Ómissandi „’90s“ myndir: „Besti áratugurinn og það af ýmsum ástæðum“


„Þetta eru fordæmalausir tímar og þá má maður aðeins missa sig“

„Lengi getur vont versnað, eða þannig. Áfram þrammar veiruskömmin og hefur áhrif á líf okkar... Þetta eru fordæmalausir tímar og þá má maður aðeins missa sig.“ Þetta segir í grein Sæunnar Tamar Ásgeirsdóttur, en hún birtir annað slagið færslur í svonefnda Kvikmyndahorni Sæunnar á vefnum Lady.is. Að þessu sinni er þemað kvikmyndir frá… Lesa meira

Bestu myndir síðustu 25 ára á Imdb.com


Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár.  Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption. Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árum. Í september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir…

Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár.  Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption. Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árum. Í september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir… Lesa meira

Fight Club án Tyler Durden


Ef þú hefur ekki séð kvikmyndina Fight Club, með þeim Edward Norton og Brad Pitt í aðallhlutverkum þá ráðleggjum við þér að horfa ekki á þetta myndband. Fyrir alla þá sem hafa séð myndina þá er myndbandið sem um ræðir mjög áhugavert að því leyti að persóna Brad Pitt, Tyler…

Ef þú hefur ekki séð kvikmyndina Fight Club, með þeim Edward Norton og Brad Pitt í aðallhlutverkum þá ráðleggjum við þér að horfa ekki á þetta myndband. Fyrir alla þá sem hafa séð myndina þá er myndbandið sem um ræðir mjög áhugavert að því leyti að persóna Brad Pitt, Tyler… Lesa meira

Líkir gagnrýni á The Lone Ranger við Fight Club


Rétt eins og leikstjórinn Quentin Tarantino þá hefur leikkonan Helena Bonham Carter komið The Lone Ranger til varnar Carter lék Red Harrington í ævintýramyndinni, sem olli miklum vonbrigðum í miðasölunni og fékk slaka dóma víðast hvar. „Ég hef lent í þessu áður,“ sagði Carter. „Allir hötuðu Fight Club þegar hún…

Rétt eins og leikstjórinn Quentin Tarantino þá hefur leikkonan Helena Bonham Carter komið The Lone Ranger til varnar Carter lék Red Harrington í ævintýramyndinni, sem olli miklum vonbrigðum í miðasölunni og fékk slaka dóma víðast hvar. "Ég hef lent í þessu áður," sagði Carter. "Allir hötuðu Fight Club þegar hún… Lesa meira

Fincher veltir fyrir sér Gone Girl


David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmynd upp úr skáldsögunni Gone Girl, samkvæmt Variety. Svo virðist því sem einhver bið verði á að hann ljúki við Millenium-þríleikinn sem hófst á The Girl With The Dragon Tattoo. Aðdáendur hans hljóta þó að fagna því að nýr spennutryllir sé á…

David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmynd upp úr skáldsögunni Gone Girl, samkvæmt Variety. Svo virðist því sem einhver bið verði á að hann ljúki við Millenium-þríleikinn sem hófst á The Girl With The Dragon Tattoo. Aðdáendur hans hljóta þó að fagna því að nýr spennutryllir sé á… Lesa meira

Pitt og Fincher aftur í samstarf?


Talið er líklegt að Brad Pitt leiki undir stjórn Davids Fincher á nýjan leik í endurgerð myndarinnar 20.000 Leagues Under the Sea. Pitt myndi leika hetjuna Ned Land í myndinni, sem verður byggð á skáldsögu Jules Verne. Pitt og Fincher hafa áður unnið saman með góðum árangri við spennutryllinn Seven, Fight…

Talið er líklegt að Brad Pitt leiki undir stjórn Davids Fincher á nýjan leik í endurgerð myndarinnar 20.000 Leagues Under the Sea. Pitt myndi leika hetjuna Ned Land í myndinni, sem verður byggð á skáldsögu Jules Verne. Pitt og Fincher hafa áður unnið saman með góðum árangri við spennutryllinn Seven, Fight… Lesa meira

Notenda-tían: Bestu flétturnar!


Hér fengum við sendan inn einn efnisríkan og ýtarlegan; Akkúrat eins og við viljum hafa topplista! Þessi var sendur inn af Jónasi Haukssyni. .:BESTU PLOT TVISTARNIR:. (spoilergrein, augljóslega) Plot tvistar hafa lengi verið í kvikmyndum. Fyrir þá sem vita ekki hvað plot tvist er þá er það þegar eitthvað óvænt…

Hér fengum við sendan inn einn efnisríkan og ýtarlegan; Akkúrat eins og við viljum hafa topplista! Þessi var sendur inn af Jónasi Haukssyni. .:BESTU PLOT TVISTARNIR:. (spoilergrein, augljóslega) Plot tvistar hafa lengi verið í kvikmyndum. Fyrir þá sem vita ekki hvað plot tvist er þá er það þegar eitthvað óvænt… Lesa meira

Fincher ætlar að gera 3D fyrir Disney


Leikstjórinn David Fincher, þekktur fyrir myndir eins og Fight Club, Seven og Social Network, segir í samtali við vefmiðilinn Collider að hann sé að gíra sig upp í að gera sínu fyrstu þrívíddarmynd. Í viðtalinu, sem fjallar aðallega um útgáfu a Social Network á DVD og Bluray og helstu aðferðir…

Leikstjórinn David Fincher, þekktur fyrir myndir eins og Fight Club, Seven og Social Network, segir í samtali við vefmiðilinn Collider að hann sé að gíra sig upp í að gera sínu fyrstu þrívíddarmynd. Í viðtalinu, sem fjallar aðallega um útgáfu a Social Network á DVD og Bluray og helstu aðferðir… Lesa meira

Facebook mynd líkleg til að verða umtöluð


Kvikmyndin The Social Network var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í New York á föstudaginn, en menn búast við því að myndin muni vekja talsverða athygli og er talað um að myndin gæti jafnvel orðið sú mest umtalaða á þessu ári í Bandaríkjunum. Kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 1. október, en tveimur…

Kvikmyndin The Social Network var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í New York á föstudaginn, en menn búast við því að myndin muni vekja talsverða athygli og er talað um að myndin gæti jafnvel orðið sú mest umtalaða á þessu ári í Bandaríkjunum. Kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 1. október, en tveimur… Lesa meira