Last Action Hero
1993
He's mean . . . And he'll blast through your screen!
130 MÍNEnska
38% Critics
47% Audience
44
/100 Hinn ungi Danny Madigan er mikill aðdáandi Jack Slater, en hann er spennumyndahetja sem leikinn er af Arnold Schwarzenegger. Þegar besti vinur hans, sýningarmaðurinn Nick, gefur honum töframiða á nýju Jack Slater myndina, þá hoppar Danny inn í heim Slaters, þar sem góðu karlarnir vinna alltaf.
Einn af óvinum Slaters, leigumorðinginn Benedict, kemst yfir miðann... Lesa meira
Hinn ungi Danny Madigan er mikill aðdáandi Jack Slater, en hann er spennumyndahetja sem leikinn er af Arnold Schwarzenegger. Þegar besti vinur hans, sýningarmaðurinn Nick, gefur honum töframiða á nýju Jack Slater myndina, þá hoppar Danny inn í heim Slaters, þar sem góðu karlarnir vinna alltaf.
Einn af óvinum Slaters, leigumorðinginn Benedict, kemst yfir miðann góða, og fer yfir í veröld Danny, og áttar sig á því þar að ef honum tekst að drepa Schwarzenegger, þá drepur hann um leið Slater. Slater og Danny verða nú að ferðast til baka í heim Danny til að stöðva Benedict. ... minna