‘Groundhog Day’ sýnd stanslaust á degi múrmeldýrsins


Í tilefni af komu heimsþekkta bandaríska kvikmyndaleikarans Bill Murray á Listahátíð í Reykjavík í júní efna Bíó Paradís, Listahátíð í Reykjavík, í samstarfi við Hugleik Dagsson, til ‘Groundhog Day’ í Bíó Paradís þann 2. febrúar næstkomandi. Myndin verður sýnd frá morgni til kvölds á degi múrmeldýrsins og verður myndin sýnd…

Í tilefni af komu heimsþekkta bandaríska kvikmyndaleikarans Bill Murray á Listahátíð í Reykjavík í júní efna Bíó Paradís, Listahátíð í Reykjavík, í samstarfi við Hugleik Dagsson, til 'Groundhog Day' í Bíó Paradís þann 2. febrúar næstkomandi. Myndin verður sýnd frá morgni til kvölds á degi múrmeldýrsins og verður myndin sýnd… Lesa meira

Wes Anderson opnar Berlinale


Teiknimyndin Isle of Dogs eftir leikstjórann Wes Anderson verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín, eða Berlinale eins og hún er jafnan kölluð. Myndin notast við svokallaða „stopmotion“ tækni sem er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum. Aðstandendur hátíðarinnar sögðu í dag að myndin yrði heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni…

Teiknimyndin Isle of Dogs eftir leikstjórann Wes Anderson verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín, eða Berlinale eins og hún er jafnan kölluð. Myndin notast við svokallaða "stopmotion" tækni sem er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum. Aðstandendur hátíðarinnar sögðu í dag að myndin yrði heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni… Lesa meira

Önnur Murray mynd endurgerð


NBC sjónvarpsstöðin hefur pantað prufuþátt ( pilot ) af sjónvarpsþáttunum What About Barb? sem byggðir verða á Bill Murray og Frank Oz kvikmyndinni What About Bob? frá árinu 1991. Þetta er þá í annað sinn á stuttum tíma sem gömul Bill Murray mynd er endurgerð með einhverjum hætti, en í…

NBC sjónvarpsstöðin hefur pantað prufuþátt ( pilot ) af sjónvarpsþáttunum What About Barb? sem byggðir verða á Bill Murray og Frank Oz kvikmyndinni What About Bob? frá árinu 1991. Þetta er þá í annað sinn á stuttum tíma sem gömul Bill Murray mynd er endurgerð með einhverjum hætti, en í… Lesa meira

Zombieland 2 verður gerð


Vefsíðan ComicBook segir frá því að von sé á framhaldi gamanmyndarinnar Zombieland, sem náð hefur einskonar költ stöðu síðan hún var frumsýnd árið 2009, en orðrómur um framhald hefur komið og farið í gegnum árin. Margir muna eftir gestahlutverki Bill Murray í myndinni sem sjá má hér fyrir neðan: Fréttirnar…

Vefsíðan ComicBook segir frá því að von sé á framhaldi gamanmyndarinnar Zombieland, sem náð hefur einskonar költ stöðu síðan hún var frumsýnd árið 2009, en orðrómur um framhald hefur komið og farið í gegnum árin. Margir muna eftir gestahlutverki Bill Murray í myndinni sem sjá má hér fyrir neðan: Fréttirnar… Lesa meira

Groundhog Day sýnd 13 sinnum á Sky Movies


Í dag er 2. febrúar, dagur múrmeldýrsins, og af því tilefni ætlar sjónvarpsstöðin Sky Movies að sýna gamanmyndina óborganlegu Groundhog Day í allan dag.   Sýningar hófust snemma í morgun og lýkur þeim í fyrramálið. Alls verða sýningarnar þrettán talsins. Groundhog Day kom út árið 1993 með Bill Murray í…

Í dag er 2. febrúar, dagur múrmeldýrsins, og af því tilefni ætlar sjónvarpsstöðin Sky Movies að sýna gamanmyndina óborganlegu Groundhog Day í allan dag.   Sýningar hófust snemma í morgun og lýkur þeim í fyrramálið. Alls verða sýningarnar þrettán talsins. Groundhog Day kom út árið 1993 með Bill Murray í… Lesa meira

Hafnaði hlutverki í Ghostbusters


Rick Moranis hafnaði því að leika í nýju Ghostbusters-myndinni.  Flestir úr upphaflegu myndunum sneru aftur til að leika í nýju myndinni en hann var ekki á þeim buxunum. „Ég óska þeim góðs gengis. Ég vona að myndin verði frábær. En ég sá engan tilgang með þessu. Af hverju ætti ég…

Rick Moranis hafnaði því að leika í nýju Ghostbusters-myndinni.  Flestir úr upphaflegu myndunum sneru aftur til að leika í nýju myndinni en hann var ekki á þeim buxunum. „Ég óska þeim góðs gengis. Ég vona að myndin verði frábær. En ég sá engan tilgang með þessu. Af hverju ætti ég… Lesa meira

Sjö vinsælar myndir sem Bill Murray hafnaði


Það er alltaf gaman að velta fyrir sér hvernig fræg kvikmyndahlutverk hefðu getað orðið í meðförum annarra leikara en þeirra sem á endanum tóku þau að sér. Bill Murray er til dæmis leikari sem er gaman að sjá fyrir sér í ýmsum hlutverkum, en hann er einmitt einn af þeim…

Það er alltaf gaman að velta fyrir sér hvernig fræg kvikmyndahlutverk hefðu getað orðið í meðförum annarra leikara en þeirra sem á endanum tóku þau að sér. Bill Murray er til dæmis leikari sem er gaman að sjá fyrir sér í ýmsum hlutverkum, en hann er einmitt einn af þeim… Lesa meira

Bill Murray í nýju Ghostbusters


Upprunalegi Ghostbusters leikarinn Bill Murray mun koma fram í nýju Ghostbusters myndinni sem væntanleg er næsta sumar. The Wrap greinir frá þessu. Félagi hans úr upprunalegu myndinni, Dan Aykroyd, mun einnig koma við sögu. Þeir félagar léku aðalhlutverk í Ghostbusters frá árinu 1984 og Ghostbusters 2 frá árinu 1989, ásamt Harold Ramis, Ernie…

Upprunalegi Ghostbusters leikarinn Bill Murray mun koma fram í nýju Ghostbusters myndinni sem væntanleg er næsta sumar. The Wrap greinir frá þessu. Félagi hans úr upprunalegu myndinni, Dan Aykroyd, mun einnig koma við sögu. Þeir félagar léku aðalhlutverk í Ghostbusters frá árinu 1984 og Ghostbusters 2 frá árinu 1989, ásamt Harold Ramis, Ernie… Lesa meira

Groundhog Day verður söngleikur!


Litli sæti bærinn Punxsutawney er á leið á leiksvið á Broadway í New York.   Framleiðendur söngleiksins vinsæla Matilda ætla að setja á svið söngleik sem byggður er á hinni sígildu og sívinsælu Bill Murray mynd Groundhog Day. Myndin er í miklu uppáhaldi hjá aðdáendum Murray, sem geta horft á…

Litli sæti bærinn Punxsutawney er á leið á leiksvið á Broadway í New York.   Framleiðendur söngleiksins vinsæla Matilda ætla að setja á svið söngleik sem byggður er á hinni sígildu og sívinsælu Bill Murray mynd Groundhog Day. Myndin er í miklu uppáhaldi hjá aðdáendum Murray, sem geta horft á… Lesa meira

Bill verður bangsinn Baloo


Í gær sögðum við frá því að Christopher Walken yrði apinn Louie í nýju Disneyteiknimyndinni sem verið er að gera upp úr sögu Rudyard Kipling, Skógarlífi, og nú hefur annars snillingur bæst í hópinn, enginn annar en Groundhog Day gamanleikarinn Bill Murray, sem mun tala fyrir vin aðalhetjunnar Mowgli, björninn…

Í gær sögðum við frá því að Christopher Walken yrði apinn Louie í nýju Disneyteiknimyndinni sem verið er að gera upp úr sögu Rudyard Kipling, Skógarlífi, og nú hefur annars snillingur bæst í hópinn, enginn annar en Groundhog Day gamanleikarinn Bill Murray, sem mun tala fyrir vin aðalhetjunnar Mowgli, björninn… Lesa meira

Fer með strákinn á strippklúbb – Fyrsta stikla


Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company gaf í dag út fyrstu stikluna úr nýjustu mynd gamanleikarans frábæra Bill Murray, St. Vincent., en Murray leikur téðan Vincent. Aðrir leikarar í myndinni eru ekki af verri endanum, en þar má nefna Melissa McCarthy og Chris O´Dowd. Leikstjóri er Ted Melfi. Myndin kemur í bíó…

Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company gaf í dag út fyrstu stikluna úr nýjustu mynd gamanleikarans frábæra Bill Murray, St. Vincent., en Murray leikur téðan Vincent. Aðrir leikarar í myndinni eru ekki af verri endanum, en þar má nefna Melissa McCarthy og Chris O´Dowd. Leikstjóri er Ted Melfi. Myndin kemur í bíó… Lesa meira

Bill Murray með á trúlofunarmynd


Bill Murray stillti sér óvænt upp á ljósmynd með nýtrúlofuðu pari á dögunum.  Atvikið átti sér stað í borginni Charleston í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum skömmu eftir trúlofun Ashely Donald og Erik Rogers. „Ég lét parið setjast  í stigann og gera sig tilbúið fyrir myndatöku þegar ég heyrði fólk tala fyrir…

Bill Murray stillti sér óvænt upp á ljósmynd með nýtrúlofuðu pari á dögunum.  Atvikið átti sér stað í borginni Charleston í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum skömmu eftir trúlofun Ashely Donald og Erik Rogers. "Ég lét parið setjast  í stigann og gera sig tilbúið fyrir myndatöku þegar ég heyrði fólk tala fyrir… Lesa meira

Lego-tvíeyki orðað við Ghostbusters III


Orðrómur er uppi um að leikstjórarnir Phil Lord og Christopher Miller muni sitja við stjórnvölinn á Ghostbusters III sem er í undirbúningi. Ivan Reitman átti að leikstýra myndinni en hann hætti við þátttöku sína eftir að „Draugabaninn“ Harold Ramis lést. Lord og  Miller eiga að baki myndir á borð við 21…

Orðrómur er uppi um að leikstjórarnir Phil Lord og Christopher Miller muni sitja við stjórnvölinn á Ghostbusters III sem er í undirbúningi. Ivan Reitman átti að leikstýra myndinni en hann hætti við þátttöku sína eftir að "Draugabaninn" Harold Ramis lést. Lord og  Miller eiga að baki myndir á borð við 21… Lesa meira

Bill Murray: „Guð blessi hann“


Leikarinn Bill Murray hefur gefið út yfirlýsingu varðandi andlát Harold Ramis, en þeir unnu saman að fjölmörgum kvikmyndum á 9. og 10. áratugnum. „Ég og Harold Ramis gerðum saman National Lampoon Show á Broadway, Meatballs, Stripes, Caddyshack, Ghostbusters og Groundhog Day. Hann lagði sitt af mörkum fyrir heiminn. Guð blessi…

Leikarinn Bill Murray hefur gefið út yfirlýsingu varðandi andlát Harold Ramis, en þeir unnu saman að fjölmörgum kvikmyndum á 9. og 10. áratugnum. „Ég og Harold Ramis gerðum saman National Lampoon Show á Broadway, Meatballs, Stripes, Caddyshack, Ghostbusters og Groundhog Day. Hann lagði sitt af mörkum fyrir heiminn. Guð blessi… Lesa meira

Stórstjörnur í asískum auglýsingum


Það er sagt að hvergi sé auðveldara fyrir stórstjörnurnar að vinna sér inn pening heldur en að taka næsta flug til Asíu og leika í stuttum auglýsingum fyrir stórfyrirtæki. Margar stjörnur skrifa undir samninga um að tiltekin auglýsing sé ekki leyfð í Bandaríkjunum svo það skaði ekki feril þeirra, þó…

Það er sagt að hvergi sé auðveldara fyrir stórstjörnurnar að vinna sér inn pening heldur en að taka næsta flug til Asíu og leika í stuttum auglýsingum fyrir stórfyrirtæki. Margar stjörnur skrifa undir samninga um að tiltekin auglýsing sé ekki leyfð í Bandaríkjunum svo það skaði ekki feril þeirra, þó… Lesa meira

Örvæntingarfullur Sheen – Stikla


Ný stikla er komin fyrir gamanmyndina A Glimpse Inside the Mind of Charles Swan III. Leikarahópurinn lofar mjög góðu – þarna er mætt sjálft ólíkindatólið Charlie Sheen ásamt þeim Jason Schwartzman og Bill Murray. Sjáðu stikluna hér að neðan. Myndin fjallar um grafískan hönnuð sem lifir öfundsverðu lífi, en fyllist örvæntingu þegar kærastan…

Ný stikla er komin fyrir gamanmyndina A Glimpse Inside the Mind of Charles Swan III. Leikarahópurinn lofar mjög góðu - þarna er mætt sjálft ólíkindatólið Charlie Sheen ásamt þeim Jason Schwartzman og Bill Murray. Sjáðu stikluna hér að neðan. Myndin fjallar um grafískan hönnuð sem lifir öfundsverðu lífi, en fyllist örvæntingu þegar kærastan… Lesa meira

Bill Murray í Ghostbusters 3


Harold Ramis, sem lék Egon Spengler í fyrstu tveimur Ghostbusters-myndunum, segir að Bill Murray muni endurtaka hlutverk sitt sem Dr. Peter Venkman í þriðju myndinni. „Þetta var hálfklikkað,“ sagði Ramis við Superofficialnews.com. „Alveg upp úr þurru fékk ég símtal frá Bill klukkan þrjú um nóttina. Hann sagði einfaldlega, „Já, ókei,…

Harold Ramis, sem lék Egon Spengler í fyrstu tveimur Ghostbusters-myndunum, segir að Bill Murray muni endurtaka hlutverk sitt sem Dr. Peter Venkman í þriðju myndinni. "Þetta var hálfklikkað," sagði Ramis við Superofficialnews.com. "Alveg upp úr þurru fékk ég símtal frá Bill klukkan þrjú um nóttina. Hann sagði einfaldlega, "Já, ókei,… Lesa meira

Murray ósáttur með Ghostbusters 3


Framleiðsla á þriðju Ghostbusters myndinni hefur farið bæði upp og niður þau seinustu 20 ár sem myndin hefur að sögn verið í bígerð. Stuttu eftir útgáfu Ghostbusters II skrifaði Dan Aykroyd handrit fyrir þriðju myndina sem endaði síðar sem grunnur 2009 tölvuleiksins Ghostbusters: The Video Game. Svipað handrit fyrir myndina…

Framleiðsla á þriðju Ghostbusters myndinni hefur farið bæði upp og niður þau seinustu 20 ár sem myndin hefur að sögn verið í bígerð. Stuttu eftir útgáfu Ghostbusters II skrifaði Dan Aykroyd handrit fyrir þriðju myndina sem endaði síðar sem grunnur 2009 tölvuleiksins Ghostbusters: The Video Game. Svipað handrit fyrir myndina… Lesa meira

Skringileg móment Murrays


Gamanleikarinn Bill Murray, sem frægur er fyrir myndir eins og Ghostbusters seríuna, Caddyshack, Lost in Translation og Groundhog Day, þykir nokkuð sérlundaður og óútreiknanlegur. Vefsíðan The Daily Beast tók saman myndasyrpu af Murray, sem þeir kalla Bill Murray´s Wackiest Moments. Smelltu hér til að skoða syrpuna.

Gamanleikarinn Bill Murray, sem frægur er fyrir myndir eins og Ghostbusters seríuna, Caddyshack, Lost in Translation og Groundhog Day, þykir nokkuð sérlundaður og óútreiknanlegur. Vefsíðan The Daily Beast tók saman myndasyrpu af Murray, sem þeir kalla Bill Murray´s Wackiest Moments. Smelltu hér til að skoða syrpuna. Lesa meira

Willis og Norton með Wes Anderson


Leikstjórinn snjalli Wes Anderson, sem hefur sent frá sér myndir á borð við The Royal Tenenbaums og The Life Aquatic with Steve Zissou, vinnur nú hörðum höndum að næstu mynd sinni. Tveir leikarar voru að slást í hóp með honum en þeir eru ekki af verri taginu, Bruce Willis og…

Leikstjórinn snjalli Wes Anderson, sem hefur sent frá sér myndir á borð við The Royal Tenenbaums og The Life Aquatic with Steve Zissou, vinnur nú hörðum höndum að næstu mynd sinni. Tveir leikarar voru að slást í hóp með honum en þeir eru ekki af verri taginu, Bruce Willis og… Lesa meira

Fimm myndir sýndar á RIFF í tengslum við komu heiðursgestsins Jim Jarmusch


Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Jim Jarmusch er heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár. Jarmusch kemur hingað til lands ásamt eiginkonu sinni, Söru Driver, og tekur við heiðursverðlaunum hátíðarinnar fyrir framúrskarandi listræna sýn, en það verður forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, sem mun veita verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum…

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Jim Jarmusch er heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár. Jarmusch kemur hingað til lands ásamt eiginkonu sinni, Söru Driver, og tekur við heiðursverðlaunum hátíðarinnar fyrir framúrskarandi listræna sýn, en það verður forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, sem mun veita verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum… Lesa meira