Fréttir

Bond frumsýndur í nóvember 2012


Tökur á nýrri mynd um njósnarann James Bond, munu hefjast síðar á þessu ári, og myndin verður svo frumsýnd í nóvember 2012. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar. Þessar fréttir koma í kjölfar þess að hinu ofurskuldsetta MGM kvikmyndafyrirtæki, hefur verið bjargað frá gjaldþroti. Bond myndin var sett…

Tökur á nýrri mynd um njósnarann James Bond, munu hefjast síðar á þessu ári, og myndin verður svo frumsýnd í nóvember 2012. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar. Þessar fréttir koma í kjölfar þess að hinu ofurskuldsetta MGM kvikmyndafyrirtæki, hefur verið bjargað frá gjaldþroti. Bond myndin var sett… Lesa meira

Topp notendur 2010


Árið 2010 hefur verið viðburðaríkt hér á Kvikmyndir.is og er það ykkur notendum að þakka. Síðan er að sjálfsögðu mjög yfirgripsmikil, allt frá því að við höldum forsýningar og stöndum fyrir getraunum og leikjum, að því að birta sýningatíma, segja fréttir og margt, margt fleira. Ein helsta sérstaða síðunnar er…

Árið 2010 hefur verið viðburðaríkt hér á Kvikmyndir.is og er það ykkur notendum að þakka. Síðan er að sjálfsögðu mjög yfirgripsmikil, allt frá því að við höldum forsýningar og stöndum fyrir getraunum og leikjum, að því að birta sýningatíma, segja fréttir og margt, margt fleira. Ein helsta sérstaða síðunnar er… Lesa meira

McKellen og Serkis verða Gandálfur og Gollum í Hobbitanum


Nú hefur verið staðfest að þeir Ian McKellen og Andy Serkis muni leika í myndunum tveimur um Hobbitann, sem Peter Jackson er með í undirbúningi, og byrjar að taka upp í næsta mánuði. Fréttirnar koma í kjölfar frétta af því að Elijah Wood muni leika Frodo Baggins í myndunum, sem…

Nú hefur verið staðfest að þeir Ian McKellen og Andy Serkis muni leika í myndunum tveimur um Hobbitann, sem Peter Jackson er með í undirbúningi, og byrjar að taka upp í næsta mánuði. Fréttirnar koma í kjölfar frétta af því að Elijah Wood muni leika Frodo Baggins í myndunum, sem… Lesa meira

Perlman klár í Hellboy lll


Kvikmyndaleikarinn Ron Perlman, sem lék Hellboy í tveimur myndum sem gerðar hafa verið um ofurhetjuna, segist í samtali við Reuters fréttasstofuna vera til í að gera þriðju myndina, þó hann viti ekki hvort að leikstjóri fyrri myndanna, Guillermo del Toro, verði með. Del Toro hafi þó hugsað myndirnar í upphafi…

Kvikmyndaleikarinn Ron Perlman, sem lék Hellboy í tveimur myndum sem gerðar hafa verið um ofurhetjuna, segist í samtali við Reuters fréttasstofuna vera til í að gera þriðju myndina, þó hann viti ekki hvort að leikstjóri fyrri myndanna, Guillermo del Toro, verði með. Del Toro hafi þó hugsað myndirnar í upphafi… Lesa meira

Park tók bíómynd á iPhone


Hinn þekkti suður – kóreaski leikstjóri Park Chan-wook, sem þekkur er fyrir myndir eins og Oldboy, Lady Vengeance og Thirst, tók nýjustu bíómynd sína eingöngu upp með iPhone símanum frá Apple. Myndin heitir Paranmanjang og er ævintýra-hryllingsmynd. „Þessi nýja tækni býr til skrýtna effekta, af því að hún er ný…

Hinn þekkti suður - kóreaski leikstjóri Park Chan-wook, sem þekkur er fyrir myndir eins og Oldboy, Lady Vengeance og Thirst, tók nýjustu bíómynd sína eingöngu upp með iPhone símanum frá Apple. Myndin heitir Paranmanjang og er ævintýra-hryllingsmynd. "Þessi nýja tækni býr til skrýtna effekta, af því að hún er ný… Lesa meira

Klovn langvinsælust á Íslandi – True Grit á toppinn í USA


Klovn: The Movie fer greinilega vel ofan í Íslendinga, því aðra helgina í röð er hún vinsælust í bíóum hér á landi. Fékk hún tæpa 7.000 áhorfendur í bíó um helgina og er þegar komin í tæpa 20.000 áhorfendur á aðeins rúmlega viku. Stóð hún af sér ásókn þriggja nýrra…

Klovn: The Movie fer greinilega vel ofan í Íslendinga, því aðra helgina í röð er hún vinsælust í bíóum hér á landi. Fékk hún tæpa 7.000 áhorfendur í bíó um helgina og er þegar komin í tæpa 20.000 áhorfendur á aðeins rúmlega viku. Stóð hún af sér ásókn þriggja nýrra… Lesa meira

Wood verður með í The Hobbit


Aðalleikarinn í Hringadróttinssögu þríleiknum, Elijah Wood, sem lék Hobbitann Fróða, er sagður eiga að leika í tvíleik Peters Jacksons, The Hobbit, en þær myndir eru nú í undirbúningi. Eins og menn vita er The Hobbit eftir sama höfund og höfund Hringadróttinssögu, J.R.R. Tolkien. Það sem kannski veldur nokkrum heilabrotum er…

Aðalleikarinn í Hringadróttinssögu þríleiknum, Elijah Wood, sem lék Hobbitann Fróða, er sagður eiga að leika í tvíleik Peters Jacksons, The Hobbit, en þær myndir eru nú í undirbúningi. Eins og menn vita er The Hobbit eftir sama höfund og höfund Hringadróttinssögu, J.R.R. Tolkien. Það sem kannski veldur nokkrum heilabrotum er… Lesa meira

Kjósið til Kvikmyndaverðlauna – Glæsileg verðlaun í boði


Kosningin til Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is er í fullum gangi og erum við afar ánægð með þátttökuna, sem er þegar orðin metþátttaka í nokkurri könnun eða kosningu hér á vefnum. Við viljum þó gera enn betur og til að hvetja alla sem eiga eftir að kjósa bjóðum við upp…

Kosningin til Kvikmyndaverðlauna Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is er í fullum gangi og erum við afar ánægð með þátttökuna, sem er þegar orðin metþátttaka í nokkurri könnun eða kosningu hér á vefnum. Við viljum þó gera enn betur og til að hvetja alla sem eiga eftir að kjósa bjóðum við upp… Lesa meira

Reznor og Fincher saman á ný


Trent Reznor, fyrrum meðlimur hljómsveitarinnar Nine Inch Nails, og Atticus Ross vöktu heldur betur athygli með tónlistinni sem þeir sömdu fyrir kvikmyndina The Social Network. Margir spá þeim Óskarstilnefningu fyrir verkið, en leikstjóri myndarinnar, David Fincher, var ekkert minna sáttur með piltana. Næsta verkefni Fincher er endurgerð á The Girl…

Trent Reznor, fyrrum meðlimur hljómsveitarinnar Nine Inch Nails, og Atticus Ross vöktu heldur betur athygli með tónlistinni sem þeir sömdu fyrir kvikmyndina The Social Network. Margir spá þeim Óskarstilnefningu fyrir verkið, en leikstjóri myndarinnar, David Fincher, var ekkert minna sáttur með piltana. Næsta verkefni Fincher er endurgerð á The Girl… Lesa meira

Rockwell vill vera ofurhetja


Leikarinn Sam Rockwell, úr myndum á borð við Moon og The Green Mile, lýsti í nýlegu viðtali yfir áhuga sínum á að leika ofurhetju. Rockwell var einn af þeim leikurum sem komu til greina sem Tony Stark í Iron Man, en það hlutverk hreppti Robert Downey Jr. að lokum. Rockwell…

Leikarinn Sam Rockwell, úr myndum á borð við Moon og The Green Mile, lýsti í nýlegu viðtali yfir áhuga sínum á að leika ofurhetju. Rockwell var einn af þeim leikurum sem komu til greina sem Tony Stark í Iron Man, en það hlutverk hreppti Robert Downey Jr. að lokum. Rockwell… Lesa meira

Frábært en yfirþyrmandi að máta Spider-Man búninginn


Blendnar tilfinningar bærðust í brjósti bandaríska Spider-Man leikarans Andrew Garfield þegar hann fór í fyrsta skipti í Spider-Man búninginn sem hann mun nota í nýju Spider-Man myndinni. Aðspurður um það sagði hann: „Það var mjög spennandi. Það var frábært, það var meiriháttar, en um leið ógnvænlegt og yfirþyrmandi,“ sagði leikarinn…

Blendnar tilfinningar bærðust í brjósti bandaríska Spider-Man leikarans Andrew Garfield þegar hann fór í fyrsta skipti í Spider-Man búninginn sem hann mun nota í nýju Spider-Man myndinni. Aðspurður um það sagði hann: "Það var mjög spennandi. Það var frábært, það var meiriháttar, en um leið ógnvænlegt og yfirþyrmandi," sagði leikarinn… Lesa meira

Matt Damon ósáttur með Universal Pictures


Eins og kom nýverið í ljós undirbýr kvikmyndaverið Universal Pictures nú fjórðu myndina í seríunni um Jason Bourne. Þannig er mál með vexti að Matt Damon, sem hefur hingað til farið með hlutverk töffarans Bourne, afþakkaði boðið um fjórðu myndina, en Universal lét það ekki stöðva sig. Lýstu þeir því…

Eins og kom nýverið í ljós undirbýr kvikmyndaverið Universal Pictures nú fjórðu myndina í seríunni um Jason Bourne. Þannig er mál með vexti að Matt Damon, sem hefur hingað til farið með hlutverk töffarans Bourne, afþakkaði boðið um fjórðu myndina, en Universal lét það ekki stöðva sig. Lýstu þeir því… Lesa meira

Leikstjóri The Wolfman biðst afsökunnar


Joe Johnston, leikstjóri The Wolfman, hefur beðið almenning afsökunnar á mynd sinni. Upprunalega átti leikstjórinn Mark Romanek (One Hour Photo) að vera maðurinn bakvið myndavélina en þremur vikum áður en tökur hófust yfirgaf hann verkefnið. Johnston var ráðinn með litlum fyrirvara og var afraksturinn heldur misheppnaður, enda fékk myndin vægast…

Joe Johnston, leikstjóri The Wolfman, hefur beðið almenning afsökunnar á mynd sinni. Upprunalega átti leikstjórinn Mark Romanek (One Hour Photo) að vera maðurinn bakvið myndavélina en þremur vikum áður en tökur hófust yfirgaf hann verkefnið. Johnston var ráðinn með litlum fyrirvara og var afraksturinn heldur misheppnaður, enda fékk myndin vægast… Lesa meira

Framhald að Knocked Up í bígerð


Tímaritið Variety greinir frá því að leikstjórinn sívinsæli Judd Apatow undirbúi framhald að stórsmellinum Knocked Up frá árinu 2007. Apatow, sem er maðurinn bakvið myndir á borð við 40-Year Old Virgin og Funny People, leikstýrði sem og skrifaði Knocked Up en hún sló allsvakalega í gegn og varð næsttekjuhæsta mynd…

Tímaritið Variety greinir frá því að leikstjórinn sívinsæli Judd Apatow undirbúi framhald að stórsmellinum Knocked Up frá árinu 2007. Apatow, sem er maðurinn bakvið myndir á borð við 40-Year Old Virgin og Funny People, leikstýrði sem og skrifaði Knocked Up en hún sló allsvakalega í gegn og varð næsttekjuhæsta mynd… Lesa meira

Knoxville og Samberg nýju Bakkabræður?


Eins og við sögðum frá fyrir stuttu fóru áætlanir Farrelly-bræðra um að gera mynd um Bakkabræðurna, eða The Three Stooges, í vaskinn, en allir þrír leikararnir sem höfðu gengið til liðs við þá yfirgáfu verkefnið. Myndin er greinilega ekki dauð úr öllum æðum því þrír nýjir leikarar hafa nú verið…

Eins og við sögðum frá fyrir stuttu fóru áætlanir Farrelly-bræðra um að gera mynd um Bakkabræðurna, eða The Three Stooges, í vaskinn, en allir þrír leikararnir sem höfðu gengið til liðs við þá yfirgáfu verkefnið. Myndin er greinilega ekki dauð úr öllum æðum því þrír nýjir leikarar hafa nú verið… Lesa meira

Skringileg móment Murrays


Gamanleikarinn Bill Murray, sem frægur er fyrir myndir eins og Ghostbusters seríuna, Caddyshack, Lost in Translation og Groundhog Day, þykir nokkuð sérlundaður og óútreiknanlegur. Vefsíðan The Daily Beast tók saman myndasyrpu af Murray, sem þeir kalla Bill Murray´s Wackiest Moments. Smelltu hér til að skoða syrpuna.

Gamanleikarinn Bill Murray, sem frægur er fyrir myndir eins og Ghostbusters seríuna, Caddyshack, Lost in Translation og Groundhog Day, þykir nokkuð sérlundaður og óútreiknanlegur. Vefsíðan The Daily Beast tók saman myndasyrpu af Murray, sem þeir kalla Bill Murray´s Wackiest Moments. Smelltu hér til að skoða syrpuna. Lesa meira

Eminem klemmdur milli klíku og FBI


Rappsöngvarinn og kvikmyndaleikarinn vinsæli Eminem, hyggst snúa aftur á hvíta tjaldið í myndinni Random Acts of Violence, að því er tímaritið Vulture segir frá. Myndin verður framleidd af 20th Century Fox kvikmyndaverinu. Eminem myndi leika aðalhlutverkið í myndinni sem er glæpaþriller, og mun segja frá fyrrum fanga sem lendir í…

Rappsöngvarinn og kvikmyndaleikarinn vinsæli Eminem, hyggst snúa aftur á hvíta tjaldið í myndinni Random Acts of Violence, að því er tímaritið Vulture segir frá. Myndin verður framleidd af 20th Century Fox kvikmyndaverinu. Eminem myndi leika aðalhlutverkið í myndinni sem er glæpaþriller, og mun segja frá fyrrum fanga sem lendir í… Lesa meira

Kona þekur sig Twilight-húðflúrum


Lengi hefur þekkst að aðdáendur vissra kvikmynda, bóka, íþróttaliða eða sjónvarpsþátta láti húðflúra sig til heiðurs þess sem þau halda hvað mest upp á. En hin 49 ára gamla Cathy Ward hefur tekið það skrefinu lengra, en nýlega lét hún þekja bakið á sér húðflúrum til heiðurs Twilight myndanna. „Vinkona…

Lengi hefur þekkst að aðdáendur vissra kvikmynda, bóka, íþróttaliða eða sjónvarpsþátta láti húðflúra sig til heiðurs þess sem þau halda hvað mest upp á. En hin 49 ára gamla Cathy Ward hefur tekið það skrefinu lengra, en nýlega lét hún þekja bakið á sér húðflúrum til heiðurs Twilight myndanna. "Vinkona… Lesa meira

Rourke rífur úr sér tennur fyrir nýja mynd


Nýlega var staðfest að naglinn Mickey Rourke myndi fara með hlutverk rugby kappans Gareth Thomas frá Wales. Myndin verður sannsöguleg en Thomas lenti í fréttum um víðan heim þegar hann kom út úr skápnum. Samkvæmt tímaritinu Sports Illustrated er Gareth Thomas eini atvinnumaðurinn í liðsíþrótt sem opinberað samkynhneigð sína, en…

Nýlega var staðfest að naglinn Mickey Rourke myndi fara með hlutverk rugby kappans Gareth Thomas frá Wales. Myndin verður sannsöguleg en Thomas lenti í fréttum um víðan heim þegar hann kom út úr skápnum. Samkvæmt tímaritinu Sports Illustrated er Gareth Thomas eini atvinnumaðurinn í liðsíþrótt sem opinberað samkynhneigð sína, en… Lesa meira

Fésbókarmynd aftur í bíó og á DVD


Columbia Pictures tilkynntu í dag að „fésbókarmyndin“ The Social Network, væri að skríða yfir 200 milljóna dollara markið í aðsóknartekjur á heimsvísu, og að myndin væri væntanleg aftur í kvikmyndahús. Myndin er einnig væntanleg á DVD og BluRay. Samkvæmt tilkynningunni þá hefur myndin þénað meira en 93 milljónir Bandaríkjadala í…

Columbia Pictures tilkynntu í dag að "fésbókarmyndin" The Social Network, væri að skríða yfir 200 milljóna dollara markið í aðsóknartekjur á heimsvísu, og að myndin væri væntanleg aftur í kvikmyndahús. Myndin er einnig væntanleg á DVD og BluRay. Samkvæmt tilkynningunni þá hefur myndin þénað meira en 93 milljónir Bandaríkjadala í… Lesa meira

Höfundur Babe látinn


Dick King-Smith, höfundur sögunnar um grísinn Babe, sem samnefnd metsölumynd var byggð á, er látinn 88 ára að aldri. Bók Smiths heitir upprunalega The Sheep Pig. Höfundurinn lést á heimili sínu nálægt Bath í Englandi, en hann hafði glímt við veikindi síðustu ár. King-Smith var heiðraður af Elísabetu ll drottningu…

Dick King-Smith, höfundur sögunnar um grísinn Babe, sem samnefnd metsölumynd var byggð á, er látinn 88 ára að aldri. Bók Smiths heitir upprunalega The Sheep Pig. Höfundurinn lést á heimili sínu nálægt Bath í Englandi, en hann hafði glímt við veikindi síðustu ár. King-Smith var heiðraður af Elísabetu ll drottningu… Lesa meira

Þórhallur miðill staddur á Hereafter í kvöld


Eftirfarandi texti er fréttatilkynning frá Sambíóunum: Sambíóin ásamt Þórhalli miðli og Stöð 2 vilja vekja athygli á því að fimmtudaginn 6. janúar verður sérstök fjáröflunarsýning í Sambíóunum Egilshöll til styrktar Sjónarhóli – ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir. Miðaverð er 1.500 kr og rennur allur ágóði sýningarinnar til Sjónarhóls en…

Eftirfarandi texti er fréttatilkynning frá Sambíóunum: Sambíóin ásamt Þórhalli miðli og Stöð 2 vilja vekja athygli á því að fimmtudaginn 6. janúar verður sérstök fjáröflunarsýning í Sambíóunum Egilshöll til styrktar Sjónarhóli – ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir. Miðaverð er 1.500 kr og rennur allur ágóði sýningarinnar til Sjónarhóls en… Lesa meira

Clooney eltir raðmorðingja


Kvikmyndaleikarinn geðþekki George Clooney ætlar að leika í myndinni The Monster of Florence, að því er fréttaveitan Hollywood Reporter greinir frá. Um er að ræða kvikmyndagerð á sannsögulegri metsölubók um raðmorðingja sem gekk laus í ítölsku borginni Flórens, en Clooney mun leika annan þeirra manna sem reyndu að leysa þetta…

Kvikmyndaleikarinn geðþekki George Clooney ætlar að leika í myndinni The Monster of Florence, að því er fréttaveitan Hollywood Reporter greinir frá. Um er að ræða kvikmyndagerð á sannsögulegri metsölubók um raðmorðingja sem gekk laus í ítölsku borginni Flórens, en Clooney mun leika annan þeirra manna sem reyndu að leysa þetta… Lesa meira

Gemma verður Gréta: 15 árum síðar


Kvikmyndaleikkonan Gemma Arterton, sem þekkt er fyrir leik sinn m.a. í Prince of Persia og Clash of the Titans, hefur tekið að sér hlutverk Grétu í mynd sem gera á eftir hinu kunna Grimms ævintýri, Hans og Grétu. Fyrirfram var talið að Karlar sem hata konur leikkonan Noomi Rapace myndi…

Kvikmyndaleikkonan Gemma Arterton, sem þekkt er fyrir leik sinn m.a. í Prince of Persia og Clash of the Titans, hefur tekið að sér hlutverk Grétu í mynd sem gera á eftir hinu kunna Grimms ævintýri, Hans og Grétu. Fyrirfram var talið að Karlar sem hata konur leikkonan Noomi Rapace myndi… Lesa meira

Stan Lee fær stjörnu á Walk of Fame


Rithöfundurinn og myndasögugoðsögnin Stan Lee var heiðraður í dag, 4. janúar, þegar honum var veitt sín eigin stjarna á Frægðargötunni svokölluðu, eða Walk of Fame, í Hollywood. Lee, sem er 88 ára gamall, er maðurinn á bakvið persónur á borð við Spider-Man, Hulk, X-Men, Iron Man, Daredevil og fleiri. „Ég…

Rithöfundurinn og myndasögugoðsögnin Stan Lee var heiðraður í dag, 4. janúar, þegar honum var veitt sín eigin stjarna á Frægðargötunni svokölluðu, eða Walk of Fame, í Hollywood. Lee, sem er 88 ára gamall, er maðurinn á bakvið persónur á borð við Spider-Man, Hulk, X-Men, Iron Man, Daredevil og fleiri. "Ég… Lesa meira

Styttist í frumsýningu Roklands – ný heimasíða


Ný íslensk kvikmynd, Rokland, í leikstjórn Marteins Þórssonar verður frumsýnd 14. janúar næstkomandi. Búið er að setja upp sérstaka vefsíðu fyrir myndina, www.rokland.is, en þar er ýmislegt hnýsilegt að finna, svo sem stiklu úr myndinni, söguþráðinn, upplýsingar um leikstjórann og síðast en ekki síst viðtöl við leikara og aðra aðstandendur…

Ný íslensk kvikmynd, Rokland, í leikstjórn Marteins Þórssonar verður frumsýnd 14. janúar næstkomandi. Búið er að setja upp sérstaka vefsíðu fyrir myndina, www.rokland.is, en þar er ýmislegt hnýsilegt að finna, svo sem stiklu úr myndinni, söguþráðinn, upplýsingar um leikstjórann og síðast en ekki síst viðtöl við leikara og aðra aðstandendur… Lesa meira

Stjörnur flykkjast að Elysium


Leikstjórinn Neill Blomkamp, sem gerði hina stórvinsælu District 9 frá árinu 2009, virðist ekki ætla að eiga erfitt með að finna leikara fyrir sína næstu mynd. Nánast ekkert er vitað um myndina annað en að hún muni bera nafnið Elysium, hún mun gerast á annarri plánetu og hún er ekki…

Leikstjórinn Neill Blomkamp, sem gerði hina stórvinsælu District 9 frá árinu 2009, virðist ekki ætla að eiga erfitt með að finna leikara fyrir sína næstu mynd. Nánast ekkert er vitað um myndina annað en að hún muni bera nafnið Elysium, hún mun gerast á annarri plánetu og hún er ekki… Lesa meira

Myndir af tökustað Mission Impossible Ghost Protocol


Tökur á spennumyndinni Mission Impossible Ghost Protocol standa nú sem hæst, og birti vefsíðan Comingsoon.net nýjar myndir af tökustað á vef sínum í dag. Á myndunum sjást m.a. leikstjórinn Brad Bird og leikararnir Tom Cruise, Simon Pegg og Paula Patton, á tökustað í Vancouver í Kanada í gær, mánudag. Myndin…

Tökur á spennumyndinni Mission Impossible Ghost Protocol standa nú sem hæst, og birti vefsíðan Comingsoon.net nýjar myndir af tökustað á vef sínum í dag. Á myndunum sjást m.a. leikstjórinn Brad Bird og leikararnir Tom Cruise, Simon Pegg og Paula Patton, á tökustað í Vancouver í Kanada í gær, mánudag. Myndin… Lesa meira

Gengur draugurinn Casper aftur?


Líkur eru nú á því að við fáum nýja mynd um vinalega drauginn Casper, en 15 ár eru síðan hann sást síðast á hvíta tjaldinu. Dark Horizon vefmiðillinn segir frá þessu: „Classic Media á nú í viðræðum við Amblin Entertainment og Universal Pictures um að gera nýja mynd sem byggð…

Líkur eru nú á því að við fáum nýja mynd um vinalega drauginn Casper, en 15 ár eru síðan hann sást síðast á hvíta tjaldinu. Dark Horizon vefmiðillinn segir frá þessu: "Classic Media á nú í viðræðum við Amblin Entertainment og Universal Pictures um að gera nýja mynd sem byggð… Lesa meira

Klovn slær út keppinautana


Klovn: The Movie virðist ætla að verða vel tekið á Íslandi eins og í Danmörku, því myndin skellti sér beint í toppsæti aðsóknarlista helgarinnar nú um áramótin. Höfðu þeir Frank Hvam og Casper Christensen betur en Hollywood-myndirnar Little Fockers og TRON Legacy, sem og hinn íslenski Gauragangur, en þessar þrjár…

Klovn: The Movie virðist ætla að verða vel tekið á Íslandi eins og í Danmörku, því myndin skellti sér beint í toppsæti aðsóknarlista helgarinnar nú um áramótin. Höfðu þeir Frank Hvam og Casper Christensen betur en Hollywood-myndirnar Little Fockers og TRON Legacy, sem og hinn íslenski Gauragangur, en þessar þrjár… Lesa meira