Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Freddy's Dead: The Final Nightmare 1991

(A Nightmare on Elm Street 6)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 23% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

Í þessari sjöttu Nigthmare on Elm Street mynd, þá er draumaskrímslið Freddy Krueger loksins búinn að drepa öll börnin í heimabænum sínum, og hyggst nú leita á önnur mið. Hann fær til liðs við sig ( sem aldrei hefur verið minnst á áður ) dóttur sína. En hún uppgötvar djöfullegt eðli pabba síns, og þau mætast í lokabardaga.

Aðalleikarar

Robert Englund

Freddy Krueger

Lisa Zane

Maggie Burroughs

Johnny Depp

Guy on TV

Tom Arnold

Childless Man

Alice Cooper

Mr. Underwood

Elinor Donahue

Orphanage Woman

Ann Savage

Officer #2

Leikstjórn

Handrit


Ágætur endir á Freddy, en samt var manni svoldið þungt á hjarta með það að þessi einstaka og frábæra myndasería væri nú að fara að enda! En þessi mynd sýnir svartan húmor Freddy alveg út í eitt! En við munum flest halla höfði og kveðja Freddy í virðingu!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Freddys dead: the final Nightmare er ekki eins góð og ég hélt !!! en að horfa á þessar Freddy myndir er held ég eins og að horfa á teiknimynd ! Jaa nema fyrstu hún er í uppáhaldi hjá mér. Í þessari mynd er allt kirt og rótt í Springwood og Freddy Krueger getur ekki drepið eina manneskju í draumi þess.... Það er einmitt dóttir hans eða sonur en ég ætla ekkert að segja meir um myndina. Góða skemmtun samt :)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn