Fréttir

Gúmmítarzan leikstjóri á RIFF


Danski leikstjórinn Søren Kragh-Jacobsen, sem leikstýrði myndunum Sjáðu sæta naflann minn, frá árinu 1978, sem margir sem komnir eru af léttasta skeiði kannast við úr dönskutímum í skóla, og Gúmmítarzan frá árinu 1981, sem gerð er eftir sögu Ole Lund Kirkegaard, er meðal þeirra erlendu gesta sem væntanlegir eru á RIFF,…

Danski leikstjórinn Søren Kragh-Jacobsen, sem leikstýrði myndunum Sjáðu sæta naflann minn, frá árinu 1978, sem margir sem komnir eru af léttasta skeiði kannast við úr dönskutímum í skóla, og Gúmmítarzan frá árinu 1981, sem gerð er eftir sögu Ole Lund Kirkegaard, er meðal þeirra erlendu gesta sem væntanlegir eru á RIFF,… Lesa meira

Vinir verða óvinir í John Wick


Stórleikararnir Willem Dafoe og Keanu Reeves munu leika saman í myndinni John Wick. Þeir leika andstæðinga sem báðir eru leigumorðingjar. Keanue leikur Wick, en fyrrum besti vinur hans Marcus, sem Dafoe leikur, hvetur hann til að hætta í bransanum þegar eiginkona hans deyr. Leikstjórar myndarinnar eru David Leitch og Chad…

Stórleikararnir Willem Dafoe og Keanu Reeves munu leika saman í myndinni John Wick. Þeir leika andstæðinga sem báðir eru leigumorðingjar. Keanue leikur Wick, en fyrrum besti vinur hans Marcus, sem Dafoe leikur, hvetur hann til að hætta í bransanum þegar eiginkona hans deyr. Leikstjórar myndarinnar eru David Leitch og Chad… Lesa meira

Fimm fréttir: Dolby látinn, Vega trúlofuð


Spy Kids stjarnan Alexa Vega, 25 ára, hefur trúlafast unnusta sínum Carlos Pena. Þetta er önnur trúlofun Vega á þremur árum. Parið byrjaði saman í lok árs 2012. Hér er mynd af þeim saman á Instagram. Vega leikur í Machete Kills sem frumsýnd verður í október nk. Kraftajötuninn Hafþór Júlíus…

Spy Kids stjarnan Alexa Vega, 25 ára, hefur trúlafast unnusta sínum Carlos Pena. Þetta er önnur trúlofun Vega á þremur árum. Parið byrjaði saman í lok árs 2012. Hér er mynd af þeim saman á Instagram. Vega leikur í Machete Kills sem frumsýnd verður í október nk. Kraftajötuninn Hafþór Júlíus… Lesa meira

Rob Lowe er John F. Kennedy


Ný stikla er komin fyrir bíómyndina Killing Kennedy, sem byggð er á bók eftir Bill O´Reilly. Will Rothhaar leikur morðingja Kennedy, Lee Harvey Oswald, og Michelle Trachtenberg leikur eiginkonu hans Marina. Rob Lowe leikur síðan forsetann sjálfan, John F. Kennedy. Ginnifer Goodwin leikur Jacqueline Kennedy, eiginkonu Kennedy. Kíktu á stikluna hér…

Ný stikla er komin fyrir bíómyndina Killing Kennedy, sem byggð er á bók eftir Bill O´Reilly. Will Rothhaar leikur morðingja Kennedy, Lee Harvey Oswald, og Michelle Trachtenberg leikur eiginkonu hans Marina. Rob Lowe leikur síðan forsetann sjálfan, John F. Kennedy. Ginnifer Goodwin leikur Jacqueline Kennedy, eiginkonu Kennedy. Kíktu á stikluna hér… Lesa meira

De Niro og Stallone boxa í Grudge Match – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan er komin úr box-gamanmyndinni Grudge Match, með gömlu box-leikurunum Sylvester Stallone ( Rocky ) og Robert De Niro ( Jake LaMotta ). Söguþráðurinn er á þá leið að Henry „Razor“ Sharp og Billy „The Kid“ McDonnen, börðust tvisvar þegar þeir voru ungir og unnu hvor sinn sigurinn, en þriðji bardaginn, úrslitaviðureignin, átti sér…

Fyrsta stiklan er komin úr box-gamanmyndinni Grudge Match, með gömlu box-leikurunum Sylvester Stallone ( Rocky ) og Robert De Niro ( Jake LaMotta ). Söguþráðurinn er á þá leið að Henry "Razor" Sharp og Billy "The Kid" McDonnen, börðust tvisvar þegar þeir voru ungir og unnu hvor sinn sigurinn, en þriðji bardaginn, úrslitaviðureignin, átti sér… Lesa meira

Sýnishorn: Fólkið í blokkinni


Sjónvarpsþættirnir Fólkið í blokkinni frá Pegasus og leikstjóranum Kristófer Dignus hefja göngu sína þann 13. október á RÚV. Þættirnir byggja á samnefndri bók Ólafs Hauks Símonarsonar. Þættirnir fjalla um Viggu sem býr með fjölskyldu sinni í 8 hæða blokk á höfuðborgarsvæðinu. Vigga er 12 ára og er fjölskylda hennar ósköp venjuleg íslensk fjölskylda en þegar…

Sjónvarpsþættirnir Fólkið í blokkinni frá Pegasus og leikstjóranum Kristófer Dignus hefja göngu sína þann 13. október á RÚV. Þættirnir byggja á samnefndri bók Ólafs Hauks Símonarsonar. Þættirnir fjalla um Viggu sem býr með fjölskyldu sinni í 8 hæða blokk á höfuðborgarsvæðinu. Vigga er 12 ára og er fjölskylda hennar ósköp venjuleg íslensk fjölskylda en þegar… Lesa meira

Batman verður lúinn og þreyttur


Batman, í túlkun Ben Affleck, í væntanlegri mynd þar sem Batman og Superman leiða saman hesta sína, verður „lúinn og þreyttur og úr sér genginn, og hefur verið svoleiðis um hríð,“ segir forstjóri Warner Bros kvikmyndaversins, Kevin Tsujihara, á fundi með fjárfestum í dag. Forstjórinn gaf þessa lýsingu á persónunni…

Batman, í túlkun Ben Affleck, í væntanlegri mynd þar sem Batman og Superman leiða saman hesta sína, verður "lúinn og þreyttur og úr sér genginn, og hefur verið svoleiðis um hríð," segir forstjóri Warner Bros kvikmyndaversins, Kevin Tsujihara, á fundi með fjárfestum í dag. Forstjórinn gaf þessa lýsingu á persónunni… Lesa meira

Robocop snýr aftur – fyrsta plakatið


Fyrsta plakatið úr Robocop er komið í loftið. Myndin er endurgerð samnefndrar spennumyndar sem kom út 1987 í leikstjórn Paul Verhoeven. Leikstjóri nýju myndarinnar er José Padilha. Hún gerist árið 2028 þegar fyrirtækið OmniCorp er ráðandi afl í gerð vélmenna. Vélmenni fyrirtækisins eru að sigra í styrjöldum víðs vegar um…

Fyrsta plakatið úr Robocop er komið í loftið. Myndin er endurgerð samnefndrar spennumyndar sem kom út 1987 í leikstjórn Paul Verhoeven. Leikstjóri nýju myndarinnar er José Padilha. Hún gerist árið 2028 þegar fyrirtækið OmniCorp er ráðandi afl í gerð vélmenna. Vélmenni fyrirtækisins eru að sigra í styrjöldum víðs vegar um… Lesa meira

Stallone grjótharður í The Expendables 3


Fyrsta ljósmyndin úr The Expendables 3 er komin á netið. Þar sést Sylvester Stallone blóðugur en að sjálfsögðu með vélbyssuna á lofti, einbeittur á svip. Í myndinni etja Barney (Stallone), Christmas (Jason Statham) og félagar þeirra kappi við Conrad Stonebanks (Mel Gibson) sem stofnaði The Expendables-hópinn fyrir mörgum árum ásamt…

Fyrsta ljósmyndin úr The Expendables 3 er komin á netið. Þar sést Sylvester Stallone blóðugur en að sjálfsögðu með vélbyssuna á lofti, einbeittur á svip. Í myndinni etja Barney (Stallone), Christmas (Jason Statham) og félagar þeirra kappi við Conrad Stonebanks (Mel Gibson) sem stofnaði The Expendables-hópinn fyrir mörgum árum ásamt… Lesa meira

Málmhaus vakti mikla athygli á TIFF


Íslenska kvikmyndin Málmhaus var heimsfrumsýnd um síðustu helgi á TIFF (Toronto international film festival) Sýningin gekk vonum framar og eru aðstandendur Málmhauss hæstánægðir. Salurinn var fljótur að fyllast og komust færri að en vildu. Áhorfendur virtust skemmta sér vel og var hlegið jafnt sem grátið á meðan á sýningunni stóð. Hátt í 2.000 gestir sáu…

Íslenska kvikmyndin Málmhaus var heimsfrumsýnd um síðustu helgi á TIFF (Toronto international film festival) Sýningin gekk vonum framar og eru aðstandendur Málmhauss hæstánægðir. Salurinn var fljótur að fyllast og komust færri að en vildu. Áhorfendur virtust skemmta sér vel og var hlegið jafnt sem grátið á meðan á sýningunni stóð. Hátt í 2.000 gestir sáu… Lesa meira

Örmyndahátíð á netinu


Ríkisútvarpið er sífellt að nútímavæða sig og það nýjasta er Örvarpið, sem er örmyndahátíð á netinu og vettvangur fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist. Örmynd er mjög stutt kvikmynd. Örmynd segir sögu, lýsir atburði eða aðstæðum og/eða skapar myndræna upplifun. Hátíðin er ætluð öllum með áhuga á kvikmyndalist – reyndum…

Ríkisútvarpið er sífellt að nútímavæða sig og það nýjasta er Örvarpið, sem er örmyndahátíð á netinu og vettvangur fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist. Örmynd er mjög stutt kvikmynd. Örmynd segir sögu, lýsir atburði eða aðstæðum og/eða skapar myndræna upplifun. Hátíðin er ætluð öllum með áhuga á kvikmyndalist - reyndum… Lesa meira

Stýrir ekki Star Trek 3


Star Trek og Star Wars leikstjórinn J.J. Abrams hefur nú lýst yfir að hann muni ekki leikstýra Star Trek 3.  Leikstjórinn sagði í samtali við vefsíðuna Collider í tilefni af útgáfu Star Trek Into Darkness á Blu-ray: „Þetta er frekar fúlt. En ég get sagt að ég mun framleiða myndina.…

Star Trek og Star Wars leikstjórinn J.J. Abrams hefur nú lýst yfir að hann muni ekki leikstýra Star Trek 3.  Leikstjórinn sagði í samtali við vefsíðuna Collider í tilefni af útgáfu Star Trek Into Darkness á Blu-ray: "Þetta er frekar fúlt. En ég get sagt að ég mun framleiða myndina.… Lesa meira

Fast 7: Hounsou inn – Russell út


Djimon Hounsou hefur verið ráðinn til að leika í sjöundu Fast and the Furious myndinni, og slæst þar með í hópinn með nýliðum í seríunni, eins og Ronda Rousey og Jason Statham. Eins og við sögðum frá á dögunum var Kurt Russell einnig í viðræðum um að leika í myndinni,…

Djimon Hounsou hefur verið ráðinn til að leika í sjöundu Fast and the Furious myndinni, og slæst þar með í hópinn með nýliðum í seríunni, eins og Ronda Rousey og Jason Statham. Eins og við sögðum frá á dögunum var Kurt Russell einnig í viðræðum um að leika í myndinni,… Lesa meira

Skiptir stærðin máli?


Ný kvikmynd, Unhung Hero, sem sýnd er á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem nú stendur yfir, spyr spurningarinnar frægu sem kynslóðir óöruggra karlmanna hafa spurt sig í gegnum tíðina – skiptir stærðin máli? Framleiðslufyrirtækið Breaking Glass Pictures hefur nú skrifað undir samning við framleiðendur myndarinnar um réttinn til að…

Ný kvikmynd, Unhung Hero, sem sýnd er á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem nú stendur yfir, spyr spurningarinnar frægu sem kynslóðir óöruggra karlmanna hafa spurt sig í gegnum tíðina - skiptir stærðin máli? Framleiðslufyrirtækið Breaking Glass Pictures hefur nú skrifað undir samning við framleiðendur myndarinnar um réttinn til að… Lesa meira

Nýjar „Harry Potter“ myndir á leiðinni


Warner Bros. Entertainment og rithöfundurinn J.K. Rowling eru að þróa nýja seríu af myndum sem innblásnar verða af Harry Potter – Hogwart bókinni „Fantastic Beasts and Where to Find Them“ og ævintýrum skáldaðs höfundar þeirra, Newt Scamander. J.K.Rowling mun þarna sjálf þreyta frumraun sína sem handritshöfundur fyrir kvikmyndir. Rithöfundurinn varar…

Warner Bros. Entertainment og rithöfundurinn J.K. Rowling eru að þróa nýja seríu af myndum sem innblásnar verða af Harry Potter - Hogwart bókinni "Fantastic Beasts and Where to Find Them" og ævintýrum skáldaðs höfundar þeirra, Newt Scamander. J.K.Rowling mun þarna sjálf þreyta frumraun sína sem handritshöfundur fyrir kvikmyndir. Rithöfundurinn varar… Lesa meira

Nýjar "Harry Potter" myndir á leiðinni


Warner Bros. Entertainment og rithöfundurinn J.K. Rowling eru að þróa nýja seríu af myndum sem innblásnar verða af Harry Potter – Hogwart bókinni „Fantastic Beasts and Where to Find Them“ og ævintýrum skáldaðs höfundar þeirra, Newt Scamander. J.K.Rowling mun þarna sjálf þreyta frumraun sína sem handritshöfundur fyrir kvikmyndir. Rithöfundurinn varar…

Warner Bros. Entertainment og rithöfundurinn J.K. Rowling eru að þróa nýja seríu af myndum sem innblásnar verða af Harry Potter - Hogwart bókinni "Fantastic Beasts and Where to Find Them" og ævintýrum skáldaðs höfundar þeirra, Newt Scamander. J.K.Rowling mun þarna sjálf þreyta frumraun sína sem handritshöfundur fyrir kvikmyndir. Rithöfundurinn varar… Lesa meira

Star Wars eftirvinnsla í Los Angeles


Star Wars: Episode VII verður fyrsta bíómyndin sem leikstjórinn J.J. Abrams tekur upp utan Los Angeles í Bandaríkjunum, en í júní sl. var sagt frá því að myndin yrði tekin upp í Pinewood kvikmyndaverinu í Lundúnum í Englandi. Nú hafa borist af því fregnir að þó að aðaltökur myndarinnar fari…

Star Wars: Episode VII verður fyrsta bíómyndin sem leikstjórinn J.J. Abrams tekur upp utan Los Angeles í Bandaríkjunum, en í júní sl. var sagt frá því að myndin yrði tekin upp í Pinewood kvikmyndaverinu í Lundúnum í Englandi. Nú hafa borist af því fregnir að þó að aðaltökur myndarinnar fari… Lesa meira

R2D2 úr Star Wars bregður fyrir í Star Trek


Vélmenninu R2D2 úr Star Wars sést bregða fyrir í síðustu Star Trek mynd. Samkvæmt vefsíðunni io9.com sést vélmennið sogast út í geiminn þegar ein klukkustund og sautján mínutur eru liðnar af af Star Trek Into Darkness. Þetta segir í frétt The Guardian. Þetta ætti ekki hvorki að koma aðdáendum Star Wars…

Vélmenninu R2D2 úr Star Wars sést bregða fyrir í síðustu Star Trek mynd. Samkvæmt vefsíðunni io9.com sést vélmennið sogast út í geiminn þegar ein klukkustund og sautján mínutur eru liðnar af af Star Trek Into Darkness. Þetta segir í frétt The Guardian. Þetta ætti ekki hvorki að koma aðdáendum Star Wars… Lesa meira

Willis verður vondur kall


Deadline vefsíðan segir frá því að Bruce Willis hafi verið ráðinn til að leika illmennið í spennumyndinni The Prince, en Willis er yfirleitt hinum megin borðsins, í hlutverki hetjunnar. Handrit skrifa Andre Fabrizio og Jeremy Passmore og leikstjóri verður Sarik Andreasyan sem gerði American Heist. Myndin fjallar um mafíósa sem hefur…

Deadline vefsíðan segir frá því að Bruce Willis hafi verið ráðinn til að leika illmennið í spennumyndinni The Prince, en Willis er yfirleitt hinum megin borðsins, í hlutverki hetjunnar. Handrit skrifa Andre Fabrizio og Jeremy Passmore og leikstjóri verður Sarik Andreasyan sem gerði American Heist. Myndin fjallar um mafíósa sem hefur… Lesa meira

Stallone skrifar fyrir Statham og Franco – Myndir og plakat!


Spennumyndin Homefront, sem væntanleg er í bíó í Bandaríkjunum í nóvember nk., er áhugaverð fyrir nokkurra hluta sakir. Í fyrsta lagi er áhugaverð blanda af leikurum í myndinni, en þar má helst nefna hasarhetjuna Jason Statham, James Franco, sem leikur eiturlyfjasala, Frank Grillo, Winona Ryder, Clancy Brown, Kate Bosworth og…

Spennumyndin Homefront, sem væntanleg er í bíó í Bandaríkjunum í nóvember nk., er áhugaverð fyrir nokkurra hluta sakir. Í fyrsta lagi er áhugaverð blanda af leikurum í myndinni, en þar má helst nefna hasarhetjuna Jason Statham, James Franco, sem leikur eiturlyfjasala, Frank Grillo, Winona Ryder, Clancy Brown, Kate Bosworth og… Lesa meira

Sönn saga af sjóráni


Þessi grein birtist fyrst í septemberhefti Mynda mánaðarins.  Þann 8. apríl árið 2009 rændu nokkrir sómalskir sjóræningjar bandaríska flutningaskipinu MV Maersk Alabama og hugðust nota bæði skipið og áhöfnina til að kúga fé út úr eigendunum. Richard Phillips var skipstjóri á Maersk Alabama þegar þetta gerðist og skrifaði hann í kjölfarið bókina A Captain’s Duty: Somali…

Þessi grein birtist fyrst í septemberhefti Mynda mánaðarins.  Þann 8. apríl árið 2009 rændu nokkrir sómalskir sjóræningjar bandaríska flutningaskipinu MV Maersk Alabama og hugðust nota bæði skipið og áhöfnina til að kúga fé út úr eigendunum. Richard Phillips var skipstjóri á Maersk Alabama þegar þetta gerðist og skrifaði hann í kjölfarið bókina A Captain’s Duty: Somali… Lesa meira

Júragarðurinn 4 heitir núna Jurassic World


Universal kvikmyndaverið hefur ákveðið frumsýningardag fyrir næstu mynd í Jurassic Park seríunni, þeirri fjórðu í röðinni. Myndin verður frumsýnd þann 12. júní 2015. Myndverið hefur einnig ákveðið nýtt nafn á myndina, en hún mun bera heitið Jurassic World, eða Júraheimur, í lauslegri íslenskri þýðingu. Leikstjóri verður Colin Trevorrow og handrit…

Universal kvikmyndaverið hefur ákveðið frumsýningardag fyrir næstu mynd í Jurassic Park seríunni, þeirri fjórðu í röðinni. Myndin verður frumsýnd þann 12. júní 2015. Myndverið hefur einnig ákveðið nýtt nafn á myndina, en hún mun bera heitið Jurassic World, eða Júraheimur, í lauslegri íslenskri þýðingu. Leikstjóri verður Colin Trevorrow og handrit… Lesa meira

Þrír komu til greina sem Hannibal Lecter


Breski leikarinn Derek Jacobi hefur upplýst að bæði hann og Daniel Day-Lewis hafi komið til greina í hlutverk mannætunnar Hannibal Lecter í myndinni The Silence of the Lambs, sem Anthony Hopkins lék svo eftirminnilega. Hopkins fékk Óskarsverðlaunin fyrir túlkun sína. Upplýsingar um þetta koma fram í sjálfsævisögu Jacobi, As Luck…

Breski leikarinn Derek Jacobi hefur upplýst að bæði hann og Daniel Day-Lewis hafi komið til greina í hlutverk mannætunnar Hannibal Lecter í myndinni The Silence of the Lambs, sem Anthony Hopkins lék svo eftirminnilega. Hopkins fékk Óskarsverðlaunin fyrir túlkun sína. Upplýsingar um þetta koma fram í sjálfsævisögu Jacobi, As Luck… Lesa meira

Frumsýning: Aulinn ég 2


Myndform frumsýnir teiknimyndina Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, á föstudaginn næsta, þann 13. september, í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sam-Álfabakka, Sam-Egilshöll, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi, Króksbíói, Sam-Keflavík og BorgarbíóiAkureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Gru og meinfyndnu skósveinarnir hans snúa aftur til að skemmta ungum sem öldnum!…

Myndform frumsýnir teiknimyndina Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, á föstudaginn næsta, þann 13. september, í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sam-Álfabakka, Sam-Egilshöll, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi, Króksbíói, Sam-Keflavík og BorgarbíóiAkureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Gru og meinfyndnu skósveinarnir hans snúa aftur til að skemmta ungum sem öldnum!… Lesa meira

Pirates of the Caribbean 5 seinkað


Frumsýningu Pirates of the Caribbean 5 hefur verið frestað.  Myndin átti að koma út sumarið 2015 en frestast líklega um eitt ár, samkvæmt Hollywood Reporter. Framleiðsla á myndinni á að hefjast  í haust, sem er seinkun á upphaflegri áætlun. Vonast er til að hún verði tilbúin til sýninga sumarið 2016.…

Frumsýningu Pirates of the Caribbean 5 hefur verið frestað.  Myndin átti að koma út sumarið 2015 en frestast líklega um eitt ár, samkvæmt Hollywood Reporter. Framleiðsla á myndinni á að hefjast  í haust, sem er seinkun á upphaflegri áætlun. Vonast er til að hún verði tilbúin til sýninga sumarið 2016.… Lesa meira

Kvikmyndadagar í Kringlunni – Stiklur!


Á morgun, miðvikudaginn 11. september hefjast kvikmyndadagar í Kringlunni en sýndar verða þrjár ólíkar en afar áhugaverðar myndir; MUD, To The Wonder og Midnight’s Children. Kvikmyndadagarnir standa til 26. september. Mud Mud er eftir leikstjórann Jeff Nichols (Take Shelter) og hefur henni m.a. verið lýst sem nútímaútgáfu af sögu sem…

Á morgun, miðvikudaginn 11. september hefjast kvikmyndadagar í Kringlunni en sýndar verða þrjár ólíkar en afar áhugaverðar myndir; MUD, To The Wonder og Midnight's Children. Kvikmyndadagarnir standa til 26. september. Mud Mud er eftir leikstjórann Jeff Nichols (Take Shelter) og hefur henni m.a. verið lýst sem nútímaútgáfu af sögu sem… Lesa meira

Cage snýr aftur í The Croods 2


Steinaldarhrekkjalómarnir í teiknimyndinni, The Croods – Grug, Eep, Ugga, Thunk, Gran, Ooga-Booga, Dinobot, Bert, Homo Ridunculo, Bunk, Plock, Pook, Snook, Wook, Bongo og Badger, sem sjást að hluta til á meðfylgjandi mynd, eru á leiðinni upp á hvíta tjaldið á ný í framhaldsmyndinni The Croods 2. Handritshöfundarnir og leikstjórarnir Chris…

Steinaldarhrekkjalómarnir í teiknimyndinni, The Croods - Grug, Eep, Ugga, Thunk, Gran, Ooga-Booga, Dinobot, Bert, Homo Ridunculo, Bunk, Plock, Pook, Snook, Wook, Bongo og Badger, sem sjást að hluta til á meðfylgjandi mynd, eru á leiðinni upp á hvíta tjaldið á ný í framhaldsmyndinni The Croods 2. Handritshöfundarnir og leikstjórarnir Chris… Lesa meira

Harry Potter með horn – myndband!


Fyrsta sýnishornið er komið úr nýjustu mynd Alexandre Aja,  Horns, en Daniel Radcliffe, Harry Potter sjálfur, fer með aðalhlutverkið, hlutverk manns sem vaknar einn daginn með horn á hausnum.   Radcliffe leikur Ig Perrish, ungan mann sem er grunaður um að hafa nauðgað og myrt unnustu sína, glæp sem hann…

Fyrsta sýnishornið er komið úr nýjustu mynd Alexandre Aja,  Horns, en Daniel Radcliffe, Harry Potter sjálfur, fer með aðalhlutverkið, hlutverk manns sem vaknar einn daginn með horn á hausnum.   Radcliffe leikur Ig Perrish, ungan mann sem er grunaður um að hafa nauðgað og myrt unnustu sína, glæp sem hann… Lesa meira

Frumsýning: Malavita


Myndform frumsýnir spennumyndina Malavita með Robert De Niro, Michelle Pfeiffer og Tommy Lee Jones föstudaginn, 13. september nk. í Laugarásbíói, Smárabíói, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi, Króksbíói, Sam-Keflavík og Borgarbíói Akureyri. Leikstjóri myndarinnar er Luc Besson og meðframleiðandi myndarinnar er Martin Scorsese. Myndin ber heitið The Family í Bandaríkjunum. Sjáðu stiklu…

Myndform frumsýnir spennumyndina Malavita með Robert De Niro, Michelle Pfeiffer og Tommy Lee Jones föstudaginn, 13. september nk. í Laugarásbíói, Smárabíói, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi, Króksbíói, Sam-Keflavík og Borgarbíói Akureyri. Leikstjóri myndarinnar er Luc Besson og meðframleiðandi myndarinnar er Martin Scorsese. Myndin ber heitið The Family í Bandaríkjunum. Sjáðu stiklu… Lesa meira

Olympus ekki fallinn enn


Spennutryllirinn Olympus has Fallen er vinsælasta DVD/Blu-ray myndin á Íslandi aðra vikuna í röð. Myndin segir frá því þegar fótur og fit verður uppi í bandarískri stjórnsýslu þegar hryðjuverkamenn sem búa yfir öflugum vopnum og enn meiri kunnáttu ráðast á Hvíta húsið, fella flesta öryggisverði og ná forseta Bandaríkjanna á sitt…

Spennutryllirinn Olympus has Fallen er vinsælasta DVD/Blu-ray myndin á Íslandi aðra vikuna í röð. Myndin segir frá því þegar fótur og fit verður uppi í bandarískri stjórnsýslu þegar hryðjuverkamenn sem búa yfir öflugum vopnum og enn meiri kunnáttu ráðast á Hvíta húsið, fella flesta öryggisverði og ná forseta Bandaríkjanna á sitt… Lesa meira