
Í stuttu máli er „The Meg“ ágætis C-mynd. Ef hún fyndi betra jafnvægi milli eðli umfjöllunarefnisins, leiks og hraða gæti hún talist eðal góð B-mynd en allt kemur fyrir ekki. Titillinn vísar til tegundar af hákarli, s.k. Megalodon, sem talin er vera útdauð fyrir milljónum ára og var í stærri kantinum. Rannsóknarteymi uppgötvar heilan heim […]