Sorgarfréttir fyrir aðdáendur breska leikarans Hugh Grant og myndanna um Bridget Jones: Nú hefur Grant lýst því yfir að hann muni ekki koma fram í þriðju myndinni um hina seinheppnu Jones, en myndin hefur verið í undirbúningi í mörg ár. „Ég ákvað að vera ekki með,“ sagði Grant, sem lék…
Sorgarfréttir fyrir aðdáendur breska leikarans Hugh Grant og myndanna um Bridget Jones: Nú hefur Grant lýst því yfir að hann muni ekki koma fram í þriðju myndinni um hina seinheppnu Jones, en myndin hefur verið í undirbúningi í mörg ár. "Ég ákvað að vera ekki með," sagði Grant, sem lék… Lesa meira
Fréttir
Nýtt plakat og hópfjármögnun fyrir Rimla
Hópfjármögnunarsíðan Karolina Fund er vinsæl meðal listamanna sem vantar hjálp við að hrinda hugmyndum í framkvæmd, og á síðunni má finna margskonar áhugaverð verkefni sem hægt er að styrkja. Kvikmyndagerðarmenn eru þar ekki undanskildir, og nú nýverið hófst til dæmis söfnun fyrir stuttmyndinni Rimlar, en á dögunum sýndum við nýja…
Hópfjármögnunarsíðan Karolina Fund er vinsæl meðal listamanna sem vantar hjálp við að hrinda hugmyndum í framkvæmd, og á síðunni má finna margskonar áhugaverð verkefni sem hægt er að styrkja. Kvikmyndagerðarmenn eru þar ekki undanskildir, og nú nýverið hófst til dæmis söfnun fyrir stuttmyndinni Rimlar, en á dögunum sýndum við nýja… Lesa meira
Lík Django leikkonu fannst í gljúfri
Talsmaður fjölskyldu Django Unchained leikkonunnar Misty Upham hefur staðfest að lík leikkonunnar hafi fundist í gljúfri í Seattle. Leikkonunnar hafði verið saknað í 10 daga. Lögreglustjórinn Steve Stocker segir að ekkert bendi til að andlát hennar hafi borið að með saknæmum hætti. Kvikmyndagerðarmaðurinn og vinkona Upham, Tracey Rector, segir í…
Talsmaður fjölskyldu Django Unchained leikkonunnar Misty Upham hefur staðfest að lík leikkonunnar hafi fundist í gljúfri í Seattle. Leikkonunnar hafði verið saknað í 10 daga. Lögreglustjórinn Steve Stocker segir að ekkert bendi til að andlát hennar hafi borið að með saknæmum hætti. Kvikmyndagerðarmaðurinn og vinkona Upham, Tracey Rector, segir í… Lesa meira
Chris Rock ekki fyndinn lengur
Fyrsta stiklan er komin fyrir nýjustu mynd gamanleikarans Chris Rock, Top Five. Myndin sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Toronto nú í haust og kvikmyndafyrirtækið Paramount keypti hana í kjölfarið. Myndin fjallar um vinsælan uppistandara að nafni Andre Allen sem vonast til að öðlast virðingu frá áhorfendum með því að…
Fyrsta stiklan er komin fyrir nýjustu mynd gamanleikarans Chris Rock, Top Five. Myndin sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Toronto nú í haust og kvikmyndafyrirtækið Paramount keypti hana í kjölfarið. Myndin fjallar um vinsælan uppistandara að nafni Andre Allen sem vonast til að öðlast virðingu frá áhorfendum með því að… Lesa meira
Pacific Rim 2 í tökur 2015 og Nr. 3 væntanleg
Framhaldið af geimskrímslatryllinum Pacific Rim verður frumsýnt 7. apríl árið 2017. Í nýlegu samtali við vefmiðilinn Collider segir leikstjórinn Guillermo del Toro að tökur myndarinnar muni hefjast í lok næsta árs, 2015, en í viðtalinu lét hann ekki þar við sitja heldur uppljóstraði að menn mættu búast við þriðju myndinni…
Framhaldið af geimskrímslatryllinum Pacific Rim verður frumsýnt 7. apríl árið 2017. Í nýlegu samtali við vefmiðilinn Collider segir leikstjórinn Guillermo del Toro að tökur myndarinnar muni hefjast í lok næsta árs, 2015, en í viðtalinu lét hann ekki þar við sitja heldur uppljóstraði að menn mættu búast við þriðju myndinni… Lesa meira
Pitt og Fallon tjá sig með breikdansi
Samband leikarans Brad Pitt og þáttastjórnandans Jimmy Fallon virðist vera mun þróaðara heldur en hjá okkur hinum. Samkvæmt nýju myndbandi sem birtist í þætti Fallon í gærkvöldi þá geta þeir tjáð sig með breikdansi. Pitt og Fallon sýna sína bestu takta í myndbandinu þó með mikilli hjálp frá atvinnu dönsurum…
Samband leikarans Brad Pitt og þáttastjórnandans Jimmy Fallon virðist vera mun þróaðara heldur en hjá okkur hinum. Samkvæmt nýju myndbandi sem birtist í þætti Fallon í gærkvöldi þá geta þeir tjáð sig með breikdansi. Pitt og Fallon sýna sína bestu takta í myndbandinu þó með mikilli hjálp frá atvinnu dönsurum… Lesa meira
Unglingur endurgerir frægar senur með LEGO-köllum
Hinn 15 ára gamli Morgan Spencer tók sig til á dögunum og gerði magnað myndband þar sem hann endurgerir frægar kvikmynadsenur með LEGO-köllum. Í myndbandinu eru m.a. atriði úr kvikmyndum á borð við Titanic, Pulp Fiction og Singing’ in the Rain. Spencer notast við við svokallaða „stop motion“ tækni, en þá…
Hinn 15 ára gamli Morgan Spencer tók sig til á dögunum og gerði magnað myndband þar sem hann endurgerir frægar kvikmynadsenur með LEGO-köllum. Í myndbandinu eru m.a. atriði úr kvikmyndum á borð við Titanic, Pulp Fiction og Singing' in the Rain. Spencer notast við við svokallaða "stop motion" tækni, en þá… Lesa meira
Neil Patrick Harris kynnir Óskarsverðlaunin
Gamanleikarinn Neil Patrick Harris verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem fer fram í 87. sinn þann 22. febrúar á næsta ári. Harris hefur áður verið kynnir á verðlaunahátíðum á borð við Tony-verðlaunin og Emmy-verðlaunin, en þetta verður í fyrsta skipti sem hann kynnir Óskarsverðlaunin. Harris er þekktastur fyrir aðalhlutverkin í Doogie Howser,…
Gamanleikarinn Neil Patrick Harris verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem fer fram í 87. sinn þann 22. febrúar á næsta ári. Harris hefur áður verið kynnir á verðlaunahátíðum á borð við Tony-verðlaunin og Emmy-verðlaunin, en þetta verður í fyrsta skipti sem hann kynnir Óskarsverðlaunin. Harris er þekktastur fyrir aðalhlutverkin í Doogie Howser,… Lesa meira
Nýtt plakat úr Jurassic World
Nýtt opinbert plakat fyrir fjórðu myndinni um Júragarðinn, Jurassic World, var opinberað í dag. Plakatið er í stíl við upprunalegu útgáfuna og undir stendur „Garðurinn er opinn – 12. júní“. Myndin gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd…
Nýtt opinbert plakat fyrir fjórðu myndinni um Júragarðinn, Jurassic World, var opinberað í dag. Plakatið er í stíl við upprunalegu útgáfuna og undir stendur "Garðurinn er opinn - 12. júní". Myndin gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd… Lesa meira
Alþjóðleg haustdagskrá í Bíó Paradís
Myndirnir sem sýndar verða í Bíó Paradís í haust eiga það allar sameiginlegt að hafa slegið í gegn og unnið til verðlauna á öllum helstu kvikmyndahátíðum heims á undanförnum mánuðum. Um er að ræða Óskarsframlög frá Svíþjóð, Tyrklandi, Rússlandi, Ungverjalandi, Kanada og Ítalíu. Fyrst ber að nefna kvikmyndina Turist eftir…
Myndirnir sem sýndar verða í Bíó Paradís í haust eiga það allar sameiginlegt að hafa slegið í gegn og unnið til verðlauna á öllum helstu kvikmyndahátíðum heims á undanförnum mánuðum. Um er að ræða Óskarsframlög frá Svíþjóð, Tyrklandi, Rússlandi, Ungverjalandi, Kanada og Ítalíu. Fyrst ber að nefna kvikmyndina Turist eftir… Lesa meira
Kassatröll vernda heimkynni sín
Teiknimyndin Kassatröllin (The Boxtrolls) verður frumsýnd með íslensku tali, föstudaginn 17. október. Myndin verður sýnd í Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Hinn sérvitri Eggs er munaðarlaus drengur sem hefur verið alinn upp af vingjarnlegum tröllum sem búa í helli og njóta þess að safna rusli. Þessi svokölluðu ‘Kassatröll’ eru…
Teiknimyndin Kassatröllin (The Boxtrolls) verður frumsýnd með íslensku tali, föstudaginn 17. október. Myndin verður sýnd í Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Hinn sérvitri Eggs er munaðarlaus drengur sem hefur verið alinn upp af vingjarnlegum tröllum sem búa í helli og njóta þess að safna rusli. Þessi svokölluðu 'Kassatröll' eru… Lesa meira
Vampíran búin að borga sig
Dracula Untold er vinsælasta bíómyndin utan Bandaríkjanna eftir sýningar síðustu helgi, og slær þar með við bæði spennutryllinum Gone Girl og hrollvekjunni Annabelle. Tekjur myndarinnar utan Bandaríkjanna nema 33,9 milljónum Bandaríkjadala yfir helgina alla. Myndin er jafnframt í öðru sæti yfir vinsælustu myndir í Bandaríkjunum eftir helgina, á eftir Gone…
Dracula Untold er vinsælasta bíómyndin utan Bandaríkjanna eftir sýningar síðustu helgi, og slær þar með við bæði spennutryllinum Gone Girl og hrollvekjunni Annabelle. Tekjur myndarinnar utan Bandaríkjanna nema 33,9 milljónum Bandaríkjadala yfir helgina alla. Myndin er jafnframt í öðru sæti yfir vinsælustu myndir í Bandaríkjunum eftir helgina, á eftir Gone… Lesa meira
Nýtt sýnishorn úr Hreinum Skildi
Nýtt sýnishorn úr íslensku gamanþáttunum Hreinn Skjöldur var opinberað fyrir stuttu. Steinþór Hróar Steinþórsson leikur titlhlutverkið í þáttunum og meðal þeirra sem fara með aukahlutverk eru Pétur Jóhann Sigfússon, Saga Garðarsdóttir, Hilmir Snær Guðnason og Þorsteinn Guðmundsson. Þættirnir eru samstarfsverkefni Steinþórs, Ágústar Bents Sigbertssonar og Magnúsar Leifssonar. Fyrsti þáttur verður sýndur…
Nýtt sýnishorn úr íslensku gamanþáttunum Hreinn Skjöldur var opinberað fyrir stuttu. Steinþór Hróar Steinþórsson leikur titlhlutverkið í þáttunum og meðal þeirra sem fara með aukahlutverk eru Pétur Jóhann Sigfússon, Saga Garðarsdóttir, Hilmir Snær Guðnason og Þorsteinn Guðmundsson. Þættirnir eru samstarfsverkefni Steinþórs, Ágústar Bents Sigbertssonar og Magnúsar Leifssonar. Fyrsti þáttur verður sýndur… Lesa meira
Ben Affleck á toppnum
Nýjasta kvikmynd David Fincher, Gone Girl, trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Það er Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Affleck fer með hlutverk eiginmanns konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og allt bendir til að hann hafi…
Nýjasta kvikmynd David Fincher, Gone Girl, trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Það er Óskarsverðlaunahafinn, leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Ben Affleck sem leikur aðalhlutverkið í myndinni. Affleck fer með hlutverk eiginmanns konu sem hverfur daginn sem þau eiga fimm ára brúðkaupsafmæli, og allt bendir til að hann hafi… Lesa meira
Groot litli í blómapotti í jólapakkann
Hver man ekki eftir krúttlega litla Groot í blómapottinum í lok Marvel myndarinnar Guardians of the Galaxy! Framleiðendur myndarinnar, þ.e. Marvel Entertainment í samstarfi við KID designs, hafa ákveðið að búa til og bjóða almenningi Groot litla til kaups og því mun lítið dansandi barna Groot leikfang koma í verslanir…
Hver man ekki eftir krúttlega litla Groot í blómapottinum í lok Marvel myndarinnar Guardians of the Galaxy! Framleiðendur myndarinnar, þ.e. Marvel Entertainment í samstarfi við KID designs, hafa ákveðið að búa til og bjóða almenningi Groot litla til kaups og því mun lítið dansandi barna Groot leikfang koma í verslanir… Lesa meira
Leno fer í bílskúrinn
Síðan spjallþáttastjórinn Jay Leno hætti að stjórna þættinum Tonight Show á NBC sjónvarpsstöðinni og Jimmy Fallon tók við, hefur lítið heyrst af því hvað hann hygðist taka sér fyrir hendur næst. En samkvæmt frétt New York Times þá virðist hann tilbúinn að byrja aftur að vinna í sjónvarpi, en nú…
Síðan spjallþáttastjórinn Jay Leno hætti að stjórna þættinum Tonight Show á NBC sjónvarpsstöðinni og Jimmy Fallon tók við, hefur lítið heyrst af því hvað hann hygðist taka sér fyrir hendur næst. En samkvæmt frétt New York Times þá virðist hann tilbúinn að byrja aftur að vinna í sjónvarpi, en nú… Lesa meira
Óuppgerð mál feðga
Kvikmyndin The Judge verður frumsýnd hér á landi föstudaginn 17. október. Leikararnir Robert Downey Jr. og Robert Duvall fara á kostum í hlutverki feðga sem hafa ekki hist í mörg ár og eiga sín á milli óuppgerð mál úr fortíðinni, en segja má að þau hafi nagað þá báða um árabil. Downey Jr.…
Kvikmyndin The Judge verður frumsýnd hér á landi föstudaginn 17. október. Leikararnir Robert Downey Jr. og Robert Duvall fara á kostum í hlutverki feðga sem hafa ekki hist í mörg ár og eiga sín á milli óuppgerð mál úr fortíðinni, en segja má að þau hafi nagað þá báða um árabil. Downey Jr.… Lesa meira
Svartir Sunnudagar snúa aftur
Svartir Sunnudagar snúa aftur í vetur með tvöfaldar sýningar en þeir hefja leikinn sunnudaginn 12. október, en þá verða Barbarella og Danger: Diabolik á dagskrá. Þeir Hugleikur Dagsson og Sigurjónarnir tveir, Kjartansson og Sigurðsson (Sjón) stofnuðu kult og klassík hópinn Svarta sunnudaga, munu standa fyrir kvikmyndasýningum í Bíó Paradís í vetur. Síðasti…
Svartir Sunnudagar snúa aftur í vetur með tvöfaldar sýningar en þeir hefja leikinn sunnudaginn 12. október, en þá verða Barbarella og Danger: Diabolik á dagskrá. Þeir Hugleikur Dagsson og Sigurjónarnir tveir, Kjartansson og Sigurðsson (Sjón) stofnuðu kult og klassík hópinn Svarta sunnudaga, munu standa fyrir kvikmyndasýningum í Bíó Paradís í vetur. Síðasti… Lesa meira
Kolsvört styrkjalaus mynd – Ný stikla
Ný stikla er komin út fyrir nýja íslenska kvikmynd, Ísabella. Myndin, sem er eftir Sigurð Anton Friðþjófsson, sem bæði skrifar handrit og leikstýrir, verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 29. október nk. en sýningin verður jafnframt eina sýning myndarinnar. Sigurður segir í stuttu spjalli við kvikmyndir.is að myndin sé sjálfstæð…
Ný stikla er komin út fyrir nýja íslenska kvikmynd, Ísabella. Myndin, sem er eftir Sigurð Anton Friðþjófsson, sem bæði skrifar handrit og leikstýrir, verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 29. október nk. en sýningin verður jafnframt eina sýning myndarinnar. Sigurður segir í stuttu spjalli við kvikmyndir.is að myndin sé sjálfstæð… Lesa meira
Vikingr gæti orðið risafjárfesting
Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur segir að kvikmyndin Vikingr sem Universal kvikmyndaverið keypti af honum, og verður tekin hér á landi, gæti orðið stærsta fjárfesting á Íslandi eftir hrun. Baltasar sagði í fréttum RÚV að bæði myndu margir íslenskir leikarar koma við sögu í myndinni, sem og stór erlend nöfn. Hann nefndi…
Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur segir að kvikmyndin Vikingr sem Universal kvikmyndaverið keypti af honum, og verður tekin hér á landi, gæti orðið stærsta fjárfesting á Íslandi eftir hrun. Baltasar sagði í fréttum RÚV að bæði myndu margir íslenskir leikarar koma við sögu í myndinni, sem og stór erlend nöfn. Hann nefndi… Lesa meira
Leikur aðalkvenhlutverkið í The Hateful Eight
Jennifer Jason Leigh hefur verið ráðin í aðalkvenhlutverkið í nýjustu mynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight. Leigh mun leika Daisy Domergue sem er eftirlýst fyrir morð og til stendur að hengja hana. Margar aðrar leikkonur höfðu verið orðaðar við hlutverkið, þar á meðal Michelle Williams, Hilary Swank, Robin Wright…
Jennifer Jason Leigh hefur verið ráðin í aðalkvenhlutverkið í nýjustu mynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight. Leigh mun leika Daisy Domergue sem er eftirlýst fyrir morð og til stendur að hengja hana. Margar aðrar leikkonur höfðu verið orðaðar við hlutverkið, þar á meðal Michelle Williams, Hilary Swank, Robin Wright… Lesa meira
Enn er von hjá The Rock
E. Nicholas Mariani hefur verið ráðinn til að gera kvikmyndahandrit upp úr metsölubók Nick Schuyler, Not Without Hope, en það er enginn annar en Dwayne Johnson, The Rock, sem mun leika aðalhlutverkið í myndinni, sem fjallar um mann sem hélt lífi eftir hildarleik á hafi úti. Um er að ræða…
E. Nicholas Mariani hefur verið ráðinn til að gera kvikmyndahandrit upp úr metsölubók Nick Schuyler, Not Without Hope, en það er enginn annar en Dwayne Johnson, The Rock, sem mun leika aðalhlutverkið í myndinni, sem fjallar um mann sem hélt lífi eftir hildarleik á hafi úti. Um er að ræða… Lesa meira
Þorvaldur Davíð herjar á Affleck
Nýi Ben Affleck og David Fincher spennutryllirinn Gone Girl virðist ætla að ná að halda toppsætinu á bandaríska aðsóknarlistanum aðra vikuna í röð, miðað við aðsóknartölur gærdagsins. Þorvaldur Davíð og félagar í Dracula Untold, sem frumsýnd var fyrir helgina í Bandaríkjunum, sækja hart að henni, en hafa líklega ekki erindi sem erfiði.…
Nýi Ben Affleck og David Fincher spennutryllirinn Gone Girl virðist ætla að ná að halda toppsætinu á bandaríska aðsóknarlistanum aðra vikuna í röð, miðað við aðsóknartölur gærdagsins. Þorvaldur Davíð og félagar í Dracula Untold, sem frumsýnd var fyrir helgina í Bandaríkjunum, sækja hart að henni, en hafa líklega ekki erindi sem erfiði.… Lesa meira
Allt fer úrskeiðis
Gamanmyndin Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 10. október. Myndin segir frá afar óheppnum dreng. Fjölskyldan hans er aftur á móti með eindæmum gæfurík, en einn daginn virðist sem fjölskyldan fái yfir sig bölvun og fær þ.a.l. alla þá ólukku sem hún…
Gamanmyndin Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 10. október. Myndin segir frá afar óheppnum dreng. Fjölskyldan hans er aftur á móti með eindæmum gæfurík, en einn daginn virðist sem fjölskyldan fái yfir sig bölvun og fær þ.a.l. alla þá ólukku sem hún… Lesa meira
Jólasveinar einn mánuð á ári
Í kringum hátíðirnar í Bandaríkjunum flykkjast jólasveinar í verslunarmiðstöðvar til þess að gleðja börn sem vilja bera þá augum. Jólasveinarnir sitja oftar en ekki í hásætum í miðjum verslanarmiðstöðvunum og leyfa gestum og gangandi að taka myndir af sér, svo fá börnin að sitja í kjöltu þeirra og segja hvað…
Í kringum hátíðirnar í Bandaríkjunum flykkjast jólasveinar í verslunarmiðstöðvar til þess að gleðja börn sem vilja bera þá augum. Jólasveinarnir sitja oftar en ekki í hásætum í miðjum verslanarmiðstöðvunum og leyfa gestum og gangandi að taka myndir af sér, svo fá börnin að sitja í kjöltu þeirra og segja hvað… Lesa meira
Ein af síðustu myndum Williams
The Angriest Man in Brooklyn verður frumsýnd hér á landi föstudaginn, 10 október. Myndin er ein af síðustu myndum hins ástæla og virta grínista og leikara, Robin Williams, sem eins og allir vita fyrirfór sér á heimili sínu þann 11. ágúst síðastliðinn. Williams fer með hlutverk hins önuga og grautfúla Henry…
The Angriest Man in Brooklyn verður frumsýnd hér á landi föstudaginn, 10 október. Myndin er ein af síðustu myndum hins ástæla og virta grínista og leikara, Robin Williams, sem eins og allir vita fyrirfór sér á heimili sínu þann 11. ágúst síðastliðinn. Williams fer með hlutverk hins önuga og grautfúla Henry… Lesa meira
Universal framleiðir víkingamynd Baltasars
Framleiðslufyrirtækið Universal Studios hefur tryggt sér réttinn á kvikmynd Baltasars Kormáks, Vikingr, en myndin hefur verið í vinnslu í tæpan áratug. Baltasar skrifar handritið að myndinni ásamt Ólafi Agli Egilssyni, en myndin á að gerast gerast á Íslandi og er byggð á gömlum íslenskum víkingasögum. Baltasar hefur áður unnið með Universal Studios…
Framleiðslufyrirtækið Universal Studios hefur tryggt sér réttinn á kvikmynd Baltasars Kormáks, Vikingr, en myndin hefur verið í vinnslu í tæpan áratug. Baltasar skrifar handritið að myndinni ásamt Ólafi Agli Egilssyni, en myndin á að gerast gerast á Íslandi og er byggð á gömlum íslenskum víkingasögum. Baltasar hefur áður unnið með Universal Studios… Lesa meira
Styttist í Northern Wave
Kvikmyndahátiðin Northern Wave verður haldin í 7. sinn í Grundarfirði í næstu viku, helgina 17.-19. október. Alls verða 13 íslenskar og 35 erlendar stuttmyndir sýndar á hátíðinni auk 12 íslenskra tónlistarmyndbanda. ,,Þar til í fyrra var hátíðin alltaf í byrjun mars en svo skyndilega fór Grundarfjörður að fyllast af túristum þegar að…
Kvikmyndahátiðin Northern Wave verður haldin í 7. sinn í Grundarfirði í næstu viku, helgina 17.-19. október. Alls verða 13 íslenskar og 35 erlendar stuttmyndir sýndar á hátíðinni auk 12 íslenskra tónlistarmyndbanda. ,,Þar til í fyrra var hátíðin alltaf í byrjun mars en svo skyndilega fór Grundarfjörður að fyllast af túristum þegar að… Lesa meira
Baltasar leikstýrir myndinni um Höfðafundinn
Samkvæmt heimildum Vísis þá mun Baltasar Kormákur leikstýra myndinni um leiðtogafund Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev sem átti sér stað í Höfða árið 1986. Eins og flestir vita þá átti fundurinn að leiða til sátta milli leiðtoga Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á hápunkti kalda stríðsins og var m.a. rætt um leiðir…
Samkvæmt heimildum Vísis þá mun Baltasar Kormákur leikstýra myndinni um leiðtogafund Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev sem átti sér stað í Höfða árið 1986. Eins og flestir vita þá átti fundurinn að leiða til sátta milli leiðtoga Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á hápunkti kalda stríðsins og var m.a. rætt um leiðir… Lesa meira
Nýtt plakat fyrir The Hobbit
Nýtt plakat fyrir lokamynd Hobbita-þríleiks Peter Jackson, The Hobbit: The Battle of the Five Armies, var opinberað rétt í þessu. Í myndinni eiga íbúar Laketown í stríði við drekann Smaug. Bilbo Baggins og dvergarnir lenda í stórkostlegum orrustum og þurfa að glíma við orka og ýmis myrkraöfl rísa upp. The Hobbit átti…
Nýtt plakat fyrir lokamynd Hobbita-þríleiks Peter Jackson, The Hobbit: The Battle of the Five Armies, var opinberað rétt í þessu. Í myndinni eiga íbúar Laketown í stríði við drekann Smaug. Bilbo Baggins og dvergarnir lenda í stórkostlegum orrustum og þurfa að glíma við orka og ýmis myrkraöfl rísa upp. The Hobbit átti… Lesa meira

