Ofurhetju-forsýningaveisla um helgina


Tvær jólamyndir sem margir hafa beðið spenntir eftir verða forsýndar nú um helgina í bíóhúsum. Annarsvegar er það DC Comics ofurhetjumyndin Aquaman, sem forsýnd verður í Sambíóunum Kringlunni og Akureyri, og hinsvegar er það teiknimyndin Spider-Man: Into the Spider-Verse með íslensku tali. Hún verður forsýnd í Sambíóunum Álfabakka laugardaginn 15.…

Tvær jólamyndir sem margir hafa beðið spenntir eftir verða forsýndar nú um helgina í bíóhúsum. Annarsvegar er það DC Comics ofurhetjumyndin Aquaman, sem forsýnd verður í Sambíóunum Kringlunni og Akureyri, og hinsvegar er það teiknimyndin Spider-Man: Into the Spider-Verse með íslensku tali. Hún verður forsýnd í Sambíóunum Álfabakka laugardaginn 15.… Lesa meira

Hlátrasköll á forsýningu Fullra vasa


Ný íslensk gaman-glæpakvikmynd, Fullir vasar, eftir Anton Sigurðsson var forsýnd í gærkvöldi í Smárabíói við góðar undirtektir, og smekkfullan sal af fólki. Að öðrum ólöstuðum er Hjálmar Örn Jóhannsson snappari og skemmtikraftur, senuþjófur myndarinnar, en hann fer með langstærsta hlutverkið, athafnamann með allt niður um sig. Einnig er Aron Mola…

Ný íslensk gaman-glæpakvikmynd, Fullir vasar, eftir Anton Sigurðsson var forsýnd í gærkvöldi í Smárabíói við góðar undirtektir, og smekkfullan sal af fólki. Að öðrum ólöstuðum er Hjálmar Örn Jóhannsson snappari og skemmtikraftur, senuþjófur myndarinnar, en hann fer með langstærsta hlutverkið, athafnamann með allt niður um sig. Einnig er Aron Mola… Lesa meira

Hjartasteinn frumsýnd í dag


Ný íslensk kvikmynd, Hjartasteinn, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, sem nú þegar hefur fengið verðlaun á kvikmyndahátíðum víða um heim, var forsýnd við hátíðlega athöfn í Háskólabíói fyrr í vikunni, að viðstöddum leikurum, leikstjóra og öðrum helstu aðstandendum. Myndin verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi í dag, föstudaginn 13. janúar. Ef eitthvað…

Ný íslensk kvikmynd, Hjartasteinn, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, sem nú þegar hefur fengið verðlaun á kvikmyndahátíðum víða um heim, var forsýnd við hátíðlega athöfn í Háskólabíói fyrr í vikunni, að viðstöddum leikurum, leikstjóra og öðrum helstu aðstandendum. Myndin verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi í dag, föstudaginn 13. janúar. Ef eitthvað… Lesa meira

Mikið hlegið á hátíðarforsýningu


Það var mikið hlegið á hátíðarforsýningu rómantísku gamanmyndarinnar Fyrir framan annað fólk eftir Óskar Jónasson nú fyrr í kvöld, mánudagskvöld. Greinilegt var að fólk skemmti sér vel, enda myndin afar vel heppnuð. Myndin, sem gerð er eftir handriti Óskars og Kristjáns Þórðar Hrafnssonar, uppúr samnefndu leikriti Kristjáns, fjallar um Húbert sem er…

Það var mikið hlegið á hátíðarforsýningu rómantísku gamanmyndarinnar Fyrir framan annað fólk eftir Óskar Jónasson nú fyrr í kvöld, mánudagskvöld. Greinilegt var að fólk skemmti sér vel, enda myndin afar vel heppnuð. Myndin, sem gerð er eftir handriti Óskars og Kristjáns Þórðar Hrafnssonar, uppúr samnefndu leikriti Kristjáns, fjallar um Húbert sem er… Lesa meira

Hobbitinn í beinni í nótt


Aðdáendur Hobbitans geta sest fyrir framan tölvuna sína í nótt, eða haft snjalltækið með sér upp í rúm, og fylgst þar með Twitter útsendingu frá heimsfrumsýningu á myndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug.  Tíst verður beint frá rauða dreglinum þegar leikararnir ganga inn í bíóið. Frumsýningin fer fram í…

Aðdáendur Hobbitans geta sest fyrir framan tölvuna sína í nótt, eða haft snjalltækið með sér upp í rúm, og fylgst þar með Twitter útsendingu frá heimsfrumsýningu á myndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug.  Tíst verður beint frá rauða dreglinum þegar leikararnir ganga inn í bíóið. Frumsýningin fer fram í… Lesa meira

Kvikmyndir.is forsýnir Expendables 2!


*UPPFÆRT* Helgin framundan gerist varla menningalegri. Á miðnætti í kvöld (föstudaginn) verður haldið strákabíó með stæl í sal A í Laugarásbíói á The Expendables 2 og til að menn njóti þessarar kómísku og rugluðu rússíbanareiðar eins og hasarhöfðingjarnir ætlast til, þá verður sýningin að sjálfsögðu hlélaus og hljóðið stillt á…

*UPPFÆRT* Helgin framundan gerist varla menningalegri. Á miðnætti í kvöld (föstudaginn) verður haldið strákabíó með stæl í sal A í Laugarásbíói á The Expendables 2 og til að menn njóti þessarar kómísku og rugluðu rússíbanareiðar eins og hasarhöfðingjarnir ætlast til, þá verður sýningin að sjálfsögðu hlélaus og hljóðið stillt á… Lesa meira

Boðsmiðar á lokaða Batman-forsýningu! *UPPFÆRT*


Hversu vel myndi þér líða ef þú fengir að sjá The Dark Knight Rises á undan öllum öðrum? Ertu kannski þegar komin/n með miða á myndina, hvort sem það er forsýning hjá okkur, opin forsýning eða almennt bíó? Ef svarið er já, þá er ég bara nokkuð sáttur með þig. Hins…

Hversu vel myndi þér líða ef þú fengir að sjá The Dark Knight Rises á undan öllum öðrum? Ertu kannski þegar komin/n með miða á myndina, hvort sem það er forsýning hjá okkur, opin forsýning eða almennt bíó? Ef svarið er já, þá er ég bara nokkuð sáttur með þig. Hins… Lesa meira

Sálfræði Batman ítarlega skoðuð


History Channel leggur geimverugeðveikina til hliðar til að færa okkur almennilegt efni og svörin við mörgum brennandi batman-tengdum spurningum. Gæti skiptur persónuleiki þeirra Bruce Wayne og Batman virkað raunsær í okkar heimi? Hefur Batman sögulegar rætur að rekja og er til fólk sem var eins og hann? Þessi stutta heimildarmynd,…

History Channel leggur geimverugeðveikina til hliðar til að færa okkur almennilegt efni og svörin við mörgum brennandi batman-tengdum spurningum. Gæti skiptur persónuleiki þeirra Bruce Wayne og Batman virkað raunsær í okkar heimi? Hefur Batman sögulegar rætur að rekja og er til fólk sem var eins og hann? Þessi stutta heimildarmynd,… Lesa meira

Sjáðu The Raid annað kvöld


Það er með ólíkindum hvað ein hasarmynd getur fengið gott umtal, og orðið á götunni segir að ef þú spyrð einhvern sem hefur séð The Raid hvort hún standist alveg væntingar eftir allt hæpið, þá er kinkað bara kolli og sagt að hasarinn sé skemmtilegri og fjölbreyttari en maður heldur.…

Það er með ólíkindum hvað ein hasarmynd getur fengið gott umtal, og orðið á götunni segir að ef þú spyrð einhvern sem hefur séð The Raid hvort hún standist alveg væntingar eftir allt hæpið, þá er kinkað bara kolli og sagt að hasarinn sé skemmtilegri og fjölbreyttari en maður heldur.… Lesa meira

Kvikmyndir.is býður á The Raid! *UPPFÆRT*


Í næstu viku (nánar til tekið á miðvikudaginn, þann 11. apríl) verður Kvikmyndir.is með afnot á heilum bíósal þar sem boðið verður upp á túrbóhasarmyndina The Raid: Redemption. Sýningin verður kl. 20:00 í Laugarásbíói og verða reglulega haldnir leikir þangað til, bæði hér og á Facebook-síðunni okkar. Myndin sem við…

Í næstu viku (nánar til tekið á miðvikudaginn, þann 11. apríl) verður Kvikmyndir.is með afnot á heilum bíósal þar sem boðið verður upp á túrbóhasarmyndina The Raid: Redemption. Sýningin verður kl. 20:00 í Laugarásbíói og verða reglulega haldnir leikir þangað til, bæði hér og á Facebook-síðunni okkar. Myndin sem við… Lesa meira

Viltu komast á Hugo forsýningu?


Ef Hugo er ekki mynd sem þig langar til að sjá, þá er erfitt að réttlæta það að þú eigir mikið erindi inn á kvikmyndasíðu. Myndinni er leikstýrt af engum öðrum en Martin Scorsese, einum besta leikstjóranum á lífi í dag, er tilnefnd til flestra Óskarsverðlauna á þessu ári (ellefu…

Ef Hugo er ekki mynd sem þig langar til að sjá, þá er erfitt að réttlæta það að þú eigir mikið erindi inn á kvikmyndasíðu. Myndinni er leikstýrt af engum öðrum en Martin Scorsese, einum besta leikstjóranum á lífi í dag, er tilnefnd til flestra Óskarsverðlauna á þessu ári (ellefu… Lesa meira

Sjáðu Tinna með okkur í kvöld


Jæja, þá er loksins komið að þessu. Í Háskólabíói kl. 22:00 í kvöld verður sérstök, hlélaus forsýning á myndinni The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn á vegum Kvikmyndir.is sem ekki er ráðlagt að missa af. Enn eru einhverjir miðar eftir og hvetjum við þá sem eru lausir…

Jæja, þá er loksins komið að þessu. Í Háskólabíói kl. 22:00 í kvöld verður sérstök, hlélaus forsýning á myndinni The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn á vegum Kvikmyndir.is sem ekki er ráðlagt að missa af. Enn eru einhverjir miðar eftir og hvetjum við þá sem eru lausir… Lesa meira

Íslenskur dómur um Tinna


Forsýningarplögg? Auðvitað! En það hefur hvort eð er verið grjóthörð staðreynd að Kvikmyndir.is eltist einungis við gott efni til að forsýna, eða nánar tiltekið velur undirritaður ritstjóri/bíórýnir myndir til að sýna sem fá gott umtal (sem oftast er ekki af ástæðulausu). Hvort sem það mætti líta á þetta sem plögg…

Forsýningarplögg? Auðvitað! En það hefur hvort eð er verið grjóthörð staðreynd að Kvikmyndir.is eltist einungis við gott efni til að forsýna, eða nánar tiltekið velur undirritaður ritstjóri/bíórýnir myndir til að sýna sem fá gott umtal (sem oftast er ekki af ástæðulausu). Hvort sem það mætti líta á þetta sem plögg… Lesa meira

Fyrstu dómarnir á Tintin skotheldir!


Ef þið lásuð fyrirsögnina og hélduð kannski að við værum að plögga forsýninguna okkar á Ævintýri Tinna, þá hafið þið svo sannarlega rétt fyrir ykkur. Vissulega er aldrei leiðinlegt þegar Kvikmyndir.is heldur sýningu á mynd sem fær fantagóða dóma, og satt að segja er það reynt með bestu getu. Fastagestir…

Ef þið lásuð fyrirsögnina og hélduð kannski að við værum að plögga forsýninguna okkar á Ævintýri Tinna, þá hafið þið svo sannarlega rétt fyrir ykkur. Vissulega er aldrei leiðinlegt þegar Kvikmyndir.is heldur sýningu á mynd sem fær fantagóða dóma, og satt að segja er það reynt með bestu getu. Fastagestir… Lesa meira

Tinna forsýning: Miðasala byrjuð!!


  Loksins geta notendur núna keypt sér miða á sérstaka Kvikmyndir.is forsýningu myndarinnar The Adventures of Tintin: The Secret of… æ, þið vitið: Ævintýri Tinna! 🙂 Myndin þarf á engri kynningu að halda. Kvikmyndaunnendur þurfa ekki annað en að vita að menn á borð við Spielberg, Peter Jackson, Andy Serkis,…

  Loksins geta notendur núna keypt sér miða á sérstaka Kvikmyndir.is forsýningu myndarinnar The Adventures of Tintin: The Secret of... æ, þið vitið: Ævintýri Tinna! :) Myndin þarf á engri kynningu að halda. Kvikmyndaunnendur þurfa ekki annað en að vita að menn á borð við Spielberg, Peter Jackson, Andy Serkis,… Lesa meira

Super 8-forsýning á morgun – verðlaun – þ.á.m. miðar – í boði!


Það styttist óðum í Kvikmyndir.is-forsýninguna á Super 8, sem verður annað kvöld klukkan 22.20. Í tilefni þess hefur facebook-síða Mynda mánaðarins verið að telja niður í forsýninguna undanfarna daga, og gefa ýmis verðlaun. Í dag verða enn fleiri verðlaun í boði. Það sem þið þurfið að gera til að vinna…

Það styttist óðum í Kvikmyndir.is-forsýninguna á Super 8, sem verður annað kvöld klukkan 22.20. Í tilefni þess hefur facebook-síða Mynda mánaðarins verið að telja niður í forsýninguna undanfarna daga, og gefa ýmis verðlaun. Í dag verða enn fleiri verðlaun í boði. Það sem þið þurfið að gera til að vinna… Lesa meira

3 dagar í Super 8-forsýningu – hver er uppáhalds Spielberg-myndin ykkar? Verðlaun í boði!


Nú eru þrír dagar í Kvikmyndir.is-forsýninguna á Super 8, og Myndir mánaðarins taka fullan þátt í þeirri hátíð sem sú sýning verður. Á facebook-síðu MM teljum við niður í forsýninguna með ýmsum hætti. Í gær spurðum við hver væri ykkar uppáhalds sköpun JJ Abrams og er skemmst frá því að…

Nú eru þrír dagar í Kvikmyndir.is-forsýninguna á Super 8, og Myndir mánaðarins taka fullan þátt í þeirri hátíð sem sú sýning verður. Á facebook-síðu MM teljum við niður í forsýninguna með ýmsum hætti. Í gær spurðum við hver væri ykkar uppáhalds sköpun JJ Abrams og er skemmst frá því að… Lesa meira

Talið niður í Super 8 – 4 dagar í forsýningu: Hver er þín uppáhalds sköpun J.J. Abrams?


Í tilefni þess að Kvikmyndir.is munu halda forsýningu á Super 8 á föstudaginn teljum við niður með einhverju skemmtilegu á hverjum degi þangað til. Það fyrsta kemur í dag, en á facebook-síðu Mynda mánaðarins höfum við sett fram eftirfarandi spurningu: Hver er þín uppáhalds mynd/sjónvarpsþáttaröð frá leikstjóranum og handritshöfundinum J.J.…

Í tilefni þess að Kvikmyndir.is munu halda forsýningu á Super 8 á föstudaginn teljum við niður með einhverju skemmtilegu á hverjum degi þangað til. Það fyrsta kemur í dag, en á facebook-síðu Mynda mánaðarins höfum við sett fram eftirfarandi spurningu: Hver er þín uppáhalds mynd/sjónvarpsþáttaröð frá leikstjóranum og handritshöfundinum J.J.… Lesa meira

Kvikmyndaverðlaun – BREYTT DAGSETNING: 11. febrúar


Kæru lesendur. Vegna óviðráðanlegra aðstæðna höfum við neyðst til að flytja dagsetningu Kvikmyndaverðlaunanna okkar frá fimmtudeginum 10. febrúar til föstudagsins 11. febrúar. Var þetta vegna vandkvæða sem komu upp við að leyfa sýningu á myndinni sem mun fylgja verðlaununum á fimmtudeginum. Í staðinn fyrir að sýna aðra og lakari mynd…

Kæru lesendur. Vegna óviðráðanlegra aðstæðna höfum við neyðst til að flytja dagsetningu Kvikmyndaverðlaunanna okkar frá fimmtudeginum 10. febrúar til föstudagsins 11. febrúar. Var þetta vegna vandkvæða sem komu upp við að leyfa sýningu á myndinni sem mun fylgja verðlaununum á fimmtudeginum. Í staðinn fyrir að sýna aðra og lakari mynd… Lesa meira