Náðu í appið

Town Creek 2009

(Blood Creek)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
90 MÍNEnska

Þýsk fjölskylda, The Wollners, býr í Morgan sýslu í West Virginia, árið 1936. Nasistar hafa samband við fjölskylduna og biðja hana um að skjóta skjólshúsi yfir fræðimann sem er í heimsókn, prófessor Richard Wirth. Þar sem þeim er boðin greiðsla og þau þurfa á peningunum að halda, þá ákveða þau að taka manninn inn á heimilið. Dularfullt verkefni... Lesa meira

Þýsk fjölskylda, The Wollners, býr í Morgan sýslu í West Virginia, árið 1936. Nasistar hafa samband við fjölskylduna og biðja hana um að skjóta skjólshúsi yfir fræðimann sem er í heimsókn, prófessor Richard Wirth. Þar sem þeim er boðin greiðsla og þau þurfa á peningunum að halda, þá ákveða þau að taka manninn inn á heimilið. Dularfullt verkefni sem Wirth vinnur að einangrar Wollners fjölskylduna frá heiminum, og gerir þau að þátttakendum í hryllilegum leik sem snýst um líf og dauða. Eftir 71 ár, árið 2007, hefur líf Evan Marshall, stöðvast við 25 ára aldurinn. Hann veit ekki hvað veldur, og eftir að eldri bróðir hans Victor hverfur í útlilegu nálægt Town Creek, þá hefur hann reynt að halda áfram að lifa eðlilegu lífi. En þegar Victor snýr aftur kvöld eitt, á lífi og eftir að hafa sloppið úr haldi, þá spyr Evan engra spurninga - að ósk bróður síns, þeir hlaða rifflana, pakka í bátinn, og Evan fylgir bróður sínum til Town Creek í hefndarför. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn