Leikjatal verður á EVE-fanfest

Leikurinn er sífelt að verða stærri

Núna er komið að því, eina tölvuleikjaháíð Íslands er byrjuð, og byrjaði fyrsti dagurinn með engum smá sprengingum. Við fengum að sjá hvernig Dust 514 og EVE Online vinna saman, og hlakkar okkur virkilega mikið til að prófa leikinn, en nú er komið að podcast þættinum. En í þetta skipti er það ekki bara við hjá Leikjatal sem tölum, við fengum með okkur  reyndann eve spilara sem hefur sem hefur búið til nokkuð magn af 3. aðila hugbúnaði tengdum EVE

Í honum ætlum við að fara stutt í gegnum sögu CCP og það helsta sem mun gerast á hátíðinni, en eftir hátíðina munum við fjalla um allt sem gerðist á henni og koma með „first impression“ umfjöllun um Dust 514.

Við minnum á facebook síðuna okkar  þar sem við höldum áfram að birta fréttir úr tölvuleikjaheiminum og munum birta fréttir  af hátíðinni um leið og þær gerast

www.facebook.com/Leikjatal