Tom Hardy er án efa einn af þekktustu leikurum okkar tíma. Hann hefur leikið í mörgum af frægustu kvikmyndum 21. aldarinnar og er þekktur fyrir fjölbreytta frammistöðu. Leiðin að þessum gríðarlega farsæla ferli var þó langt frá því að vera dans á rósum. Hardy varð ungur háður áfengi og öðrum…
Tom Hardy er án efa einn af þekktustu leikurum okkar tíma. Hann hefur leikið í mörgum af frægustu kvikmyndum 21. aldarinnar og er þekktur fyrir fjölbreytta frammistöðu. Leiðin að þessum gríðarlega farsæla ferli var þó langt frá því að vera dans á rósum. Hardy varð ungur háður áfengi og öðrum… Lesa meira
Fréttir
34 íslenskir leikarar í Ron er í rugli
Í myndinni fer einvalalið íslenskra leikara með hlutverk.
Teiknimyndin Ron er í rugli, sem fjallar um Barney, sem fær bilað vélmenni í afmælisgjöf, á sama tíma og allir skólafélagarnir fá vélmenni sem er ekki bilað, verður frumsýnd á föstudaginn næsta. Í myndinni fer einvalalið íslenskra leikara með hlutverk, og ber þar hæst Daða Víðisson sem fer með hlutverk… Lesa meira
Fimm nýjar á topp 16
Vinsælasta kvikmynd landsins er James Bond kvikmyndin nýja No Time to Die.
Fimm nýjar myndir eru á splunkunýjum topp 16 lista yfir vinsælustu kvikmyndir í bíó á Íslandi. Sú vinsælasta af þessum fimm nýju er Addams fjölskyldan 2, en hún er jafnframt í öðru sæti aðsóknarlistans. Halloween Kills, vinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, er önnur vinsælasta myndin af þessum fimm nýju,… Lesa meira
Risastór bíóvika framundan
Það er óhætt að segja að það sé risastór bíóvika framundan í íslenskum kvikmyndahúsum.
Það er óhætt að segja að það sé risastór bíóvika framundan í íslenskum kvikmyndahúsum. Fyrst ber að geta frumsýningar á nýrri íslenskri grínhasarmynd, Leynilöggu, núna á miðvikudaginn. Það eru örugglega fjölmargir sem bíða spenntir eftir að sjá þessa fyrstu bíómynd fyrrum landsliðsmarkvarðarins Hannesar Þórs Halldórssonar í fullri lengd, sem hefur… Lesa meira
260 milljóna króna tekjur Dýrsins
Tekjur Dýrsins um helgina nema rúmum sjötíu milljónum króna.
Íslenska kvikmyndin Lamb, eða Dýrið, er í níunda sæti bandaríska aðsóknarlistans eftir sýningar helgarinnar, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum á sex hundruð bíótjöldum um síðustu helgi sem er meiri útbreiðsla en nokkur önnur íslensk mynd hefur fengið í landinu. Uppi í sveit. Tekjur Dýrsins um helgina nema rúmum sjötíu… Lesa meira
James Bond langvinsælastur
Tekjur af No Time to Die um síðustu helgi námu rúmlega tuttugu og fjórum milljónum króna.
Nýja James Bond kvikmyndin No Time to Die er vinsælasta kvikmyndin á landinu samkvæmt nýjasta aðsóknarlista FRISK. Tæplega fimmtán þúsund miðar seldust um síðustu helgi en myndin heldur sigurgöngu sinni áfram nú helgina. Hún bar höfuð og herðar yfir myndina í öðru sæti, vísindaskáldsöguna Dune, en um þrettán hundruð manns… Lesa meira
Myers, Addams og Wolka
Þrjár nýjar í bíó í hrekkjavökumánuði.
Október er hrekkjavökumánuður en Halloween er 31. október næstkomandi. Það kemur því ekki á óvart að tvær af þremur nýjum myndum í bíó þessa vikuna eru til þess gerðar að senda kaldan hroll niður bakið á okkur, bæði í gamni og alvöru. Önnur er hreinræktaður spennutryllir og hrollvekja, Halloween Kills,… Lesa meira
Dýrið á 600 tjöldum
Íslensk kvikmynd hefur aldrei fengið betri dreifingu í Bandaríkjunum.
Kvikmyndin Dýrið eða Lamb eins og hún heitir erlendis, verður sýnd á 600 bíótjöldum í Bandaríkjunum. Aldrei áður hefur íslensk kvikmynd fengið jafn mikla almenna dreifingu vestanhafs sem segir allt um það hversu mikla trú A24, dreifingaraðili myndarinnar hefur á Dýrinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum. Myndin opnar… Lesa meira
Halloween Kills mun stuða fólk
Í Halloween Kills snýr Curtis aftur í hlutverki Laurie Strode sem rétt eina ferðina þarf að takast á við hinn grímuklædda Michael Myers.
Jamie Lee Curtis, aðalleikkona hrollvekjunnar Halloween Kills, sem kemur í bíó í næstu viku, segir að kvikmyndin muni stuða fólk og gera áhorfendur órólega. Myndin heldur áfram þar sem frá var horfið í Halloween frá 2018 en sú mynd var beint framhald hinnar goðsagnakenndu fyrstu myndar eftir John Carpenter frá… Lesa meira
Reynir á heiðurinn: „Sögðu margir að það væri eintóm vitleysa“
Reynir Oddsson hlýtur heiðursverðlaun ÍKSA 2021.
„Þegar ég fyrir margt löngu síðan ákvað að læra kvikmyndagerð sögðu margir að það væri eintóm vitleysa og vöruðu mig eindregið við að fara út í slíkt. En ég hlustaði ekki á það frekar en annað og fór út til Englands, fór þar í London School of Film Technique, og… Lesa meira
Dauðanum slegið á frest
Nýjasta James Bond myndin No Time to Die kemur í bíó á föstudaginn!
Aðeins ein ný kvikmynd verður frumsýnd í íslenskum bíóhúsum þessa vikuna, nánar tiltekið föstudaginn 8. október. Hún er svo sannarlega ekki af verri endanum; nýjasta James Bond kvikmyndin No Time to Die , eða Dauðanum slegið á frest, í lauslegri þýðingu, sem við höfum beðið eftir síðan í apríl árið… Lesa meira
Ómissandi hrollvekjur af öllum gerðum
Eitthvað til að hrella alla í október.
Október er byrjaður sem þýðir að nú er frábær tími til þess að byrja að horfa á skuggalegar (e. „spooky“) myndir. Listinn fyrir neðan inniheldur 31 fjölbreytta mynd sem allar hafa það sameiginlegt að vera skuggalegar og/eða ógnvekjandi. Sumar eru fremur saklausar og eru því tilvaldar fyrir börn, sumar fullkomnar… Lesa meira
Fyrstu viðbrögð komin í hús: „Biðin var þess virði“
Mikil ánægja ríkir með nýju Bond myndina.
Nýjasta stórmyndin um ofurnjósnarann James Bond, No Time to Die, var frumsýnd nýverið fyrir fjölmiðlafólk og gagnrýnendur - og ljóst að áhorfendur voru að megninu til hæstánægðir með afraksturinn. Það virðist ótvírætt að myndin er umtalsvert betri en sú síðasta, SPECTRE, og sé með betri Bond-myndum frá upphafi. Sú skoðun… Lesa meira
No Time to Die frumsýnd í London: Sjáðu myndir frá rauða dreglinum
Stjörnurnar skinu skært á rauða dreglinum í gær þegar No Time to Die var frumsýnd í Lundúnum.
Nýjasta James Bond kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd við hátíðlega athöfn í Royal Albert Hall í London gær, þriðjudaginn 28. september. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi 8. október nk. Mikið var um dýrðir og sjá mátti fjölda heimsþekktra andlita. Á myndunum má sjá meðal annars bresku… Lesa meira
10 mest spennandi myndirnar á RIFF í ár
Af nógu taka og alls konar safaríkir titlar í boði.
Núna þegar kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film Festival er alveg að skella á er um að gera og skoða aðeins hvað eru mest spennandi myndirnar á hátíðinni. RIFF hóf göngu sína árið 2004 og er því haldin í 18. skiptið þetta árið. Líkt og áður er af nógu taka og alls… Lesa meira
Erlingur endurgerir verðlaunamynd sína í Bandaríkjunum
Erlingur Óttar hefur nóg í pípunum.
Íslenski kvikmyndagerðarmaðurinn Erlingur Óttar Thoroddsen mun skrifa og leikstýra bandarískri endurgerð myndar sinnar Rökkur (e. RIFT) sem kom út 2017. Kvikmyndagerðarmaðurinn lauk tökum nýverið á kvikmyndinni The Piper fyrir Millennium Media með Charlotte Hope og Julian Sands í aðalhlutverkum. Um er þar að ræða myrka útgáfu af sögunni um rottufangarann… Lesa meira
Banvænn Butler og Hall í hættu
Copshop og The Night House bætast í flóru kvikmynda í bíó þessa vikuna.
Fjörið heldur áfram þessa vikuna í íslenskum kvikmyndahúsum þegar tvær nýjar myndir bætast í bíóflóruna. Myndirnar eru The Night House og Copshop. Gerard Butler leikur aðalhlutverkið í Copshop en myndin segir frá því þegar slunginn svikahrappur á flótta undan stórhættulegum leigumorðingja felur sig inni á lögreglustöð í litlum bæ. Gaf… Lesa meira
Will Smith á Íslandi – Sjáðu sýnishornið
Smith og félagar skoða meðal annars eldfjöll og fleira spennandi hér á landi.
Eins og mörgum er eflaust kunnugt var bandaríska stórstjarnan Will Smith í tökum á Íslandi fyrir sjónvarpsþátt á vegum kvikmyndagerðarmannsins Darren Aronofsky, en hann framleiðir ásamt National Geographic fyrir streymisveituna Disney+. Þáttaröðin ber heitið Welcome to Earth og mun Smith sjást þar í einum þætti ferðast víða um Ísland, yfir… Lesa meira
Leynilögga sýnd í tveimur útgáfum
Hægt verður að sjá "12+" útgáfuna eða "16+" útgáfuna.
Spennu- og gamanmyndin Leynilögga verður sýnd í tveimur ólíkum útgáfum, en myndin er væntanleg í kvikmyndahús þann 22. október næstkomandi. Verður þá myndin annars vegar sýnd í "12+" útgáfu og hins vegar "16+" útgáfu, en eins og merkin gefa til kynna er önnur meira við hæfi ungmenna en hin. Reiknað… Lesa meira
Svona lítur dagskráin út á RIFF í ár
Markmið RIFF er að standa fyrir nýsköpun í kvikmyndaiðnaði.
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin í átjánda sinn þann 30. september og stendur til 10. október. Lögð er á hátíðinni sérstök áhersla á framsæknar og fjölbreyttar kvikmyndir. Markmið RIFF er að standa fyrir nýsköpun í kvikmyndaiðnaði, samfélagslegri og menningarlegri samræðu og síðast en ekki síst frekari uppbyggingu á alþjóðlegu… Lesa meira
Stephen Lang-bestur: Frjór og fjölbreyttur ferill
Lang-ur og skemmtilegur ferill, má segja.
Í tilefni af frumsýningu hryllingsmyndarinnar Don't Breathe 2 í dag ætlum við hjá Kvikmyndir.is að líta aðeins yfir feril leikarans Stephen Lang sem snýr aftur í aðalhlutverki kvikmyndarinnar sem hinn miskunnarlausi Norman Nordstrom. Lang fæddist í New York 11. júlí árið 1952. Hann á sér langan feril sem leikari og… Lesa meira
Leikstjóri Notting Hill og Morning Glory látinn
Kvikmyndagerðarmaðurinn Roger Michell lést í gær, 65 ára að aldri.
Kvikmyndagerðarmaðurinn Roger Michell er látinn 65 ára að aldri. Talsmaður leikstjórans greindi frá andláti hans í dag en Michell lést í gær, miðvikudag. Ekki hefur þó verið greint frá dánarorsök. Á löngum ferli kom Michell víða við og vann með fjölmörgum stórleikurum, en hans þekktasta kvikmynd er án efa Notting… Lesa meira
Fjölmennt á hátíðarsýningu Dýrsins
Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta.
Íslenska kvikmyndin Dýrið var frumsýnd á dögunum fyrir fullum sal í Háskólabíói við mikla hátíðarstemningu. Hermt er að viðtökur hafi almennt verið afar jákvæðar en Dýrið vakti gríðarlega athygli á frumsýningunni á Kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hún fékk verðlaun fyrir frumleika í Un Certain Regard keppninni og erlendir fjölmiðlar… Lesa meira
Eineltið og dvergasvallið í Oz
Framleiðslusaga The Wizard of Oz er merkari en margur skáldskapur.
Framleiðslusaga Galdrakarlsins í Oz frá 1939, hinnar stórfrægu ævintýramyndar sem þótti mikið brautryðjendaverk á sínum tíma, er merkari en margur skáldskapur. Myndin er af mörgum enn talin tímalaus klassík. Víða hefur verið rætt um eineltið, erfiðið, átökin, dvergasvallið og annað drama á bak við tjöldin, en súmmeringin á kaótíkinni og… Lesa meira
Frægir minnast Garsons – Lést 57 ára að aldri
Á Twitter og víða annars staðar á samfélagsmiðlum má finna hlý orð í garð Garsons. Hér má sjá fáein dæmi um slík.
Bandaríski leikarinn Willie Garson lést í gær eftir erfið veikindi en nýlega var tilkynnt að hann hafði verið að berjast við krabbamein í brisi. Fjölskylda leikarans er sögð hafa verið honum við hlið þegar hann féll frá. Hann var 57 ára að aldri. Garson er hvað þekktastur fyrir leik sinn… Lesa meira
Undirliggjandi hryllingur
Myndina mætti kannski flokka í ákveðna hefð nýlegra íslenskra mynda, sem gerast í afskekktum sveitum eða smáþorpum
„Myndina mætti kannski flokka í ákveðna hefð nýlegra íslenskra mynda, sem gerast í afskekktum sveitum eða smáþorpum, en snúa upp á hefðina með nýju og torkennilegu bragði í súpuna,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson um Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson. Í umsögn Ásgeirs, sem má finna á vef RÚV, segir meðal annars:… Lesa meira
Dýrið, háspenna og ferðalag í bíó í vikunni
Þrjár nýjar og spennandi kvikmyndir koma í bíó í vikunni.
Þrjár nýjar og spennandi kvikmyndir koma í bíó í vikunni. Þær eru jafn ólíkar og þær eru margar en sömuleiðis mjög áhugaverðar hver á sinn hátt. Það er eins og alltaf sérstakt fagnaðarefni að fá nýja íslenska kvikmynd í bíó. Þar er á ferðinni kvikmyndin Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson, sem var… Lesa meira
Íslendingar óðir í DUNE
Horfur á framhaldsmynd eru strax orðnar betri.
Stórmyndin Dune opnaði á Íslandi og annars staðar í Evrópu um helgina, mánuði áður en hún kemur í bíó í Bandaríkjunum. Á Íslandi náði hún stærstu opnun síðan um jólin 2019 (Star Wars: The Rise of Skywalker). Yfir sex þúsund Íslendingar hafa nú skellt sér á Dune og má segja… Lesa meira
Trine Dyrholm heiðursgestur RIFF
,,Það verður gaman að kynna hana fyrir bransanum hér og íslenskum áhorfendum.’’
Hin þekkta danska leikkona, Trine Dyrholm, verður heiðursgestur RIFF þetta árið og viðstödd frumsýningu á Margréti fyrstu (e. Margrete den første). Svo segir í tilkynningu frá Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík en hátíðin verður haldin í átjánda sinn þann 30. september og stendur til 10. október. Þar að auki verður Trine… Lesa meira
Sjáðu DUNE á sérstakri forsýningu!
Enn eru til miðar. Þetta verður bíó!
Annað kvöld, kl. 20:30 í Sambíóunum Egilshöll, stendur Kvikmyndir.is að sérstakri (alheims)forsýningu á stórmyndinni DUNE. Enn eru til miðar á umrædda boðssýningu og fylgja nánari leiðbeiningar neðar í frétt. Dune byggir á samnefndri bók sem Frank Herbert gaf út árið 1956 og framhaldssögum hans. Hún fjallar í stuttu máli um… Lesa meira

