Náðu í appið

Trespass 2011

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 2. desember 2011

When terror is at your door, you can run, or you can fight.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 11% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 37
/100

Kyle Miller og Sarah virðast hafa allt til alls: þau eiga stórglæsilega og einangraða glæsivillu með öllum nútímaþægindum, og ástríka en uppreisnargjarna táningsdóttur, Avery. Kyle er farsæll demantasali, og Sarah er arkítekt og hönnuður húss þeirra hjóna, sem er sannkallað virki úr steinsteypu, gleri og stáli, og umkringt fallegum og þykkum skógi. En... Lesa meira

Kyle Miller og Sarah virðast hafa allt til alls: þau eiga stórglæsilega og einangraða glæsivillu með öllum nútímaþægindum, og ástríka en uppreisnargjarna táningsdóttur, Avery. Kyle er farsæll demantasali, og Sarah er arkítekt og hönnuður húss þeirra hjóna, sem er sannkallað virki úr steinsteypu, gleri og stáli, og umkringt fallegum og þykkum skógi. En þrátt fyrir miklar öryggisráðstafanir tekst bíræfnum glæpamönnum að brjóta sér leið inn í húsið og hóta Kyle og fjölskyldu hans öllu illu láti hann ekki auðæfi sín af hendi. Upp úr því hefst spennandi atburðarás full af svikum og klækjum, og Kyle þarf að beita öllum sínum sölumennskuhæfileikum og viðskiptaviti til að halda sér og fjölskyldu sinni á lífi.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn