Universal kvikmyndaverið er búið að ákveða frumsýningardag fyrir myndina sem Legendary Entertainment er að gera upp úr hinum gríðarlega vinsæla tölvuleik Blizzard Entertainment, World of Warcraft. Frumsýnt verður rétt fyrir jól 2015, nánar tiltekið 18. desember. Eins og við sögðum frá á dögunum þá eiga Legendary í viðræðum við…
Universal kvikmyndaverið er búið að ákveða frumsýningardag fyrir myndina sem Legendary Entertainment er að gera upp úr hinum gríðarlega vinsæla tölvuleik Blizzard Entertainment, World of Warcraft. Frumsýnt verður rétt fyrir jól 2015, nánar tiltekið 18. desember. Eins og við sögðum frá á dögunum þá eiga Legendary í viðræðum við… Lesa meira
Fréttir
Eastwoodmynd sögð stolin
Maður sem lék hafnabolta í menntaskóla og gerðist svo kvikmyndagerðarmaður, hefur lagt fram kæru á hendur Warner Bros. kvikmyndafyrirtækinu, the Gersh Agency, United Talent Agency, Malpaso Prods., handritshöfundinum Don Handfield og leikstjóranum Robert Lorenz og nokkrum öðrum, og heldur því fram að mynd Warner Bros. Trouble With the Curve, hafi verið…
Maður sem lék hafnabolta í menntaskóla og gerðist svo kvikmyndagerðarmaður, hefur lagt fram kæru á hendur Warner Bros. kvikmyndafyrirtækinu, the Gersh Agency, United Talent Agency, Malpaso Prods., handritshöfundinum Don Handfield og leikstjóranum Robert Lorenz og nokkrum öðrum, og heldur því fram að mynd Warner Bros. Trouble With the Curve, hafi verið… Lesa meira
Simpsons persóna deyr
Sjónvarpsþættirnir vinsælu The Simpsons eru nú að hefja sinn 25. vetur í sjónvarpi í Bandaríkjunum, en þeir njóta mikilla vinsælda þar í landi og um allan heim. Það sem er nýtt að frétta af seríunni er að ein af þekktari persónum þáttanna mun fara yfir móðuna miklu nú í vetur.…
Sjónvarpsþættirnir vinsælu The Simpsons eru nú að hefja sinn 25. vetur í sjónvarpi í Bandaríkjunum, en þeir njóta mikilla vinsælda þar í landi og um allan heim. Það sem er nýtt að frétta af seríunni er að ein af þekktari persónum þáttanna mun fara yfir móðuna miklu nú í vetur.… Lesa meira
Ný stikla úr Hobbitanum
Stikla nr. 2 er komin út fyrir The Hobbit: The Desolation Of Smaug, sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum 13. desember nk. og 27. desember hér á landi. Myndin er framhald myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey og önnur í röð þriggja Hobbitamynda sem gerðar eru eftir sögu JRR Tolkien The…
Stikla nr. 2 er komin út fyrir The Hobbit: The Desolation Of Smaug, sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum 13. desember nk. og 27. desember hér á landi. Myndin er framhald myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey og önnur í röð þriggja Hobbitamynda sem gerðar eru eftir sögu JRR Tolkien The… Lesa meira
Bílatryllir á toppnum
Bílatryllirinn Fast and Furious 6 fer ný á lista beint í efsta sæti íslenska DVD/Blu-ray vinsældarlistans fyrir vikuna 23. september – 29. september. Söguþráður myndarinnar er eftirfarandi: Síðan síðasta rán þeirra Dom ( Diesel ) og Brian ( Walker ) velti veldi glæpaforingja úr sessi, og þau löbbuðu í burtu…
Bílatryllirinn Fast and Furious 6 fer ný á lista beint í efsta sæti íslenska DVD/Blu-ray vinsældarlistans fyrir vikuna 23. september - 29. september. Söguþráður myndarinnar er eftirfarandi: Síðan síðasta rán þeirra Dom ( Diesel ) og Brian ( Walker ) velti veldi glæpaforingja úr sessi, og þau löbbuðu í burtu… Lesa meira
Nýjar myndir úr Hobbitanum
Peter Jackson, leikstjóri myndanna um Hobbitann, hefur birt fjóra nýja auglýsingaborða fyrir næstu mynd í seríunni, The Hobbit: The Desolation Of Smaug, á Facebook síðu sinni. Á myndinni má sjá margar helstu persónur myndarinnar. Þær eru dularfullar á svip, í glóandi birtu og úti í snjóhríð, ásamt því sem dvergarnir…
Peter Jackson, leikstjóri myndanna um Hobbitann, hefur birt fjóra nýja auglýsingaborða fyrir næstu mynd í seríunni, The Hobbit: The Desolation Of Smaug, á Facebook síðu sinni. Á myndinni má sjá margar helstu persónur myndarinnar. Þær eru dularfullar á svip, í glóandi birtu og úti í snjóhríð, ásamt því sem dvergarnir… Lesa meira
Brewster snýr aftur í Criminal Minds
Leikkonan Paget Brewster á níu líf eins og kötturinn í sjónvarpsþáttunum Criminal Minds, sem sýndir eru hér á landi á RÚV. Brewster, sem hefur yfirgefið þættina einu sinni áður, í 6. þáttaröð þegar samningur við hana var ekki endurnýjaður ( en var svo skrifuð aftur inn í þættina að kröfu…
Leikkonan Paget Brewster á níu líf eins og kötturinn í sjónvarpsþáttunum Criminal Minds, sem sýndir eru hér á landi á RÚV. Brewster, sem hefur yfirgefið þættina einu sinni áður, í 6. þáttaröð þegar samningur við hana var ekki endurnýjaður ( en var svo skrifuð aftur inn í þættina að kröfu… Lesa meira
500.000 stálu Breaking Bad
Sjóræningjar internetsins voru vel vakandi þegar lokaþáttur sjónvarpsþáttarins vinsæla Breaking Bad var sýndur í gærkvöldi, og voru fljótir að koma þættinum á netið svo fólk um víða veröld gæti hlaðið honum niður. Samkvæmt Variety kvikmyndavefnum þá var þættinum halað 500.000 sinnum niður ólöglega fyrstu 12 klukkutímana eftir að hann var…
Sjóræningjar internetsins voru vel vakandi þegar lokaþáttur sjónvarpsþáttarins vinsæla Breaking Bad var sýndur í gærkvöldi, og voru fljótir að koma þættinum á netið svo fólk um víða veröld gæti hlaðið honum niður. Samkvæmt Variety kvikmyndavefnum þá var þættinum halað 500.000 sinnum niður ólöglega fyrstu 12 klukkutímana eftir að hann var… Lesa meira
Þriðja vika Aulans á toppnum
Teiknimyndin Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, heldur áfram sigurgöngu sinni í íslenskum bíóhúsum, en myndin er nú þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíólistans. Myndin fjallar um Gru sem býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur sínar sem hann ættleiddi, þær Margo, Edith og Agatha.…
Teiknimyndin Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, heldur áfram sigurgöngu sinni í íslenskum bíóhúsum, en myndin er nú þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíólistans. Myndin fjallar um Gru sem býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur sínar sem hann ættleiddi, þær Margo, Edith og Agatha.… Lesa meira
Nokkrar staðreyndir …
Þessar staðreyndir birtust fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins: Bradley Cooper fékk 600 þúsund dollara fyrir leikinn í fyrstu Hangover-myndinni, 5 milljónir dollara fyrir leikinn í The Hangover II og 15 milljónir dollara fyrir að leika í þeirri þriðju. Olivia Wilde heitir í raun Olivia Jane Cockburn en tók sér listamannsnafnið „Wilde“ í höfuðið á írska rithöfundinum og…
Þessar staðreyndir birtust fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins: Bradley Cooper fékk 600 þúsund dollara fyrir leikinn í fyrstu Hangover-myndinni, 5 milljónir dollara fyrir leikinn í The Hangover II og 15 milljónir dollara fyrir að leika í þeirri þriðju. Olivia Wilde heitir í raun Olivia Jane Cockburn en tók sér listamannsnafnið „Wilde“ í höfuðið á írska rithöfundinum og… Lesa meira
Segel í sannsögulegri sýrópsmynd
Matur verður í hávegum hafður í Hollywood næstu misserin. Ekki er langt síðan við sögðum frá því að mynd Seth Rogen um pulsur í stórmarkaði væri að fara í framleiðslu, og nú er það mynd um sýróp sem er að fara í gang. Gamanleikarinn Jason Segel mun leika aðalhlutverkið í…
Matur verður í hávegum hafður í Hollywood næstu misserin. Ekki er langt síðan við sögðum frá því að mynd Seth Rogen um pulsur í stórmarkaði væri að fara í framleiðslu, og nú er það mynd um sýróp sem er að fara í gang. Gamanleikarinn Jason Segel mun leika aðalhlutverkið í… Lesa meira
Frumsýning: Prisoners
Sambíóin frumsýna spennumyndina Prisoners á föstudaginn næsta, þann 4. október. „Myndin hefur hlotið nánast einróma lof gagnrýnenda og fékk m.a. magnaðar viðtökur á kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem menn sögðu m.a. að Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal hefðu aldrei verið betri en í þessari mögnuðu spennumynd,“ segir í tilkynningu frá…
Sambíóin frumsýna spennumyndina Prisoners á föstudaginn næsta, þann 4. október. "Myndin hefur hlotið nánast einróma lof gagnrýnenda og fékk m.a. magnaðar viðtökur á kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem menn sögðu m.a. að Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal hefðu aldrei verið betri en í þessari mögnuðu spennumynd," segir í tilkynningu frá… Lesa meira
Geislasverðin raunhæfur möguleiki?
Í miðstöð Harvard-MIT fyrir ofurköld atóm, vinnur hópur prófessora og aðstoðarmanna við að gera vísindaskáldskap að veruleika. Þeir sem leiða hópinn eru eðlisfræðiprófessorinn Mikhail Lukin frá Harvard háskólanum og Vladan Vuleti frá MIT háskólanum. Eftir miklar rannsóknir hafa þeir fundið leið til að binda saman ljóseindir til að mynda sameindir,…
Í miðstöð Harvard-MIT fyrir ofurköld atóm, vinnur hópur prófessora og aðstoðarmanna við að gera vísindaskáldskap að veruleika. Þeir sem leiða hópinn eru eðlisfræðiprófessorinn Mikhail Lukin frá Harvard háskólanum og Vladan Vuleti frá MIT háskólanum. Eftir miklar rannsóknir hafa þeir fundið leið til að binda saman ljóseindir til að mynda sameindir,… Lesa meira
Mynd á spænsku slær met í USA
Gamanmyndin Instructions Not Included varð í dag tekjuhæsta mynd með spænsku tali sem sýnd hefur verið í Bandaríkjunum, samkvæmt fréttum frá dreifingaraðila myndarinnar Lionsgate. Útlit er fyrir að myndin þéni 3,38 milljónir Bandaríkjadala nú um helgina í bíó, og er þá búin að þéna 38,567 milljónir dala alls frá frumsýningu.…
Gamanmyndin Instructions Not Included varð í dag tekjuhæsta mynd með spænsku tali sem sýnd hefur verið í Bandaríkjunum, samkvæmt fréttum frá dreifingaraðila myndarinnar Lionsgate. Útlit er fyrir að myndin þéni 3,38 milljónir Bandaríkjadala nú um helgina í bíó, og er þá búin að þéna 38,567 milljónir dala alls frá frumsýningu.… Lesa meira
Misnotaðir starfsmenn aftur á ferð
Horrible Bosses 2, framhald gamanmyndarinnar vinsælu Horrible Bosses, verður frumsýnd í kringum þakkargjörðarhátíðina í Bandaríkjunum á næsta ári, 2014. Í myndinni leiða þeir saman hesta sína á ný þeir Jason Bateman, Charlie Day og Jason Sudeikis í hlutverkum sínum sem misnotaðir starfsmenn í fyrirtækjum. Myndin verður nánar tiltekið frumsýnd…
Horrible Bosses 2, framhald gamanmyndarinnar vinsælu Horrible Bosses, verður frumsýnd í kringum þakkargjörðarhátíðina í Bandaríkjunum á næsta ári, 2014. Í myndinni leiða þeir saman hesta sína á ný þeir Jason Bateman, Charlie Day og Jason Sudeikis í hlutverkum sínum sem misnotaðir starfsmenn í fyrirtækjum. Myndin verður nánar tiltekið frumsýnd… Lesa meira
Jackman í næstu mynd Blomkamp
Hugh Jackman hefur staðfest að hann muni leika í nýjustu mynd Neill Blomkamp, leikstjóra District 9 og Elysium. Jackman er þessa dagana að kynna myndina Prisoners þar sem Jake Gyllenhaal leikur á móti honum. Mynd Blomkamp heitir Chappie og verður hún tekin upp í Jóhannesarborg snemma á næsta ári. Chappie,…
Hugh Jackman hefur staðfest að hann muni leika í nýjustu mynd Neill Blomkamp, leikstjóra District 9 og Elysium. Jackman er þessa dagana að kynna myndina Prisoners þar sem Jake Gyllenhaal leikur á móti honum. Mynd Blomkamp heitir Chappie og verður hún tekin upp í Jóhannesarborg snemma á næsta ári. Chappie,… Lesa meira
Mynd af Wahlberg í Transformers 4
Michael Bay, leikstjóri Transformers 4, hefur sett á Twitter ljósmynd af Mark Wahlberg, Nicola Peltz og Jack Reynor í hlutverkum sínum í myndinni. Bay hefur verið duglegur við að tísta um þessa nýjustu mynd sína, sem margir bíða spenntir eftir. Leikstjórinn gerði síðast kraftamyndina Pain & Gain sem var einnig…
Michael Bay, leikstjóri Transformers 4, hefur sett á Twitter ljósmynd af Mark Wahlberg, Nicola Peltz og Jack Reynor í hlutverkum sínum í myndinni. Bay hefur verið duglegur við að tísta um þessa nýjustu mynd sína, sem margir bíða spenntir eftir. Leikstjórinn gerði síðast kraftamyndina Pain & Gain sem var einnig… Lesa meira
Saga um samkynhneigð vinnur San Sebastián
Mynd Mariana Rondon, Bad Hair, vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í San Sebastián sem lauk í gær á Spáni. Myndin er uppvaxtarsaga um dreng sem er að uppgötva eigin samkynhneigð. Wounded, mynd Fernando Franco, fékk sérstök dómnefndarverðlaun. Fernando Eimbcke fékk leikstjórnarverðlaun fyrir mynd um samband móður og sonar, Club Sandwich. Marian Alvarez…
Mynd Mariana Rondon, Bad Hair, vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í San Sebastián sem lauk í gær á Spáni. Myndin er uppvaxtarsaga um dreng sem er að uppgötva eigin samkynhneigð. Wounded, mynd Fernando Franco, fékk sérstök dómnefndarverðlaun. Fernando Eimbcke fékk leikstjórnarverðlaun fyrir mynd um samband móður og sonar, Club Sandwich. Marian Alvarez… Lesa meira
Bridget Jones persóna deyr
Óvæntir atburðir eru í vændum fyrir aðdáendur rithöfundarinns Helen Fielding og bóka hennar um Bridget Jones, sem gerðar hafa verið kvikmyndir eftir, með Renee Zellweger í hlutverki Bridget. Mark Darcy er látinn og ein frægasta einhleypa kona kvikmyndasögunnar, Bridget, er orðin ekkja. Allt þetta kemur fram í fyrstu Bridget Jones bókinni…
Óvæntir atburðir eru í vændum fyrir aðdáendur rithöfundarinns Helen Fielding og bóka hennar um Bridget Jones, sem gerðar hafa verið kvikmyndir eftir, með Renee Zellweger í hlutverki Bridget. Mark Darcy er látinn og ein frægasta einhleypa kona kvikmyndasögunnar, Bridget, er orðin ekkja. Allt þetta kemur fram í fyrstu Bridget Jones bókinni… Lesa meira
Hross í oss fær 8 milljóna verðlaun á San Sebastián
Íslenska kvikmyndin Hross í oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar hlaut hin eftirsóknarverðu Kutxa-New Directors verðlaun í New Directors flokknum á San Sebastián kvikmyndahátíðinni sem fór fram í Donostia-San Sebastián á Spáni og lauk við hátíðlega athöfn nú í kvöld. Þetta eru einu verðlaunin sem eru veitt í þessum flokki hátíðarinnar…
Íslenska kvikmyndin Hross í oss í leikstjórn Benedikts Erlingssonar hlaut hin eftirsóknarverðu Kutxa-New Directors verðlaun í New Directors flokknum á San Sebastián kvikmyndahátíðinni sem fór fram í Donostia-San Sebastián á Spáni og lauk við hátíðlega athöfn nú í kvöld. Þetta eru einu verðlaunin sem eru veitt í þessum flokki hátíðarinnar… Lesa meira
King segir Hunger Games apa eftir Running Man
Spennusagna – og hrollvekjuhöfundurinn Stephen King er hvorki aðdáandi Twilight seríunnar né Hunger Games seríunnar, að því er fram kemur í nýju viðtali við hann í breska blaðinu The Guardian. Fyrir fimm árum síðan var hinsvegar annað uppi á teningnum og King hrósaði fyrstu Hunger Games bók Suzanne Collins í hástert.…
Spennusagna - og hrollvekjuhöfundurinn Stephen King er hvorki aðdáandi Twilight seríunnar né Hunger Games seríunnar, að því er fram kemur í nýju viðtali við hann í breska blaðinu The Guardian. Fyrir fimm árum síðan var hinsvegar annað uppi á teningnum og King hrósaði fyrstu Hunger Games bók Suzanne Collins í hástert.… Lesa meira
Október bíómiðaleikur
Nýr leikur í októberblaðinu – Finndu stjörnuna! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í októberblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna stjörnuna sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að…
Nýr leikur í októberblaðinu - Finndu stjörnuna! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í októberblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna stjörnuna sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að… Lesa meira
Airplane! sýnd í Laugardalslaug
Hið árlega sundbíó fer fram í Laugardalslauginni í kvöld. Sundbíóið er frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. Í ár verður boðið upp á hina snarklikkuðu grínmynd AIRPLANE! frá árinu 1980. Leitast er við að fanga anda myndarinnar í innilaug Laugardalslaugarinnar og boðið verður upp á lifandi tónlist frá kl. 19:30. Sundbíóið…
Hið árlega sundbíó fer fram í Laugardalslauginni í kvöld. Sundbíóið er frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. Í ár verður boðið upp á hina snarklikkuðu grínmynd AIRPLANE! frá árinu 1980. Leitast er við að fanga anda myndarinnar í innilaug Laugardalslaugarinnar og boðið verður upp á lifandi tónlist frá kl. 19:30. Sundbíóið… Lesa meira
Kjötbollurnar koma sterkar inn
Fjórar stórar myndir í mikilli dreifingu eru frumsýndar nú um helgina í bandarískum bíóhúsum, en búist er við að heildartekjur af bíóaðsókn þessa helgina þar vestra muni nema 110 milljónum Bandaríkjadala. Því er spáð að þrívíddarteiknimyndin Cloudy With A Chance of Meatballs 2, sem er framhald Cloudy With a Chance…
Fjórar stórar myndir í mikilli dreifingu eru frumsýndar nú um helgina í bandarískum bíóhúsum, en búist er við að heildartekjur af bíóaðsókn þessa helgina þar vestra muni nema 110 milljónum Bandaríkjadala. Því er spáð að þrívíddarteiknimyndin Cloudy With A Chance of Meatballs 2, sem er framhald Cloudy With a Chance… Lesa meira
Modern Family hliðarsería á leiðinni?
Hin geysivinsæla gamanþáttasería Modern Family sem hefur fengið fjögur Emmy verðlaun sem besta gamanþáttasería í sjónvarpi, gæti verið að fá hliðarseríu ( spinoff). Samkvæmt Deadline vefnum þá hafa aðstandendur þáttanna og sjónvarpsarmur 2oth Century Fox kvikmyndafyrirtækisins hist á fundum upp á síðkastið til að ræða hliðarseríuhugmyndir. Lítið er vitað um…
Hin geysivinsæla gamanþáttasería Modern Family sem hefur fengið fjögur Emmy verðlaun sem besta gamanþáttasería í sjónvarpi, gæti verið að fá hliðarseríu ( spinoff). Samkvæmt Deadline vefnum þá hafa aðstandendur þáttanna og sjónvarpsarmur 2oth Century Fox kvikmyndafyrirtækisins hist á fundum upp á síðkastið til að ræða hliðarseríuhugmyndir. Lítið er vitað um… Lesa meira
Verður Loðinn í Star Wars 7?
Chewbacca, eða Loðinn eins og hann heitir á íslensku, eða einhver ættingi hans, gæti komið við sögu í nýju Star Wars myndinni sem tekin verður upp í Englandi, ef sögur af atvinnuauglýsingu vegna myndarinnar eru réttar. Samkvæmt vefmiðlinum Den of Geek þá var sett upp auglýsing nú nýlega á ráðningastofu…
Chewbacca, eða Loðinn eins og hann heitir á íslensku, eða einhver ættingi hans, gæti komið við sögu í nýju Star Wars myndinni sem tekin verður upp í Englandi, ef sögur af atvinnuauglýsingu vegna myndarinnar eru réttar. Samkvæmt vefmiðlinum Den of Geek þá var sett upp auglýsing nú nýlega á ráðningastofu… Lesa meira
Lawrence í Dumb and Dumber to
Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence var í einn dag á tökustað Dumb and Dumber to þar sem hún lék hlutverk persónu Kathleen Turner á yngri árum, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Samkvæmt heimildum vefmiðilsins þá fara tökur á þriðju Hunger Games myndinni, The Hunger Games: Mockingjay, fram skammt frá tökustað Dumb and…
Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence var í einn dag á tökustað Dumb and Dumber to þar sem hún lék hlutverk persónu Kathleen Turner á yngri árum, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Samkvæmt heimildum vefmiðilsins þá fara tökur á þriðju Hunger Games myndinni, The Hunger Games: Mockingjay, fram skammt frá tökustað Dumb and… Lesa meira
Krísu Kalli nýr í Toy Story!
Eins og við sögðum frá á dögunum þá er von á fyrstu Toy Story sjónvarpsmyndinni á Halloween í Bandaríkjunum þann 16. október nk., Toy Story of Terror! Um er að ræða 30 mínútna mynd með öllum helstu persónum úr Toy Story teiknimyndunum þremur sem búið er að gera. Auk fastagesta…
Eins og við sögðum frá á dögunum þá er von á fyrstu Toy Story sjónvarpsmyndinni á Halloween í Bandaríkjunum þann 16. október nk., Toy Story of Terror! Um er að ræða 30 mínútna mynd með öllum helstu persónum úr Toy Story teiknimyndunum þremur sem búið er að gera. Auk fastagesta… Lesa meira
Öskubuska einstaklega fögur
Öskubuskumynd breska leikstjórans Kenneth Branagh er hægt og hægt að taka á sig mynd og nú hefur fyrsta ljósmyndin af Öskubusku sjálfri verið birt. Kvikmyndin er framleidd af Disney kvikmyndafyrirtækinu, og tökur eru hafnar í Englandi. Á myndinni sést Lily James, sem er þekkt fyrir leik sinn í Downton Abbey…
Öskubuskumynd breska leikstjórans Kenneth Branagh er hægt og hægt að taka á sig mynd og nú hefur fyrsta ljósmyndin af Öskubusku sjálfri verið birt. Kvikmyndin er framleidd af Disney kvikmyndafyrirtækinu, og tökur eru hafnar í Englandi. Á myndinni sést Lily James, sem er þekkt fyrir leik sinn í Downton Abbey… Lesa meira
18 myndir sem lofa góðu – Stiklur úr öllum myndum!
Á hverju ári þegar RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, byrjar kemur upp það „vandamál“ að úrvalið er svo mikið að ómögulegt er að sjá allar myndirnar. Þeir sem eru með passa á hátíðina vilja nýta hann sem best og þeir sem kaupa sér staka miða vilja vanda valið enn meira.…
Á hverju ári þegar RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, byrjar kemur upp það "vandamál" að úrvalið er svo mikið að ómögulegt er að sjá allar myndirnar. Þeir sem eru með passa á hátíðina vilja nýta hann sem best og þeir sem kaupa sér staka miða vilja vanda valið enn meira.… Lesa meira

