Kemst Boulevard ekki í bíó?


Síðasta myndin sem gamanleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robin Williams lék í áður en hann féll fyrir eigin hendi í ágúst sl., kemur hugsanalega aldrei í bíó. Prufuklipp af myndinni, sem kallast Boulevard, hlaut góðar viðtökur á Tribeca kvikmyndahátíðinni í New York í vor. Í myndinni leikur Williams miðaldra kvæntan mann að…

Síðasta myndin sem gamanleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robin Williams lék í áður en hann féll fyrir eigin hendi í ágúst sl., kemur hugsanalega aldrei í bíó. Prufuklipp af myndinni, sem kallast Boulevard, hlaut góðar viðtökur á Tribeca kvikmyndahátíðinni í New York í vor. Í myndinni leikur Williams miðaldra kvæntan mann að… Lesa meira

Ein af síðustu myndum Williams


The Angriest Man in Brooklyn verður frumsýnd hér á landi föstudaginn, 10 október. Myndin er ein af síðustu myndum hins ástæla og virta grínista og leikara, Robin Williams, sem eins og allir vita fyrirfór sér á heimili sínu þann 11. ágúst síðastliðinn. Williams fer með hlutverk hins önuga og grautfúla Henry…

The Angriest Man in Brooklyn verður frumsýnd hér á landi föstudaginn, 10 október. Myndin er ein af síðustu myndum hins ástæla og virta grínista og leikara, Robin Williams, sem eins og allir vita fyrirfór sér á heimili sínu þann 11. ágúst síðastliðinn. Williams fer með hlutverk hins önuga og grautfúla Henry… Lesa meira

Crystal mun heiðra Williams á Emmy-verðlaununum


Emmy-verðlaunahátíðin verður haldin með pompi og prakt á morgun í Los Angeles í Bandaríkjunum. Framleiðandi hátíðarinnar, Don Mischer, sagði á blaðamannafundi á dögunum að Robin Williams fengi sérstaka heiðursathöfn á hátíðinni þar sem leikarinn og góðvinur Williams, Billy Crystal, mun heiðra minningu hans. ,,Robin Williams mun fá þá heiðursathöfn sem…

Emmy-verðlaunahátíðin verður haldin með pompi og prakt á morgun í Los Angeles í Bandaríkjunum. Framleiðandi hátíðarinnar, Don Mischer, sagði á blaðamannafundi á dögunum að Robin Williams fengi sérstaka heiðursathöfn á hátíðinni þar sem leikarinn og góðvinur Williams, Billy Crystal, mun heiðra minningu hans. ,,Robin Williams mun fá þá heiðursathöfn sem… Lesa meira

Obama vottar fjölskyldu Williams samúð sína


Barack Obama Bandaríkjaforseti vottaði fjölskyldu Robin Williams samúð sína í opinberu bréfi sem Hvíta húsið birti á vefsíðu sinni í dag. Í bréfinu segir Obama að Williams hafi verið einstakur maður sem að hafi komið okkur til að hlæja og gráta. Að lokum skrifaði Obama að Williams hafi gefið mikið…

Barack Obama Bandaríkjaforseti vottaði fjölskyldu Robin Williams samúð sína í opinberu bréfi sem Hvíta húsið birti á vefsíðu sinni í dag. Í bréfinu segir Obama að Williams hafi verið einstakur maður sem að hafi komið okkur til að hlæja og gráta. Að lokum skrifaði Obama að Williams hafi gefið mikið… Lesa meira

Robin Williams látinn


Bandaríski gamanleikarinn Robin Williams fannst látinn í dag. Talið er að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Hann var 63 ára gamall þegar hann lést. Lögreglan í Marin County sagði að hann hefði verið úrskurðaður látinn á heimili sínu stuttu eftir að lögreglan kom eftir neyðarsímtal, um hádegi að staðartíma.…

Bandaríski gamanleikarinn Robin Williams fannst látinn í dag. Talið er að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Hann var 63 ára gamall þegar hann lést. Lögreglan í Marin County sagði að hann hefði verið úrskurðaður látinn á heimili sínu stuttu eftir að lögreglan kom eftir neyðarsímtal, um hádegi að staðartíma.… Lesa meira

Mrs. Doubtfire snýr aftur


Gamanmyndin Mrs. Doubtfire, með Robin Williams í aðalhlutverki, naut gríðarlegra vinsælda þegar hún kom út árið 1993. Nú rúmum 20 árum síðar hefur verið ákveðið að gera framhald og hefur Williams verið ráðinn á ný í hlutverkið spaugilega. Upprunalega myndin fjallar um atvinnulausa leikarann, Daniel Hillard, sem fær vin sinn til…

Gamanmyndin Mrs. Doubtfire, með Robin Williams í aðalhlutverki, naut gríðarlegra vinsælda þegar hún kom út árið 1993. Nú rúmum 20 árum síðar hefur verið ákveðið að gera framhald og hefur Williams verið ráðinn á ný í hlutverkið spaugilega. Upprunalega myndin fjallar um atvinnulausa leikarann, Daniel Hillard, sem fær vin sinn til… Lesa meira

90 mínútur ólifaðar – Stikla


Hinn frábæri gamanleikari Robin Williams hefur ekki verið mjög áberandi nú síðustu ár, en hann hefur þó sést í myndum eins og The Butler, þar sem hann lék Bandaríkjaforsetann Dwight D. Eisenhower. Nú er hinsvegar að verða breyting á, því von er á nokkrum myndum með Williams, þar á meðal…

Hinn frábæri gamanleikari Robin Williams hefur ekki verið mjög áberandi nú síðustu ár, en hann hefur þó sést í myndum eins og The Butler, þar sem hann lék Bandaríkjaforsetann Dwight D. Eisenhower. Nú er hinsvegar að verða breyting á, því von er á nokkrum myndum með Williams, þar á meðal… Lesa meira

Enn ein nóttin – en nú í London


Shawn Levy, leikstjóri Real Steel og The Internship, er nú á fullu að undirbúa þriðju Night At The Museum myndina, en fyrir þá sem aldrei hafa séð þá seríu fjallar hún um það þegar safngripir í náttúrugripasafni lifna við. Aðalleikararnir, Ben Stiller og Robin Williams, eru báðir áhugasamir um framhaldið…

Shawn Levy, leikstjóri Real Steel og The Internship, er nú á fullu að undirbúa þriðju Night At The Museum myndina, en fyrir þá sem aldrei hafa séð þá seríu fjallar hún um það þegar safngripir í náttúrugripasafni lifna við. Aðalleikararnir, Ben Stiller og Robin Williams, eru báðir áhugasamir um framhaldið… Lesa meira

Skrifar handrit að endurgerð Jumanji


Zack Helm hefur verið fenginn til að skrifa handritið að endurgerð ævintýramyndarinnar Jumanji. Helm skrifaði handritið að Stranger Than Fiction og var fenginn til að endurskrifa handritið að The Secret Life of Walter Mitty, mynd Bens Stiller, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Jumanji kom út árið…

Zack Helm hefur verið fenginn til að skrifa handritið að endurgerð ævintýramyndarinnar Jumanji. Helm skrifaði handritið að Stranger Than Fiction og var fenginn til að endurskrifa handritið að The Secret Life of Walter Mitty, mynd Bens Stiller, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Jumanji kom út árið… Lesa meira

Happy Feet 2 plakat lendir á netinu


Það ætti að kæta þá allra yngstu að framhald hinnar bráðskemmtilegu Happy Feet frá árinu 2006 er nú rétt handan við hornið, og nú fáum við sjá plakatið fyrir myndina. Rétt eins og í Happy Feet fylgjumst við með dansandi mörgæsinni Mumble, en sonur hans, Erik, er eitthvað feiminn við…

Það ætti að kæta þá allra yngstu að framhald hinnar bráðskemmtilegu Happy Feet frá árinu 2006 er nú rétt handan við hornið, og nú fáum við sjá plakatið fyrir myndina. Rétt eins og í Happy Feet fylgjumst við með dansandi mörgæsinni Mumble, en sonur hans, Erik, er eitthvað feiminn við… Lesa meira

Robin Williams í Dark Knight Rises?


Gamanleikarinn Robin Williams lék í kvikmyndinni Insomnia í leikstjórn Christopher Nolan árið 2002, en nýlega var hann spurður hvort hann hefði áhuga á að vinna með leikstjóranum aftur. Það kemur ekki á óvart að talið barst að Batman-seríunni, nánar tiltekið hinni væntanlegu þriðju mynd, The Dark Knight Rises. „Ég myndi…

Gamanleikarinn Robin Williams lék í kvikmyndinni Insomnia í leikstjórn Christopher Nolan árið 2002, en nýlega var hann spurður hvort hann hefði áhuga á að vinna með leikstjóranum aftur. Það kemur ekki á óvart að talið barst að Batman-seríunni, nánar tiltekið hinni væntanlegu þriðju mynd, The Dark Knight Rises. "Ég myndi… Lesa meira