Fréttir

Gagnrýni: Tower Heist


Ég hef venjulega ofsalega gaman af ránsmyndum, ekki síður þegar þær eru hnyttnar, skarpar og skemmtilegar. Það virðist vera að því lengra sem líður frá því að Ocean’s-þríleikurinn var gerður, því meira fer maður að sakna hans. Ekki endilega vegna þess að þetta eru einhverjar snilldarmyndir (mig rámar meira segja…

Ég hef venjulega ofsalega gaman af ránsmyndum, ekki síður þegar þær eru hnyttnar, skarpar og skemmtilegar. Það virðist vera að því lengra sem líður frá því að Ocean's-þríleikurinn var gerður, því meira fer maður að sakna hans. Ekki endilega vegna þess að þetta eru einhverjar snilldarmyndir (mig rámar meira segja… Lesa meira

Nýjar ljósmyndir úr Brave


Hver bíður ekki spenntur eftir næsta þrekvirki Pixar-manna? Þó furðulegt framleiðsluferli bak við tjöld myndarinnar hefur vakið upp spurningar um gæðastjórn myndarinnar eru flestir ennþá staðfastir í að sjá myndina því Pixar er nú algjör gæðastympill. Yahoo birti nýjar ljósmyndir úr Brave ásamt smá upplýsingum um nýju stiklu myndarinnar sem…

Hver bíður ekki spenntur eftir næsta þrekvirki Pixar-manna? Þó furðulegt framleiðsluferli bak við tjöld myndarinnar hefur vakið upp spurningar um gæðastjórn myndarinnar eru flestir ennþá staðfastir í að sjá myndina því Pixar er nú algjör gæðastympill. Yahoo birti nýjar ljósmyndir úr Brave ásamt smá upplýsingum um nýju stiklu myndarinnar sem… Lesa meira

Sérkennileg Iron Lady stikla


Meryl Streep er sólgin í fleiri óskarsverðlaun og verður erfiðara með ári hverju að veðja uppá hvort hún hreppi verðlaunin þar sem hún hefur verið tilnefnd 14 sinnum og einungis tvisvar hreppt hnossið. Nú setur hún sig í enn eitt hlutverkið sem hún hefur klárlega verið fædd til að leika;…

Meryl Streep er sólgin í fleiri óskarsverðlaun og verður erfiðara með ári hverju að veðja uppá hvort hún hreppi verðlaunin þar sem hún hefur verið tilnefnd 14 sinnum og einungis tvisvar hreppt hnossið. Nú setur hún sig í enn eitt hlutverkið sem hún hefur klárlega verið fædd til að leika;… Lesa meira

The Hunger Games stikla


The Hunger Games, myndin sem Hollywood vonast til að starti næstu unglingaseríu sem allir verða að fylgjast með, hefur fengið stiklu. Myndin er byggð á bók eftir Susan Collins, leikstjóri er Gary Ross (Seabiscuit) og með aðalhlutverk fara Jennifer Lawrence (X-Men: First Class) og Josh Hutcherson (Journey 3D). Ef allt…

The Hunger Games, myndin sem Hollywood vonast til að starti næstu unglingaseríu sem allir verða að fylgjast með, hefur fengið stiklu. Myndin er byggð á bók eftir Susan Collins, leikstjóri er Gary Ross (Seabiscuit) og með aðalhlutverk fara Jennifer Lawrence (X-Men: First Class) og Josh Hutcherson (Journey 3D). Ef allt… Lesa meira

Yates gerir Doctor Who kvikmynd


Leikstjóri síðustu fjögurra Harry Potter myndanna, David Yates, virðist hafa fundið sér nýtt verkefni; Doctor Who. BBC eru að undirbúa kvikmynd í fullri lengd um geim og tímaflakkarann lífsseiga og hafa ráðið Yates til þess að stýra verkefninu. Doctor Who eru lífsseigustu vísindaskáldsöguþættir allra tíma, en þeir gengu frá árinu…

Leikstjóri síðustu fjögurra Harry Potter myndanna, David Yates, virðist hafa fundið sér nýtt verkefni; Doctor Who. BBC eru að undirbúa kvikmynd í fullri lengd um geim og tímaflakkarann lífsseiga og hafa ráðið Yates til þess að stýra verkefninu. Doctor Who eru lífsseigustu vísindaskáldsöguþættir allra tíma, en þeir gengu frá árinu… Lesa meira

Örfréttir vikunnar


Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt: Dugnaðurinn í breska fagmanninum David Yates heldur áfram. Ekki nóg með það að hafa…

Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt: Dugnaðurinn í breska fagmanninum David Yates heldur áfram. Ekki nóg með það að hafa… Lesa meira

Áhorf vikunnar (7.-13. nóvember)


Jæja… Kíkti einhver hérna á The Ideas of March, Tower Heist, Human Centipede 2 eða Immortals-forsýningu um helgina? Eða eru kannski allir að spara sig fyrir Breaking Dawn núna næstu helgi? Látið í ykkur heyra, og vinsamlegast ekki svara seinni spurningunni játandi.

Jæja... Kíkti einhver hérna á The Ideas of March, Tower Heist, Human Centipede 2 eða Immortals-forsýningu um helgina? Eða eru kannski allir að spara sig fyrir Breaking Dawn núna næstu helgi? Látið í ykkur heyra, og vinsamlegast ekki svara seinni spurningunni játandi. Lesa meira

Tarsem Singh vill Samurai Jack


Nýjasta kvikmynd leikstjórans Tarsem Singh, Immortals, sló aðrar kvikmyndir út af laginu um helgina í Bandaríkjunum með heilar 35 milljónir dollara í tekjur. Tarsem er nú upptekinn við gerð næstu myndar sinnar, Mirror Mirror, en hefur þó skorað á Cartoon Network að hafa samband við hann til að leikstýra leikinni…

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Tarsem Singh, Immortals, sló aðrar kvikmyndir út af laginu um helgina í Bandaríkjunum með heilar 35 milljónir dollara í tekjur. Tarsem er nú upptekinn við gerð næstu myndar sinnar, Mirror Mirror, en hefur þó skorað á Cartoon Network að hafa samband við hann til að leikstýra leikinni… Lesa meira

Fjölbreytni höfðar mest til mín


Rúnar Rúnarsson er ungur og upprennandi kvikmyndagerðarmaður, en nýjasta mynd hans, Eldfjall (e. Volcano), hefur hlotið verðskuldaða athygli. Myndin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og verið valin á ýmsar kvikmyndahátíðir um gjörvallan heim ásamt því að vinna fjölmörg verðlaun, m.a. á spænsku kvikmyndahátíðinni SEMINCI. Eldfjall verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna…

Rúnar Rúnarsson er ungur og upprennandi kvikmyndagerðarmaður, en nýjasta mynd hans, Eldfjall (e. Volcano), hefur hlotið verðskuldaða athygli. Myndin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og verið valin á ýmsar kvikmyndahátíðir um gjörvallan heim ásamt því að vinna fjölmörg verðlaun, m.a. á spænsku kvikmyndahátíðinni SEMINCI. Eldfjall verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna… Lesa meira

Mánudagsbíó hefst aftur


Mánudagsbíó hefst aftur í kvöld eftir sumarfrí og það er kvikmyndin Coming to America með Eddie Murphy sem ríður á vaðið. Dagskrá vetrarins verður aðgengileg á undirsíðu Mánudagsbíó síðar. Hér má lesa fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands. Ákveðið hefur verið að halda sýningum Mánudagsbíósins áfram í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands…

Mánudagsbíó hefst aftur í kvöld eftir sumarfrí og það er kvikmyndin Coming to America með Eddie Murphy sem ríður á vaðið. Dagskrá vetrarins verður aðgengileg á undirsíðu Mánudagsbíó síðar. Hér má lesa fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands. Ákveðið hefur verið að halda sýningum Mánudagsbíósins áfram í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands… Lesa meira

Lego-mynd fær græna ljósið


Við höfum vitað í dálítinn tíma að leikstjórar Cloudy with a Chance of Meatballs, þeir Phil Lord og Chris Miller hefðu verið ráðnir til þess að gera kvikmynd byggða á Lego-kubbum fyrir Warner Brothers, og nú höfum við fengið staðfestingu á því að myndin mun verða að veruleika og er…

Við höfum vitað í dálítinn tíma að leikstjórar Cloudy with a Chance of Meatballs, þeir Phil Lord og Chris Miller hefðu verið ráðnir til þess að gera kvikmynd byggða á Lego-kubbum fyrir Warner Brothers, og nú höfum við fengið staðfestingu á því að myndin mun verða að veruleika og er… Lesa meira

Shyamalan fær handritshjálp (loksins)


M. Night Shyamalan er sennilega besta dæmið sem finnst í kvikmyndabransanum um menn sem byrja á toppnum. The Sixth Sense, fyrsta kvikmynd hans sem vakti verulega athygli*, kom út árið 1999 og fékk frábæra dóma og einar 6 Óskarstilnefningar. Gæði mynda hans hafa svo þótt sífellt dala, og nýjustu myndirnar,…

M. Night Shyamalan er sennilega besta dæmið sem finnst í kvikmyndabransanum um menn sem byrja á toppnum. The Sixth Sense, fyrsta kvikmynd hans sem vakti verulega athygli*, kom út árið 1999 og fékk frábæra dóma og einar 6 Óskarstilnefningar. Gæði mynda hans hafa svo þótt sífellt dala, og nýjustu myndirnar,… Lesa meira

Verður Colin Firth illmennið í Oldboy?


Frá árunum 2008 til 2009 stóð það til að Steven Spielberg myndi leikstýra endurgerð af kóresku myndinni Oldboy frá árinu 2003 undir nafni DreamWorks og Universal, með Will Smith í aðalhlutverki. Sú holdgun verkefnisins fjaraði út, en í júlí síðastliðnum tilkynnti Mandate Pictures að verkefnið hefði verið lífgað við með…

Frá árunum 2008 til 2009 stóð það til að Steven Spielberg myndi leikstýra endurgerð af kóresku myndinni Oldboy frá árinu 2003 undir nafni DreamWorks og Universal, með Will Smith í aðalhlutverki. Sú holdgun verkefnisins fjaraði út, en í júlí síðastliðnum tilkynnti Mandate Pictures að verkefnið hefði verið lífgað við með… Lesa meira

Viðtal: Tom Six


Þeir sem hafa verið viðstaddir nálægt Tom Six eða hafa séð vídeóviðtöl með honum taka fljótt eftir því að hann er allt öðruvísi en maður myndi fyrst halda um manninn sem gerði báðar Human Centipede-myndirnar umdeildu. Flestir hefðu búist við svartsýnum, ógeðfelldum manni en Six er í rauninni einn hressasti,…

Þeir sem hafa verið viðstaddir nálægt Tom Six eða hafa séð vídeóviðtöl með honum taka fljótt eftir því að hann er allt öðruvísi en maður myndi fyrst halda um manninn sem gerði báðar Human Centipede-myndirnar umdeildu. Flestir hefðu búist við svartsýnum, ógeðfelldum manni en Six er í rauninni einn hressasti,… Lesa meira

Ný stikla: Haywire


Haywire, nýja hasarmyndin eftir Steven Soderbergh var að fá nýja stiklu. Í þessari er minna talað og meira gert, og lítur myndin því umtalsvert betur út núna. Þetta er sú fyrsta af tveimur myndum eftir Soderbergh sem koma út árið 2012, en karlstripparamyndin Magic Mike er vænantleg í sumar. Í…

Haywire, nýja hasarmyndin eftir Steven Soderbergh var að fá nýja stiklu. Í þessari er minna talað og meira gert, og lítur myndin því umtalsvert betur út núna. Þetta er sú fyrsta af tveimur myndum eftir Soderbergh sem koma út árið 2012, en karlstripparamyndin Magic Mike er vænantleg í sumar. Í… Lesa meira

Liam Neeson reynir við gamanleik


Nýtt myndband frá skrifstofum Ricky Gervais hefur borist síðunni, og stórleikarinn Liam Neeson kemur þar við sögu. Í ljós kemur að Neeson er orðinn leiður á að vera bara í alvarlegum kvikmyndum, og vill með hjálp þeirra félaga snúa sér í auknum mæli að gamanleik – uppistandi, spuna og fleiru…

Nýtt myndband frá skrifstofum Ricky Gervais hefur borist síðunni, og stórleikarinn Liam Neeson kemur þar við sögu. Í ljós kemur að Neeson er orðinn leiður á að vera bara í alvarlegum kvikmyndum, og vill með hjálp þeirra félaga snúa sér í auknum mæli að gamanleik - uppistandi, spuna og fleiru… Lesa meira

Gagnrýni: The Human Centipede 2


Þegar Tom Six gerði fyrstu Human Centipede-myndina sýndi hann heiminum hversu sjúkt ímyndunarafl hann hefur, og með henni vildi hann hneyksla hina viðkvæmu og skapa umtal með einungis grunnhugmyndinni (og læknisfræðilegu nákvæmni hennar). En fyrir utan þessa smekklegu hugmynd var lítið annað útpælt hjá Six. Myndin hafði eina dúndurgóða frammistöðu,…

Þegar Tom Six gerði fyrstu Human Centipede-myndina sýndi hann heiminum hversu sjúkt ímyndunarafl hann hefur, og með henni vildi hann hneyksla hina viðkvæmu og skapa umtal með einungis grunnhugmyndinni (og læknisfræðilegu nákvæmni hennar). En fyrir utan þessa smekklegu hugmynd var lítið annað útpælt hjá Six. Myndin hafði eina dúndurgóða frammistöðu,… Lesa meira

Statham passar krakka


Stikla var að detta á netið fyrir Statham mynd sem ég mundi ekki eftir að væri til, Safe. Þið verðið að fyrirgefa mér afglöpin, en Statham bara stoppar ekki og myndirnar hans eiga það til að renna saman í eina. Þær eru allar alveg eins einhvernvegin. Bara árið 2011 hafa…

Stikla var að detta á netið fyrir Statham mynd sem ég mundi ekki eftir að væri til, Safe. Þið verðið að fyrirgefa mér afglöpin, en Statham bara stoppar ekki og myndirnar hans eiga það til að renna saman í eina. Þær eru allar alveg eins einhvernvegin. Bara árið 2011 hafa… Lesa meira

The Host finnur leikara


Á meðan að aðdáendur bíða í tjöldum fyrir utan kvikmyndahús til að tryggja sér miða á nýjustu og næst síðustu Twilight myndina (Breaking Dawn: Part 1), er Hollywood upptekið að koma næstu bók Stephenie Meyer upp á hvíta tjaldið. Ekki veitir af, aðsókn í bíó hefur ekki verið upp á…

Á meðan að aðdáendur bíða í tjöldum fyrir utan kvikmyndahús til að tryggja sér miða á nýjustu og næst síðustu Twilight myndina (Breaking Dawn: Part 1), er Hollywood upptekið að koma næstu bók Stephenie Meyer upp á hvíta tjaldið. Ekki veitir af, aðsókn í bíó hefur ekki verið upp á… Lesa meira

Ný stikla: Snow White and the Huntsman


Þá er fyrsta stiklan fyrir hina alvarlegu útgáfu af sögu Mjallhvítar loksins komin á netið. Þetta er að sjálfsögðu myndin Snow White and the Huntsman sem kemur út í júní og ekki má rugla saman við Mirror, mirror, sem kemur út í mars. Reyndar kemur betur og betur í ljós…

Þá er fyrsta stiklan fyrir hina alvarlegu útgáfu af sögu Mjallhvítar loksins komin á netið. Þetta er að sjálfsögðu myndin Snow White and the Huntsman sem kemur út í júní og ekki má rugla saman við Mirror, mirror, sem kemur út í mars. Reyndar kemur betur og betur í ljós… Lesa meira

Kvikmynd um Miles Davis væntanleg


Leikstjórinn George Tillman Jr. hefur skrifað undir samning um að undirbúa og leikstýra kvikmynd um hinn áhrifamikla djassleikara Miles Davis. Þetta er önnur ævisögumynd leikstjórans um tónlistarmann, sú fyrri fjallaði um rapparann Notorious B.I.G.(einnig þekktur sem Biggie). Myndin er byggð á bók sonar Miles Davis, Dark Magus: The Jekyll and…

Leikstjórinn George Tillman Jr. hefur skrifað undir samning um að undirbúa og leikstýra kvikmynd um hinn áhrifamikla djassleikara Miles Davis. Þetta er önnur ævisögumynd leikstjórans um tónlistarmann, sú fyrri fjallaði um rapparann Notorious B.I.G.(einnig þekktur sem Biggie). Myndin er byggð á bók sonar Miles Davis, Dark Magus: The Jekyll and… Lesa meira

Blóðug klippa úr Immortals


Nýja stórvirki indverska leikstjórans Tarsem Singhs, Immortals, er frumsýnd hérlendis eftir rúmlega viku og hefur vakið áhuga margra. Myndin er svipuð í anda og kvikmynd Zach Snyders, 300, sem kom, sá og sigraði árið 2007 í bíóhúsum, og gefur nýjasta klippa myndarinnar góða mynd af hversu blóðug Immortals er í…

Nýja stórvirki indverska leikstjórans Tarsem Singhs, Immortals, er frumsýnd hérlendis eftir rúmlega viku og hefur vakið áhuga margra. Myndin er svipuð í anda og kvikmynd Zach Snyders, 300, sem kom, sá og sigraði árið 2007 í bíóhúsum, og gefur nýjasta klippa myndarinnar góða mynd af hversu blóðug Immortals er í… Lesa meira

Luke Grimes í Taken 2


Hinn ungi og upprennandi Luke Grimes hefur gengið til liðs við Taken 2, og mun hann leika kærasta Kim (Maggie Grace) sem var svo eftirminnilega rænt í síðustu mynd. Fyrri myndin kom úr smiðju Luc Bessons er skrifaði handrit og framleiddi, líkt og hann gerir orðið við ótal hasarmyndir, sem…

Hinn ungi og upprennandi Luke Grimes hefur gengið til liðs við Taken 2, og mun hann leika kærasta Kim (Maggie Grace) sem var svo eftirminnilega rænt í síðustu mynd. Fyrri myndin kom úr smiðju Luc Bessons er skrifaði handrit og framleiddi, líkt og hann gerir orðið við ótal hasarmyndir, sem… Lesa meira

Aronofsky gerir Anti-Meth auglýsingar


Það þykir ekki alltaf frásögu færandi að virtir kvikmyndaleikstjórar taki að sér auglýsingaverkefni til hliðar, margir þeirra hófu ferilinn þar og þykir spennandi að snúa aftur. Þannig vekefni geta boðið upp á talsvert sköpunarfrelsi ásamt því að vera ekki eins tímafrek og kvikmyndir í fullri lengd. Ég ákvað samt að…

Það þykir ekki alltaf frásögu færandi að virtir kvikmyndaleikstjórar taki að sér auglýsingaverkefni til hliðar, margir þeirra hófu ferilinn þar og þykir spennandi að snúa aftur. Þannig vekefni geta boðið upp á talsvert sköpunarfrelsi ásamt því að vera ekki eins tímafrek og kvikmyndir í fullri lengd. Ég ákvað samt að… Lesa meira

Journey 2 fær stiklu


Journey to the Center of the Earth vakti nokkra athygli þegar hún kom út árið 2008, en hún var ein fyrsta leikna myndin sem nýtti sér þrívíddartæknina á ný, sem Avatar sigraði svo heiminn með og allir eru orðnir svo leiðir á núna. Íslendingar muna etv. betur en aðrir eftir…

Journey to the Center of the Earth vakti nokkra athygli þegar hún kom út árið 2008, en hún var ein fyrsta leikna myndin sem nýtti sér þrívíddartæknina á ný, sem Avatar sigraði svo heiminn með og allir eru orðnir svo leiðir á núna. Íslendingar muna etv. betur en aðrir eftir… Lesa meira

Harrelson í Seven Psychopaths


Írski leikstjórinn Martin McDonagh, sem gerði hina frábæru In Bruges fyrir nokkrum árum, er loksins að fara af stað með sína aðra kvikmynd í fullri lengd, og ber hún nafnið Seven Psychopaths . Ekki verður vikið of langt frá því sem virkaði í fyrri mynd hans, en myndinni er lýst…

Írski leikstjórinn Martin McDonagh, sem gerði hina frábæru In Bruges fyrir nokkrum árum, er loksins að fara af stað með sína aðra kvikmynd í fullri lengd, og ber hún nafnið Seven Psychopaths . Ekki verður vikið of langt frá því sem virkaði í fyrri mynd hans, en myndinni er lýst… Lesa meira

Takashi Miike gerir tölvuleikjamynd


Tölvuleikjamyndir eru ekki settar á háan stall þessa daganna og minna marga á upphaf leikinna myndasögumynda. Nú virðast mál tölvuleikjamynda hafa tekið á sig aðra mynd þar sem Takashi Miike er að leikstýra sinni fyrstu tölvuleikjamynd og er hún byggð tölvuleikjaseríunni Ace Atourney; lítið þekktari en heitelskaðri seríu japanskra ævintýratölvuleikja…

Tölvuleikjamyndir eru ekki settar á háan stall þessa daganna og minna marga á upphaf leikinna myndasögumynda. Nú virðast mál tölvuleikjamynda hafa tekið á sig aðra mynd þar sem Takashi Miike er að leikstýra sinni fyrstu tölvuleikjamynd og er hún byggð tölvuleikjaseríunni Ace Atourney; lítið þekktari en heitelskaðri seríu japanskra ævintýratölvuleikja… Lesa meira

Nýtt plakat: We Bought a Zoo


Bandaríski leikstjórinn Cameron Crowe hefur legið í dvala síðan hann gaf út Elizabethtown árið 2005 og hefur nú loks stigið aftur á svið til að færa okkur sína fyrstu leiknu kvikmynd í sex ár, We Bought a Zoo. Cameron Crowe er þekktur fyrir að hafa skrifað og leikstýrt myndum á…

Bandaríski leikstjórinn Cameron Crowe hefur legið í dvala síðan hann gaf út Elizabethtown árið 2005 og hefur nú loks stigið aftur á svið til að færa okkur sína fyrstu leiknu kvikmynd í sex ár, We Bought a Zoo. Cameron Crowe er þekktur fyrir að hafa skrifað og leikstýrt myndum á… Lesa meira

Okkar eigin Osló til Þýskalands


Eftirfarandi er fréttatilkynning: Íslenska gamanmyndin Okkar eigin Osló hefur verið valin opnunarmynd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Mannheim-Heidelberg, Þýskalandi, sem haldin er frá 10.-20.nóvember n.k. Kvikmyndin var einnig valin í aðalkeppni hátíðarinnar ásamt 19 öðrum úr hópi sjöhundruð innsendra verka. Kvikmyndahátíðin í Mannheim sem nú er haldin í sextugasta sinn leggur…

Eftirfarandi er fréttatilkynning: Íslenska gamanmyndin Okkar eigin Osló hefur verið valin opnunarmynd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Mannheim-Heidelberg, Þýskalandi, sem haldin er frá 10.-20.nóvember n.k. Kvikmyndin var einnig valin í aðalkeppni hátíðarinnar ásamt 19 öðrum úr hópi sjöhundruð innsendra verka. Kvikmyndahátíðin í Mannheim sem nú er haldin í sextugasta sinn leggur… Lesa meira

Brett Ratner segir sig úr Akademíunni


Þann 26. febrúar á næsta ári verða 84. Óskarsverðlaunin afhent og mun sjálfur Eddie Murphy verða kynnirinn á sýningunni. Fékk hann starfið í gegnum leikstjóra nýjustu myndar sinnar Tower Heist, Brett Ratner, en þangað til nú átti Ratner að sjá um að framleiða viðburðinn. Síðustu dagar hafa ekki verið góðir…

Þann 26. febrúar á næsta ári verða 84. Óskarsverðlaunin afhent og mun sjálfur Eddie Murphy verða kynnirinn á sýningunni. Fékk hann starfið í gegnum leikstjóra nýjustu myndar sinnar Tower Heist, Brett Ratner, en þangað til nú átti Ratner að sjá um að framleiða viðburðinn. Síðustu dagar hafa ekki verið góðir… Lesa meira