Náðu í appið
48
Bönnuð innan 12 ára

Beverly Hills Cop 1984

Justwatch

In Detroit a cop learns to take the heat. In L.A. he learns to keep his cool.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 66
/100
Tilnefnd til Óskars fyrir besta handrit skrifað beint fyrir hvíta tjaldið, og tilnefnd til BAFTA fyrir tónlist ( Harold Faltermayer )

Detroit löggan Axel Foley er hæstánægð þegar vinur hans Mikey Tandino frá Kaliforníu kemur óvænt í heimsókn til Detroit. Skömmu eftir að Mikey kemur í heimsókn er hann myrtur, beint fyrir framan Axel, af manni að nafni Zack. Axel eltir Zack til Beverly Hills í Kaliforníu þar sem lögreglustjórinn Andrew Bogomil setur rannsóknarlögreglumanninn Billy Rosewood... Lesa meira

Detroit löggan Axel Foley er hæstánægð þegar vinur hans Mikey Tandino frá Kaliforníu kemur óvænt í heimsókn til Detroit. Skömmu eftir að Mikey kemur í heimsókn er hann myrtur, beint fyrir framan Axel, af manni að nafni Zack. Axel eltir Zack til Beverly Hills í Kaliforníu þar sem lögreglustjórinn Andrew Bogomil setur rannsóknarlögreglumanninn Billy Rosewood og félaga hans John Taggart í að hafa auga með Axel. Axel heimsækir vin sinn Jenny Summers, sem vinnur í listagalleríi. Með hjálp Jenny þá uppgötvar Axel að Zack vinnur fyrir yfirmann Jennyar, Victor Maitland, en hann er eigandi gallerísins. Maitland er líka eiturlyfjabarón sem notar galleríið sem yfirvarp, og Maitland lét Zack drepa Mikey eftir að Maitland sakaði Mikey um að vera að stela frá sér. Með hjálp Jenny, Billy og Taggart, þá gerir Axel hvað hann getur til að Maitland og Zack myrði ekki fleira fólk. ... minna

Aðalleikarar

Eddie Murphy

Det. Axel Foley

Judge Reinhold

Det. Billy Rosewood

Mark Peploe

Det. Sgt. John Taggart

Lisa Eilbacher

Jenny Summers

Ronny Cox

Lt. Bogomil

Steven Berkoff

Victor Maitland

James Russo

Mikey Tandino

Stephen Elliott

Chief Hubbard

Gilbert R. Hill

Insp. Douglas Todd

Art Kimbro

Det. Foster

Joel Bailey

Det. McCabe

Paul Reiser

Det. Jeffrey Friedman

Steve Courtley

Banana Man

Martin Walker

Cigarette Buyer

Gerald Berns

Beverly Hills Cop #1

William Wallace

Beverly Hills Cop #2

Rick Overton

Bonded Warehouse Night Supervisor

Rex Ryon

Bonded Warehouse Security Guard

Leikstjórn

Handrit


Beverly hills cop mynirnar voru alltaf í mikilu uppháldi hjá mér þegar ég var lítil þetta er svona ekta hollywood myndir. gott grín í þeim flottir skotbardagar og almennt góð mynd eddie murphy hann var líka í miklu uppháldi hjá mér ( líka steven seagal þannig að ég veit ekki hvað er hægt að taka mikið mark á þessu ) en samt sem alvörunni kvikmyndaáhuga maður get ég ekki sagt að þetta sé æðisleg mynd og fyrir fólk sem fílar svona alvörunni myndir en ekki einhverjar risastórar stórar tæknibrellur ( það er allt sem þessar myndir eru ) ég allavegan gat skemmt mér yfir henni
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.12.2016

Lofandi nýliðar í Blu-ray bransanum

Þó svo að niðurhal sé orðið algengara en beinhörð eintök þá er enn töluvert líf í útgáfum á diskum í háskerpu og tvö ný fyrirtæki í Blu-ray bransanum fóru af stað seint á árinu.        Indicator er breskt fyrirtæki sem byrjaði á að gefa út „Body D...

29.03.2014

50 reknir úr tökuliði Hercules

Um fimmtíu úr kvikmyndatökuliði myndarinnar Hercules voru reknir fyrir að reyna að taka myndir af aðalleikaranum Dwayne Johnson í gervi gríska hálfguðsins. Kvikmyndaverin Paramount Pictures og MGM lögðu mikla áherslu á ...

06.12.2013

Beverly Hills Cop 4 í undirbúningi

Eftir margra ára tilraunir til að framleiða fjórðu Beverly Hills Cop-myndina hefur Paramount loksins tekist að ná samningum um gerð hennar. Eddie Murphy verður sem fyrr í hlutverki löggunnar Axel Foley og í þetta sinn snýr...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn