Bad Company
2002
Frumsýnd: 28. júní 2002
Two Mismatched Partners. One Messed Up Case!
116 MÍNEnska
10% Critics
35% Audience
37
/100 Þegar leyniþjónustumaður er myrtur við kjarnorkuvopnaviðskipti, þá ræður Oakes, félagi hans, tvíburabróður hans Jake Hayes til starfa. Jake hafði ekki hugmynd um að hann ætti tvíburabróður, hvað þá að hann ynni fyrir leyniþjónustuna CIA. Jake, öðru nafni Michael Turner, fær níu daga til að búa sig undir að taka við af bróður sínum. En hryðjuverkamennirnir... Lesa meira
Þegar leyniþjónustumaður er myrtur við kjarnorkuvopnaviðskipti, þá ræður Oakes, félagi hans, tvíburabróður hans Jake Hayes til starfa. Jake hafði ekki hugmynd um að hann ætti tvíburabróður, hvað þá að hann ynni fyrir leyniþjónustuna CIA. Jake, öðru nafni Michael Turner, fær níu daga til að búa sig undir að taka við af bróður sínum. En hryðjuverkamennirnir komast að því hver hann er í raun og veru, og ræna kærustu hans. Hann þarf að bjarga henni og bjarga New York borg frá kjarnorkuvopnaárás.
... minna