Hrollvekjubræður skrifa mynd um ungan John McClane


Nú þegar Bruce Willis er að gera góða hluti í bíó í Death Wish er gaman að segja frá því að Willis í félagi við Len Wiseman og framleiðandann Lorenzo di Bonaventura, eru að þróa nýja kvikmynd sem einblína mun á hina goðsagnakenndu Die Hard – persónu Willis, lögreglumanninn John…

Nú þegar Bruce Willis er að gera góða hluti í bíó í Death Wish er gaman að segja frá því að Willis í félagi við Len Wiseman og framleiðandann Lorenzo di Bonaventura, eru að þróa nýja kvikmynd sem einblína mun á hina goðsagnakenndu Die Hard - persónu Willis, lögreglumanninn John… Lesa meira

Willis meira en gestur í Die Hard 6


Kominn er skriður á gerð sjöttu Die Hard myndarinnar hjá 20th Century Fox kvikmyndaverinu, en vinnuheiti myndarinnar er Die Hard Year One. Í október var greint frá því að myndin yrði líklegast forsaga sem gerðist á áttunda áratug síðustu aldar, en þar myndi Bruce Willis leika gestahlutverk í tveimur atriðum,…

Kominn er skriður á gerð sjöttu Die Hard myndarinnar hjá 20th Century Fox kvikmyndaverinu, en vinnuheiti myndarinnar er Die Hard Year One. Í október var greint frá því að myndin yrði líklegast forsaga sem gerðist á áttunda áratug síðustu aldar, en þar myndi Bruce Willis leika gestahlutverk í tveimur atriðum,… Lesa meira

Die Hard 6 gerist árið 1979


Sjötta Die Hard-myndin er í undirbúningi. Hún mun bæði gerast á undan atburðum fyrstu myndarinnar og einnig í nútímanum.  Myndin, sem ber vinnuheitið Die Hard Year One, gerist að mestu árið 1979 og fjallar um John McClane og störf hans í lögreglunni í New York. Ungur leikari mun leika McClane…

Sjötta Die Hard-myndin er í undirbúningi. Hún mun bæði gerast á undan atburðum fyrstu myndarinnar og einnig í nútímanum.  Myndin, sem ber vinnuheitið Die Hard Year One, gerist að mestu árið 1979 og fjallar um John McClane og störf hans í lögreglunni í New York. Ungur leikari mun leika McClane… Lesa meira

Pacino man lítið eftir áttunda áratugnum


Al Pacino man lítið eftir áttunda áratugnum. Leikarinn átti erfitt með að venjast frægðinni þegar hann var yngri og gerðist drykkjumaður. „Ég átti í erfiðleikum með þessa miklu athygli. Ég var drykkjumaður. Ferillinn minn náði miklu flugi á áttunda áratugnum en því miður þá man ég mjög lítið eftir áttunda…

Al Pacino man lítið eftir áttunda áratugnum. Leikarinn átti erfitt með að venjast frægðinni þegar hann var yngri og gerðist drykkjumaður. "Ég átti í erfiðleikum með þessa miklu athygli. Ég var drykkjumaður. Ferillinn minn náði miklu flugi á áttunda áratugnum en því miður þá man ég mjög lítið eftir áttunda… Lesa meira

Engin faðmlög hjá feðgum


Nú styttist óðum í fimmtu Die Hard myndina, A Good Day to Die Hard, en hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum í febrúar nk. Til að stytta biðina eru hér að neðan nokkrir hlutir sem geta hjálpað til. Fyrst eru það skilaboð frá „syni“ Bruce Willis í myndinni, leikaranum Jai Courtney. Þá er…

Nú styttist óðum í fimmtu Die Hard myndina, A Good Day to Die Hard, en hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum í febrúar nk. Til að stytta biðina eru hér að neðan nokkrir hlutir sem geta hjálpað til. Fyrst eru það skilaboð frá "syni" Bruce Willis í myndinni, leikaranum Jai Courtney. Þá er… Lesa meira

Topp 10 löggur í kvikmyndum


Löggumyndir eru sívinsælar og þeir eru ótalmargir leikararnir sem hafa skapað ódauðlega löggukaraktera í bíómyndum. Hér að neðan er topp tíu listi sem breska blaðið The Guardian tók saman. Eruð þið sammála þessum lista? Setjið endilega ykkar uppáhalds löggu í spjallið fyrir neðan fréttina.   Martin Riggs Lethal Weapon (1987)…

Löggumyndir eru sívinsælar og þeir eru ótalmargir leikararnir sem hafa skapað ódauðlega löggukaraktera í bíómyndum. Hér að neðan er topp tíu listi sem breska blaðið The Guardian tók saman. Eruð þið sammála þessum lista? Setjið endilega ykkar uppáhalds löggu í spjallið fyrir neðan fréttina.   Martin Riggs Lethal Weapon (1987)… Lesa meira

Die Hard feðgar í Rússlandi – Stikla


Ný stikla er komin fyrir nýjustu Die Hard myndina, en Bruce Willis er að sjálfsögðu mættur til leiks á ný í hlutverki John McClane, og vinnur nú með syni sínum að því að uppræta kjarnorkuhryðjuverkamenn í Rússlandi. Það sem búið er að birta af söguþræðinum er ekki mikið, en hér…

Ný stikla er komin fyrir nýjustu Die Hard myndina, en Bruce Willis er að sjálfsögðu mættur til leiks á ný í hlutverki John McClane, og vinnur nú með syni sínum að því að uppræta kjarnorkuhryðjuverkamenn í Rússlandi. Það sem búið er að birta af söguþræðinum er ekki mikið, en hér… Lesa meira

Fimm bestu myndirnar úr barnæsku


Allir eiga sér sínar uppáhalds kvikmyndir úr barnæsku. Þetta eru myndir sem á sínum tíma og jafnvel enn þann dag í dag var hægt var að horfa á aftur og aftur án þess að fá nóg af. Undirrituðum varð hugsað til þess hverjar voru uppáhalds myndirnar hans úr barnæsku og…

Allir eiga sér sínar uppáhalds kvikmyndir úr barnæsku. Þetta eru myndir sem á sínum tíma og jafnvel enn þann dag í dag var hægt var að horfa á aftur og aftur án þess að fá nóg af. Undirrituðum varð hugsað til þess hverjar voru uppáhalds myndirnar hans úr barnæsku og… Lesa meira

Fimm bestu myndirnar úr barnæsku


Allir eiga sér sínar uppáhalds kvikmyndir úr barnæsku. Þetta eru myndir sem á sínum tíma, og jafnvel enn þann dag í dag, var hægt var að horfa á aftur og aftur án þess að fá nóg af. Undirrituðum varð hugsað til þess hverjar voru uppáhalds myndirnar hans úr barnæsku og…

Allir eiga sér sínar uppáhalds kvikmyndir úr barnæsku. Þetta eru myndir sem á sínum tíma, og jafnvel enn þann dag í dag, var hægt var að horfa á aftur og aftur án þess að fá nóg af. Undirrituðum varð hugsað til þess hverjar voru uppáhalds myndirnar hans úr barnæsku og… Lesa meira

Die Hard 5 leitar að John McClane Jr.


Fimmta Die Hard myndin er nú á fullu í undirbúningsstiginu, og hefur fengið titilinn A Good Day to Die Hard. John Moore (The Omen, Max Payne) hefur verið staðfestur í leikstjórastólinn, og mun myndin hefjast á því að John McClane ferðast til Moskvu til þess að hjálpa afvegaleiddum syni sínum…

Fimmta Die Hard myndin er nú á fullu í undirbúningsstiginu, og hefur fengið titilinn A Good Day to Die Hard. John Moore (The Omen, Max Payne) hefur verið staðfestur í leikstjórastólinn, og mun myndin hefjast á því að John McClane ferðast til Moskvu til þess að hjálpa afvegaleiddum syni sínum… Lesa meira

Fimm 'prequel' sem allir vilja sjá


Prequel, eða ,,for-framhaldsmynd“ á mjög slæmri íslensku, er oft notað á rangan hátt í kvikmyndabransanum. Oftar en ekki eru prequel tengd við ákvörðun framleiðenda um að gera framhaldsmynd þegar upprunalegu myndinni hefur gengið vel. Í staðinn fyrir að leggjast í hugmyndavinnu fyrir góða framhaldsmynd er oft fallið í þá gryfju…

Prequel, eða ,,for-framhaldsmynd" á mjög slæmri íslensku, er oft notað á rangan hátt í kvikmyndabransanum. Oftar en ekki eru prequel tengd við ákvörðun framleiðenda um að gera framhaldsmynd þegar upprunalegu myndinni hefur gengið vel. Í staðinn fyrir að leggjast í hugmyndavinnu fyrir góða framhaldsmynd er oft fallið í þá gryfju… Lesa meira

Fimm ‘prequel’ sem allir vilja sjá


Prequel, eða ,,for-framhaldsmynd“ á mjög slæmri íslensku, er oft notað á rangan hátt í kvikmyndabransanum. Oftar en ekki eru prequel tengd við ákvörðun framleiðenda um að gera framhaldsmynd þegar upprunalegu myndinni hefur gengið vel. Í staðinn fyrir að leggjast í hugmyndavinnu fyrir góða framhaldsmynd er oft fallið í þá gryfju…

Prequel, eða ,,for-framhaldsmynd" á mjög slæmri íslensku, er oft notað á rangan hátt í kvikmyndabransanum. Oftar en ekki eru prequel tengd við ákvörðun framleiðenda um að gera framhaldsmynd þegar upprunalegu myndinni hefur gengið vel. Í staðinn fyrir að leggjast í hugmyndavinnu fyrir góða framhaldsmynd er oft fallið í þá gryfju… Lesa meira

Moore leikstýrir Die Hard 5


John Moore, sem leikstýrði meðal annars Max Payne, Behind Enemy Lines og Flight of the Phoenix, hefur verið ráðinn til að leikstýra Die Hard 5. Eins og komið hefur fram áður þá var Noam Murro upphaflega orðaður við starfið, en framleiðendur Battle of Artemesia, sem er mynd sprottin upp úr…

John Moore, sem leikstýrði meðal annars Max Payne, Behind Enemy Lines og Flight of the Phoenix, hefur verið ráðinn til að leikstýra Die Hard 5. Eins og komið hefur fram áður þá var Noam Murro upphaflega orðaður við starfið, en framleiðendur Battle of Artemesia, sem er mynd sprottin upp úr… Lesa meira

Die Hard 5 í erfiðleikum en fær leikstjóra


Die Hard 5 virðist ekki vera að ganga jafn vel og Bruce Willis vill meina í viðtölum, en nýlega hafnaði 20th Century Fox nýjustu útgáfu handritsins. Heimildir herma að þeir muni halda áfram að þróa handritið með höfundum þess, en að þolinmæði manna þar á bæ fari minnkandi. Eins og…

Die Hard 5 virðist ekki vera að ganga jafn vel og Bruce Willis vill meina í viðtölum, en nýlega hafnaði 20th Century Fox nýjustu útgáfu handritsins. Heimildir herma að þeir muni halda áfram að þróa handritið með höfundum þess, en að þolinmæði manna þar á bæ fari minnkandi. Eins og… Lesa meira

Upplýsingar um Die Hard 5


Bruce Willis hefur í nokkurn tíma lofað að fimmta myndin í Die Hard-seríunni víðfrægur sé á leiðinni. Willis, sem hefur leikið hörkutólið John McClane í fjórum myndum, hefur sagt handritið vera í vinnslu en vefsíðan What’s Playing hefur komist að ýmsu varðandi myndina. Samkvæmt síðunni er titill myndarinnar Die Hard…

Bruce Willis hefur í nokkurn tíma lofað að fimmta myndin í Die Hard-seríunni víðfrægur sé á leiðinni. Willis, sem hefur leikið hörkutólið John McClane í fjórum myndum, hefur sagt handritið vera í vinnslu en vefsíðan What's Playing hefur komist að ýmsu varðandi myndina. Samkvæmt síðunni er titill myndarinnar Die Hard… Lesa meira

Jólin koma í dag – og líka uppáhalds jólamynd Íslendinga – #2 – OG #1!


Við skulum bara vinda okkur beint í þetta. Fólk þarf að bíða nógu mikið eftir öðrum hlutum um jólin. Fyrst kemur annað sætið: 2. sætið DIE HARD (1988) Íslendingar vilja ekki bara snjóþakið gaman með grænum baunum og sykursæta rómantík með súkkulaði yfir jólin; það þarf að sjálfsögðu smá hasar.…

Við skulum bara vinda okkur beint í þetta. Fólk þarf að bíða nógu mikið eftir öðrum hlutum um jólin. Fyrst kemur annað sætið: 2. sætið DIE HARD (1988) Íslendingar vilja ekki bara snjóþakið gaman með grænum baunum og sykursæta rómantík með súkkulaði yfir jólin; það þarf að sjálfsögðu smá hasar.… Lesa meira

Bruce Willis vill Die Hard 5 og 6


Harðjaxlinn og kvikmyndaleikarinn Bruce Willis segist í samtali við FHM tímaritið vilja leika í tveimur Die Hard myndum til viðbótar, en nú þegar hafa verið gerðar fjórar slíkar myndir, sem allar hafa notið mikilla vinsælda. Einhverjir gætu haldið að Willis fari að verða of gamall í hlutverkið, en hann segist…

Harðjaxlinn og kvikmyndaleikarinn Bruce Willis segist í samtali við FHM tímaritið vilja leika í tveimur Die Hard myndum til viðbótar, en nú þegar hafa verið gerðar fjórar slíkar myndir, sem allar hafa notið mikilla vinsælda. Einhverjir gætu haldið að Willis fari að verða of gamall í hlutverkið, en hann segist… Lesa meira

Die Hard stjóri í djeilið?


Die Hard leikstjórinn John McTiernan gæti verið á leið í fangelsi eftir að hann játaði sig sekan – í annað sinn – í máli sem tengist rannsókn á þekktum einkaspæjara sem vann fyrir ríka og fræga fólkið í Hollywood. McTiernan er einnig þekktur fyrir að leikstýra The Hunt for Red…

Die Hard leikstjórinn John McTiernan gæti verið á leið í fangelsi eftir að hann játaði sig sekan - í annað sinn - í máli sem tengist rannsókn á þekktum einkaspæjara sem vann fyrir ríka og fræga fólkið í Hollywood. McTiernan er einnig þekktur fyrir að leikstýra The Hunt for Red… Lesa meira