Metro
Bönnuð innan 16 ára
SpennumyndGamanmyndDramaSpennutryllirGlæpamynd

Metro 1997

Frumsýnd: 21. mars 1997

Life is a negotiation.

5.5 24768 atkv.Rotten tomatoes einkunn 15% Critics 6/10
117 MÍN

Roper, gíslatökusamningamaður hjá lögreglunni, grípur bankaræningja, sem einnig er morðingi, eftir að flóttatilraun mistekst. Bankaræninginn sleppur úr fangelsi og ákveður fljótlega að elta uppi manninn sem kom honum í fangelsi, þ.e. Roper. Leikurinn berst um víðan völl og Roper og félagi hans McCall, þurfa m.a. að bjarga kærustu Ropers sem var rænt, en... Lesa meira

Roper, gíslatökusamningamaður hjá lögreglunni, grípur bankaræningja, sem einnig er morðingi, eftir að flóttatilraun mistekst. Bankaræninginn sleppur úr fangelsi og ákveður fljótlega að elta uppi manninn sem kom honum í fangelsi, þ.e. Roper. Leikurinn berst um víðan völl og Roper og félagi hans McCall, þurfa m.a. að bjarga kærustu Ropers sem var rænt, en samband kærustuparsins leikur stórt hlutverk í myndinni.... minna

Aðalleikarar

Eddie Murphy

Inspektor Scott Roper

Kim Miyori

Detective Kimura

Art Evans

Lt. Sam Baffett

James Carpenter

Officer Forbes

Michael Rapaport

Kevin McCall

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (2)


Þessi mynd með Eddie Murphy er algjör snilld af minni hálfu. Þessa mynd hef ég séð svo oft en aldrei orðið leiður á henni, enda er Eddie Murphy frábæt leikari og að mínu mati leikur hann vel í þessari mynd ásamt öllum öðrum leikurum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Drep leiðinleg mynd sem er alls ekki spennandi. Eddie Murphy er alls ekki skemmtilegur. Engin ætti að sjá þessa mynd. Hún notar gömul senu atriði eins og þegar vagn sem getur ekki stoppað í San fran sisco. Hún fær hálfa stjörnu fyrir spennandi nafn!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn