Skringileg móment Murrays

Gamanleikarinn Bill Murray, sem frægur er fyrir myndir eins og Ghostbusters seríuna, Caddyshack, Lost in Translation og Groundhog Day, þykir nokkuð sérlundaður og óútreiknanlegur. Vefsíðan The Daily Beast tók saman myndasyrpu af Murray, sem þeir kalla Bill Murray´s Wackiest Moments. Smelltu hér til að skoða syrpuna.

Stikk: