25 haustmyndir sem þú mátt ekki missa af

Kvikmyndasíðan The Wrap hefur tekið saman lista yfir 25 haustmyndir sem blaðamenn hennar dauðlangar að sjá. Þar á meðal eru Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks,  Hateful Eight frá Quentin Tarantino, Bond-myndin Spectre og að sjálfsögðu Star Wars: The Force Awakens. star wars

Hér fyrir neðan er listi yfir tíu af þessum myndum með frumsýningardögunum vestanhafs en hérna er hægt að sjá listann í heild sinni.

Black Mass:

Leikarar: Johnny Depp, Dakota Johnson, Joel Edgerton, Benedict Cumberbatch, Corey Stoll, Kevin Bacon, Adam Scott, Peter Sarsgaard

Leikstjóri: Scott Cooper

Frumsýning: 18. september.

Everest

Leikarar: Jake Gyllenhaal, Keira Knightley, Robin Wright, Sam Worthington, Josh Brolin, Jason Clarke

Leikstjóri: Baltasar Kormakur

Frumsýning: 25. september.

 Sicario

Leikarar: Emily Blunt, Josh Brolin, Benicio del Toro

Leikstjóri: Denis Villeneuve

Frumsýning: 18. september.

The Walk

Leikarar: Joseph Gordon-Levitt, Ben Kingsley, Charlotte Le Bon, James Badge Dale, Ben Schwartz

Leikstjóri: Robert Zemeckis

Frumsýning: 9. október.

 The Martian

Leikarar: Matt Damon, Kate Mara, Kristin Wiig, Jessica Chastain, Michael Pena, Sean Bean

Leikstjóri: Ridley Scott

Frumsýning: 2. október.

rs_634x939-150317111345-spectre-US-1-Sheet-Colour-300dpi_rgb

Spectre

Leikarar: Daniel Craig, Christoph Waltz, Ralph Fiennes, Ben Whishaw, Naomie Harris, Dave Bautista, Monica Bellucci, Lea Seydoux

Leikstjóri: Sam Mendes

Frumsýning: 6. nóvember.

 The Hunger Games: Mockingjay, Part 2

Leikarar: Jennifer Lawrence, Josh Hutcherson, Liam Hemsworth, Sam Claflin, Woody Harrelson, Julianne Moore, Elizabeth Banks, Natalie Dormer, Jena Malone, Gwendoline Christie, Stanley Tucci, Donald Sutherland, Philip Seymour Hoffman

Leikstjóri: Francis Lawrence

Frumsýning: 20. nóvember.

 Star Wars: The Force Awakens

Leikari: John Boyega, Daisy Ridley, Oscar Isaac, Adam Driver, Harrison Ford, Mark Hamill, Carrie Fisher, Domhnall Gleeson, Gwendoline Christie, Andy Serkis, Max von Sydow, Lupita Nyong’o, Simon Pegg

Leikstjóri: J.J. Abrams

Frumsýning: 18. desember.

 The Hateful Eight

Leikarar: Kurt Russell, Samuel L. Jackson, Jennifer Jason Leigh, Walton Goggins, Tim Roth, Bruce Dern, Michael Madsen, Demian Bichir, Channing Tatum

Leikstjóri: Quentin Tarantino

Frumsýning: 25. desember (takmarkaður sýningarfjöldi) Jan. 8 (almennar sýningar)

The Revenant

Leikarar: Leonardo DiCaprio, Tom Hardy, Will Poulter

Leikstjóri: Alejandro González Iñárritu

Frumsýning: 25. desember.