Bestu myndir síðustu 25 ára á Imdb.com

Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár.  Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption. Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árum. Í september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir titla í gagnagrunni síðunnar (þar […]

Fight Club án Tyler Durden

Ef þú hefur ekki séð kvikmyndina Fight Club, með þeim Edward Norton og Brad Pitt í aðallhlutverkum þá ráðleggjum við þér að horfa ekki á þetta myndband. Fyrir alla þá sem hafa séð myndina þá er myndbandið sem um ræðir mjög áhugavert að því leyti að persóna Brad Pitt, Tyler Durden, er fjárlægður úr einni […]

Líkir gagnrýni á The Lone Ranger við Fight Club

Rétt eins og leikstjórinn Quentin Tarantino þá hefur leikkonan Helena Bonham Carter komið The Lone Ranger til varnar Carter lék Red Harrington í ævintýramyndinni, sem olli miklum vonbrigðum í miðasölunni og fékk slaka dóma víðast hvar. „Ég hef lent í þessu áður,“ sagði Carter. „Allir hötuðu Fight Club þegar hún kom út.“ Hún bætti við: […]

Fincher veltir fyrir sér Gone Girl

David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmynd upp úr skáldsögunni Gone Girl, samkvæmt Variety. Svo virðist því sem einhver bið verði á að hann ljúki við Millenium-þríleikinn sem hófst á The Girl With The Dragon Tattoo. Aðdáendur hans hljóta þó að fagna því að nýr spennutryllir sé á leið frá leikstjóranum sem á […]

Pitt og Fincher aftur í samstarf?

Talið er líklegt að Brad Pitt leiki undir stjórn Davids Fincher á nýjan leik í endurgerð myndarinnar 20.000 Leagues Under the Sea. Pitt myndi leika hetjuna Ned Land í myndinni, sem verður byggð á skáldsögu Jules Verne. Pitt og Fincher hafa áður unnið saman með góðum árangri við spennutryllinn Seven, Fight Club og The Curious Case […]

Notenda-tían: Bestu flétturnar!

Hér fengum við sendan inn einn efnisríkan og ýtarlegan; Akkúrat eins og við viljum hafa topplista! Þessi var sendur inn af Jónasi Haukssyni. .:BESTU PLOT TVISTARNIR:. (spoilergrein, augljóslega) Plot tvistar hafa lengi verið í kvikmyndum. Fyrir þá sem vita ekki hvað plot tvist er þá er það þegar eitthvað óvænt kemur fyrir sem áhorfandinn (og […]

Fincher ætlar að gera 3D fyrir Disney

Leikstjórinn David Fincher, þekktur fyrir myndir eins og Fight Club, Seven og Social Network, segir í samtali við vefmiðilinn Collider að hann sé að gíra sig upp í að gera sínu fyrstu þrívíddarmynd. Í viðtalinu, sem fjallar aðallega um útgáfu a Social Network á DVD og Bluray og helstu aðferðir Finchers sem kvikmyndaleikstjóra, segir hann […]

Facebook mynd líkleg til að verða umtöluð

Kvikmyndin The Social Network var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í New York á föstudaginn, en menn búast við því að myndin muni vekja talsverða athygli og er talað um að myndin gæti jafnvel orðið sú mest umtalaða á þessu ári í Bandaríkjunum. Kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 1. október, en tveimur dögum áður verður kvikmyndir.is með […]