London á hjólum


Íslenska leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í nýrri kvikmynd úr smiðju Peter Jackson. Um er að ræða myndina Mortal Engines sem er byggð á samnefndri bók eftir Philip Reeve. Jackson, sem er hvað þekktastur fyrir The Lord of the Rings-myndirnar skrifaði kvikmyndahandrit eftir bókinni og er einn af…

Íslenska leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í nýrri kvikmynd úr smiðju Peter Jackson. Um er að ræða myndina Mortal Engines sem er byggð á samnefndri bók eftir Philip Reeve. Jackson, sem er hvað þekktastur fyrir The Lord of the Rings-myndirnar skrifaði kvikmyndahandrit eftir bókinni og er einn af… Lesa meira

Tinni 2 enn á dagskrá


Fimm ár eru nú liðin frá frumsýningu Tinna myndarinnar, The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn, og ekkert virðist bóla á framhaldsmynd, eða myndum. Þessari fyrstu Tinna mynd, sem Steven Spielberg leikstýrði, gekk nokkuð vel í bíó og þénaði 374 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim. Myndin…

Fimm ár eru nú liðin frá frumsýningu Tinna myndarinnar, The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn, og ekkert virðist bóla á framhaldsmynd, eða myndum. Þessari fyrstu Tinna mynd, sem Steven Spielberg leikstýrði, gekk nokkuð vel í bíó og þénaði 374 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim. Myndin… Lesa meira

Öll illmennin sem Legolas drap – Sjáðu myndbandið!


Gleymdu Sauron. Sú persóna í Hobbita- og Lord of the Rings-myndunum sem olli líkast til mestu manntjóni var lítill, ljóshærður álfur sem heitir Legolas.  Álfurinn, sem Orlando Bloom lék, var önnum kafinn við að að drepa vondu karlana í myndunum og núna hefur verið gert myndband þar sem merkt er…

Gleymdu Sauron. Sú persóna í Hobbita- og Lord of the Rings-myndunum sem olli líkast til mestu manntjóni var lítill, ljóshærður álfur sem heitir Legolas.  Álfurinn, sem Orlando Bloom lék, var önnum kafinn við að að drepa vondu karlana í myndunum og núna hefur verið gert myndband þar sem merkt er… Lesa meira

Ný stikla úr 'The Hobbit: The Battle of the Five Armies'


Ný stikla úr lokamynd Hobbita-þríleiks Peter Jackson, The Hobbit: The Battle of the Five Armies, var opinberuð í dag. Í myndinni eiga íbúar Laketown í stríði við drekann Smaug. Bilbo Baggins og dvergarnir lenda í stórkostlegum orrustum og þurfa að glíma við orka og ýmis myrkraöfl rísa upp. The Hobbit átti upphaflega að…

Ný stikla úr lokamynd Hobbita-þríleiks Peter Jackson, The Hobbit: The Battle of the Five Armies, var opinberuð í dag. Í myndinni eiga íbúar Laketown í stríði við drekann Smaug. Bilbo Baggins og dvergarnir lenda í stórkostlegum orrustum og þurfa að glíma við orka og ýmis myrkraöfl rísa upp. The Hobbit átti upphaflega að… Lesa meira

Flugfélag Nýja Sjálands flýgur með þig til Miðgarðs


Nýtt öryggismyndband flugfélags Nýja Sjálands er fremur óvenjulegt. Myndbandið fer frumlegar leiðir og fær m.a. til sín nokkra úr leikarahóp Hobbitans og Hringadróttinssögu, þar á meðal Elijah Wood, til þess að leika í myndbandinu. Eins og flestir vita þá hafa báðir þríleikir Peter Jacksons um sögur J.R.R Tolkien verið myndaðir…

Nýtt öryggismyndband flugfélags Nýja Sjálands er fremur óvenjulegt. Myndbandið fer frumlegar leiðir og fær m.a. til sín nokkra úr leikarahóp Hobbitans og Hringadróttinssögu, þar á meðal Elijah Wood, til þess að leika í myndbandinu. Eins og flestir vita þá hafa báðir þríleikir Peter Jacksons um sögur J.R.R Tolkien verið myndaðir… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir The Hobbit


Nýtt plakat fyrir lokamynd Hobbita-þríleiks Peter Jackson, The Hobbit: The Battle of the Five Armies, var opinberað rétt í þessu. Í myndinni eiga íbúar Laketown í stríði við drekann Smaug. Bilbo Baggins og dvergarnir lenda í stórkostlegum orrustum og þurfa að glíma við orka og ýmis myrkraöfl rísa upp. The Hobbit átti…

Nýtt plakat fyrir lokamynd Hobbita-þríleiks Peter Jackson, The Hobbit: The Battle of the Five Armies, var opinberað rétt í þessu. Í myndinni eiga íbúar Laketown í stríði við drekann Smaug. Bilbo Baggins og dvergarnir lenda í stórkostlegum orrustum og þurfa að glíma við orka og ýmis myrkraöfl rísa upp. The Hobbit átti… Lesa meira

Hobbitinn kostar hálfan milljarð dala


Þríleikurinn The Hobbit hefur til þessa kostað rúmlega hálfan milljarð dala í framleiðslu. 266 tökudögum með leikurum lauk í fyrra. Kostnaðurinn á samt enn eftir að hækka því ekki er búið að taka með í reikningin tvo auka mánuði af tökum á þessu ári. Samkvæmt ný-sjálenska fjölmiðlinum Wellington hefur þegar…

Þríleikurinn The Hobbit hefur til þessa kostað rúmlega hálfan milljarð dala í framleiðslu. 266 tökudögum með leikurum lauk í fyrra. Kostnaðurinn á samt enn eftir að hækka því ekki er búið að taka með í reikningin tvo auka mánuði af tökum á þessu ári. Samkvæmt ný-sjálenska fjölmiðlinum Wellington hefur þegar… Lesa meira

Hobbitinn kostar hálfan milljarð dala


Þríleikurinn The Hobbit hefur til þessa kostað rúmlega hálfan milljarð dala í framleiðslu.   266 tökudögum með leikurum lauk í fyrra. Kostnaðurinn á samt enn eftir að hækka því ekki er búið að taka með í reikningin tvo auka mánuði af tökum á þessu ári. Samkvæmt ný-sjálenska fjölmiðlinum Wellington hefur þegar…

Þríleikurinn The Hobbit hefur til þessa kostað rúmlega hálfan milljarð dala í framleiðslu.   266 tökudögum með leikurum lauk í fyrra. Kostnaðurinn á samt enn eftir að hækka því ekki er búið að taka með í reikningin tvo auka mánuði af tökum á þessu ári. Samkvæmt ný-sjálenska fjölmiðlinum Wellington hefur þegar… Lesa meira

Minni húmor í næstu Hobbita-mynd


Leikstjórinn Peter Jackson segir að það verði ekki eins mikill húmor í annarri mynd hans í Hobbita-þríleiknum, The Desolation of Smaug. „Húmorinn er minni, enginn spurning,“ sagði Jackson við Empire. „Í fyrstu myndinni vildum við reyna að fanga margt úr barnabókinni en það er ekki við hæfi að gera það…

Leikstjórinn Peter Jackson segir að það verði ekki eins mikill húmor í annarri mynd hans í Hobbita-þríleiknum, The Desolation of Smaug. "Húmorinn er minni, enginn spurning," sagði Jackson við Empire. "Í fyrstu myndinni vildum við reyna að fanga margt úr barnabókinni en það er ekki við hæfi að gera það… Lesa meira

Nýtt myndbrot frá Jackson & Legolas kveður


Peter Jackson leiðir okkur í gegnum síðustu tökudaga The Hobbit í nýju myndbroti frá tökustað The Hobbit-þríleiksins í Nýja Sjálandi. Jackson hefur verið duglegur í gegnum tíðina að sýna aðdáendum sínum á bakvið tjöldin við gerð kvikmynda sinna. Í nýjasta mynbrotinu sýnir Jackson okkur alla þá vinnu sem fer í…

Peter Jackson leiðir okkur í gegnum síðustu tökudaga The Hobbit í nýju myndbroti frá tökustað The Hobbit-þríleiksins í Nýja Sjálandi. Jackson hefur verið duglegur í gegnum tíðina að sýna aðdáendum sínum á bakvið tjöldin við gerð kvikmynda sinna. Í nýjasta mynbrotinu sýnir Jackson okkur alla þá vinnu sem fer í… Lesa meira

Peter Jackson kveður Gandalf


Breski leikarinn Sir Ian McKellen kvaddi samstarfsfólk sitt í dag eftir að hann lauk sinni vinnu við gerð The Hobbit-þríleiksins og í kjölfarið birti Peter Jackson mynd af þeim báðum tárvotum. „Fyrir nokkrum sekúndum lukum við síðustu kvikmyndatöku með Gandalf. Þetta er endirinn á ótrúlegu ævintýri sem byrjaði árið 1999. Ég…

Breski leikarinn Sir Ian McKellen kvaddi samstarfsfólk sitt í dag eftir að hann lauk sinni vinnu við gerð The Hobbit-þríleiksins og í kjölfarið birti Peter Jackson mynd af þeim báðum tárvotum. "Fyrir nokkrum sekúndum lukum við síðustu kvikmyndatöku með Gandalf. Þetta er endirinn á ótrúlegu ævintýri sem byrjaði árið 1999. Ég… Lesa meira

Peter Jackson sýnir nýtt myndbrot


  Fyrir skemmstu stóðu Peter Jackson og framleiðendur Hobbita-þríleiksins fyrir „live event“, þar sem aðdáendur gátu fylgst með lifandi spjalli og komið spurningum á framfæri í beinni tengingu við leikstjórann og aðstandendur myndanna, ef ég skil atburðinn rétt. Ég hef ekki séð hann sjálfur, enda er upptakan einungis aðgengileg þeim…

  Fyrir skemmstu stóðu Peter Jackson og framleiðendur Hobbita-þríleiksins fyrir "live event", þar sem aðdáendur gátu fylgst með lifandi spjalli og komið spurningum á framfæri í beinni tengingu við leikstjórann og aðstandendur myndanna, ef ég skil atburðinn rétt. Ég hef ekki séð hann sjálfur, enda er upptakan einungis aðgengileg þeim… Lesa meira

Framhaldsmyndir Avatar í bígerð


Leikstjórinn James Cameron segir í nýlegu viðtali að það sé unnið hörðum höndum að framhaldsmyndum Avatar. Cameron er djúpt sokkinn um þessar mundir í handritsvinnu að Avatar 2 & 3 og grínast með það að Lord of the Rings myndir Peter Jackson séu engin vinna miðað við næstu myndir um…

Leikstjórinn James Cameron segir í nýlegu viðtali að það sé unnið hörðum höndum að framhaldsmyndum Avatar. Cameron er djúpt sokkinn um þessar mundir í handritsvinnu að Avatar 2 & 3 og grínast með það að Lord of the Rings myndir Peter Jackson séu engin vinna miðað við næstu myndir um… Lesa meira

Lofaði að klippa Lee ekki úr Hobbitanum


Peter Jackson stóð við loforð sitt um að klippa Christopher Lee ekki út úr Hobbitanum. Leikstjórinn klippti Lee í hlutverki seiðkarlsins Saruman út úr síðustu Lord of the Rings-myndinni. Atriðin með honum sjást aðeins í lengri útgáfu myndarinnar sem var gefin út á DVD. Jackson lofaði Lee að klippa hann…

Peter Jackson stóð við loforð sitt um að klippa Christopher Lee ekki út úr Hobbitanum. Leikstjórinn klippti Lee í hlutverki seiðkarlsins Saruman út úr síðustu Lord of the Rings-myndinni. Atriðin með honum sjást aðeins í lengri útgáfu myndarinnar sem var gefin út á DVD. Jackson lofaði Lee að klippa hann… Lesa meira

Bilbó Baggi knýr dyra


Senn líður að frumsýningardegi Hobbitans hér á landi, en Bilbó Baggi knýr dyra hjá íslenskum bíógestum ögn síðar en í flestum öðrum löndum til að passa inn í jólamyndaslottið á annan í jólum. Myndin hefur þegar vakið nokkuð góð viðbrögð úti í heimi, þótt misjafnar séu skoðanir manna á aðferðum…

Senn líður að frumsýningardegi Hobbitans hér á landi, en Bilbó Baggi knýr dyra hjá íslenskum bíógestum ögn síðar en í flestum öðrum löndum til að passa inn í jólamyndaslottið á annan í jólum. Myndin hefur þegar vakið nokkuð góð viðbrögð úti í heimi, þótt misjafnar séu skoðanir manna á aðferðum… Lesa meira

Fyrsta myndin úr The Hobbit: There and Back Again


Þrátt fyrir að enn eigi eftir að frumsýna fyrstu Hobbita-myndina hefur fyrsta ljósmyndin úr þriðju myndinni, The Hobbit: There and Back Again verið dregin fram í dagsljósið af Entertainment Weekly. Þar sést Orlando Bloom á nýjan leik í hlutverki Legolas. Með honum er stríðsmaðurinn Bard the Bowman sem Luke Evans…

Þrátt fyrir að enn eigi eftir að frumsýna fyrstu Hobbita-myndina hefur fyrsta ljósmyndin úr þriðju myndinni, The Hobbit: There and Back Again verið dregin fram í dagsljósið af Entertainment Weekly. Þar sést Orlando Bloom á nýjan leik í hlutverki Legolas. Með honum er stríðsmaðurinn Bard the Bowman sem Luke Evans… Lesa meira

Fljúgðu til Middle-Earth


Það styttist í frumsýningu myndarinnar um Hobbitann, The Hobbit: An Unexpected Journey. Kitlur, stiklur og ýmiss konar kynningartengdir viðburðir fylgja aðdragandanum að frumsýningu svona stórmyndar, og Hobbitinn er þar engin undantekning. Ef þú vissir það ekki nú þegar, þá veistu það núna eftir að hafa séð flugöryggismyndbandið hér að neðan,…

Það styttist í frumsýningu myndarinnar um Hobbitann, The Hobbit: An Unexpected Journey. Kitlur, stiklur og ýmiss konar kynningartengdir viðburðir fylgja aðdragandanum að frumsýningu svona stórmyndar, og Hobbitinn er þar engin undantekning. Ef þú vissir það ekki nú þegar, þá veistu það núna eftir að hafa séð flugöryggismyndbandið hér að neðan,… Lesa meira

Hobbitinn í lengri kantinum?


Lengdin á  Hobbitanum í leikstjórn Peters Jackson heldur áfram að koma á óvart því nýjustu upplýsingar herma að sýningartími myndarinnar verði nánast þrír tímar, eða heilar 164 mínútur ef við eigum að vera nákvæm. Til samanburðar þá voru myndirnar í Hringadróttinssögu  178, 179, og 201 mínútna langar í bíó. Eins og…

Lengdin á  Hobbitanum í leikstjórn Peters Jackson heldur áfram að koma á óvart því nýjustu upplýsingar herma að sýningartími myndarinnar verði nánast þrír tímar, eða heilar 164 mínútur ef við eigum að vera nákvæm. Til samanburðar þá voru myndirnar í Hringadróttinssögu  178, 179, og 201 mínútna langar í bíó. Eins og… Lesa meira

Hobbitinn verður þríleikur


Peter Jackson tilkynnti á facebook síðu sinni í dag að kvikmyndir hans eftir Hobbitanum verði ekki tvær, heldur þrjár. Þar staðfesti hann orðróm þess efnis, sem hann kom sjálfur af stað í kring um ComicCon ráðstefnuna fyrr í júlí. Í færslu sinni  sagði Jackson að þegar hann og framleiðendurnir Fran Walsh…

Peter Jackson tilkynnti á facebook síðu sinni í dag að kvikmyndir hans eftir Hobbitanum verði ekki tvær, heldur þrjár. Þar staðfesti hann orðróm þess efnis, sem hann kom sjálfur af stað í kring um ComicCon ráðstefnuna fyrr í júlí. Í færslu sinni  sagði Jackson að þegar hann og framleiðendurnir Fran Walsh… Lesa meira

Hobbitinn heilsar frá ComicCon


Nýtt videoblogg, hvorki meira né minna en 14 mínútna langt, er komið úr herbúðum Hobbitans, þar sem sýnt er fyrst frá heimsókn Peter Jackson og félaga til ComicCon í San Diego, og þar eftir myndskeiðið sem þau sýndu þar á ráðstefnunni, frá loka tökudögum myndanna tveggja (eða hvað). Sjón er…

Nýtt videoblogg, hvorki meira né minna en 14 mínútna langt, er komið úr herbúðum Hobbitans, þar sem sýnt er fyrst frá heimsókn Peter Jackson og félaga til ComicCon í San Diego, og þar eftir myndskeiðið sem þau sýndu þar á ráðstefnunni, frá loka tökudögum myndanna tveggja (eða hvað). Sjón er… Lesa meira

Hobbitinn gæti orðið að þríleik


Margir eiga eflaust eftir hafa skiptar skoðunir á þessu og margir lesendur munu líklega hneykslast og verða fyrir vonbrigðum við að heyra þessa tilkynningu en samkvæmt Peter Jackson hyggst hann nú skipta Hobbitanum í þrjár myndir í stað tveggja. Það sem olli þessari (líklegu) breytingu var að eftir tökur komst…

Margir eiga eflaust eftir hafa skiptar skoðunir á þessu og margir lesendur munu líklega hneykslast og verða fyrir vonbrigðum við að heyra þessa tilkynningu en samkvæmt Peter Jackson hyggst hann nú skipta Hobbitanum í þrjár myndir í stað tveggja. Það sem olli þessari (líklegu) breytingu var að eftir tökur komst… Lesa meira

Hobbitinn lítur (vonandi ekki) illa út


Eða sú er að minnsta kosti krítíkin frá Las Vegas. Fyrir u.þ.b. fjórum dögum héldu Warner Bros. sérstaka sýningu fyrir fyrri hluta The Hobbit-tvíleiksins á CinemaCon hátíðinni og sýndu 10 mínútur af myndefni í heildina. Það sem áttu að vera 10 mínútur af hreinskærri nördaraðfullnægingu, breyttust fljótt í ljótan viðburð.…

Eða sú er að minnsta kosti krítíkin frá Las Vegas. Fyrir u.þ.b. fjórum dögum héldu Warner Bros. sérstaka sýningu fyrir fyrri hluta The Hobbit-tvíleiksins á CinemaCon hátíðinni og sýndu 10 mínútur af myndefni í heildina. Það sem áttu að vera 10 mínútur af hreinskærri nördaraðfullnægingu, breyttust fljótt í ljótan viðburð.… Lesa meira

Fyrsta Hobbitablogg ársins kætir fyrir helgina


Hobbitar í viðartunnum, langir göngupallar í náttúruverndarskyni og framleiðsla myndarinnar nær miðjumarki sínu. Peter Jackson og áhöfn kunna svo sannarlega að gefa fólki hresst og skemmtilegt innlit í framleiðsluferli The Hobbit-myndanna, en samkvæmt myndbandinu eru þau nú opinberlega hálfnuð og byrjuð á seinni hlutanum The Hobbit: There and Back Again.…

Hobbitar í viðartunnum, langir göngupallar í náttúruverndarskyni og framleiðsla myndarinnar nær miðjumarki sínu. Peter Jackson og áhöfn kunna svo sannarlega að gefa fólki hresst og skemmtilegt innlit í framleiðsluferli The Hobbit-myndanna, en samkvæmt myndbandinu eru þau nú opinberlega hálfnuð og byrjuð á seinni hlutanum The Hobbit: There and Back Again.… Lesa meira

Jólaglaðningur Hobbitans


Eins og fyrsta stiklan hafi ekki verið nógu góð jólagjöf. Peter Jackson og félagar hafa sent frá sér fimmta vídeobloggið af setti Hobbitans, og það fyrsta síðan að útitökur hófust nú í haust (það var vor í Nýja Sjálandi samt). Myndbandið sýnir okkur enn á ný bakvið tjöldin á hinni…

Eins og fyrsta stiklan hafi ekki verið nógu góð jólagjöf. Peter Jackson og félagar hafa sent frá sér fimmta vídeobloggið af setti Hobbitans, og það fyrsta síðan að útitökur hófust nú í haust (það var vor í Nýja Sjálandi samt). Myndbandið sýnir okkur enn á ný bakvið tjöldin á hinni… Lesa meira

The Hobbit lítur dagsins ljós


Það er komið að því. Sýnishornið fyrir stærstu mynd ársins 2012 er komið á netið. The Hobbit: An Unexpected Journey lætur sjá sig á bíótjöldum eftir rúmt ár, og fyrsta stiklan svíkur ekki væntingar. Ekki er þörf á lengri inngangi, hér er myndbandið: Þetta er fyrsta almennilega efnið úr myndinni…

Það er komið að því. Sýnishornið fyrir stærstu mynd ársins 2012 er komið á netið. The Hobbit: An Unexpected Journey lætur sjá sig á bíótjöldum eftir rúmt ár, og fyrsta stiklan svíkur ekki væntingar. Ekki er þörf á lengri inngangi, hér er myndbandið: Þetta er fyrsta almennilega efnið úr myndinni… Lesa meira

Bret McKenzie talar um Hobbitann


Áður en Bret McKenzie var orðinn frægur sem annar hluti fjórða vinsælasta þjóðlaga-gamans-dúetts Nýja Sjálands, voru gerðar svolítið frægar myndir þar í landi. Þær kölluðust Hringadróttinssaga og annar hver maður á Nýja Sjálandi virtist fá vinnu í kring um framleiðslu myndanna. Þar á meðal var McKenzie, sem fékk statistahlutverk, og…

Áður en Bret McKenzie var orðinn frægur sem annar hluti fjórða vinsælasta þjóðlaga-gamans-dúetts Nýja Sjálands, voru gerðar svolítið frægar myndir þar í landi. Þær kölluðust Hringadróttinssaga og annar hver maður á Nýja Sjálandi virtist fá vinnu í kring um framleiðslu myndanna. Þar á meðal var McKenzie, sem fékk statistahlutverk, og… Lesa meira

Bret McKenzie talar um Hobbitann


Áður en Bret McKenzie var orðinn frægur sem annar hluti fjórða vinsælasta þjóðlaga-gamans-dúetts Nýja Sjálands, voru gerðar svolítið frægar myndir þar í landi. Þær kölluðust Hringadróttinssaga og annar hver maður á Nýja Sjálandi virtist fá vinnu í kring um framleiðslu myndanna. Þar á meðal var McKenzie, sem fékk statistahlutverk, og…

Áður en Bret McKenzie var orðinn frægur sem annar hluti fjórða vinsælasta þjóðlaga-gamans-dúetts Nýja Sjálands, voru gerðar svolítið frægar myndir þar í landi. Þær kölluðust Hringadróttinssaga og annar hver maður á Nýja Sjálandi virtist fá vinnu í kring um framleiðslu myndanna. Þar á meðal var McKenzie, sem fékk statistahlutverk, og… Lesa meira

The Hobbit – Videoblogg 4


Eins og við vitum öll eru tökur á Hobbitanum í fullum gangi, og hafa verið frá því í byrjun árs. Peter Jackson er leikstjóri sem að veit hvað það skiptir miklu máli að leyfa aðdáendum að fylgjast með kvikmyndagerðinni, og hefur hingað til gefið út þrjú frábær videoblogg sem segja…

Eins og við vitum öll eru tökur á Hobbitanum í fullum gangi, og hafa verið frá því í byrjun árs. Peter Jackson er leikstjóri sem að veit hvað það skiptir miklu máli að leyfa aðdáendum að fylgjast með kvikmyndagerðinni, og hefur hingað til gefið út þrjú frábær videoblogg sem segja… Lesa meira

Önnur Tinnamynd (eiginlega) á leiðinni


Hin dúndurskemmtilega The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn var forsýnd hjá okkur í fyrradag en einnig í gær í Laugarásbíói, og ég held að langflestir sem hafa hingað til séð þetta gríðarlega flotta kvikindi geta verið sammála um að þeir vildu sjá meira um leið og hún…

Hin dúndurskemmtilega The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn var forsýnd hjá okkur í fyrradag en einnig í gær í Laugarásbíói, og ég held að langflestir sem hafa hingað til séð þetta gríðarlega flotta kvikindi geta verið sammála um að þeir vildu sjá meira um leið og hún… Lesa meira

Evangeline Lilly talar um Hobbitann


Nú hafa tökur á Hobbita myndum Peter Jacksons staðið í yfir hálft ár, og fór önnur tökublokk af þrem í gang í lok ágúst. Ein af þeim síðustu sem bættust við leikhópinn var Evangeline Lilly, sem er góðkunn sjónvarpsáhorfendum sem Kate Austen úr Lost. Hún mun leika skógarálfinn Tauriel, sem…

Nú hafa tökur á Hobbita myndum Peter Jacksons staðið í yfir hálft ár, og fór önnur tökublokk af þrem í gang í lok ágúst. Ein af þeim síðustu sem bættust við leikhópinn var Evangeline Lilly, sem er góðkunn sjónvarpsáhorfendum sem Kate Austen úr Lost. Hún mun leika skógarálfinn Tauriel, sem… Lesa meira