Náðu í appið
Phone Booth

Phone Booth (2002)

"Your life is on the line."

1 klst 21 mín2002

Stu Shepard er tungulipur blaðafulltrúi í New York sem á auðvelt með að koma sér út úr vandræðum og lygavef, með persónutöfrum sínum, samböndum og þokka.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic56
Deila:
Phone Booth - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Stu Shepard er tungulipur blaðafulltrúi í New York sem á auðvelt með að koma sér út úr vandræðum og lygavef, með persónutöfrum sínum, samböndum og þokka. Mesta lygi hans er lygin gagnvart eiginkonunni Kelly, en hann heldur framhjá henni með kærustu sinni, Pam. Hann svarar símanum þegar hann hringir í símaklefa úti á götu þegar hann heldur að Pam sé að hringja. En í símanum er engin Pam, heldur harðsvíraður en þó þrælklár geðsjúklingur með leyniskytturiffil. Þegar Stu áttar sig á að maðurinn í símanum er ekki að grínast, þá lendir Stu í mikilli klemmu þar sem útsjónarsemi þarf og klókheit til að maðurinn myrði hann ekki. Lögreglan kemur á svæðið og vill fá hann út úr símaklefanum, en hvernig getur hann farið út ef riffli er miðað á hann og hann skotinn um leið og hann leggur á.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (20)

Phone Booth er alveg einstök mynd. Átti ekki von á neinu, en fékk til baka alveg þrusu spennumynd. Colin Farrel leikur gaur sem á eftir að lenda í versta degi lífs síns og komast að hlutum ...

Mjög léleg og væmin spennumynd sem er ekkert spennandi. Hún gerist í símaklefa og það er ekki svo spennandi. Kiefer Sutherland er alveg ágætur og Forest Whitaker en þeir lentu bara í vitla...

Nokkuð skemmtileg og óvenjuleg mynd um mann sem haldinn er fastur inní símaklefa af leyniskyttu. Öll myndin er er um það, en það er ótrúlegt að myndinni tekst að vera ekki langdregin og ...

Ég bara skil ekki hvað er svona gott við þessa mynd. Er virkilega spennandi að myndin gerist í símaklefa?! Colin Farrel leikur auðjöfur sem fer í einn sérstakan símaklefa til að tala við...

Mjög léleg spennumynd og örugglega lélegasta mynd sem Forest Whitaker hefur leikið í. Colin Farell leikurríkan og sjálfselskan gaur sem heldur framhjá kærustu sinni með því að fara í ei...

Hörku spennumynd sem heldur spennu allan tíman. Schumacher fellur ekki í þá grifju að hafa myndina of langa. Frásögnin er hnitmiðuð og þétt og leiðist áhorfandanum aldrei. Colin Farell s...

Afskaplega góð mynd, frumleg og snúin. Joel Schumacher með annan smell. Colin Farrell leikur frábærlega ásamt Forest Whitaker og Kiefer Sutherland er snillingur sem hringjarinn. Handritið e...

Hræðilega góð spennumynd með toppleik. Colin Farrell er alltaf að vaxa í áliti hjá mér, hann sýnir algjöran stórleik í þessari athyglisverðu og um leið skelfilegu háspennumynd. Fáir...

Skemmtileg og velheppnuð mynd sem hittir beint í mark. Hér segir frá sjálfselskum og allt að því sjálfumglöðum manni að nafni Stu Shepard (Colin Farrell), sem er kynningarfulltrúi á Broa...

★★★★☆

Myndinn er mjög góð hugmynd af mynd. Það hlýtur að vera erfitt að gera mynd sem raun og veru gerist á einum stað og það í gegnum síma. Myndinn fjallar um framleiðenda sem hugsar ekker...

Phone Booth er afar einföld að ytri gerð en innviðirnir þeim mun flóknari. Samband kynningarfulltrúans í símaklefanum við leyniskyttuna, lögregluna og sína nánustu þeim mun flóknari. ...

Phone Booth er mjög fersk mynd að miklu leytu þó að við höfum séð svipaðann söguþráð áður. Myndin fjalllar um mann (Stu) sem leikinn er af Colin Farrell, Stu er sjálfumglaður, hégó...

Myndin fjallar um umboðsmann sem kemur fólki á framfæri. Hann heldur framhjá konunni sinni og til að hún komist ekki að því hvert hann er að hringja, þá fer hann alltaf í sama símaklefa...

★★★★☆

Hugmyndin er vissulega góð. Sjálfumglöðum og sjálfselskum manni er haldið í gíslingu í símaklefa af óþekktri leyniskyttu og verður að gera hreint fyrir sínum dyrum gagnvart ástvinum s...

★★★★☆

Finnst ykkur Colin Farrell ekki vera líkur Baltasar Kormák? Hmmmm....já en jæja, hvað sem því líður þá var undirritaður bara nokkuð sáttur við Phone booth, hún er vönduð og spennandi...

Framleiðendur

Fox 2000 PicturesUS
Zucker/Netter ProductionsUS