Íslensku unglingamyndinni Óróa hefur verið mikið hrósað fyrir öflugar leikframmistöður og þá sérstaklega frá unga fólkinu sem prýðir lykilhlutverkin. Mér tókst að „chatta“ við nokkra þeirra og spyrja þá út í hlutverk þeirra, kvikmyndasmekk ásamt ýmsu öðru. Atli Óskar Fjalarsson, sem fer með burðarhlutverk myndarinnar og leikur Gabríel, var meira…
Íslensku unglingamyndinni Óróa hefur verið mikið hrósað fyrir öflugar leikframmistöður og þá sérstaklega frá unga fólkinu sem prýðir lykilhlutverkin. Mér tókst að "chatta" við nokkra þeirra og spyrja þá út í hlutverk þeirra, kvikmyndasmekk ásamt ýmsu öðru. Atli Óskar Fjalarsson, sem fer með burðarhlutverk myndarinnar og leikur Gabríel, var meira… Lesa meira
Fréttir
Viðtalið: Birna Rún Eiríksd.
Íslensku unglingamyndinni Óróa hefur verið mikið hrósað fyrir öflugar leikframmistöður og þá sérstaklega frá unga fólkinu sem prýðir lykilhlutverkin. Mér tókst að „chatta“ við nokkra þeirra og spyrja þá út í hlutverk þeirra, kvikmyndasmekk ásamt ýmsu öðru. Núna er það Birna Rún Eiríksdóttir sem situr hér í sviðsljósinu. Hún fer…
Íslensku unglingamyndinni Óróa hefur verið mikið hrósað fyrir öflugar leikframmistöður og þá sérstaklega frá unga fólkinu sem prýðir lykilhlutverkin. Mér tókst að "chatta" við nokkra þeirra og spyrja þá út í hlutverk þeirra, kvikmyndasmekk ásamt ýmsu öðru. Núna er það Birna Rún Eiríksdóttir sem situr hér í sviðsljósinu. Hún fer… Lesa meira
Viðtalið: Vilhelm Þór Neto
Íslensku unglingamyndinni Óróa hefur verið mikið hrósað fyrir öflugar leikframmistöður og þá sérstaklega frá unga fólkinu sem prýðir lykilhlutverkin. Mér tókst að „chatta“ við nokkra þeirra og spyrja þá út í hlutverk þeirra, kvikmyndasmekk ásamt ýmsu öðru. Fyrsta spjallð sem ég tók var við Vilhelm Þór Neto. Hann er 17…
Íslensku unglingamyndinni Óróa hefur verið mikið hrósað fyrir öflugar leikframmistöður og þá sérstaklega frá unga fólkinu sem prýðir lykilhlutverkin. Mér tókst að "chatta" við nokkra þeirra og spyrja þá út í hlutverk þeirra, kvikmyndasmekk ásamt ýmsu öðru. Fyrsta spjallð sem ég tók var við Vilhelm Þór Neto. Hann er 17… Lesa meira
Damon verður ekki Bourne – ný aðalhetja tekur við
Staðfest hefur verið að Matt Damon verði víðsfjarri í næstu mynd um njósnarann grjótharða Jason Bourne, Bourne Legacy, en Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum. Þetta þýðir þó ekki að hætta eigi við myndina því að í staðinn fyrir að finna annan leikara fyrir Damon, er hugmyndin að skipta…
Staðfest hefur verið að Matt Damon verði víðsfjarri í næstu mynd um njósnarann grjótharða Jason Bourne, Bourne Legacy, en Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum. Þetta þýðir þó ekki að hætta eigi við myndina því að í staðinn fyrir að finna annan leikara fyrir Damon, er hugmyndin að skipta… Lesa meira
Hobbiti gæti farið frá Nýja Sjálandi
Nýja Sjáland gæti misst stóran spón úr aski sínum ef að deilur nýsjálenskra leikarara við Warner Bros framleiðslufyrirtæki fara ekki að leysast, að því er AP fréttastofan greinir frá, en nýbúið er að staðfesta að tökur á myndinni eigi að hefjast í febrúar nk. Warner Bros er nú þegar farið…
Nýja Sjáland gæti misst stóran spón úr aski sínum ef að deilur nýsjálenskra leikarara við Warner Bros framleiðslufyrirtæki fara ekki að leysast, að því er AP fréttastofan greinir frá, en nýbúið er að staðfesta að tökur á myndinni eigi að hefjast í febrúar nk. Warner Bros er nú þegar farið… Lesa meira
Avatar fær nýja byrjun 16. nóvember
Eins og við höfum sagt hér frá á kvikmyndir.is þá er sérstök viðhafnarútgáfa af þrívíddar-ofursmellinum Avatar væntanleg á DVD og Blu-Ray þann 16. nóvember. Leikstjóri Avatar, James Cameron, kynnti í gær glænýja byrjun sem myndin mun skarta í nýju útgáfunni. Um er að ræða senu þar sem lífið á jörðinni…
Eins og við höfum sagt hér frá á kvikmyndir.is þá er sérstök viðhafnarútgáfa af þrívíddar-ofursmellinum Avatar væntanleg á DVD og Blu-Ray þann 16. nóvember. Leikstjóri Avatar, James Cameron, kynnti í gær glænýja byrjun sem myndin mun skarta í nýju útgáfunni. Um er að ræða senu þar sem lífið á jörðinni… Lesa meira
Getraun: Get Him to the Greek
Á morgun lendir partýmyndin Get Him to the Greek í búðir á DVD, og Kvikmyndir.is menn sjá það sem kjörið tækifæri til að spreða nokkrum diskum á ástkæru notendur sína. Fyrir þá sem ekki vita (og lifðu þ.a.l. undir steini í sumar) þá er þetta sjálfstætt framhald myndarinnar Forgetting Sarah…
Á morgun lendir partýmyndin Get Him to the Greek í búðir á DVD, og Kvikmyndir.is menn sjá það sem kjörið tækifæri til að spreða nokkrum diskum á ástkæru notendur sína. Fyrir þá sem ekki vita (og lifðu þ.a.l. undir steini í sumar) þá er þetta sjálfstætt framhald myndarinnar Forgetting Sarah… Lesa meira
Brody vill lögbann á hryllingsmynd
Adrien Brody í hlutverki sínu í Giallo Óskarsverðlaunaleikarinn Adrien Brody, sem leikið hefur í myndum eins og The Village, Predators og The Pianist, sem hann fékk Óskarsverðlaunin fyrir, stendur nú í málaferlum við framleiðendur kvikmyndarinnar Giallo og vill að lögbann verði sett á útgáfu myndarinnar á DVD. Giallo er ítölsk…
Adrien Brody í hlutverki sínu í Giallo Óskarsverðlaunaleikarinn Adrien Brody, sem leikið hefur í myndum eins og The Village, Predators og The Pianist, sem hann fékk Óskarsverðlaunin fyrir, stendur nú í málaferlum við framleiðendur kvikmyndarinnar Giallo og vill að lögbann verði sett á útgáfu myndarinnar á DVD. Giallo er ítölsk… Lesa meira
SUBMARINO fær kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2010
Danska kvikmyndin SUBMARINO hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í ár, og sló þar við meðal annars Degi Kára Pétursssyni frá Íslandi, en mynd hans, The Good Heart var tilnefnd af Íslands hálfu. Í tilkynningu frá Norðurlandaráði segir eftirfarandi: „Í ár verða eftirsóttustu kvikmyndaverðlaun Norðurlanda veitt danska kvikmyndaleikstjóranum og handritshöfundinum Thomas Vinterberg, handritshöfundinum…
Danska kvikmyndin SUBMARINO hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í ár, og sló þar við meðal annars Degi Kára Pétursssyni frá Íslandi, en mynd hans, The Good Heart var tilnefnd af Íslands hálfu. Í tilkynningu frá Norðurlandaráði segir eftirfarandi: "Í ár verða eftirsóttustu kvikmyndaverðlaun Norðurlanda veitt danska kvikmyndaleikstjóranum og handritshöfundinum Thomas Vinterberg, handritshöfundinum… Lesa meira
Getraun: The Social Network – bíómiðar og bolir!
Ef þú ert kvikmyndaáhugamaður og hefur ekki enn borið augum á nýjustu mynd Davids Fincher, þá vona ég að þú sért með góða afsökun því ef þú missir af henni á meðan sýningum stendur ertu að láta algjöran gimstein framhjá þér fara. Kvikmyndir.is forsýndi þessa mynd þann 30. september s.l.…
Ef þú ert kvikmyndaáhugamaður og hefur ekki enn borið augum á nýjustu mynd Davids Fincher, þá vona ég að þú sért með góða afsökun því ef þú missir af henni á meðan sýningum stendur ertu að láta algjöran gimstein framhjá þér fara. Kvikmyndir.is forsýndi þessa mynd þann 30. september s.l.… Lesa meira
Grænt ljós á Contraband Baltasars – á förum til New Orleans og Panama
Fréttablaðið greinir frá því í dag að leikarinn og leikstjórinn Baltasar Kormákur sé á förum til New Orleans í sex mánuði til að taka nýjustu mynd sína Contraband, sem er endurgerð á Reykjavík Rotterdam. Í myndinni er heill her stórstjarna, og má þar helst nefna Mark Wahlberg og Kate Beckinsdale.…
Fréttablaðið greinir frá því í dag að leikarinn og leikstjórinn Baltasar Kormákur sé á förum til New Orleans í sex mánuði til að taka nýjustu mynd sína Contraband, sem er endurgerð á Reykjavík Rotterdam. Í myndinni er heill her stórstjarna, og má þar helst nefna Mark Wahlberg og Kate Beckinsdale.… Lesa meira
Iron Man 3 frumsýnd 3. maí, 2013
Frumsýningardagur Iron Man 3 hefur verið tilkynntur, en það er 3. maí 2013. Dreifingaraðili myndarinnar er Walt Disney, en fyrirtækið tilkynnti þetta á Facebook. Fyrirtækið tilkynnti nýlega um að það hefði tryggt sér dreifingarréttinn á Iron Man 3 sem og á myndinni The Avengers, sem verður frumsýnd ári fyrr, eða…
Frumsýningardagur Iron Man 3 hefur verið tilkynntur, en það er 3. maí 2013. Dreifingaraðili myndarinnar er Walt Disney, en fyrirtækið tilkynnti þetta á Facebook. Fyrirtækið tilkynnti nýlega um að það hefði tryggt sér dreifingarréttinn á Iron Man 3 sem og á myndinni The Avengers, sem verður frumsýnd ári fyrr, eða… Lesa meira
Gibson verður tattúmeistari í Hangover 2
Ástralski stórleikarinn og leikstjórinn Mel Gibson, sem hefur einkum verið í sviðsljósinu undanfarið vegna vandræða í einkalífinu, mun fara með hlutverk húðflúrmeistara í framhaldinu af gamanmyndinni Hangover. Heimildir Hollywood Reporter fréttveitunnar herma að hlutverkið sé mikilvægt fyrir söguna í myndinni, en í atriðinu með Gibson fer einn af aðalleikurunum að…
Ástralski stórleikarinn og leikstjórinn Mel Gibson, sem hefur einkum verið í sviðsljósinu undanfarið vegna vandræða í einkalífinu, mun fara með hlutverk húðflúrmeistara í framhaldinu af gamanmyndinni Hangover. Heimildir Hollywood Reporter fréttveitunnar herma að hlutverkið sé mikilvægt fyrir söguna í myndinni, en í atriðinu með Gibson fer einn af aðalleikurunum að… Lesa meira
Stiller og Carrell milli burkna hjá Galifinakis
Viðtalsþættir Zach Galifinakis, Milli tveggja burkna, eða Between Two Ferns, halda áfram, en Galifinakis fær heimsþekkta leikara til sín í viðtal og spyr þá spjörunum úr Á dögunum mætti Ben Stiller til Galifinakis til að ræða nýjustu mynd sína Greenberg og útkoman er sprenghlægileg, eins og nær alltaf í þessum…
Viðtalsþættir Zach Galifinakis, Milli tveggja burkna, eða Between Two Ferns, halda áfram, en Galifinakis fær heimsþekkta leikara til sín í viðtal og spyr þá spjörunum úr Á dögunum mætti Ben Stiller til Galifinakis til að ræða nýjustu mynd sína Greenberg og útkoman er sprenghlægileg, eins og nær alltaf í þessum… Lesa meira
Tengslanetið á toppnum
Nýjasta mynd meistarans David Fincher, The Social Network smellti sér í toppsæti aðsóknarlista nýliðinnar helgar hér á Íslandi og náði fínustu aðsókn. Hafði hún betur en íslenska unglingamyndin Órói, en báðar þessar myndir hafa fengið afar góða dóma og þykja með betri myndum ársins. Tæplega 5.000 manns fóru á Tengslanetið,…
Nýjasta mynd meistarans David Fincher, The Social Network smellti sér í toppsæti aðsóknarlista nýliðinnar helgar hér á Íslandi og náði fínustu aðsókn. Hafði hún betur en íslenska unglingamyndin Órói, en báðar þessar myndir hafa fengið afar góða dóma og þykja með betri myndum ársins. Tæplega 5.000 manns fóru á Tengslanetið,… Lesa meira
Jackass 3D öruggir beint á toppinn í Bandaríkjunum
Asnakjálkarnir í Jackass skutust beint á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina, þegar nýjasta Jackass myndin, sú þriðja í röðinni, var frumsýnd þar vestanhafs, og sönnuðu þar með að fólk hefur endalaust gaman af hrekkjum og sprengingum í kvikmyndum. Jackass 3D gerði mun betur í miðasölunni en spáð hafði verið og…
Asnakjálkarnir í Jackass skutust beint á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina, þegar nýjasta Jackass myndin, sú þriðja í röðinni, var frumsýnd þar vestanhafs, og sönnuðu þar með að fólk hefur endalaust gaman af hrekkjum og sprengingum í kvikmyndum. Jackass 3D gerði mun betur í miðasölunni en spáð hafði verið og… Lesa meira
Tvær nýjar umfjallanir um Óróa
Tvær nýjar umfjallanir eru komnar hér á kvikmyndir.is um íslensku kvikmyndina Órói sem kvikmyndir.is forsýndi í síðustu viku. Myndin hefur verið að fá góða dóma í fjölmiðlum og svo er einnig í þeim dómum sem komnir eru fram hér á síðunni. Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is gefur myndinni 8 stjörnur af…
Tvær nýjar umfjallanir eru komnar hér á kvikmyndir.is um íslensku kvikmyndina Órói sem kvikmyndir.is forsýndi í síðustu viku. Myndin hefur verið að fá góða dóma í fjölmiðlum og svo er einnig í þeim dómum sem komnir eru fram hér á síðunni. Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is gefur myndinni 8 stjörnur af… Lesa meira
Keith Richards snýr aftur sem pabbi Jack Sparrow
Keith Richards, gítarleikari bresku rokkhljómsveitarinar The Rolling Stones, mun snúa aftur á hvíta tjaldið í nýju Pirates of the Carribean myndinni, On Stranger Tides. Í frétt Reuters fréttastofunnar af framleiðslu myndarinnar er komið inn á þetta: „Depp[…]hefur talað um að Richards hafi verið sér innblástur þegar hann var að móta…
Keith Richards, gítarleikari bresku rokkhljómsveitarinar The Rolling Stones, mun snúa aftur á hvíta tjaldið í nýju Pirates of the Carribean myndinni, On Stranger Tides. Í frétt Reuters fréttastofunnar af framleiðslu myndarinnar er komið inn á þetta: "Depp[...]hefur talað um að Richards hafi verið sér innblástur þegar hann var að móta… Lesa meira
Hobbiti verður dýrasta mynd allra tíma
Kvikmyndin um Hobbitann, eftir bók J.R. Tolkien The Hobbit, sem gerist á undan Hringadróttinssögu eftir sama höfund, og byrjað verður að taka í febrúar nk., verður að öllum líkindum dýrasta kvikmynd sögunnar. NZ Herald greinir frá þessu. Áætlað er að myndin muni kosta 500 milljónir Bandaríkjadala, eða 55 milljarða íslenskra…
Kvikmyndin um Hobbitann, eftir bók J.R. Tolkien The Hobbit, sem gerist á undan Hringadróttinssögu eftir sama höfund, og byrjað verður að taka í febrúar nk., verður að öllum líkindum dýrasta kvikmynd sögunnar. NZ Herald greinir frá þessu. Áætlað er að myndin muni kosta 500 milljónir Bandaríkjadala, eða 55 milljarða íslenskra… Lesa meira
Boðssýning: Inhale
Annað kvöld verður haldin sérstök boðssýning á nýjustu mynd Baltasars Kormáks, sem ber heitið Inhale. Hún verður í Háskólabíói kl. 20:30 og við ætlum að bjóða fólki á þessa forsýningu. Myndin segir frá Paul (Dermot Mulroney) og Diane (Diane Kruger), en þau eiga dóttur sem glímir við erfiðan lungnasjúkdóm og…
Annað kvöld verður haldin sérstök boðssýning á nýjustu mynd Baltasars Kormáks, sem ber heitið Inhale. Hún verður í Háskólabíói kl. 20:30 og við ætlum að bjóða fólki á þessa forsýningu. Myndin segir frá Paul (Dermot Mulroney) og Diane (Diane Kruger), en þau eiga dóttur sem glímir við erfiðan lungnasjúkdóm og… Lesa meira
Tvær Hobbitamyndir ákveðnar – tökur hefjast í febrúar
Framhaldssögunni um gerð myndarinnar um Hobbitann er nú loks að ljúka, en ýmislegt hefur gengið á í undirbúningi myndarinnar. Til dæmis þurfti leikstjórinn Guillermo del Toro að hætta við að gera myndina, og myndin hefur sætt mótstöðu á fyrirætluðum tökustað í Nýja Sjálandi m.a. Warner Bros kvikmyndaverið segir hins vegar…
Framhaldssögunni um gerð myndarinnar um Hobbitann er nú loks að ljúka, en ýmislegt hefur gengið á í undirbúningi myndarinnar. Til dæmis þurfti leikstjórinn Guillermo del Toro að hætta við að gera myndina, og myndin hefur sætt mótstöðu á fyrirætluðum tökustað í Nýja Sjálandi m.a. Warner Bros kvikmyndaverið segir hins vegar… Lesa meira
Tom Cruise með hlutverk í Top Gun 2?
Kvikmyndaleikaranum Tom Cruise hefur verið boðið hlutverk í Top Gun 2 samkvæmt heimildum Hollywood Reporter fréttaveitunnar, en Cruise sló einmitt í gegn sem flugmaðurinn Maverick í upprunalegu Top Gun myndinni. Við sögðum frá því í júní sl. að þreifingar væru hafnar um nýja Top Gun mynd, en nú hefur það…
Kvikmyndaleikaranum Tom Cruise hefur verið boðið hlutverk í Top Gun 2 samkvæmt heimildum Hollywood Reporter fréttaveitunnar, en Cruise sló einmitt í gegn sem flugmaðurinn Maverick í upprunalegu Top Gun myndinni. Við sögðum frá því í júní sl. að þreifingar væru hafnar um nýja Top Gun mynd, en nú hefur það… Lesa meira
Yoda átti að heita Buffy
Þar sem við hér á kvikmyndir.is höfum verið með Star Wars getraun í gangi í vikunni, er hér skemmtileg frétt um Star Wars myndirnar, en þótt ótrúlegt sé eru enn að koma fram nýjar upplýsingar um framleiðslu fyrstu myndanna. io9.com birtir á vef sínum lista yfir 10 hluti sem þú…
Þar sem við hér á kvikmyndir.is höfum verið með Star Wars getraun í gangi í vikunni, er hér skemmtileg frétt um Star Wars myndirnar, en þótt ótrúlegt sé eru enn að koma fram nýjar upplýsingar um framleiðslu fyrstu myndanna. io9.com birtir á vef sínum lista yfir 10 hluti sem þú… Lesa meira
Frumsýning: ÓRÓI (ljósmyndir)
Í gær var frumsýning á Óróa haldin í Sambíóunum Álfabakka þar sem leikarar myndarinnar ásamt öðrum aðstandendum fengu að berja hana augum ásamt vinafólki og ættingjum. Kvikmyndir.is mætti á staðinn og tók ljósmyndir sem þið getið skrollað ykkur í gegnum hér fyrir neðan: Atli Óskar pósar hér fyrir okkur. Svo…
Í gær var frumsýning á Óróa haldin í Sambíóunum Álfabakka þar sem leikarar myndarinnar ásamt öðrum aðstandendum fengu að berja hana augum ásamt vinafólki og ættingjum. Kvikmyndir.is mætti á staðinn og tók ljósmyndir sem þið getið skrollað ykkur í gegnum hér fyrir neðan: Atli Óskar pósar hér fyrir okkur. Svo… Lesa meira
Bruce Willis í viðtali hjá Galifinakis
Grínviðtöl Hangover leikarans Zach Galifinakis Between Two Ferns eru mörg mjög skemmtileg, enda maðurinn fáránlega hlægilegur, og í þessu viðtali hér að neðan ræðir Galifinakis við sjálfan Bruce Willis og spyr meðal annars að því hvort að Ashton Kutcher sé uppáhalds barnið hans. Between Two Ferns with Zach Galifianakis: Bruce…
Grínviðtöl Hangover leikarans Zach Galifinakis Between Two Ferns eru mörg mjög skemmtileg, enda maðurinn fáránlega hlægilegur, og í þessu viðtali hér að neðan ræðir Galifinakis við sjálfan Bruce Willis og spyr meðal annars að því hvort að Ashton Kutcher sé uppáhalds barnið hans. Between Two Ferns with Zach Galifianakis: Bruce… Lesa meira
Liotta með Aniston og Rudd í Wanderlust
Ray Liotta hefur samið um að leika í myndinni Wanderlust, ásamt þeim Paul Rudd, Jennifer Aniston, Justin Theroux, Lauren Ambrose, Malin Akerman og Alan Alda, að því er Hollywood Reporter greinir frá. Myndin, sem leikstýrt verður af David Wain eftir handriti sem hann skrifaði sjálfur ásamt Ken Marino, fjallar um…
Ray Liotta hefur samið um að leika í myndinni Wanderlust, ásamt þeim Paul Rudd, Jennifer Aniston, Justin Theroux, Lauren Ambrose, Malin Akerman og Alan Alda, að því er Hollywood Reporter greinir frá. Myndin, sem leikstýrt verður af David Wain eftir handriti sem hann skrifaði sjálfur ásamt Ken Marino, fjallar um… Lesa meira
Bruce Willis vill Die Hard 5 og 6
Harðjaxlinn og kvikmyndaleikarinn Bruce Willis segist í samtali við FHM tímaritið vilja leika í tveimur Die Hard myndum til viðbótar, en nú þegar hafa verið gerðar fjórar slíkar myndir, sem allar hafa notið mikilla vinsælda. Einhverjir gætu haldið að Willis fari að verða of gamall í hlutverkið, en hann segist…
Harðjaxlinn og kvikmyndaleikarinn Bruce Willis segist í samtali við FHM tímaritið vilja leika í tveimur Die Hard myndum til viðbótar, en nú þegar hafa verið gerðar fjórar slíkar myndir, sem allar hafa notið mikilla vinsælda. Einhverjir gætu haldið að Willis fari að verða of gamall í hlutverkið, en hann segist… Lesa meira
Allir með í How To Train Your Dragon 2
Fyrir þá sem ekki vissu þá stendur vinnsla á framhaldi teiknimyndarinnar vinsælu How To Train Your Dragon nú yfir. Leikarar fyrri myndarinnar, þau Jay Baruchel, Craig Ferguson, America Ferrera, Jonah Hill, Christopher Mintz-Plasse, T.J. Miller og Kristen Wiig hafa öll samþykkt að leika í framhaldinu af myndinni og því er…
Fyrir þá sem ekki vissu þá stendur vinnsla á framhaldi teiknimyndarinnar vinsælu How To Train Your Dragon nú yfir. Leikarar fyrri myndarinnar, þau Jay Baruchel, Craig Ferguson, America Ferrera, Jonah Hill, Christopher Mintz-Plasse, T.J. Miller og Kristen Wiig hafa öll samþykkt að leika í framhaldinu af myndinni og því er… Lesa meira
Christopher Lambert ræðir Ghost Rider hlutverk
Christopher Lambert, sem sló í gegn sem hinn ódauðlegi Highlander, en hefur að mestu verið fastur í B-myndum síðan þá, á nú í viðræðum við framleiðendur framhaldsins af Ghost Rider, Ghost Rider: Spirit of Vengeance. Frá þessu er sagt á vefnum Superherohype.com Lambert sagði frá þessu á Facebook síðu Highlander,…
Christopher Lambert, sem sló í gegn sem hinn ódauðlegi Highlander, en hefur að mestu verið fastur í B-myndum síðan þá, á nú í viðræðum við framleiðendur framhaldsins af Ghost Rider, Ghost Rider: Spirit of Vengeance. Frá þessu er sagt á vefnum Superherohype.com Lambert sagði frá þessu á Facebook síðu Highlander,… Lesa meira
Getraun: Star Wars safnið!
Núna fyrir helgi var Sena að gefa út ALLAR Star Wars-myndirnar út aftur á DVD og við hjá Kvikmyndir.is ætlum að sjálfsögðu að nýta okkur tilefnið og gefa nokkur sett til notenda síðunnar. Þetta er í fyrsta sinn þar sem hægt er að fá allar 6 myndirnar saman í einu…
Núna fyrir helgi var Sena að gefa út ALLAR Star Wars-myndirnar út aftur á DVD og við hjá Kvikmyndir.is ætlum að sjálfsögðu að nýta okkur tilefnið og gefa nokkur sett til notenda síðunnar. Þetta er í fyrsta sinn þar sem hægt er að fá allar 6 myndirnar saman í einu… Lesa meira

