Allar myndir Tarantino – Frá verstu til bestu


Í tilefni af útkomu The Hateful Eight hefur vefsíðan Digital Spy raðað kvikmyndum Quentin Tarantino í röð frá þeirri verstu til þeirrar bestu. Sitt sýnist hverjum um í hvaða röð myndirnar eiga að vera en hérna er engu að síður listi Digital Spy með röksemdafærslum síðunnar: 9. Death Proof (2007)…

Í tilefni af útkomu The Hateful Eight hefur vefsíðan Digital Spy raðað kvikmyndum Quentin Tarantino í röð frá þeirri verstu til þeirrar bestu. Sitt sýnist hverjum um í hvaða röð myndirnar eiga að vera en hérna er engu að síður listi Digital Spy með röksemdafærslum síðunnar: 9. Death Proof (2007)… Lesa meira

The Hateful Eight átti að vera framhald Django


Vestrinn The Hateful Eight átti upphaflega að vera framhald Django Unchained. Þetta sagði leikstjórinn Quentin Tarantino í samtali við AceShowbiz. Hann bætti við að persóna Samuel L. Jackson í The Hateful Eight hafi upphaflega átt að vera Django, aðalpersóna Django Unchanied. „Ég hafði ekki skrifað skáldsögu áður og mig langaði…

Vestrinn The Hateful Eight átti upphaflega að vera framhald Django Unchained. Þetta sagði leikstjórinn Quentin Tarantino í samtali við AceShowbiz. Hann bætti við að persóna Samuel L. Jackson í The Hateful Eight hafi upphaflega átt að vera Django, aðalpersóna Django Unchanied. „Ég hafði ekki skrifað skáldsögu áður og mig langaði… Lesa meira

Útskýrir af hverju hann hafnaði Django


Will Smith, sem hefur verið að fá góða dóma fyrir leik sinn í Concussion, hefur tjáð sig um hvers vegna hann hafnaði því að leika aðalhlutverkið í Django Unchained, mynd Quentin Tarantino.   „Þetta snerist um í hvaða listrænu átt söguþráðurinn færi,“ sagði Smith í hringborðsumræðum  The Hollywood Reporter. „Mér fannst hugmyndin…

Will Smith, sem hefur verið að fá góða dóma fyrir leik sinn í Concussion, hefur tjáð sig um hvers vegna hann hafnaði því að leika aðalhlutverkið í Django Unchained, mynd Quentin Tarantino.   „Þetta snerist um í hvaða listrænu átt söguþráðurinn færi," sagði Smith í hringborðsumræðum  The Hollywood Reporter. „Mér fannst hugmyndin… Lesa meira

Bestu myndir síðustu 25 ára á Imdb.com


Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár.  Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption. Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árum. Í september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir…

Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár.  Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption. Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árum. Í september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir… Lesa meira

Hateful Eight frumsýnd á jóladag


Frumsýningardagur er komin á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Hateful Eight. Hún verður sýnd í takmörkuðum fjölda kvikmyndahúsa á jóladag í Norður-Ameríku en fer svo í almennar sýningar 8. janúar 2016.   Myndin gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkjunum og á meðal helstu leikara eru Samuel L. Jackson, Bruce Dern, Kurt…

Frumsýningardagur er komin á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Hateful Eight. Hún verður sýnd í takmörkuðum fjölda kvikmyndahúsa á jóladag í Norður-Ameríku en fer svo í almennar sýningar 8. janúar 2016.   Myndin gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkjunum og á meðal helstu leikara eru Samuel L. Jackson, Bruce Dern, Kurt… Lesa meira

Tarantino íhugaði að hætta


Quentin Tarantino íhugaði að hætta að leikstýra eftir að hafa lokið tíu myndir. Líklega var það í kringum gerð síðustu myndar hans, Django Unchained. „Ég hugsaði um þetta,“ sagði Tarantino við The Independent. „Það hljómar mjög töff vegna þess að þetta er slétt tala og myndi ekki vera út í…

Quentin Tarantino íhugaði að hætta að leikstýra eftir að hafa lokið tíu myndir. Líklega var það í kringum gerð síðustu myndar hans, Django Unchained. "Ég hugsaði um þetta," sagði Tarantino við The Independent. "Það hljómar mjög töff vegna þess að þetta er slétt tala og myndi ekki vera út í… Lesa meira

Django vinsælastur á DVD og Blu-ray


Nýjasta mynd Quentin Tarantino, vestrinn Django Unchained rýkur beint á topp íslenska DVD/Blu-ray listans, á sinni fyrstu viku á lista, en myndin kom út á DVD og Blu-ray í síðustu viku. Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna skömmu áður en þrælastríðið braust út. Þýski læknirinn og mannaveiðarinn dr. King Schultz er…

Nýjasta mynd Quentin Tarantino, vestrinn Django Unchained rýkur beint á topp íslenska DVD/Blu-ray listans, á sinni fyrstu viku á lista, en myndin kom út á DVD og Blu-ray í síðustu viku. Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna skömmu áður en þrælastríðið braust út. Þýski læknirinn og mannaveiðarinn dr. King Schultz er… Lesa meira

Klipptur Django fær minni aðsókn


Django Unchained, nýjasta mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, var frumsýnd ( aftur ) í Kína um helgina, en nú í mun færri kvikmyndahúsum en í fyrra skiptið , þ.e. í apríl sl., auk þess sem hún lendir í meiri samkeppni um áhorfendur. Myndin hefur verið stytt um þrjár mínútur eftir…

Django Unchained, nýjasta mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, var frumsýnd ( aftur ) í Kína um helgina, en nú í mun færri kvikmyndahúsum en í fyrra skiptið , þ.e. í apríl sl., auk þess sem hún lendir í meiri samkeppni um áhorfendur. Myndin hefur verið stytt um þrjár mínútur eftir… Lesa meira

Klipptur Django fær minni aðsókn


Django Unchained, nýjasta mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, var frumsýnd ( aftur ) í Kína um helgina, en nú í mun færri kvikmyndahúsum en í fyrra skiptið , þ.e. í apríl sl., auk þess sem hún lendir í meiri samkeppni um áhorfendur. Myndin hefur verið stytt um þrjár mínútur eftir…

Django Unchained, nýjasta mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, var frumsýnd ( aftur ) í Kína um helgina, en nú í mun færri kvikmyndahúsum en í fyrra skiptið , þ.e. í apríl sl., auk þess sem hún lendir í meiri samkeppni um áhorfendur. Myndin hefur verið stytt um þrjár mínútur eftir… Lesa meira

Grín og glens eftir spennuþrungið ár


Kerry Washington segir að undanfarnir tólf mánuðir hafi verið spennuþrungnir, enda hefur hún haft í nógu að snúast. Leikkonan tjáði sig um stöðu mála við frumsýningu á nýjustu mynd sinni Peeples á rauða dreglinum í Hollywood. „Það er gaman að leika í gamanmynd eftir allan spenninginn í kringum Django Unchained og…

Kerry Washington segir að undanfarnir tólf mánuðir hafi verið spennuþrungnir, enda hefur hún haft í nógu að snúast. Leikkonan tjáði sig um stöðu mála við frumsýningu á nýjustu mynd sinni Peeples á rauða dreglinum í Hollywood. "Það er gaman að leika í gamanmynd eftir allan spenninginn í kringum Django Unchained og… Lesa meira

Klipptur Django líklega aftur í bíó


Þó að upplýsingar frá Kína séu af frekar skornum skammti þá er það þó að frétta af sýningum á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Django Unchained, þar í landi, að búist er við að hún fari aftur í bíó þar innan skamms, eftir lítilsháttar viðbótar lagfæringar. Eins og við sögðum frá…

Þó að upplýsingar frá Kína séu af frekar skornum skammti þá er það þó að frétta af sýningum á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Django Unchained, þar í landi, að búist er við að hún fari aftur í bíó þar innan skamms, eftir lítilsháttar viðbótar lagfæringar. Eins og við sögðum frá… Lesa meira

Hætt við sýningar á Django Unchained í Kína


Loksins þegar komið var að frumsýningu á fyrstu Quentin Tarantino myndinni sem tekin er til sýningar í Kína, var á síðustu stundu ákveðið að hætta við frumsýninguna, af „tæknilegum ástæðum“. „Við fengum skipun um þetta frá höfuðstöðvunum í morgun kl. 10, en það var of seint til að stöðva tvær…

Loksins þegar komið var að frumsýningu á fyrstu Quentin Tarantino myndinni sem tekin er til sýningar í Kína, var á síðustu stundu ákveðið að hætta við frumsýninguna, af "tæknilegum ástæðum". "Við fengum skipun um þetta frá höfuðstöðvunum í morgun kl. 10, en það var of seint til að stöðva tvær… Lesa meira

Morricone vill aldrei aftur vinna með Tarantino


Ennio Morricone segist aldrei ætla að vinna aftur með Quentin Tarantino. Hið fræga ítalska tónskáld starfaði með leikstjóranum við Kill Bill-myndirnar og Inglorious Basterds en neitaði að semja tónlist fyrir Django Unchained. „Ég myndi ekki vilja vinna með honum aftur, ekki við nokkurn skapaðan hlut. Í fyrra sagðist hann vilja…

Ennio Morricone segist aldrei ætla að vinna aftur með Quentin Tarantino. Hið fræga ítalska tónskáld starfaði með leikstjóranum við Kill Bill-myndirnar og Inglorious Basterds en neitaði að semja tónlist fyrir Django Unchained. "Ég myndi ekki vilja vinna með honum aftur, ekki við nokkurn skapaðan hlut. Í fyrra sagðist hann vilja… Lesa meira

Django Unchained sýnd í Kína


Hingað til hafa kínverskir kvikmyndaunnendur ekki fengið að njóta kvikmynda Quentin Tarantino en nú virðast tímarnir breyttir því nýjasta mynd leikstjórans, Django Unchained, verður frumsýnd þar í landi þann 11. apríl næstkomandi. Þessu greindu Sony Pictures frá í dag. Django Unchained hefur svo sannarlega slegið í gegn en hún vann…

Hingað til hafa kínverskir kvikmyndaunnendur ekki fengið að njóta kvikmynda Quentin Tarantino en nú virðast tímarnir breyttir því nýjasta mynd leikstjórans, Django Unchained, verður frumsýnd þar í landi þann 11. apríl næstkomandi. Þessu greindu Sony Pictures frá í dag. Django Unchained hefur svo sannarlega slegið í gegn en hún vann… Lesa meira

Christoph Waltz skopstælir Jesús


Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live var sýndur síðasta laugardag eins og vanalega á sjónvarpsstöðinni NBC. Christoph Waltz var gestgjafi þáttarins og fór hamförum sem Jesús í einu atriðinu. Þar sést hann slátra Júdasi, Rómverjum og eiginlega öllu sem á vegi hans verður. Í atriðinu segir að Jesús sé snúinn aftur…

Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live var sýndur síðasta laugardag eins og vanalega á sjónvarpsstöðinni NBC. Christoph Waltz var gestgjafi þáttarins og fór hamförum sem Jesús í einu atriðinu. Þar sést hann slátra Júdasi, Rómverjum og eiginlega öllu sem á vegi hans verður. Í atriðinu segir að Jesús sé snúinn aftur… Lesa meira

Tarantino leikur í nýjum spaghettívestra


Ítalski leikstjórinn Enzo Castellari segist ætla að gera kvikmynd þar sem bæði upprunalegi „Django“ leikarinn Franco Nero og bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino koma fram í örhlutverkum ( Cameo ). Castellari er einn af síðustu starfandi ítölsku spaghettívestraleikstjórunum, en hann segir að Tarantino hafi lofað að koma fram í mynd sinni.…

Ítalski leikstjórinn Enzo Castellari segist ætla að gera kvikmynd þar sem bæði upprunalegi "Django" leikarinn Franco Nero og bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino koma fram í örhlutverkum ( Cameo ). Castellari er einn af síðustu starfandi ítölsku spaghettívestraleikstjórunum, en hann segir að Tarantino hafi lofað að koma fram í mynd sinni.… Lesa meira

Systkini á nornaveiðum vinsælust á Íslandi


Systkinin Hans og Gréta í myndinni Hansel & Gretel – Witch Hunters skjótast beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans sem kom út í dag, ný á lista. Listinn mælir aðsókn yfir helgina síðustu, frá föstudegi fram á sunnudag. Myndin fjallar um þau systkinin Hans og Grétu sem þegar þau voru börn, sneru…

Systkinin Hans og Gréta í myndinni Hansel & Gretel - Witch Hunters skjótast beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans sem kom út í dag, ný á lista. Listinn mælir aðsókn yfir helgina síðustu, frá föstudegi fram á sunnudag. Myndin fjallar um þau systkinin Hans og Grétu sem þegar þau voru börn, sneru… Lesa meira

The Avengers afhenda Óskarsverðlaun


Ofurhetjurnar úr The Avengers ætla að afhenda Óskarsverðlaun 24. febrúar næstkomandi.   Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Jeremy Renner, Chris Evans og Mark Ruffalo ætla allir að mæta upp á svið og afhenda verðlaun. Aðeins Scarlett Johansson og Chris Hemsworth úr ofurhetjuhópnum verða ekki viðstödd. „Það verður gaman að…

Ofurhetjurnar úr The Avengers ætla að afhenda Óskarsverðlaun 24. febrúar næstkomandi.   Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Jeremy Renner, Chris Evans og Mark Ruffalo ætla allir að mæta upp á svið og afhenda verðlaun. Aðeins Scarlett Johansson og Chris Hemsworth úr ofurhetjuhópnum verða ekki viðstödd. "Það verður gaman að… Lesa meira

Django heldur íslenska toppsætinu


Django Unchained, mynd Quentin Tarantino, er vinsælasta myndin í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð. Myndin er vestri, og fjallar öðrum þræði um þrælahald í Bandaríkjunum. Önnur vinsælasta myndin á landinu er Gangster Squad, en hún kemur ný beint í annað sætið. Í þriðja sæti, einnig ný á lista,…

Django Unchained, mynd Quentin Tarantino, er vinsælasta myndin í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð. Myndin er vestri, og fjallar öðrum þræði um þrælahald í Bandaríkjunum. Önnur vinsælasta myndin á landinu er Gangster Squad, en hún kemur ný beint í annað sætið. Í þriðja sæti, einnig ný á lista,… Lesa meira

Django fór beint á toppinn


Django Unchained, nýjasta mynd leikstjórans Quentin Tarantino, var vinsælasta myndin á Íslandi yfir helgina, en myndin fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans sína fyrstu viku á lista. Myndin ryður þar með The Hobbit: An Unexpected Journey af toppnum, en Hobbitinn hafði setið þar undanfarnar fjórar vikur, eða frá því hún…

Django Unchained, nýjasta mynd leikstjórans Quentin Tarantino, var vinsælasta myndin á Íslandi yfir helgina, en myndin fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans sína fyrstu viku á lista. Myndin ryður þar með The Hobbit: An Unexpected Journey af toppnum, en Hobbitinn hafði setið þar undanfarnar fjórar vikur, eða frá því hún… Lesa meira

Samuel L. Jackson þarf engan Óskar


Samuel L. Jackson segist ekki hafa neina þörf fyrir Óskarsverðlaunin því hann hafi átt góðan feril. Leikarinn hefur einu sinni hlotið Óskarstilnefningu á löngum ferli sínum, fyrir aukahlutverk sem Jules Winnfield í Pulp Fiction sem kom út 1994. Hann fékk enga tilnefningu fyrir hlutverk sitt í Django Unchained. Þrátt fyrir…

Samuel L. Jackson segist ekki hafa neina þörf fyrir Óskarsverðlaunin því hann hafi átt góðan feril. Leikarinn hefur einu sinni hlotið Óskarstilnefningu á löngum ferli sínum, fyrir aukahlutverk sem Jules Winnfield í Pulp Fiction sem kom út 1994. Hann fékk enga tilnefningu fyrir hlutverk sitt í Django Unchained. Þrátt fyrir… Lesa meira

Kastljós: Sergio Corbucci (3. hluti af 3)


  IL GRANDE SILENZIO (1968)   Í dag er Django Unchained frumsýnd hér á landi og bíða margir spenntir. Af því tilefni hef ég verið að rifja upp verk leikstjórans Sergio Corbucci (fyrri innslög má finna hér og hér), en Tarantino hefur ítrekað lýst því yfir að þessi nýjasta mynd…

  IL GRANDE SILENZIO (1968)   Í dag er Django Unchained frumsýnd hér á landi og bíða margir spenntir. Af því tilefni hef ég verið að rifja upp verk leikstjórans Sergio Corbucci (fyrri innslög má finna hér og hér), en Tarantino hefur ítrekað lýst því yfir að þessi nýjasta mynd… Lesa meira

Tarantino hjálpar Guðmundi Felix


Guðmundur Felix Grétarsson fékk á dögunum veglega gjöf frá aðstandendum kvikmyndarinnar Django Unchained eftir kvikmyndaleikstjórann Quentin Tarantino. Um er að ræða forláta klapptré sem er áritað af Tarantino og öllum helstu stjörnum myndarinnar, þeim Leonardo DiCaprio, Christoph Waltz, Jamie Foxx, Samuel L. Jackson, Kerry Washington, James Remar, Dennis Christopher og…

Guðmundur Felix Grétarsson fékk á dögunum veglega gjöf frá aðstandendum kvikmyndarinnar Django Unchained eftir kvikmyndaleikstjórann Quentin Tarantino. Um er að ræða forláta klapptré sem er áritað af Tarantino og öllum helstu stjörnum myndarinnar, þeim Leonardo DiCaprio, Christoph Waltz, Jamie Foxx, Samuel L. Jackson, Kerry Washington, James Remar, Dennis Christopher og… Lesa meira

Frumsýning – Django Unchained


Sena frumsýndir Django Unchained, nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, á föstudaginn næsta, þann 18. janúar.  Öll bíóin forsýna myndina duglega næstu tvo daga, þ.e. á miðvikudag og fimmtudag og er miðasala hafin á allar forsýningarnar. Sjáðu stiklu úr myndinni hér að neðan: „Hér er meistari Tarantino kominn í villta…

Sena frumsýndir Django Unchained, nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, á föstudaginn næsta, þann 18. janúar.  Öll bíóin forsýna myndina duglega næstu tvo daga, þ.e. á miðvikudag og fimmtudag og er miðasala hafin á allar forsýningarnar. Sjáðu stiklu úr myndinni hér að neðan: "Hér er meistari Tarantino kominn í villta… Lesa meira

"Ég er ekki þræll þinn" – Tarantino rífst útaf Django


Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er nú á faraldsfæti til að kynna nýjustu mynd sína Django Unchained, en myndin fjallar að stórum hluta um þrælahald í Bandaríkjunum og oft er brugðið upp mynd af hryllilegri meðferð þeirra í myndinni. Myndin hefur hlotið mikið umtal og gagnrýni, og Tarantino hefur þurft að…

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er nú á faraldsfæti til að kynna nýjustu mynd sína Django Unchained, en myndin fjallar að stórum hluta um þrælahald í Bandaríkjunum og oft er brugðið upp mynd af hryllilegri meðferð þeirra í myndinni. Myndin hefur hlotið mikið umtal og gagnrýni, og Tarantino hefur þurft að… Lesa meira

„Ég er ekki þræll þinn“ – Tarantino rífst útaf Django


Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er nú á faraldsfæti til að kynna nýjustu mynd sína Django Unchained, en myndin fjallar að stórum hluta um þrælahald í Bandaríkjunum og oft er brugðið upp mynd af hryllilegri meðferð þeirra í myndinni. Myndin hefur hlotið mikið umtal og gagnrýni, og Tarantino hefur þurft að…

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er nú á faraldsfæti til að kynna nýjustu mynd sína Django Unchained, en myndin fjallar að stórum hluta um þrælahald í Bandaríkjunum og oft er brugðið upp mynd af hryllilegri meðferð þeirra í myndinni. Myndin hefur hlotið mikið umtal og gagnrýni, og Tarantino hefur þurft að… Lesa meira

Tarantino finnur til með Affleck


Quentin Tarantino telur að Ben Affleck hefði átt að fá Óskarstilnefningu sem besti leikstjórinn fyrir mynd sína Argo. Hvorki Tarantino né Affleck hlutu náð fyrir augum Óskarsakademíunnar sem bestu leikstjórar þrátt fyrir að bæði Django Unchained og Argo hefðu verið tilnefndar sem besta myndin. „Það hefði verið gaman að fá…

Quentin Tarantino telur að Ben Affleck hefði átt að fá Óskarstilnefningu sem besti leikstjórinn fyrir mynd sína Argo. Hvorki Tarantino né Affleck hlutu náð fyrir augum Óskarsakademíunnar sem bestu leikstjórar þrátt fyrir að bæði Django Unchained og Argo hefðu verið tilnefndar sem besta myndin. "Það hefði verið gaman að fá… Lesa meira

Kastljós: Sergio Corbucci (2. hluti af 3)


  NAVAJO JOE (1966) Í síðasta innslagi um ítalska spaghettívestraleikstjórann Sergio Corbucci minntist ég á að Django Unchained (2012) eftir Quentin Tarantino væri mögulega fyrsti vestrinn með blökkumanni í aðalhlutverki. Sannarlega er alltaf vafasamt að koma með nokkurs konar yfirlýsingar um „fyrsta“ hitt eða þetta og skiljanlega gerði lesandi athugasemd…

  NAVAJO JOE (1966) Í síðasta innslagi um ítalska spaghettívestraleikstjórann Sergio Corbucci minntist ég á að Django Unchained (2012) eftir Quentin Tarantino væri mögulega fyrsti vestrinn með blökkumanni í aðalhlutverki. Sannarlega er alltaf vafasamt að koma með nokkurs konar yfirlýsingar um "fyrsta" hitt eða þetta og skiljanlega gerði lesandi athugasemd… Lesa meira

Keðjusagarmorðinginn heillar með Songz


Texas Chainsaw 3D varð óvænt í efsta sæti bandaríska aðsóknarlistans í bíó í Bandaríkjunum nú um helgina. Áhugann á myndinni segja menn að megi rekja að stórum hluta til tónlistarmannsins vinsæla Trey Songz sem leikur í myndinni, en þetta er fyrsta stóra kvikmyndahlutverk Songz.   Myndin sjálf er beint framhald af…

Texas Chainsaw 3D varð óvænt í efsta sæti bandaríska aðsóknarlistans í bíó í Bandaríkjunum nú um helgina. Áhugann á myndinni segja menn að megi rekja að stórum hluta til tónlistarmannsins vinsæla Trey Songz sem leikur í myndinni, en þetta er fyrsta stóra kvikmyndahlutverk Songz.   Myndin sjálf er beint framhald af… Lesa meira

Tarantino vill starfa með Depp


Quentin Tarantino og Johnny Depp hafa lengi haft áhuga á að starfa saman. Á óskalista leikstjórans yfir draumaleikara í myndum hans eru einnig Meryl Streep og Michael Caine. „Við höfum mikinn áhuga á að starfa saman. Við höfum talað um það í mörg ár,“ sagði Tarantino um mögulegt samstarf við…

Quentin Tarantino og Johnny Depp hafa lengi haft áhuga á að starfa saman. Á óskalista leikstjórans yfir draumaleikara í myndum hans eru einnig Meryl Streep og Michael Caine. "Við höfum mikinn áhuga á að starfa saman. Við höfum talað um það í mörg ár," sagði Tarantino um mögulegt samstarf við… Lesa meira