Rob Lowe er John F. Kennedy

rob lowe 2Ný stikla er komin fyrir bíómyndina Killing Kennedy, sem byggð er á bók eftir Bill O´Reilly.

Will Rothhaar leikur morðingja Kennedy, Lee Harvey Oswald, og Michelle Trachtenberg leikur eiginkonu hans Marina. Rob Lowe leikur síðan forsetann sjálfan, John F. Kennedy.

Ginnifer Goodwin leikur Jacqueline Kennedy, eiginkonu Kennedy.

Kíktu á stikluna hér fyrir neðan. Myndin verður frumsýnd á Nati0nal Geographic sjónvarpsstöðinni 10. nóvember nk.