Craig og Mara ekki í næstu Millenium-mynd


Tölvuhakkarinn Lisbeth Salander er á leiðinni aftur á hvíta tjaldið en ekki í framhaldi The Girl With the Dragon Tattoo, The Girl Who Played With Fire.  Þess í stað ætlar Sony að beina sjónum sínum að nýútkominni fjórðu bókinni í Millenium-seríunni, The Girl in the Spider´s Web. Kvikmyndaverið er í…

Tölvuhakkarinn Lisbeth Salander er á leiðinni aftur á hvíta tjaldið en ekki í framhaldi The Girl With the Dragon Tattoo, The Girl Who Played With Fire.  Þess í stað ætlar Sony að beina sjónum sínum að nýútkominni fjórðu bókinni í Millenium-seríunni, The Girl in the Spider´s Web. Kvikmyndaverið er í… Lesa meira

Mara og Blanchett í lesbísku drama


Rooney Mara leikur á móti Cate Blanchett í nýrri mynd leikstjórans Todd Haynes, Carol. Mara hleypur í skarðið fyrir Mia Wasikowska sem átti að leika í myndinni. Mara, sem lék í The Girl With The Dragon Tattoo, leikur lesbíu sem verður ástfangin af giftri konu. Carol er byggð á ástarsögu…

Rooney Mara leikur á móti Cate Blanchett í nýrri mynd leikstjórans Todd Haynes, Carol. Mara hleypur í skarðið fyrir Mia Wasikowska sem átti að leika í myndinni. Mara, sem lék í The Girl With The Dragon Tattoo, leikur lesbíu sem verður ástfangin af giftri konu. Carol er byggð á ástarsögu… Lesa meira

Fincher veltir fyrir sér Gone Girl


David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmynd upp úr skáldsögunni Gone Girl, samkvæmt Variety. Svo virðist því sem einhver bið verði á að hann ljúki við Millenium-þríleikinn sem hófst á The Girl With The Dragon Tattoo. Aðdáendur hans hljóta þó að fagna því að nýr spennutryllir sé á…

David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmynd upp úr skáldsögunni Gone Girl, samkvæmt Variety. Svo virðist því sem einhver bið verði á að hann ljúki við Millenium-þríleikinn sem hófst á The Girl With The Dragon Tattoo. Aðdáendur hans hljóta þó að fagna því að nýr spennutryllir sé á… Lesa meira

Uppáhaldsmyndir Róberts árið 2011


Nýja árið er komið á skrið og til að fylgja í fótspor Þorsteins hef ég hér mínar uppáhaldsmyndir frá árinu 2011. Persónulega gat ég þó ekki fyllt Topp 10 lista, þannig ég læt 8 myndir duga. Sem betur fer sá ég mest allt sem hafði náð forvitni minni frá árinu…

Nýja árið er komið á skrið og til að fylgja í fótspor Þorsteins hef ég hér mínar uppáhaldsmyndir frá árinu 2011. Persónulega gat ég þó ekki fyllt Topp 10 lista, þannig ég læt 8 myndir duga. Sem betur fer sá ég mest allt sem hafði náð forvitni minni frá árinu… Lesa meira

Jólaösin í USA veldur vonbrigðum


Mission Impossible: Ghost Protocol fór beint á toppinn í jólaösinni í Bandaríkjunum. Tom Cruise og félögum tókst þannig að koma The Girl With The Dragon Tattoo niður í fjórða sætið. Hollywood verður þó ekki ánægt með jólatrafíkkina í ár sem er töluvert minni en í fyrra. Mission Impossible 4 halaði…

Mission Impossible: Ghost Protocol fór beint á toppinn í jólaösinni í Bandaríkjunum. Tom Cruise og félögum tókst þannig að koma The Girl With The Dragon Tattoo niður í fjórða sætið. Hollywood verður þó ekki ánægt með jólatrafíkkina í ár sem er töluvert minni en í fyrra. Mission Impossible 4 halaði… Lesa meira

Sama mynd, en samt ekki


Þessi mynd, sem ég kýs stundum að kalla Bandarískir karlar sem hata konur, skildi eftir mjög spes eftirbragð og fór heilinn á mér eiginlega í gegnum alls konar ólíkar tilfinningar á meðan ég horfði á hana. Svona súrrealísk blanda af aðdáun, spennu, vonbrigðum, gleði, hrifningu og mjög sterku „déjà vu“…

Þessi mynd, sem ég kýs stundum að kalla Bandarískir karlar sem hata konur, skildi eftir mjög spes eftirbragð og fór heilinn á mér eiginlega í gegnum alls konar ólíkar tilfinningar á meðan ég horfði á hana. Svona súrrealísk blanda af aðdáun, spennu, vonbrigðum, gleði, hrifningu og mjög sterku "déjà vu"… Lesa meira

Sony og Fincher þrasa um lengd


Hingað til hefur samstarf Davids Fincher og Sony gengið eins og í sögu á framleiðslu myndarinnar The Girl with the Dragon Tattoo, sem auðvitað er byggð á Stieg Larsson-bókinni Karlar sem hata konur. Nú á dögunum hefur komið upp smá vesen varðandi lengd myndarinnar. Samkvæmt heimildum er sakamálaþriller Finchers hátt…

Hingað til hefur samstarf Davids Fincher og Sony gengið eins og í sögu á framleiðslu myndarinnar The Girl with the Dragon Tattoo, sem auðvitað er byggð á Stieg Larsson-bókinni Karlar sem hata konur. Nú á dögunum hefur komið upp smá vesen varðandi lengd myndarinnar. Samkvæmt heimildum er sakamálaþriller Finchers hátt… Lesa meira

Scarlett Johansson var of kynþokkafull fyrir Fincher


Eins og vonandi flestir, býð ég óeðlilega spenntur eftir næstu mynd meistarans David Finchers, The Girl with the Dragon Tattoo. Leikstjórinn var í viðtali við tímaritið Vogue nýlega og talaði þar m.a. um áheyrnarpurfurnar fyrir hlutverk Lisbeth Salander og hvernig ein stórleikkona var of kynþokkafull fyrir hlutverkið: „Sko, við sáum…

Eins og vonandi flestir, býð ég óeðlilega spenntur eftir næstu mynd meistarans David Finchers, The Girl with the Dragon Tattoo. Leikstjórinn var í viðtali við tímaritið Vogue nýlega og talaði þar m.a. um áheyrnarpurfurnar fyrir hlutverk Lisbeth Salander og hvernig ein stórleikkona var of kynþokkafull fyrir hlutverkið: "Sko, við sáum… Lesa meira

Löng stikla fyrir Karlar sem hata Konur (US)


Af hverju ættum við að vilja sjá The Girl with the Dragon Tattoo? Þetta er spurning sem margir íslendingar, og væntanlega margir alþjóðlegir áhorfendur spyrja sig núna þegar styttast fer í að ameríska endurgerðin á bók Stieg Larsson komi ut. Og ekki nema furða, við sáum þessa mynd fyrir bara…

Af hverju ættum við að vilja sjá The Girl with the Dragon Tattoo? Þetta er spurning sem margir íslendingar, og væntanlega margir alþjóðlegir áhorfendur spyrja sig núna þegar styttast fer í að ameríska endurgerðin á bók Stieg Larsson komi ut. Og ekki nema furða, við sáum þessa mynd fyrir bara… Lesa meira

Penn og Bale saman í stríði?


Vefsíðan Deadlin segir nú frá því að stórleikarinn Sean Penn sé líklegur til að ganga til liðs við Christian Bale í myndinni The Last Photograph. Myndinni er byggð á handriti eftir handritshöfund 300, og verður henni leikstýrt af Niels Arden Opleve en hann leikstýrði The Girl With the Dragon Tattoo.…

Vefsíðan Deadlin segir nú frá því að stórleikarinn Sean Penn sé líklegur til að ganga til liðs við Christian Bale í myndinni The Last Photograph. Myndinni er byggð á handriti eftir handritshöfund 300, og verður henni leikstýrt af Niels Arden Opleve en hann leikstýrði The Girl With the Dragon Tattoo.… Lesa meira

Stamandi kóngur fær flestar BAFTA tilnefningar – 14


Breska kvikmyndin The King’s Speech fær flestar tilnefningar til British Academy Film Awards, BAFTA, sem má segja að séu bresku Óskarsverðlaunin, eða 14 talsins, þar á meðal sem besta mynd. Colin Firth er talinn líklegur til að krækja sér í styttu fyrir leik sinn í hlutverki hins stamandi konungs George…

Breska kvikmyndin The King's Speech fær flestar tilnefningar til British Academy Film Awards, BAFTA, sem má segja að séu bresku Óskarsverðlaunin, eða 14 talsins, þar á meðal sem besta mynd. Colin Firth er talinn líklegur til að krækja sér í styttu fyrir leik sinn í hlutverki hins stamandi konungs George… Lesa meira

Sjáið Rooney Mara sem Lisbeth Salander


Eins og mörgum er kunnugt vinnur leikstjórinn David Fincher nú hörðum höndum að amerískri endurgerð Millenium-þríleiksins eftir Stieg Larson. Tökur eru hafnar á fyrsta kaflanum í seríunni, The Girl with the Dragon Tattoo, en margir efast um hæfni hinnar ungu Rooney Mara í hlutverk hinnar grjóthörðu Lisbeth Salander, en það…

Eins og mörgum er kunnugt vinnur leikstjórinn David Fincher nú hörðum höndum að amerískri endurgerð Millenium-þríleiksins eftir Stieg Larson. Tökur eru hafnar á fyrsta kaflanum í seríunni, The Girl with the Dragon Tattoo, en margir efast um hæfni hinnar ungu Rooney Mara í hlutverk hinnar grjóthörðu Lisbeth Salander, en það… Lesa meira

Reznor og Fincher saman á ný


Trent Reznor, fyrrum meðlimur hljómsveitarinnar Nine Inch Nails, og Atticus Ross vöktu heldur betur athygli með tónlistinni sem þeir sömdu fyrir kvikmyndina The Social Network. Margir spá þeim Óskarstilnefningu fyrir verkið, en leikstjóri myndarinnar, David Fincher, var ekkert minna sáttur með piltana. Næsta verkefni Fincher er endurgerð á The Girl…

Trent Reznor, fyrrum meðlimur hljómsveitarinnar Nine Inch Nails, og Atticus Ross vöktu heldur betur athygli með tónlistinni sem þeir sömdu fyrir kvikmyndina The Social Network. Margir spá þeim Óskarstilnefningu fyrir verkið, en leikstjóri myndarinnar, David Fincher, var ekkert minna sáttur með piltana. Næsta verkefni Fincher er endurgerð á The Girl… Lesa meira

Næsta Bond mynd kemur í nóvember 2012


Næsta James Bond mynd, sú 23. í röðinni, verður frumsýnd í nóvember 2012, samkvæmt fréttum frá Bang Showbiz fréttaveitunni. Líklegt er að Daniel Craig muni leika James Bond eins og í síðustu tveimur myndum. Verkefnið hefur verið í bið vegna fjárhagsvandræða MGM kvikmyndaversins, en fyrkrtækið hefur nú sótt um að…

Næsta James Bond mynd, sú 23. í röðinni, verður frumsýnd í nóvember 2012, samkvæmt fréttum frá Bang Showbiz fréttaveitunni. Líklegt er að Daniel Craig muni leika James Bond eins og í síðustu tveimur myndum. Verkefnið hefur verið í bið vegna fjárhagsvandræða MGM kvikmyndaversins, en fyrkrtækið hefur nú sótt um að… Lesa meira

Mara verður Lisbeth Salander


Þá geta menn hætt að velta vöngum yfir hver muni leika Lisbeth Salander í bandarískri útgáfu Millennium myndanna, sem gerðar eru eftir bókum Stieg Larsons. Það er nýliðinn Rooney Mara sem hreppt hefur hnossið, en hún mun leika í myndunum á móti James Bondaranum Daniel Craig, sem mun leika rannsóknarblaðamanninn…

Þá geta menn hætt að velta vöngum yfir hver muni leika Lisbeth Salander í bandarískri útgáfu Millennium myndanna, sem gerðar eru eftir bókum Stieg Larsons. Það er nýliðinn Rooney Mara sem hreppt hefur hnossið, en hún mun leika í myndunum á móti James Bondaranum Daniel Craig, sem mun leika rannsóknarblaðamanninn… Lesa meira