Kennedy setur nýtt met


Sjónvarpsstöðin National Geographic setti nýtt met á sunnudaginn síðasta þegar send var út sjónvarpsmyndin Killing Kenndy. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Nielsen könnunarfyrirtækinu þá sáu um 3,4 milljónir manna myndina. Gamla metið á stöðinni átti myndin Killing Lincoln sem sýnd var í febrúar sl. – 3,5 milljónir horfðu á þá mynd. Aðalleikarar…

Sjónvarpsstöðin National Geographic setti nýtt met á sunnudaginn síðasta þegar send var út sjónvarpsmyndin Killing Kenndy. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Nielsen könnunarfyrirtækinu þá sáu um 3,4 milljónir manna myndina. Gamla metið á stöðinni átti myndin Killing Lincoln sem sýnd var í febrúar sl. - 3,5 milljónir horfðu á þá mynd. Aðalleikarar… Lesa meira

Rob Lowe er John F. Kennedy


Ný stikla er komin fyrir bíómyndina Killing Kennedy, sem byggð er á bók eftir Bill O´Reilly. Will Rothhaar leikur morðingja Kennedy, Lee Harvey Oswald, og Michelle Trachtenberg leikur eiginkonu hans Marina. Rob Lowe leikur síðan forsetann sjálfan, John F. Kennedy. Ginnifer Goodwin leikur Jacqueline Kennedy, eiginkonu Kennedy. Kíktu á stikluna hér…

Ný stikla er komin fyrir bíómyndina Killing Kennedy, sem byggð er á bók eftir Bill O´Reilly. Will Rothhaar leikur morðingja Kennedy, Lee Harvey Oswald, og Michelle Trachtenberg leikur eiginkonu hans Marina. Rob Lowe leikur síðan forsetann sjálfan, John F. Kennedy. Ginnifer Goodwin leikur Jacqueline Kennedy, eiginkonu Kennedy. Kíktu á stikluna hér… Lesa meira

Lowe opnar sig í maí


Leikarinn og hjartaknúsararinn, hinn snoppufríði Rob Lowe, hefur nú sest við skriftir en í maí nk. ætlar útgáfufyrirtækið Henry Holt og Co að gefa út ævisögu kappans, sem er orðinn 46 ára. Ævisagan ber heitið Stories I Only Tell My Friends, en þar fer leikarinn í smáatriðum yfir feril sinn…

Leikarinn og hjartaknúsararinn, hinn snoppufríði Rob Lowe, hefur nú sest við skriftir en í maí nk. ætlar útgáfufyrirtækið Henry Holt og Co að gefa út ævisögu kappans, sem er orðinn 46 ára. Ævisagan ber heitið Stories I Only Tell My Friends, en þar fer leikarinn í smáatriðum yfir feril sinn… Lesa meira