Núna á föstudaginn, þann 3. febrúar, verður (sci-fi) spennumyndin Chronicle heimsfrumsýnd, og þar sem undirritaður vill meina að hér sé ein af óvæntari myndum ársins á ferðinni, ætlar Kvikmyndir.is að vekja talsverða athygli á henni hér og nú. En í stað þess að endalaust skrifa fréttir og greinar um það…
Núna á föstudaginn, þann 3. febrúar, verður (sci-fi) spennumyndin Chronicle heimsfrumsýnd, og þar sem undirritaður vill meina að hér sé ein af óvæntari myndum ársins á ferðinni, ætlar Kvikmyndir.is að vekja talsverða athygli á henni hér og nú. En í stað þess að endalaust skrifa fréttir og greinar um það… Lesa meira
Fréttir
Grimm en samt pínu þreytandi karakterstúdía
Joe Carnahan er maður sem fer oftast ekki mjög fínt í hlutina. Hann gerir hráar, bandbrjálaðar og ofbeldisfullar testósterónmyndir og virðist alveg eiga heima á þeim velli. Það þykir mér ekki skrítið að þegar meðaláhorfandinn ætlar að skella sér að kíkja á þessa mynd, þá heldur hann að hann sé…
Joe Carnahan er maður sem fer oftast ekki mjög fínt í hlutina. Hann gerir hráar, bandbrjálaðar og ofbeldisfullar testósterónmyndir og virðist alveg eiga heima á þeim velli. Það þykir mér ekki skrítið að þegar meðaláhorfandinn ætlar að skella sér að kíkja á þessa mynd, þá heldur hann að hann sé… Lesa meira
Spillandi hulstur vikunnar – Hancock
Ath! Þeir sem lesa hvaða mynd er tekin til umræðu í þessum fasta lið eru beðnir um að skoða afganginn á þessu innihaldi á eigin ábyrgð. Tilgangurinn með þessu er að benda á sorglega myndefnið sem aðstandendur bíómynda setja stundum framan á DVD/BLU-Ray hulstrin, ómeðvitaðir (eða hvað?) um það að…
Ath! Þeir sem lesa hvaða mynd er tekin til umræðu í þessum fasta lið eru beðnir um að skoða afganginn á þessu innihaldi á eigin ábyrgð. Tilgangurinn með þessu er að benda á sorglega myndefnið sem aðstandendur bíómynda setja stundum framan á DVD/BLU-Ray hulstrin, ómeðvitaðir (eða hvað?) um það að… Lesa meira
Poppkúltúr Kananna fær það óþvegið
Fyrsta blóðuga stiklan fyrir nýjustu kvikmynd Bobcat Goldthwaits um hefnd meðalmannsins gegn hinu versta úr sjónvarps- og poppmenningu bandaríkjamanna, God Bless America, hefur litið dagsins ljós. ATH! Stiklan er bönnuð fólki yngra en 16 ára Myndin fjallar um dauðvona meðalmanninn Frank sem hefur fengið nóg af heimskunni og athyglissýkinni sem…
Fyrsta blóðuga stiklan fyrir nýjustu kvikmynd Bobcat Goldthwaits um hefnd meðalmannsins gegn hinu versta úr sjónvarps- og poppmenningu bandaríkjamanna, God Bless America, hefur litið dagsins ljós. ATH! Stiklan er bönnuð fólki yngra en 16 ára Myndin fjallar um dauðvona meðalmanninn Frank sem hefur fengið nóg af heimskunni og athyglissýkinni sem… Lesa meira
Buellerinn afhjúpaður
Í síðustu viku vöknuðu upp orðrómar og væntingar eftir að Matthew Broderick setti sig í spor Ferris Buellers á ný í dularfullri kitlu. Margir vonuðust eftir framhaldinu sem Broderick hafði sjálfur lengi neitað að myndi gerast og nú í dag var afhjúpað hvað var í rauninni í gangi: Eins og…
Í síðustu viku vöknuðu upp orðrómar og væntingar eftir að Matthew Broderick setti sig í spor Ferris Buellers á ný í dularfullri kitlu. Margir vonuðust eftir framhaldinu sem Broderick hafði sjálfur lengi neitað að myndi gerast og nú í dag var afhjúpað hvað var í rauninni í gangi: Eins og… Lesa meira
Argo ljósmyndir birtast
Fyrir rúmu ári var tilkynnt að þriðja kvikmynd Ben Afflecks í leikstjórastólnum yrði sannsögulegi tryllirinn Argo. Ekki fyrir löngu birtist fyrsta ljósmyndin af Affleck í aðalhlutverkinu, en í dag var sú seinni gefin út og fáum við að sjá myndarlegan leikarahóp kvikmyndarinnar í klæðaburði áttunda áratugsins sem myndin gerist á.…
Fyrir rúmu ári var tilkynnt að þriðja kvikmynd Ben Afflecks í leikstjórastólnum yrði sannsögulegi tryllirinn Argo. Ekki fyrir löngu birtist fyrsta ljósmyndin af Affleck í aðalhlutverkinu, en í dag var sú seinni gefin út og fáum við að sjá myndarlegan leikarahóp kvikmyndarinnar í klæðaburði áttunda áratugsins sem myndin gerist á.… Lesa meira
Vaughn leikstýrir framhaldi X-Men: First Class
Matthew Vaughn hefur skrifað undir samning við 20th century Fx um að snua aftur í leikstjórastól X-Men seríunnar. Myndin yrði að sjálfsögðu framhald af hinn velheppnuðu X-Men: First Class frá því nú í sumar, sem endurlífgaði upp á X-Men seríuna eftir tvær heldur slappar myndir. Áður vissum við að handritshöfundurinn…
Matthew Vaughn hefur skrifað undir samning við 20th century Fx um að snua aftur í leikstjórastól X-Men seríunnar. Myndin yrði að sjálfsögðu framhald af hinn velheppnuðu X-Men: First Class frá því nú í sumar, sem endurlífgaði upp á X-Men seríuna eftir tvær heldur slappar myndir. Áður vissum við að handritshöfundurinn… Lesa meira
Tölvuleikjamynd slær í gegn á Sundance
Heimildarmyndin Indie Game: The Movie fór mikinn á nýyfirstaðinni Sundance kvikmyndahátíð. Fjármögnun fyrir myndina hófst á vefsíðunni Kickstarter, en Kickstarter leyfir notendum að koma verkefnum sínum á framfæri og fá fjárstuðning frá áhugasömum fjárfestum. Entertainment Weekly setti Indie Game: The Movie á 9.sæti yfir þær myndir sem beðið væri eftir…
Heimildarmyndin Indie Game: The Movie fór mikinn á nýyfirstaðinni Sundance kvikmyndahátíð. Fjármögnun fyrir myndina hófst á vefsíðunni Kickstarter, en Kickstarter leyfir notendum að koma verkefnum sínum á framfæri og fá fjárstuðning frá áhugasömum fjárfestum. Entertainment Weekly setti Indie Game: The Movie á 9.sæti yfir þær myndir sem beðið væri eftir… Lesa meira
Superman Returns vídeóritgerð svarar gagnrýninni
Superman Returns, frá árinu 2006, er yfirleitt ekki séð sem neitt annað en argasta vonbrigði, þrátt fyrir að vera með 76% á Rotten Tomatoes. Gagnrýnin er misjöfn en venjulega finnst fólki myndin bara vera óspennandi, þunn og umfram allt hrútleiðinleg, þótt undirritaður deili alls ekki sömu skoðun. Ýmsir hafa komið…
Superman Returns, frá árinu 2006, er yfirleitt ekki séð sem neitt annað en argasta vonbrigði, þrátt fyrir að vera með 76% á Rotten Tomatoes. Gagnrýnin er misjöfn en venjulega finnst fólki myndin bara vera óspennandi, þunn og umfram allt hrútleiðinleg, þótt undirritaður deili alls ekki sömu skoðun. Ýmsir hafa komið… Lesa meira
Ísland sést í Game of Thrones 2 stiklunni
Það fer að styttast (62 dagar!) í að Game of Thrones hefji gang sinn á nýjan leik í sjónvarpskössunum vestra, og nú var að detta inn fyrsta sýnishornið að annarri seríunni sem virkilega sýnir efni úr þáttunum. Og það er magnað. Sjáið það hér: Power resides where men believes it…
Það fer að styttast (62 dagar!) í að Game of Thrones hefji gang sinn á nýjan leik í sjónvarpskössunum vestra, og nú var að detta inn fyrsta sýnishornið að annarri seríunni sem virkilega sýnir efni úr þáttunum. Og það er magnað. Sjáið það hér: Power resides where men believes it… Lesa meira
Áhorf vikunnar (23.-29. jan)
Vikulegi liðurinn snýr aftur… with a vengance! Kominn tími til. Mikið var frumsýnt nú um helgina og voru The Grey og Man On A Ledge frumsýndar sömu helgi hérlendis og í Bandaríkjunum. Sú fyrrnefnda halaði inn heilar 20 millur en Sam Worthington á brúninni gekk verr en búist var við,…
Vikulegi liðurinn snýr aftur... with a vengance! Kominn tími til. Mikið var frumsýnt nú um helgina og voru The Grey og Man On A Ledge frumsýndar sömu helgi hérlendis og í Bandaríkjunum. Sú fyrrnefnda halaði inn heilar 20 millur en Sam Worthington á brúninni gekk verr en búist var við,… Lesa meira
Carnahan að leikstýra Death Wish endurgerð?
Joe Carnahan leikstjóri toppmyndarinnar vestanhafs þessa helgina, The Grey, er nú í viðræðum um að leikstýra endurgerð af kvikmyndinni Death Wish frá 1974. Myndin, sem skaut Charles Bronson endanlega upp á stjörnuhimininn árið 1974, fjallar um arkitekt er heldur í eins manns hefndarför eftir að ráðist er á konu hans…
Joe Carnahan leikstjóri toppmyndarinnar vestanhafs þessa helgina, The Grey, er nú í viðræðum um að leikstýra endurgerð af kvikmyndinni Death Wish frá 1974. Myndin, sem skaut Charles Bronson endanlega upp á stjörnuhimininn árið 1974, fjallar um arkitekt er heldur í eins manns hefndarför eftir að ráðist er á konu hans… Lesa meira
Wii U væntanleg fyrir árslok
Wii hefur selst í nær 100 milljón eintaka í öllum heiminum. Nintendo gáfu hana út á undan PS3 og Xbox360 þannig að grafíkin náði ekki að vera í sama gæðaflokki. En það stöðvaði ekki Nintendo og héldu þeir áfram að dæla út Mario og Zelda leikjum sem hélt eigendum leikjatölvunar…
Wii hefur selst í nær 100 milljón eintaka í öllum heiminum. Nintendo gáfu hana út á undan PS3 og Xbox360 þannig að grafíkin náði ekki að vera í sama gæðaflokki. En það stöðvaði ekki Nintendo og héldu þeir áfram að dæla út Mario og Zelda leikjum sem hélt eigendum leikjatölvunar… Lesa meira
Verðlaunamyndir Sundance afhjúpaðar
Á hverju ári flykkjast framleiðendur, leikstjórar, höfundar, leikarar og áhorfendur til Sundance á þessum tíma árs til að kaupa, selja og sjá nýjar myndir (oftast sjálfstætt framleiddar) og verðlauna bæði dómnefnd og áhorfendur það besta á hátíðinni. Það er alltaf nóg af áhugaverðum myndum og efnilegu fólki að brjóta sér…
Á hverju ári flykkjast framleiðendur, leikstjórar, höfundar, leikarar og áhorfendur til Sundance á þessum tíma árs til að kaupa, selja og sjá nýjar myndir (oftast sjálfstætt framleiddar) og verðlauna bæði dómnefnd og áhorfendur það besta á hátíðinni. Það er alltaf nóg af áhugaverðum myndum og efnilegu fólki að brjóta sér… Lesa meira
Monty Python grúppan safnast saman
Þeir eftirlifandi meðlimir hinnar goðsagnakenndu grín grúppu Monty Python tilkynntu á dögunum að þeir munu safnast aftur saman fyrir kvikmyndina Absolutely Anything. Myndin er byggð á handriti eftir Terry Jones og handritshöfundinn Gavin Scott og hafa þeir unnið að því í yfir tvo áratugi, en Jones mun einnig leikstýra. Myndin…
Þeir eftirlifandi meðlimir hinnar goðsagnakenndu grín grúppu Monty Python tilkynntu á dögunum að þeir munu safnast aftur saman fyrir kvikmyndina Absolutely Anything. Myndin er byggð á handriti eftir Terry Jones og handritshöfundinn Gavin Scott og hafa þeir unnið að því í yfir tvo áratugi, en Jones mun einnig leikstýra. Myndin… Lesa meira
Ferris Bueller snýr aftur
Lengi hefur fólk beðið eftir að sjá Ferris Bueller á ný og á tímapunkti var jafnvel talað um að framhald væri í bígerð. Matthew Broderick neitaði hinsvegar þeim orðrómum árið 2008 og sagðist vera of gamall í að endurtaka hlutverk unga vandræðagemlingsins. Nú hefur hinsvegar óvænt auglýsing verið birt á…
Lengi hefur fólk beðið eftir að sjá Ferris Bueller á ný og á tímapunkti var jafnvel talað um að framhald væri í bígerð. Matthew Broderick neitaði hinsvegar þeim orðrómum árið 2008 og sagðist vera of gamall í að endurtaka hlutverk unga vandræðagemlingsins. Nú hefur hinsvegar óvænt auglýsing verið birt á… Lesa meira
Sjáðu bakvið tjöldin á The Artist
Hin árlega Franska kvikmyndahátíð er nú í fullum gangi í Háskólabíói, og opnunarmynd hennar að þessu sinni var hin margverðlaunaða The Artist. Undirritaður fór að sjá hana fyrir stuttu og féll líkt og svo margir fyrir þöglum töfrunum. Eg rakst svo á tvö skemmtileg myndbönd sem sýna að myndin er…
Hin árlega Franska kvikmyndahátíð er nú í fullum gangi í Háskólabíói, og opnunarmynd hennar að þessu sinni var hin margverðlaunaða The Artist. Undirritaður fór að sjá hana fyrir stuttu og féll líkt og svo margir fyrir þöglum töfrunum. Eg rakst svo á tvö skemmtileg myndbönd sem sýna að myndin er… Lesa meira
Spielberg setur Móses á dagskrá
Steven Spielberg er kominn á sjötugsaldurinn, en virðist ekkert ætla að fara að hægja á. Báðar myndir hans frá árinu 2011, The Adventures of Tintin og War Horse fengu prýðisviðtökur, og á þessu ári stendur til að taka upp tvær í viðbót. Fyrst er það Lincoln, um síðustu mánuði Abraham…
Steven Spielberg er kominn á sjötugsaldurinn, en virðist ekkert ætla að fara að hægja á. Báðar myndir hans frá árinu 2011, The Adventures of Tintin og War Horse fengu prýðisviðtökur, og á þessu ári stendur til að taka upp tvær í viðbót. Fyrst er það Lincoln, um síðustu mánuði Abraham… Lesa meira
Tölvuleikirnir komnir til að vera
Núna var að bætast við sérstakur tölvuleikjaflipi hér á forsíðunni þar sem notendum gæfst tækifæri til að renna yfir þær fréttir og umfjallanir sem tilheyra þeim geira. Eins og nýlega var opinbert, þá hefur Kvikmyndir.is ákveðið að stækka aðeins við sig og víkka sjóndeildarhringinn með því að hugsa aðeins út…
Núna var að bætast við sérstakur tölvuleikjaflipi hér á forsíðunni þar sem notendum gæfst tækifæri til að renna yfir þær fréttir og umfjallanir sem tilheyra þeim geira. Eins og nýlega var opinbert, þá hefur Kvikmyndir.is ákveðið að stækka aðeins við sig og víkka sjóndeildarhringinn með því að hugsa aðeins út… Lesa meira
Spillandi hulstur vikunnar – Invictus
Ath! Þeir sem lesa hvaða mynd er tekin til umræðu í þessum fasta lið eru beðnir um að skoða afganginn á þessu innihaldi á eigin ábyrgð. Tilgangurinn með þessu er að benda á sorglega myndefnið sem aðstandendur bíómynda setja stundum framan á DVD/BLU-Ray hulstrin, ómeðvitaðir (eða hvað?) um það að…
Ath! Þeir sem lesa hvaða mynd er tekin til umræðu í þessum fasta lið eru beðnir um að skoða afganginn á þessu innihaldi á eigin ábyrgð. Tilgangurinn með þessu er að benda á sorglega myndefnið sem aðstandendur bíómynda setja stundum framan á DVD/BLU-Ray hulstrin, ómeðvitaðir (eða hvað?) um það að… Lesa meira
Ljúft og skemmtilegt tímaflakk
Hugsið ykkur. Fyrir nánast heilli öld síðan hefði þetta verið dæmigert afþreyingarbíó. Í dag er þetta séð sem einhvers konar listræn tilraun, sérsniðin fyrir bíónörda sem elska að vitna í kvikmyndasögu, eldri kynslóðir sem ólust upp við þöglar myndir og snobbaða gagnrýnendur með fortíðarþrá. Það er ekki af ástæðulausu að…
Hugsið ykkur. Fyrir nánast heilli öld síðan hefði þetta verið dæmigert afþreyingarbíó. Í dag er þetta séð sem einhvers konar listræn tilraun, sérsniðin fyrir bíónörda sem elska að vitna í kvikmyndasögu, eldri kynslóðir sem ólust upp við þöglar myndir og snobbaða gagnrýnendur með fortíðarþrá. Það er ekki af ástæðulausu að… Lesa meira
Ómótstæðileg melódramatík
Á meðan ýmsir upprennandi leikstjórar eru að reyna að herma eftir klassískum frásagnareinkennum og leikstjórnartöktunum hjá Steven Spielberg (J.J. Abrams með Super 8 kannski?), einni áhrifamestu fyrirmyndinni í bransanum í dag, þá er Spielberg sjálfur að sækjast í sínar eigin hetjur með War Horse með því að hverfa aftur í…
Á meðan ýmsir upprennandi leikstjórar eru að reyna að herma eftir klassískum frásagnareinkennum og leikstjórnartöktunum hjá Steven Spielberg (J.J. Abrams með Super 8 kannski?), einni áhrifamestu fyrirmyndinni í bransanum í dag, þá er Spielberg sjálfur að sækjast í sínar eigin hetjur með War Horse með því að hverfa aftur í… Lesa meira
Filma eða stafræn upptaka. Hver er framtíðin?
Christopher Nolan og James Cameron eru meðal viðmælenda í nýrri heimildamynd um þróunina á kvikmyndatækni sem ber nafnið Side By Side. Framleiðandi og kynnir í myndinni er leikarinn Keanu Reeves. Eins og kvikmyndaáhugamenn vita hefur stafræn upptökutækni verið að hasla sér völl í draumaverksmiðjunni, á kostnað hinnar hefðbundnu 35mm filmu.…
Christopher Nolan og James Cameron eru meðal viðmælenda í nýrri heimildamynd um þróunina á kvikmyndatækni sem ber nafnið Side By Side. Framleiðandi og kynnir í myndinni er leikarinn Keanu Reeves. Eins og kvikmyndaáhugamenn vita hefur stafræn upptökutækni verið að hasla sér völl í draumaverksmiðjunni, á kostnað hinnar hefðbundnu 35mm filmu.… Lesa meira
Alvöru titlar Óskarsmyndanna
Óskarstilnefningarnar voru tilkynntar á þriðjudaginn og eins og gerist á hverju ári, þá voru sumir skildir útundan. Allir hafa sínar skoðanir á því sem á ekki heima þarna, því sem vantar og hvaða leikarar áttu fremur skilið að vera tilnefndir fram yfir aðra. Vefsíðan The Shiznit (alveg rétt!) ákvað að…
Óskarstilnefningarnar voru tilkynntar á þriðjudaginn og eins og gerist á hverju ári, þá voru sumir skildir útundan. Allir hafa sínar skoðanir á því sem á ekki heima þarna, því sem vantar og hvaða leikarar áttu fremur skilið að vera tilnefndir fram yfir aðra. Vefsíðan The Shiznit (alveg rétt!) ákvað að… Lesa meira
Frönsk kvikmyndahátíð hefst á morgun
Kvikmyndin The Artist opnar franska kvikmyndahátíð sem hefst á morgun. Kvikmyndahátíðin hefur fest sig í sessi undanfarin ár og í þetta skiptið verða 10 myndir sýndar. Kvikmyndin Stríðsyfirlýsing (La Guerre est declarée) verður einnig sýnd á hátíðinni, en hún hefur vakið töluverða athygli í Evrópu. Óhætt er að segja að…
Kvikmyndin The Artist opnar franska kvikmyndahátíð sem hefst á morgun. Kvikmyndahátíðin hefur fest sig í sessi undanfarin ár og í þetta skiptið verða 10 myndir sýndar. Kvikmyndin Stríðsyfirlýsing (La Guerre est declarée) verður einnig sýnd á hátíðinni, en hún hefur vakið töluverða athygli í Evrópu. Óhætt er að segja að… Lesa meira
Óbyggðarmynd Neesons hrellir dýravini
Nýjasta kvikmyndin með gamla harðjaxlinum Liam Neeson, The Grey, hefur valdið titringi meðal dýravina fyrir meðferð sína og viðhorf í garð úlfa, en spenna myndarinnar byggist á því að eftirlifendur flugslys í Alaska-fylki þurfa að lifa af í óbyggðum þar þegar villtir úlfar fara að sækjast að þeim í hungur-…
Nýjasta kvikmyndin með gamla harðjaxlinum Liam Neeson, The Grey, hefur valdið titringi meðal dýravina fyrir meðferð sína og viðhorf í garð úlfa, en spenna myndarinnar byggist á því að eftirlifendur flugslys í Alaska-fylki þurfa að lifa af í óbyggðum þar þegar villtir úlfar fara að sækjast að þeim í hungur-… Lesa meira
Úlfaflokkurinn semur um laun
Árið 2009 gerðu þremeningarnir Bradley Cooper, Ed Helms og Zach Galifianakis garðinn frægan þegar að grínmyndin vinsæla, The Hangover, kom út. Í fyrra kom síðan út framhald sem olli ansi miklum vonbrigðum og leit það út fyrir að serían hefði átt að enda eftir fyrstu myndina. Serían ætlar þó ekki…
Árið 2009 gerðu þremeningarnir Bradley Cooper, Ed Helms og Zach Galifianakis garðinn frægan þegar að grínmyndin vinsæla, The Hangover, kom út. Í fyrra kom síðan út framhald sem olli ansi miklum vonbrigðum og leit það út fyrir að serían hefði átt að enda eftir fyrstu myndina. Serían ætlar þó ekki… Lesa meira
Wright og Pegg undirbúa nýja gamanmynd
Síðan Hot Fuzz kom út árið 2007 höfum við öll beðið í mikilli eftirvæntingu eftir þriðju og síðustu gamanmyndinni í hinum svokallaða Blood and Ice Cream þríleik, sem samanstendur af Shaun of the Dead, Hot Fuzz og hinni væntanlegu World’s End– nú virðist loksins eitthvað farið að gerast með þá…
Síðan Hot Fuzz kom út árið 2007 höfum við öll beðið í mikilli eftirvæntingu eftir þriðju og síðustu gamanmyndinni í hinum svokallaða Blood and Ice Cream þríleik, sem samanstendur af Shaun of the Dead, Hot Fuzz og hinni væntanlegu World's End- nú virðist loksins eitthvað farið að gerast með þá… Lesa meira
James Wan undirbýr The Conjuring
Eflaust kannast flestir ekki við leikstjórann James Wan af nafninu einu, en síðan að 21. öldin byrjaði hefur hann staðið bakvið sumar af ferskustu hryllingsmyndum aldarinnar hingað til; þar ber helst að nefna fyrstu Saw myndina og hina ársgömlu Insidious. Í fyrra var síðan greint frá því að hann hefði…
Eflaust kannast flestir ekki við leikstjórann James Wan af nafninu einu, en síðan að 21. öldin byrjaði hefur hann staðið bakvið sumar af ferskustu hryllingsmyndum aldarinnar hingað til; þar ber helst að nefna fyrstu Saw myndina og hina ársgömlu Insidious. Í fyrra var síðan greint frá því að hann hefði… Lesa meira
LCD Soundsystem slær í gegn..aftur!
Heimildarmynd um indíhljómsveitina LCD Soundsystem, Shut Up And Play The Hits, var frumsýnd á Sundance Film Festival síðastliðinn sunnudag og fékk hrikalega góðar viðtökur. Myndin hefur fengið mikið hrós fyrir öðruvísi nálgun en flestar aðrar tónlistarmyndir. Heimildarmyndin fylgir James Murphy og félögum á þeirra síðustu tónleikunum sem fóru fram í…
Heimildarmynd um indíhljómsveitina LCD Soundsystem, Shut Up And Play The Hits, var frumsýnd á Sundance Film Festival síðastliðinn sunnudag og fékk hrikalega góðar viðtökur. Myndin hefur fengið mikið hrós fyrir öðruvísi nálgun en flestar aðrar tónlistarmyndir. Heimildarmyndin fylgir James Murphy og félögum á þeirra síðustu tónleikunum sem fóru fram í… Lesa meira

