Handritshöfundurinn Marc Guggenheim hefur vísað til föðurhúsanna orðrómi um að Green Lantern 2 sé í undirbúningi. Guggenheim var sagður einn þeirra höfunda sem væru að semja handritið að framhaldsmyndinni en hann segir þessar sögusagnir „algjört kjaftæði“ í svarpósti sem hann sendi Comicbook.com. Leikaraliðið úr fyrstu myndinni, þar á meðal Ryan…
Handritshöfundurinn Marc Guggenheim hefur vísað til föðurhúsanna orðrómi um að Green Lantern 2 sé í undirbúningi. Guggenheim var sagður einn þeirra höfunda sem væru að semja handritið að framhaldsmyndinni en hann segir þessar sögusagnir "algjört kjaftæði" í svarpósti sem hann sendi Comicbook.com. Leikaraliðið úr fyrstu myndinni, þar á meðal Ryan… Lesa meira
Fréttir
Bobby Breiðholt plakat á Big Trouble
Í kvöld kl. 20 verður þriðja sýning kvikmyndaklúbbsins Svartra sunnudaga haldin í Bíó Paradís, en sýnd verður myndin Big Trouble in Little China, með Kurt Russell í aðalhlutverkinu. Sýnd er ein mynd á hverjum sunnudegi, en sýndar eru myndir sem „taka sig síður hátíðlega“, eins og Sigurjón Kjartansson, einn aðstandenda klúbbsins,…
Í kvöld kl. 20 verður þriðja sýning kvikmyndaklúbbsins Svartra sunnudaga haldin í Bíó Paradís, en sýnd verður myndin Big Trouble in Little China, með Kurt Russell í aðalhlutverkinu. Sýnd er ein mynd á hverjum sunnudegi, en sýndar eru myndir sem "taka sig síður hátíðlega", eins og Sigurjón Kjartansson, einn aðstandenda klúbbsins,… Lesa meira
Aníta Briem í sirkusatriðum
Íslenska leikkonan Aníta Briem heldur áfram að gera það gott í Hollywood en hún hefur leikið ýmis hlutverk í draumaborginni, þar á meðal í myndinni Journey To The Center of The Earth, ásamt Brendan Fraser. Nýjasta mynd hennar heitir You, Me & The Circus og var frumsýnd í Bandaríkjunum í…
Íslenska leikkonan Aníta Briem heldur áfram að gera það gott í Hollywood en hún hefur leikið ýmis hlutverk í draumaborginni, þar á meðal í myndinni Journey To The Center of The Earth, ásamt Brendan Fraser. Nýjasta mynd hennar heitir You, Me & The Circus og var frumsýnd í Bandaríkjunum í… Lesa meira
Twilight fær fljúgandi start
Frumsýning lokamyndarinnar í Twilight bálknum, Twilight Breaking Dawn Part 2 fékk fljúgandi start í Bandaríkjunum nú um helgina og eftir sýningar á föstudag eru áætlaðar tekjur af myndinni 71,2 milljónir Bandaríkjadala. Þetta þýðir að myndin stefnir í að eiga einn besta frumsýningardag í Bandaríkjunum í sögunni, þó hún hafi ekki…
Frumsýning lokamyndarinnar í Twilight bálknum, Twilight Breaking Dawn Part 2 fékk fljúgandi start í Bandaríkjunum nú um helgina og eftir sýningar á föstudag eru áætlaðar tekjur af myndinni 71,2 milljónir Bandaríkjadala. Þetta þýðir að myndin stefnir í að eiga einn besta frumsýningardag í Bandaríkjunum í sögunni, þó hún hafi ekki… Lesa meira
Tvöfaldur Jack Reacher – stikla
Tvær glænýjar sjónvarpsstiklur fyrir nýjustu mynd Tom Cruise, Jack Reacher, hafa litið dagsins ljós og hægt er að sjá þær hér að neðan: Söguþráður myndarinnar er þessi: Í saklausum litlum bæ, eru fimm skotnir til bana af leigumorðingja. Lögreglan kemst fljótt að því hver skotmaðurinn er og handtekur sökudólginn.…
Tvær glænýjar sjónvarpsstiklur fyrir nýjustu mynd Tom Cruise, Jack Reacher, hafa litið dagsins ljós og hægt er að sjá þær hér að neðan: Söguþráður myndarinnar er þessi: Í saklausum litlum bæ, eru fimm skotnir til bana af leigumorðingja. Lögreglan kemst fljótt að því hver skotmaðurinn er og handtekur sökudólginn.… Lesa meira
Sjáðu Thor berjast við Malaketh – myndband
Það er ekki auðvelt að komast nálægt tökum á stórmyndum eins og Thor 2: The Dark World, eins og þeir vita sem reyndu að fá að heimsækja tökustað myndarinnar hér á landi fyrr á þessu ári. Myndbandið hér að neðan er eitt af þessum hálfgerðu njósnaramyndböndum sem hafa verið að…
Það er ekki auðvelt að komast nálægt tökum á stórmyndum eins og Thor 2: The Dark World, eins og þeir vita sem reyndu að fá að heimsækja tökustað myndarinnar hér á landi fyrr á þessu ári. Myndbandið hér að neðan er eitt af þessum hálfgerðu njósnaramyndböndum sem hafa verið að… Lesa meira
Nóa skeggið farið
Russell Crowe var áberandi á Íslandi í sumar þegar tökur á stórmynd Darrens Aronofsky, Noah, eða Örkin hans Nóa, fóru fram hér á landi. Eftir að Crowe og aðrir leikarar og tökulið yfirgáfu landið hafa tökur haldið áfram á öðrum stöðum í heiminum, og hefur Crowe tíst á Twitter mjög…
Russell Crowe var áberandi á Íslandi í sumar þegar tökur á stórmynd Darrens Aronofsky, Noah, eða Örkin hans Nóa, fóru fram hér á landi. Eftir að Crowe og aðrir leikarar og tökulið yfirgáfu landið hafa tökur haldið áfram á öðrum stöðum í heiminum, og hefur Crowe tíst á Twitter mjög… Lesa meira
Topp 10 löggur í kvikmyndum
Löggumyndir eru sívinsælar og þeir eru ótalmargir leikararnir sem hafa skapað ódauðlega löggukaraktera í bíómyndum. Hér að neðan er topp tíu listi sem breska blaðið The Guardian tók saman. Eruð þið sammála þessum lista? Setjið endilega ykkar uppáhalds löggu í spjallið fyrir neðan fréttina. Martin Riggs Lethal Weapon (1987)…
Löggumyndir eru sívinsælar og þeir eru ótalmargir leikararnir sem hafa skapað ódauðlega löggukaraktera í bíómyndum. Hér að neðan er topp tíu listi sem breska blaðið The Guardian tók saman. Eruð þið sammála þessum lista? Setjið endilega ykkar uppáhalds löggu í spjallið fyrir neðan fréttina. Martin Riggs Lethal Weapon (1987)… Lesa meira
Kalt vor hefst í vor
Tökur á nýrri mynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Kalt vor, munu hefjast í maí á næsta ári á Vestfjörðum. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag. Hafsteinn skrifar handrit myndarinnar sjálfur ásamt Huldari Breiðfjörð rithöfundi. Blaðið hefur eftir Hafsteini að fjármögnun myndarinnar standi yfir. Í fréttinni kemur einnig fram að bandarísk endurgerð…
Tökur á nýrri mynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Kalt vor, munu hefjast í maí á næsta ári á Vestfjörðum. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag. Hafsteinn skrifar handrit myndarinnar sjálfur ásamt Huldari Breiðfjörð rithöfundi. Blaðið hefur eftir Hafsteini að fjármögnun myndarinnar standi yfir. Í fréttinni kemur einnig fram að bandarísk endurgerð… Lesa meira
Töframenn ræna banka – ný stikla
Mjög hressandi og skemmtileg stikla er komin fyrir grín-spennumyndina Now You See Me, en þar eru mættir meistararnir Jesse Eisenberg, Woody Harrelson og Mark Ruffalo ásamt hinum frábæru Isla Fisher og Mélanie Laurent. Sjáið stikluna hér að neðan: Myndin fjallar um persónur sem þeir Jesse Eisenberg, Woody Harrelson, Isla Fisher og Dave…
Mjög hressandi og skemmtileg stikla er komin fyrir grín-spennumyndina Now You See Me, en þar eru mættir meistararnir Jesse Eisenberg, Woody Harrelson og Mark Ruffalo ásamt hinum frábæru Isla Fisher og Mélanie Laurent. Sjáið stikluna hér að neðan: Myndin fjallar um persónur sem þeir Jesse Eisenberg, Woody Harrelson, Isla Fisher og Dave… Lesa meira
Neeson skoðar gamlan leigumorðingja
Írski leikarinn Liam Neeson á nú í viðræðum um að leika í glæpa spennutryllinum The All Nighter ( einnig þekkt sem Run All Night ), samkvæmt heimildum vefmiðilsins TheWrap. Myndin á að fjalla um leigumorðingja sem er farinn að eldast, en til að vernda eiginkonu sína og son, þá þarf…
Írski leikarinn Liam Neeson á nú í viðræðum um að leika í glæpa spennutryllinum The All Nighter ( einnig þekkt sem Run All Night ), samkvæmt heimildum vefmiðilsins TheWrap. Myndin á að fjalla um leigumorðingja sem er farinn að eldast, en til að vernda eiginkonu sína og son, þá þarf… Lesa meira
Kósýkvöld í kvöld?
Stóru íslensku sjónvarpsstöðvarnar þrjár bjóða upp á fínt úrval af bíómyndum í kvöld, laugardagskvöldið 17. nóvember 2013. Allir sem ákveða á annað borð að taka því rólega heima í kvöld, ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir myndir kvöldsins – athugið að hægt…
Stóru íslensku sjónvarpsstöðvarnar þrjár bjóða upp á fínt úrval af bíómyndum í kvöld, laugardagskvöldið 17. nóvember 2013. Allir sem ákveða á annað borð að taka því rólega heima í kvöld, ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir myndir kvöldsins - athugið að hægt… Lesa meira
Óvænt stefna hjá Fey – Ný stikla
Stikla fyrir nýjustu mynd gamanleikkonunnar Tina Fey, sem margir þekkja úr Saturday Night Live skemmtiþáttunum, er komin út. Myndin heitir Admission og ásamt henni leikur gamanleikarinn Paul Rudd í myndinni. Sjáið stikluna hér fyrir neðan: Í myndinni leikur Fey Portia Nathan, sem vinnur við inntöku nýnema í Princeton háskólann og…
Stikla fyrir nýjustu mynd gamanleikkonunnar Tina Fey, sem margir þekkja úr Saturday Night Live skemmtiþáttunum, er komin út. Myndin heitir Admission og ásamt henni leikur gamanleikarinn Paul Rudd í myndinni. Sjáið stikluna hér fyrir neðan: Í myndinni leikur Fey Portia Nathan, sem vinnur við inntöku nýnema í Princeton háskólann og… Lesa meira
Áhorfandi ælir á hljómsveit
Í miðri sýningu á leikritinu Grace, sem nú er sýnt á Broadway í New York, þar sem Hollywoodstjarnan og gamanleikarinn Paul Rudd leikur eitt aðalhlutverkanna, ældi einn áhorfandi ofaní hljómsveitargryfjuna. Atvikið gerðist á miðvikudagskvöld. Áhorfandinn sat á svölum fyrir ofan gryfjuna og kastaði svo upp með fyrrgreindum afleiðingum. „Fólk var að…
Í miðri sýningu á leikritinu Grace, sem nú er sýnt á Broadway í New York, þar sem Hollywoodstjarnan og gamanleikarinn Paul Rudd leikur eitt aðalhlutverkanna, ældi einn áhorfandi ofaní hljómsveitargryfjuna. Atvikið gerðist á miðvikudagskvöld. Áhorfandinn sat á svölum fyrir ofan gryfjuna og kastaði svo upp með fyrrgreindum afleiðingum. "Fólk var að… Lesa meira
Black Ops II setur sölumet
Tölvuleikurinn Call of Duty: Black Ops II hefur sett nýtt met í sölu. Tekjur af sölu leikjarins námu 500 milljónum Bandaríkjadala á fyrsta sólarhringnum sem hann var í sölu, eða jafnvirði 64 milljarða íslenskra króna. Leikurinn kom út á þriðjudaginn síðasta og er gefinn út af Activision fyrirtækinu. Leikurinn, sem…
Tölvuleikurinn Call of Duty: Black Ops II hefur sett nýtt met í sölu. Tekjur af sölu leikjarins námu 500 milljónum Bandaríkjadala á fyrsta sólarhringnum sem hann var í sölu, eða jafnvirði 64 milljarða íslenskra króna. Leikurinn kom út á þriðjudaginn síðasta og er gefinn út af Activision fyrirtækinu. Leikurinn, sem… Lesa meira
Öllum landsmönnum boðið ókeypis í bíó
Öllum landsmönnum er boðið að vera við opnun Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík (Reykjavík European Film Festival / REFF) í Bíó Paradís í kvöld. Hátíðin hefst klukkan 19:00 með lifandi tónlist og veitingum en klukkan 20:00 verða sýndar fjórar myndir í öllum fjórum sölum bíósins og er ókeypis aðgangur á meðan…
Öllum landsmönnum er boðið að vera við opnun Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík (Reykjavík European Film Festival / REFF) í Bíó Paradís í kvöld. Hátíðin hefst klukkan 19:00 með lifandi tónlist og veitingum en klukkan 20:00 verða sýndar fjórar myndir í öllum fjórum sölum bíósins og er ókeypis aðgangur á meðan… Lesa meira
Kynlíf, drykkja og dans – Stikla
Ný og lengri stikla er komin fyrir bíómyndina On The Road, sem gerð er eftir frægri bók bandaríska rithöfundarins Jack Kerouac. Nóg er af kynlífi, eiturlyfjum, drykkju og dansi í myndinni ef eitthvað er að marka þessa nýju stiklu, sem hægt er að skoða hér að neðan: Kristen Stewart, Twilight…
Ný og lengri stikla er komin fyrir bíómyndina On The Road, sem gerð er eftir frægri bók bandaríska rithöfundarins Jack Kerouac. Nóg er af kynlífi, eiturlyfjum, drykkju og dansi í myndinni ef eitthvað er að marka þessa nýju stiklu, sem hægt er að skoða hér að neðan: Kristen Stewart, Twilight… Lesa meira
X-men höfundur skrifar Gosa
Jane Goldman, sem var einn handritshöfunda X-Men: First Class, hefur verið ráðin til að skrifa handrit að nýrri mynd um spýtukarlinn Gosa. Warner Bros, sem framleiðir myndina, vonast til þess, samkvæmt frétt Empire kvikmyndaritsins, að það auðveldi þeim að fá leikstjórann Tim Burton og leikarann Robert Downey Jr. til að vera…
Jane Goldman, sem var einn handritshöfunda X-Men: First Class, hefur verið ráðin til að skrifa handrit að nýrri mynd um spýtukarlinn Gosa. Warner Bros, sem framleiðir myndina, vonast til þess, samkvæmt frétt Empire kvikmyndaritsins, að það auðveldi þeim að fá leikstjórann Tim Burton og leikarann Robert Downey Jr. til að vera… Lesa meira
Kósýkvöld í kvöld?
Helgin er að koma og þá bjóða sjónvarpsstöðvarnar íslensku jafnan upp á skemmtilegar bíómyndir, fyrir þá sem vilja kúra heima uppi í sófa með popp og gos. Hér að neðan er yfirlit yfir þær myndir sem verða í boði í kvöld hjá stóru sjónvarpsstöðvunum íslensku ( ath. engin bíómynd er á Skjá…
Helgin er að koma og þá bjóða sjónvarpsstöðvarnar íslensku jafnan upp á skemmtilegar bíómyndir, fyrir þá sem vilja kúra heima uppi í sófa með popp og gos. Hér að neðan er yfirlit yfir þær myndir sem verða í boði í kvöld hjá stóru sjónvarpsstöðvunum íslensku ( ath. engin bíómynd er á Skjá… Lesa meira
Anchorman 2 átti að verða söngleikur
Handritshöfundurinn, framleiðandinn og leikstjórinn Adam McCay, sem hefur gert nokkrar myndir með Will Ferrell í aðalhlutverkinu, þar á meðal Talladega Nights, Other Guys og Anchorman, segist ætla að hafa söngatriði í Anchorman 2 sem nú er í undirbúningi. Í samtali við vefsíðuna playlist.com staðfestir hann þetta, og segir að nú…
Handritshöfundurinn, framleiðandinn og leikstjórinn Adam McCay, sem hefur gert nokkrar myndir með Will Ferrell í aðalhlutverkinu, þar á meðal Talladega Nights, Other Guys og Anchorman, segist ætla að hafa söngatriði í Anchorman 2 sem nú er í undirbúningi. Í samtali við vefsíðuna playlist.com staðfestir hann þetta, og segir að nú… Lesa meira
Verður Skarsgard Tarzan?
Leikarinn Alexander Skarsgard, úr sjónvarpsþáttunum True Blood, er núna orðinn efstur á óskalista Warner Bros kvikmyndafyrirtækisins fyrir hlutverk Tarzans, en fyrirtækið hyggst gera nýja mynd um þessa frægu söguhetju úr bókum Edgar Rice Burroughs, eins og kvikmyndir.is greindi frá á dögunum. Kvikmyndatímaritið Variety segir að samningaviðræður standi yfir, en enginn samningur…
Leikarinn Alexander Skarsgard, úr sjónvarpsþáttunum True Blood, er núna orðinn efstur á óskalista Warner Bros kvikmyndafyrirtækisins fyrir hlutverk Tarzans, en fyrirtækið hyggst gera nýja mynd um þessa frægu söguhetju úr bókum Edgar Rice Burroughs, eins og kvikmyndir.is greindi frá á dögunum. Kvikmyndatímaritið Variety segir að samningaviðræður standi yfir, en enginn samningur… Lesa meira
Twilight slær í gegn á Ítalíu
Frumsýning lokamyndarinnar í Twilight flokknum, The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 2, var stærsta frumsýning ársins á Ítalíu þegar hún var frumsýnd þar í landi í gær, en 327 þúsund miðar seldust í landinu í gær. Reyndar var myndin frumsýnd á þriðjudaginn á Ítalíu, á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Róm,…
Frumsýning lokamyndarinnar í Twilight flokknum, The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 2, var stærsta frumsýning ársins á Ítalíu þegar hún var frumsýnd þar í landi í gær, en 327 þúsund miðar seldust í landinu í gær. Reyndar var myndin frumsýnd á þriðjudaginn á Ítalíu, á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Róm,… Lesa meira
Handritshöfundar Triplets ráðnir
Universal hefur ráðið tvo handritshöfunda fyrir gamanmyndina Triplets, sem er framhald Twins frá árinu 1988. Þeir heita Josh Gad og Ryan Dixon, samkvæmt síðunni Deadline.com. Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito munu endurtaka hlutverk sín í Triplets, eða Þríburunum. Eddie Murphy hefur verið orðaður við hlutverk þriðja bróðurins. Ivan Reitman, sem…
Universal hefur ráðið tvo handritshöfunda fyrir gamanmyndina Triplets, sem er framhald Twins frá árinu 1988. Þeir heita Josh Gad og Ryan Dixon, samkvæmt síðunni Deadline.com. Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito munu endurtaka hlutverk sín í Triplets, eða Þríburunum. Eddie Murphy hefur verið orðaður við hlutverk þriðja bróðurins. Ivan Reitman, sem… Lesa meira
Ariel Winter er Dóra landkönnuður
Ariel Winter leikkona úr Modern Family sjónvarpsþáttunum vinsælu hefur verið mikið í fréttum undanfarið eftir að móðir hennar var sökuð um að beita hana andlegu og líkamlegu ofbeldi. Þessi frétt hér er þó af jákvæðara taginu, en Ariel er hér mætt í nýju grínvídeói um teiknimyndapersónuna Dóru landkönnuð, Dora The…
Ariel Winter leikkona úr Modern Family sjónvarpsþáttunum vinsælu hefur verið mikið í fréttum undanfarið eftir að móðir hennar var sökuð um að beita hana andlegu og líkamlegu ofbeldi. Þessi frétt hér er þó af jákvæðara taginu, en Ariel er hér mætt í nýju grínvídeói um teiknimyndapersónuna Dóru landkönnuð, Dora The… Lesa meira
Fyrst Star Trek svo Hobbit
Það er ekkert IMAX risabíó á Íslandi, en ef svo væri, ættu Star Trek aðdáendur von á góðu. Paramount kvikmyndafyrirtækið ætlar að sýna fyrstu níu mínúturnar úr myndinni Star Trek Into Darkness í IMAX 3-D bíóum þann 14. desember á undan sýningu á Hobbitamyndinni, The Hobbit: An Unexpected Journey. Þetta…
Það er ekkert IMAX risabíó á Íslandi, en ef svo væri, ættu Star Trek aðdáendur von á góðu. Paramount kvikmyndafyrirtækið ætlar að sýna fyrstu níu mínúturnar úr myndinni Star Trek Into Darkness í IMAX 3-D bíóum þann 14. desember á undan sýningu á Hobbitamyndinni, The Hobbit: An Unexpected Journey. Þetta… Lesa meira
Lúxuslíf og byssur í GTA 5 – Ný stikla
Ný stikla er komin fyrir tölvuleikinn Grand Theft Auto V frá fyrirtækinu Rockstar. Í stiklunni er margt skemmtilegt að sjá, hraðskreiða bíla, þyrlur, byssubardaga, lúxuslíf, þrjár aðalhetjur og auðvitað skefjalaust ofbeldi. Michael, Trevor og Franklin eru persónurnar sem hægt er að leika í leiknum, og hver þeirra er með ólíka eiginleika,…
Ný stikla er komin fyrir tölvuleikinn Grand Theft Auto V frá fyrirtækinu Rockstar. Í stiklunni er margt skemmtilegt að sjá, hraðskreiða bíla, þyrlur, byssubardaga, lúxuslíf, þrjár aðalhetjur og auðvitað skefjalaust ofbeldi. Michael, Trevor og Franklin eru persónurnar sem hægt er að leika í leiknum, og hver þeirra er með ólíka eiginleika,… Lesa meira
Hætti næstum við Hobbitann
Ian McKellen íhugaði að hætta við að leika í Hobbitanum vegna þeirra miklu tafa sem urðu á framleiðslunni. „Ég íhugaði oftar en tvisvar sinnum að hætta. Maður þreytist á svona löguðu og hugsar með sér: Nenni ég virkilega að standa í þessu?,“ sagði McKellen sem leikur galdramanninn Gandalf. „Vinur minn sagði:…
Ian McKellen íhugaði að hætta við að leika í Hobbitanum vegna þeirra miklu tafa sem urðu á framleiðslunni. "Ég íhugaði oftar en tvisvar sinnum að hætta. Maður þreytist á svona löguðu og hugsar með sér: Nenni ég virkilega að standa í þessu?," sagði McKellen sem leikur galdramanninn Gandalf. "Vinur minn sagði:… Lesa meira
Tökur á Spider-Man 2 að hefjast
Tökur á The Amazing Spider-Man 2 hefjast í febrúar. Þetta staðfesti „Lói“ sjálfur, Andrew Garfield, í spjallþætti Ellenar. Garfield bætti við að handritið væri tilbúið og ekkert til vanbúnaðar að hefja undirbúning fyrir tökurnar. Garfield mun endurtaka hlutverk sitt sem köngulóarmaðurinn Pétur Parker. Emma Stone heldur áfram sem Gwen Stacy…
Tökur á The Amazing Spider-Man 2 hefjast í febrúar. Þetta staðfesti "Lói" sjálfur, Andrew Garfield, í spjallþætti Ellenar. Garfield bætti við að handritið væri tilbúið og ekkert til vanbúnaðar að hefja undirbúning fyrir tökurnar. Garfield mun endurtaka hlutverk sitt sem köngulóarmaðurinn Pétur Parker. Emma Stone heldur áfram sem Gwen Stacy… Lesa meira
Tatum er kynþokkafyllsti karlmaður í heimi
People tímaritið bandaríska hefur útnefnt bandaríska leikarann og kyntáknið Channing Tatum sem kynþokkafyllsta mann í heimi. Channing er 32 ára, og hafði hann betur í vali tímaritsins, á móti folum eins og Bradley Cooper, Brad Pitt og George Clooney. Tatum segir um valið að hann hafi fyrst haldið að tímaritið væri…
People tímaritið bandaríska hefur útnefnt bandaríska leikarann og kyntáknið Channing Tatum sem kynþokkafyllsta mann í heimi. Channing er 32 ára, og hafði hann betur í vali tímaritsins, á móti folum eins og Bradley Cooper, Brad Pitt og George Clooney. Tatum segir um valið að hann hafi fyrst haldið að tímaritið væri… Lesa meira
Stórkostlega Oz – Ný stikla
Stikla í fullri lengd fyrir ævintýramyndina Oz the Great and Powerful er komin út og má sjá hér að neðan, en í fyrradag sýndum við nokkrar myndir úr myndinni. Myndin er fjallar um uppruna Galdrakarlsins í Oz og er forsaga hinnar sígildu sögu um Galdrakarlinn í Oz. Þegar Oscar Diggs,…
Stikla í fullri lengd fyrir ævintýramyndina Oz the Great and Powerful er komin út og má sjá hér að neðan, en í fyrradag sýndum við nokkrar myndir úr myndinni. Myndin er fjallar um uppruna Galdrakarlsins í Oz og er forsaga hinnar sígildu sögu um Galdrakarlinn í Oz. Þegar Oscar Diggs,… Lesa meira

