Veronica Guerin
2003
Frumsýnd: 10. október 2003
Why would anyone want to kill Veronica Guerin?
98 MÍNEnska
53% Critics 55
/100 Allir Írar vita hvar þeir voru þann 26. júní árið 1996 þegar fréttin barst af því að rannsóknarblaðamaðurinn Veronica Guerin hafði verið skotin til bana á Naas veginum í Dublin. Myndin hefst með morðtilræðinu, og skoðar síðan forsögu málsins. Í meira en 18 mánuði á undan dauða sínum hafði hún verið að grafast fyrir um og skrifa um eiturlyfjaheiminn... Lesa meira
Allir Írar vita hvar þeir voru þann 26. júní árið 1996 þegar fréttin barst af því að rannsóknarblaðamaðurinn Veronica Guerin hafði verið skotin til bana á Naas veginum í Dublin. Myndin hefst með morðtilræðinu, og skoðar síðan forsögu málsins. Í meira en 18 mánuði á undan dauða sínum hafði hún verið að grafast fyrir um og skrifa um eiturlyfjaheiminn í Dublin, og byrjaði á unglingunum sem urðu háðir eiturlyfjunum og vann sig svo upp í stóru dreifingaraðilana. Þegar hún færist nær aðal eiturlyfjasalanum, John Gilligan, þá er hún skotin viðvörunarskoti, hún er barin, og syni hennar ungum er ógnað. Eiginmaður hennar og móðir reyna að fá hana ofan af málinu, og sömuleiðis lykiluppljóstrari, John Traynor. En hvað er það sem keyrir hana áfram - hugsjón, spennan eða frægðin?... minna