The Shining og Shawshank sýndar um helgina


Tvær gamlar og góðar fylla í nokkrar eyður kvikmyndahúsa á COVID-tímum.

Nú um helgina hefjast sýningar í Sambíóunum á tveimur ólíkum perlum sem sprottnar eru úr hugarheimi rithöfundarins Stephen King. Gefst þá bíógestum tækifæri til að upplifa The Shining frá 1980 og The Shawshank Redemption (1994) í kvikmyndasal. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sambíóunum og er verðið 1000 krónur á… Lesa meira

Ómissandi „’90s“ myndir: „Besti áratugurinn og það af ýmsum ástæðum“


„Þetta eru fordæmalausir tímar og þá má maður aðeins missa sig“

„Lengi getur vont versnað, eða þannig. Áfram þrammar veiruskömmin og hefur áhrif á líf okkar... Þetta eru fordæmalausir tímar og þá má maður aðeins missa sig.“ Þetta segir í grein Sæunnar Tamar Ásgeirsdóttur, en hún birtir annað slagið færslur í svonefnda Kvikmyndahorni Sæunnar á vefnum Lady.is. Að þessu sinni er þemað kvikmyndir frá… Lesa meira

Bestu myndir síðustu 25 ára á Imdb.com


Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár.  Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption. Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árum. Í september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir…

Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár.  Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption. Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árum. Í september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir… Lesa meira

Ný bók Stephen Kings 11/22/63 verður að Jonathan Demme bíómynd


Bandaríski leikstjórinn Jonathan Demme, þekktur fyrir myndir eins og Óskarsverðlaunamyndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia, hefur tryggt sér réttinn til að gera kvikmynd eftir nýjustu bók hrollvekjumeistarans Stephen Kings 11/22/63. Demme ætlar sér að leikstýra myndinni, skrifa handritið og framleiða. Enginn dreifingaraðili er ennþá kominn inn í myndina, en…

Bandaríski leikstjórinn Jonathan Demme, þekktur fyrir myndir eins og Óskarsverðlaunamyndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia, hefur tryggt sér réttinn til að gera kvikmynd eftir nýjustu bók hrollvekjumeistarans Stephen Kings 11/22/63. Demme ætlar sér að leikstýra myndinni, skrifa handritið og framleiða. Enginn dreifingaraðili er ennþá kominn inn í myndina, en… Lesa meira

Freeman og Colley-Lee skilin


Stórleikarinn Morgan Freeman og eiginkona hans eru formlega skilin, en dómari í Tallahatchie County hefur úrskurðað endanlegra í málinu. „Þessu lauk án réttarhalds,“ sagði William R. Wright, lögmaður Freemans, í samtali við AP fréttastofuna. „Það eru allir ánægðir með að þessu sé lokið.“ Freeman og nú fyrrum eiginkona hans Myrna…

Stórleikarinn Morgan Freeman og eiginkona hans eru formlega skilin, en dómari í Tallahatchie County hefur úrskurðað endanlegra í málinu. "Þessu lauk án réttarhalds," sagði William R. Wright, lögmaður Freemans, í samtali við AP fréttastofuna. "Það eru allir ánægðir með að þessu sé lokið." Freeman og nú fyrrum eiginkona hans Myrna… Lesa meira