Bestu myndir síðustu 25 ára á Imdb.com

Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár. fight club

Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption.

Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árumÍ september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir titla í gagnagrunni síðunnar (þar á meðal sjónvarpsþættir) og 6,7 milljón manneskjur úr kvikmyndabransanum, auk þess sem skráðir notendur eru 60 milljónir.

Hér fyrir neðan er listinn yfir 25 bestu myndirnar, samkvæmt einkunnagjöf notenda síðunnar:

2014 – Interstellar
2013 – The Wolf of Wall Street
2012 – Django Unchained
2011 – Intouchables
2010 – Inception
2009 – Inglorious Basterds
2008 – The Dark Knight
2007 – Into the Wild
2006 – The Departed
2005 – Batman Begins
2004 – Eternal Sunshine of the Spotless Mind
2003 – The Return of the King
2002 – The Two Towers
2001 – The Fellowship of the Ring
2000 – Memento
1999 – Fight Club
1998 – Saving Private Ryan
1997 – Life is Beautiful
1996 – Fargo
1995 – Seven
1994 – The Shawshank Redemption
1993 – Schindler’s List
1992 – Reservoir Dogs
1991 – The Silence of the Lambs
1990 – Goodfellas