit, en samt vill höfundur myndasagnanna, Mark Millar, meina að hún fari í tökur nú í sumar.… Lesa meira

Weinstein gefur skít í MPAA


The Weinstein Company, með þá bræðurna Harvey og Bob Weinstein í fararbroddi, hafa ákveðið að gefa skít í Motion Picture Association of America (MPAA), en samtökin ákvarða aldurstakmörk á kvikmyndum í Bandaríkjunum. Heimildarmyndin Bully kemur út þann 30.mars næstkomandi í Bandaríkjunum á vegum The Weinstein Company, en myndin fjallar um…

The Weinstein Company, með þá bræðurna Harvey og Bob Weinstein í fararbroddi, hafa ákveðið að gefa skít í Motion Picture Association of America (MPAA), en samtökin ákvarða aldurstakmörk á kvikmyndum í Bandaríkjunum. Heimildarmyndin Bully kemur út þann 30.mars næstkomandi í Bandaríkjunum á vegum The Weinstein Company, en myndin fjallar um… Lesa meira

Íslenskt bíóhlaðvarp vekur athygli


Kvikmyndaáhugamaðurinn Ari Gunnar Þorsteinsson er umsjónarmaður þáttanna The Movie Homework Podcast, en ásamt Mariam Wolfe taka þau til umfjöllunar tvær kvikmyndir í hverjum þætti. Þau leggja eina kvikmynd fyrir hvort annað vikulega sem heimanám sem gerir áhugasömum hlustendum hlaðvarpsins kleift að fylgjast vel með, enda er öllum frjálst að horfa…

Kvikmyndaáhugamaðurinn Ari Gunnar Þorsteinsson er umsjónarmaður þáttanna The Movie Homework Podcast, en ásamt Mariam Wolfe taka þau til umfjöllunar tvær kvikmyndir í hverjum þætti. Þau leggja eina kvikmynd fyrir hvort annað vikulega sem heimanám sem gerir áhugasömum hlustendum hlaðvarpsins kleift að fylgjast vel með, enda er öllum frjálst að horfa… Lesa meira

Dust vinsælastur á Fanfest


Um helgina hélt CCP sýna árlegu EVE-fanfest í Hörpunni. Ég verð að segja að Harpan er fullkomin til að halda svona hátíð. Hún er stór, það eru margir salir og smærri herbergi,  þannig er hægt að vera með margt í gangi í einu án þess að trufla það sem gerist…

Um helgina hélt CCP sýna árlegu EVE-fanfest í Hörpunni. Ég verð að segja að Harpan er fullkomin til að halda svona hátíð. Hún er stór, það eru margir salir og smærri herbergi,  þannig er hægt að vera með margt í gangi í einu án þess að trufla það sem gerist… Lesa meira

Dust vinsælastur á Fanfest


Um helgina hélt CCP sýna árlegu EVE-fanfest í Hörpunni. Ég verð að segja að Harpan er fullkomin til að halda svona hátíð. Hún er stór, það eru margir salir og smærri herbergi,  þannig er hægt að vera með margt í gangi í einu án þess að trufla það sem gerist…

Um helgina hélt CCP sýna árlegu EVE-fanfest í Hörpunni. Ég verð að segja að Harpan er fullkomin til að halda svona hátíð. Hún er stór, það eru margir salir og smærri herbergi,  þannig er hægt að vera með margt í gangi í einu án þess að trufla það sem gerist… Lesa meira

Ný kitla frumsýnd fyrir Breaking Dawn – Part 2


Nú þegar heimurinn hefur séð hina sterku kvenpersónu sem Katniss Everdeen er, er við hæfi að í dag hafi verið frumsýnd ný kitla úr lokakafla Twilight myndanna sem skarta hugsanlega einni veikustu kvenpersónu í sögu bókmennta og kvikmynda. Breaking Dawn: Part 2, sem frumsýnd verður 16. nóvember, hefst þar sem frá…

Nú þegar heimurinn hefur séð hina sterku kvenpersónu sem Katniss Everdeen er, er við hæfi að í dag hafi verið frumsýnd ný kitla úr lokakafla Twilight myndanna sem skarta hugsanlega einni veikustu kvenpersónu í sögu bókmennta og kvikmynda. Breaking Dawn: Part 2, sem frumsýnd verður 16. nóvember, hefst þar sem frá… Lesa meira

Ný kitla frumsýnd fyrir Breaking Dawn – Part 2


Nú þegar heimurinn hefur séð hina sterku kvenpersónu sem Katniss Everdeen er, er við hæfi að í dag hafi verið frumsýnd ný kitla úr lokakafla Twilight myndanna sem skarta hugsanlega einni veikustu kvenpersónu í sögu bókmennta og kvikmynda. Breaking Dawn: Part 2, sem frumsýnd verður 16. nóvember, hefst þar sem frá…

Nú þegar heimurinn hefur séð hina sterku kvenpersónu sem Katniss Everdeen er, er við hæfi að í dag hafi verið frumsýnd ný kitla úr lokakafla Twilight myndanna sem skarta hugsanlega einni veikustu kvenpersónu í sögu bókmennta og kvikmynda. Breaking Dawn: Part 2, sem frumsýnd verður 16. nóvember, hefst þar sem frá… Lesa meira

Áhorf vikunnar (19. – 25 mars)


„I need a horse!“ Okei, ég vissi ekki alveg hvernig átti að byrja þetta, en Thor virðist alltaf viðeigandi. Aðsóknarmikil helgi að baki, þar sem The Hunger Games tröllvelti öllum öðrum vestanhafs og smærri myndir læddust í bíóhúsin hérlendis á borð við Friends With Kids og Margin Call. Hef ekki…

"I need a horse!" Okei, ég vissi ekki alveg hvernig átti að byrja þetta, en Thor virðist alltaf viðeigandi. Aðsóknarmikil helgi að baki, þar sem The Hunger Games tröllvelti öllum öðrum vestanhafs og smærri myndir læddust í bíóhúsin hérlendis á borð við Friends With Kids og Margin Call. Hef ekki… Lesa meira

Hungurleikarnir gjörsigruðu helgina


…. með rúmar 200 milljónir dollara á heimsvísu! The Hunger Games er nú í þriðja sæti yfir bestu fyrstu helgaraðsóknir allra tíma á eftir The Dark Knight og Harry Potter & The Deathly Hallows: Part II. Myndin malaði gull í Bandaríkjunum með 155 milljónir dollara í aðsókn (tvöfalt meira en…

.... með rúmar 200 milljónir dollara á heimsvísu! The Hunger Games er nú í þriðja sæti yfir bestu fyrstu helgaraðsóknir allra tíma á eftir The Dark Knight og Harry Potter & The Deathly Hallows: Part II. Myndin malaði gull í Bandaríkjunum með 155 milljónir dollara í aðsókn (tvöfalt meira en… Lesa meira

The Hangover Part 3 staðfest!


Já ég veit, það að The Hangover Part III sé í bígerð hefur í raun verið vitað síðan í fyrra, en þetta er í fyrsta sinn sem það er staðfest af framleiðendum, leikurum og leikstjóranum Todd Phillips. Tökur á The Hangover Part III munu hefjast í september á þessu ári…

Já ég veit, það að The Hangover Part III sé í bígerð hefur í raun verið vitað síðan í fyrra, en þetta er í fyrsta sinn sem það er staðfest af framleiðendum, leikurum og leikstjóranum Todd Phillips. Tökur á The Hangover Part III munu hefjast í september á þessu ári… Lesa meira

Vísindaskáldskapur Twilight-höfundar opnar augu


Nei þetta er ekki endurgerðin af samnefndri (og æðislegri) skrímslamynd frá Suður-Kóreu, heldur höfum við hér næstu kvikmynd leikstjórans Andrew Niccols, The Host. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir Stephanie Meyer, vægast sagt ‘spes’ höfundi hinna umtöluðu Twilight-bóka, en ólíkt Twilight hefur þessi bók fengið tölvert meira lof. Fyrsta…

Nei þetta er ekki endurgerðin af samnefndri (og æðislegri) skrímslamynd frá Suður-Kóreu, heldur höfum við hér næstu kvikmynd leikstjórans Andrew Niccols, The Host. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir Stephanie Meyer, vægast sagt 'spes' höfundi hinna umtöluðu Twilight-bóka, en ólíkt Twilight hefur þessi bók fengið tölvert meira lof. Fyrsta… Lesa meira

Expendables 3 í bígerð


Enn eru fimm mánuðir í hina graníthörðu (vona ég) The Expendables 2, en það virðist enginn efa það að þetta verði risastór mynd sem haugur af fólki mun sjá. Samkvæmt naglanum Randy Couture, sem er einn af sköllóttu meðlimum harðhausateymisins, er þess vegna strax byrjað að undirbúa þriðju myndina í þessari…

Enn eru fimm mánuðir í hina graníthörðu (vona ég) The Expendables 2, en það virðist enginn efa það að þetta verði risastór mynd sem haugur af fólki mun sjá. Samkvæmt naglanum Randy Couture, sem er einn af sköllóttu meðlimum harðhausateymisins, er þess vegna strax byrjað að undirbúa þriðju myndina í þessari… Lesa meira

Leikjatal verður á EVE-fanfest


Núna er komið að því, eina tölvuleikjaháíð Íslands er byrjuð, og byrjaði fyrsti dagurinn með engum smá sprengingum. Við fengum að sjá hvernig Dust 514 og EVE Online vinna saman, og hlakkar okkur virkilega mikið til að prófa leikinn, en nú er komið að podcast þættinum. En í þetta skipti…

Núna er komið að því, eina tölvuleikjaháíð Íslands er byrjuð, og byrjaði fyrsti dagurinn með engum smá sprengingum. Við fengum að sjá hvernig Dust 514 og EVE Online vinna saman, og hlakkar okkur virkilega mikið til að prófa leikinn, en nú er komið að podcast þættinum. En í þetta skipti… Lesa meira

Aðeins fyrir afmarkaða hópa!


Ef einhver myndi velta fyrir sér hvernig mynd eftir Michael Bay yrði eftir að hann myndi missa annað augað, fá heilaskaða og nota svona 5% af fjármagninu sem hann notar venjulega, sem dælist í handrit sem var skrifað á handabakið hans, þá yrði Act of Valor sú ólyktandi filma. Jákvæðustu…

Ef einhver myndi velta fyrir sér hvernig mynd eftir Michael Bay yrði eftir að hann myndi missa annað augað, fá heilaskaða og nota svona 5% af fjármagninu sem hann notar venjulega, sem dælist í handrit sem var skrifað á handabakið hans, þá yrði Act of Valor sú ólyktandi filma. Jákvæðustu… Lesa meira

John Carter setur nýtt met


…sem mesta flopp allra tíma. Ekki beint eftirsóknarverður titill en nú er áætlað að John Carter muni tapa um 200 milljónum Bandaríkjadala og setja þar með nýtt met í mesta tekjutapi á einni kvikmynd fyrr og síðar. Samkvæmt Guiness Book of World Records á myndin Cutthroat Island frá árinu 1995,…

...sem mesta flopp allra tíma. Ekki beint eftirsóknarverður titill en nú er áætlað að John Carter muni tapa um 200 milljónum Bandaríkjadala og setja þar með nýtt met í mesta tekjutapi á einni kvikmynd fyrr og síðar. Samkvæmt Guiness Book of World Records á myndin Cutthroat Island frá árinu 1995,… Lesa meira

Pólskir kvikmyndadagar í BíóParadís


Það er nóg um að vera fyrir menningarvita Reykjavíkur á bíósviðinu, Þýskir kvikmyndadagar standa enn fram á sunnudag, og þeim til viðbótar hefjast nú Pólskir kvikmyndadagar, í dag, föstudaginn 23. mars, og munu standa til þess 27. mars. Á þessum fjórum dögum verða sýndar fimm pólskar bíómyndir, nánari upplýsingar um hverja…

Það er nóg um að vera fyrir menningarvita Reykjavíkur á bíósviðinu, Þýskir kvikmyndadagar standa enn fram á sunnudag, og þeim til viðbótar hefjast nú Pólskir kvikmyndadagar, í dag, föstudaginn 23. mars, og munu standa til þess 27. mars. Á þessum fjórum dögum verða sýndar fimm pólskar bíómyndir, nánari upplýsingar um hverja… Lesa meira

Cronenberg og masókistinn Pattinson


Eftir hina tiltölulega-stöðugu A Dangerous Method snýr leikstjórinn David Cronenberg sér aftur að þeim súrrealísma og grófa ofbeldi sem hefur gert hann frægan. Myndin heitir Cosmopolis og skartar engum öðrum en vampírunni Robert Pattinson í aðalhlutverki, en það má ekki segja að hann sé á heimavelli hér. Hann leikur milljónamæringinn…

Eftir hina tiltölulega-stöðugu A Dangerous Method snýr leikstjórinn David Cronenberg sér aftur að þeim súrrealísma og grófa ofbeldi sem hefur gert hann frægan. Myndin heitir Cosmopolis og skartar engum öðrum en vampírunni Robert Pattinson í aðalhlutverki, en það má ekki segja að hann sé á heimavelli hér. Hann leikur milljónamæringinn… Lesa meira

The Hunger Games í höndum annarra


Stundum spáir maður í hvernig kvikmynd hefði lukkast í höndum annars leikstjóra en þess sem fékk verkið. Væri hún eins góð? Væri hún betri? Eða væri hún bara öðruvísi? Greinilega eru aðrir en ég sem hugsa út í þetta því að Entertainment Weekly hefur birt alls 16 plaköt af Hungurleikunum…

Stundum spáir maður í hvernig kvikmynd hefði lukkast í höndum annars leikstjóra en þess sem fékk verkið. Væri hún eins góð? Væri hún betri? Eða væri hún bara öðruvísi? Greinilega eru aðrir en ég sem hugsa út í þetta því að Entertainment Weekly hefur birt alls 16 plaköt af Hungurleikunum… Lesa meira

Hugh Jackman er Vesalingur


Ástralski leikarinn Hugh Jackman er hvað þekktastur fyrir frammistöðu sína sem Wolverine í samnefndri mynd og X-Men myndunum. Jackman leikur aðalhlutverkið í væntanlegri mynd um Vesalingana, eða Les Misérables, sem er gerð eftir samnefndri franskri skáldsögu eftir Victor Hugo. Það sem er hvað sérstakast við myndina er að hún er…

Ástralski leikarinn Hugh Jackman er hvað þekktastur fyrir frammistöðu sína sem Wolverine í samnefndri mynd og X-Men myndunum. Jackman leikur aðalhlutverkið í væntanlegri mynd um Vesalingana, eða Les Misérables, sem er gerð eftir samnefndri franskri skáldsögu eftir Victor Hugo. Það sem er hvað sérstakast við myndina er að hún er… Lesa meira