Morricone í hljóðveri – nýtt Tarantino samstarf

Kvikmyndatónskáldið og goðsögnin Ennio Morricone, átti eina allra bestu kvikmyndatónlistina á síðasta ári, tónlistina sem hann samdi við mynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight, en Morricone fékk Golden Globe verðlaunin fyrir tónlistina og er tilnefndur til Óskarsverðlauna sömuleiðis. Nýtt myndband er nú komið út þar sem Ennio Morricone sést vinna að tónlistinnni ásamt hljómsveit í […]

Tarantino: Þessar 5 höfðu áhrif á The Hateful Eight

Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur tjáð sig við tímaritið Premiere um þær fimm kvikmyndir sem höfðu mest áhrif á nýjustu mynd hans, The Hateful Eight. Myndirnar eru eftirtaldar: 1. The Thing 2. The Wild Bunch 3. Murder on the Orient Express 4. Hombre 5. Khartoum The Hateful Eight hefur gengið vel í miðasölunni. Myndin kostaði 44 […]

Tarantino kom bíógestum á óvart

Bíógestir í Melbourne í Ástralíu fengu heldur betur óvænta heimsókn á mánudag þegar Quentin Tarantino, Kurt Russell og Samuel L. Jackson litu við fyrir sýningu á The Hateful Eight. Kvikmyndahúsið er eitt fárra sem geta sýnt myndina á 70mm filmu og það kunna Tarantino og félagar að meta. „Takk fyrir að koma og sjá myndina […]

The Revenant kom, sá og sigraði

The Revenant kom, sá og sigraði á Golden Globe-hátíðinni í nótt. Hún var valin besta dramatíska myndin, aðalleikarinn Leonardo DiCaprio var kjörinn besti leikarinn í dramamynd og Alejandro Inarritu vann fyrir bestu leikstjórn. The Martian var valin besta myndin í flokki gaman- eða söngvamynda, auk þess sem aðalleikarinn Matt Damon hlaut Golden Globe sem besti […]

Allar myndir Tarantino – Frá verstu til bestu

Í tilefni af útkomu The Hateful Eight hefur vefsíðan Digital Spy raðað kvikmyndum Quentin Tarantino í röð frá þeirri verstu til þeirrar bestu. Sitt sýnist hverjum um í hvaða röð myndirnar eiga að vera en hérna er engu að síður listi Digital Spy með röksemdafærslum síðunnar: 9. Death Proof (2007) Án efa betri en fylgimynd […]

Nýtt í bíó – The Hateful Eight!

Áttunda kvikmynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, The Hateful Eight, verður frumsýnd miðvikudaginn 6. janúar nk. í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. The Hateful Eight er tilnefnd til tvennra Golden Globe verðlauna, fyrir leikstjórn og tónlist. Myndin gerist í Wyoming eftir borgarastríðið þar sem hausaveiðarar reyna að finna skjól í ofsafengnum snjóstormi en flækjast inn […]

Tarantino og Anderson í jólaspjalli

Nýjasta kvikmynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight, var frumsýnd á jóladag í Norður-Ameríku og hefur fengið góða aðsókn. Fyrst um sinn verður myndin sýnd í sérstakri 70 mm útgáfu og í 40 mínútna myndbandinu hér fyrir neðan sést Tarantino ræða um útgáfuna, framtíð kvikmyndalistarinnar og um sum af bestu augnablikum sínum á ævinni tengdum kvikmyndum. Með honum […]

The Hateful Eight átti að vera framhald Django

Vestrinn The Hateful Eight átti upphaflega að vera framhald Django Unchained. Þetta sagði leikstjórinn Quentin Tarantino í samtali við AceShowbiz. Hann bætti við að persóna Samuel L. Jackson í The Hateful Eight hafi upphaflega átt að vera Django, aðalpersóna Django Unchanied. „Ég hafði ekki skrifað skáldsögu áður og mig langaði að prófa að skrifa Django-bók. […]

Svona er „sándtrakkið" úr The Hateful Eight

Eins og aðdáendur Quentin Tarantino vita snúast myndirnar hans ekki bara um gott handrit og leikara, því lögin sem hljóma í þeim spila einnig stóra rullu. Núna er ljóst hvaða lög eru á plötunni sem kemur út samhliða vestranum væntanlega, The Hateful Eight. Goðsögnin Ennio Morricone (The Good, The Bad and The Ugly) samdi tónlistina við myndina. […]

The Hateful Eight – Sjáðu nýju stikluna!

Ný stikla úr The Hateful Eight, áttundu mynd Quentin Tarantino, er komin út. Stiklan lofar góðu og stefnir allt í enn eina gæðamyndina frá Tarantino.  Samuel L. Jackson, sem leikur fyrrverandi hermann, er áberandi í stiklunni en þar eru aðalpersónurnar átta kynntar til sögunnar, a la Tarantino. The Hateful Eight gerist á tímum bandarísku borgarastyrjaldarinnar […]

Hrifinn af ofurhetjumyndum – Hefði viljað leikstýra Scream

Þrátt fyrir að sumir séu orðnir þreyttir á ofurhetjumyndum og telji þær vera orðnar of margar er leikstjórinn Quentin Tarantino ekki einn af þeim.   „Ég hef lesið myndasögur síðan ég var krakki og ég var með Marvel-heiminn á heilanum í mörg ár,“ sagði Tarantino í viðtali við New York Magazine. „Þannig að ég hef […]

25 haustmyndir sem þú mátt ekki missa af

Kvikmyndasíðan The Wrap hefur tekið saman lista yfir 25 haustmyndir sem blaðamenn hennar dauðlangar að sjá. Þar á meðal eru Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks,  Hateful Eight frá Quentin Tarantino, Bond-myndin Spectre og að sjálfsögðu Star Wars: The Force Awakens.  Hér fyrir neðan er listi yfir tíu af þessum myndum með frumsýningardögunum vestanhafs en hérna er hægt […]

The Hateful Eight – Fyrsta kitla!

Fyrsta kitla úr nýjustu mynd Quentin Tarantino, vestranum The Hateful Eight er komin út. Nú er um að gera að spenna beltin, klæða sig í vetrargallann og taka upp hólkana, því það er fremur kuldalegt um að litast í kitlunni: Myndin gerist 12 árum eftir bandaríska þrælastríðið, og við fylgjumst með hestvagni skrölta í gegnum Wyoming […]

Morricone snýr aftur í Hateful Eight

Hið goðsagnakennda ítalska kvikmyndatónskáld Ennio Morricone, 86 ára, mun semja tónlistina við nýjustu Quentin Tarantino myndina, The Hateful Eight. Morricone hefur ekki samið tónlist við vestra í meira en 40 ár, en hann er þekktastur fyrir tónlist við spaghettívestra eins og The Good, the Bad and the Ugly og Once Upon a Time in the West. Tarantino […]

Hateful Eight frumsýnd á jóladag

Frumsýningardagur er komin á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Hateful Eight. Hún verður sýnd í takmörkuðum fjölda kvikmyndahúsa á jóladag í Norður-Ameríku en fer svo í almennar sýningar 8. janúar 2016.   Myndin gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkjunum og á meðal helstu leikara eru Samuel L. Jackson, Bruce Dern, Kurt Russell og Jennifer Jason Leigh. […]

Fyrsta myndin úr The Hateful Eight

Fyrsta myndin úr nýjustu kvikmynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight, var birt á forsíðu nýjasta tímarits Entertainment Weekly fyrir skömmu. Á myndinni hér til vinstri má sjá Samuel L. Jackson, Kurt Russell og Jennifer Jason í hlutverkum sínum í myndinni. Tim Roth, Michael Madsen, Walton Goggins, Channing Tatum og Bruce Dern leika einnig í myndinni. The […]

Tatum nýr hjá Tarantino – Söguþráður!

Í dag var tilkynnt um söguþráð næstu myndar Quentin Tarantino, The Hateful Eight, auk þess sem nú er orðið staðfest að Channing Tatum og Demian Bichir muni leika í myndinni. Myndin gerist 12 árum eftir bandaríska þrælastríðið, og við fylgjumst með hestvagni skrölta í gegnum Wyoming fylki að vetrarlagi. Farþegar vagnsins, mannaveiðarinn John Ruth, sem Kurt […]

Leikur aðalkvenhlutverkið í The Hateful Eight

Jennifer Jason Leigh hefur verið ráðin í aðalkvenhlutverkið í nýjustu mynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight.   Leigh mun leika Daisy Domergue sem er eftirlýst fyrir morð og til stendur að hengja hana. Margar aðrar leikkonur höfðu verið orðaðar við hlutverkið, þar á meðal Michelle Williams, Hilary Swank, Robin Wright og Demi Moore. Leigh vakti […]

Tarantino tekur í True Grit umhverfi

Eins og aðdáendur bandaríska kvikmyndaleikstjórans Quentin Tarantino vita, þá hefur hann haft í nógu að snúast á árinu, en hann hóf vinnu við nýjustu mynd sína The Hateful Eight á þessu ári.  Á tímabili hugleiddi Íslandsvinurinn að hætta alfarið við verkefnið þegar handritinu var lekið á netið, en hætti svo við það og ætlar nú […]

Fyrsta plakatið fyrir The Hateful Eight

Ný kvikmynd frá meistaraleikstjóranum Quentin Tarantino hefur verið staðfest og hefjast tökur á næstu mánuðum. Um er að ræða vestrann The Hateful Eight sem gerist nokkrum árum eftir borgarastyrjöldina í Bandaríkjunum. Myndin fjallar í stuttu máli um harðsvíraða glæpamenn, hermann og fanga sem verða strandaglópar á bar í afskekktum bæ vegna veðurs. Eins og flestum […]

Tarantino staðfestir að The Hateful Eight verði gerð

Handritshöfundurinn og leikstjórinn Quentin Tarantino staðfesti á Comic-Con ráðstefnunni, sem fór fram í San Diego í Bandaríkjunum um helgina, að kvikmyndin The Hateful Eight verði gerð. Eins og flestum er kunnugt þá hætti Tarantino við að gera myndina eftir að handritið lak til umboðsmanna í Hollywood. Tarantino segist hafa komist að lekanum þegar umboðsmenn byrjuðu að […]

The Hateful Eight í tökur á næsta ári?

Eins og flestum aðdáendum leikstjórans Quentin Tarantino er kunnugt þá hætti hann við að gera kvikmyndina The Hateful Eight eftir að handritið að myndinni lak til umboðsmanna í Hollywood. Tarantino segist hafa komist að lekanum þegar umboðsmenn byrjuðu að hringja í hann og biðja um hlutverk fyrir leikara sína. Tarantino hefur þó sagt að hann sé […]

Kæru Tarantino vísað frá

Alríkisdómari hefur vísað frá kærumáli sem leikstjórinn Quentin Tarantino höfðaði á hendur fréttamiðlinum Gawker Media á grundvelli höfundarréttarbrota fyrir að dreifa handriti sínu að kvikmyndinni The Hateful Eight. Ástæðan er í stuttu máli sú að fréttamiðilinn benti einungis á annað lén sem hýsti handritið og er því ekki hægt að sakfella þá fyrir höfundarréttarbrot. Handritinu var lekið […]

Tarantino endurskrifar The Hateful Eight

Handritið að The Hateful Eight var leiklesið af leikstjóranum sjálfum, Quentin Tarantino, í Los Angeles um helgina. Stjörnur á borð við Samuel L. Jackson, Kurt Russell og Tim Roth mættu til þess að túlka persónur handritsins. Fyrir leiklesturinn var haft eftir Tarantino að hann væri að endurskrifa handritið að myndinni. „Ég er að vinna að […]

Leiklestur á óútgefnu handriti Tarantino

Leikstjórinn Quentin Tarantino hætti við að gera kvikmyndina The Hateful Eight, eftir að handrit að myndinni lak til umboðsmanna í Hollywood. Tarantino segist hafa komist að lekanum þegar umboðsmenn byrjuðu að hringja í hann og biðja um hlutverk fyrir leikara sína. Nú gefst fólki á að sjá og heyra leiklestur á handritinu frá Tarantino sjálfum í […]

Hættur við að hætta við?

Nýjustu fregnir herma að leikstjórinn góðkunni, Quentin Tarantino, ætli að endurskrifa kvikmyndina The Hateful Eight og leggja svo af stað í framleiðslu á myndinni sem fyrst. Engar staðfestingar hafa þó fengist frá herbúðum Tarantino. Rúmar tvær vikur eru liðnar frá því að handritið að myndinni var lekið á netið. Tarantino hætti við myndina í kjölfarið […]

Tarantino fer í mál

Leikstjórinn góðkunni Quentin Tarantino hefur höfðað mál á grundvelli höfundarréttarbrota gegn vefsíðunni Gawker Media fyrir að dreifa handriti sínu að kvikmyndinni The Hateful Eight. „Gawker Media er fyrirtæki sem græðir mikið af peningum með því að brjóta gegn fólki, í þetta skipti gengu þeir of langt.“ segir m.a. í málssókninni. Tarantino varð bæði miður sín […]

Tarantino hættir við The Hateful Eight

Leikstjórinn Quentin Tarantino er hættur við að gera kvikmyndina The Hateful Eight, eftir að handrit að myndinni lak til umboðsmanna í Hollywood. BBC segir að Tarantino hafi verið búinn að klára fyrsta uppkast af handritinu og áttu tökur að hefjast innan skamms. Tarantino segist hafa komist að lekanum þegar umboðsmenn byrjuðu að hringja í hann og […]