Tarantino segir frá uppáhalds persónunni

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino hefur síðustu tvo áratugina skapað ýmsar mjög eftirminnilegar persónur í myndum sínum, og margar eru þær villtar, hroka-og ofbeldisfullar, svo eitthvað sé nefnt. Tarantino kom fram á kvikmyndahátíðinni í Jerúsalem nú á dögunum, þar sem hann var staddur til að halda stutta ræðu á undan sýningu á mynd sinni Pulp Fiction frá […]

Allar myndir Tarantino – Frá verstu til bestu

Í tilefni af útkomu The Hateful Eight hefur vefsíðan Digital Spy raðað kvikmyndum Quentin Tarantino í röð frá þeirri verstu til þeirrar bestu. Sitt sýnist hverjum um í hvaða röð myndirnar eiga að vera en hérna er engu að síður listi Digital Spy með röksemdafærslum síðunnar: 9. Death Proof (2007) Án efa betri en fylgimynd […]

Bestu myndir síðustu 25 ára á Imdb.com

Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár.  Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption. Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árum. Í september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir titla í gagnagrunni síðunnar (þar […]

Uppáhaldsatriði Quentin Tarantino

Uppáhaldsatriðið sem Quentin Tarantino hefur samið er upphafssenan í Inglorious Basterds sem gerist á frönskum bóndabæ.  Þetta sagði hann á Comic Con-hátíðinni þegar hann svaraði spurningum áhorfenda. Atriðið er um 20 mínútna langt og þar ræðir nasistinn og „gyðingaveiðarinn“ Hans Landa við bóndann sem þar á heima, drekkur mjólkina hans og spyr hvort hann viti […]

Morricone vill aldrei aftur vinna með Tarantino

Ennio Morricone segist aldrei ætla að vinna aftur með Quentin Tarantino. Hið fræga ítalska tónskáld starfaði með leikstjóranum við Kill Bill-myndirnar og Inglorious Basterds en neitaði að semja tónlist fyrir Django Unchained. „Ég myndi ekki vilja vinna með honum aftur, ekki við nokkurn skapaðan hlut. Í fyrra sagðist hann vilja vinna aftur með mér en […]