Allar myndir Tarantino – Frá verstu til bestu

Í tilefni af útkomu The Hateful Eight hefur vefsíðan Digital Spy raðað kvikmyndum Quentin Tarantino í röð frá þeirri verstu til þeirrar bestu. Sitt sýnist hverjum um í hvaða röð myndirnar eiga að vera en hérna er engu að síður listi Digital Spy með röksemdafærslum síðunnar: 9. Death Proof (2007) Án efa betri en fylgimynd […]

Bestu myndir síðustu 25 ára á Imdb.com

Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár.  Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption. Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árum. Í september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir titla í gagnagrunni síðunnar (þar […]

Tarantino: "Kvikmyndalistin er dauð"

„Kvikmyndalistin eins og ég þekkti hana einu sinni er dauð,“ sagði Quentin Tarantino á Cannes-hátíðinni í Frakklandi. Þar heldur hann viðhafnarsýningu á spaghettívestra Sergio Leone, A Fistful of Dollars. Hann fordæmdi hina „vonlausu“ nútímakynslóð sem hann sagði vera með allt sem er stafrænt á heilanum. „Hvað mig varðar þá eru stafrænar sýningar það sama og […]

Notenda-tían: illmenni

Það er gaman að sjá Notenda-tíuna komast á almennilegt skrið og að þessu sinni völdum við mjög skemmtilegan lista frá Karli Pálssyni. Kíkjum á: Ein spurning sem að kvikmyndaáhugamenn ræða oft og pæla mikið í eru bestu illmennin í kvikmyndasögunni. Margir koma þar til greina og ég kem oft inní þessa umræðu með annan pól […]