Væri Jason Statham góður í Transformers 4?


Eins og Shia LeBeouf hefur lýst yfir þá mun hann ekki snúa aftur í enn eina Transformers myndina, enda telur hann sig ekki getað tekið karakterinn, Sam Witwicky, lengra. Hann sé nú þegar búinn að bjarga heiminum þrisvar, og því fátt meira fyrir hann að gera. En hvað er þá…

Eins og Shia LeBeouf hefur lýst yfir þá mun hann ekki snúa aftur í enn eina Transformers myndina, enda telur hann sig ekki getað tekið karakterinn, Sam Witwicky, lengra. Hann sé nú þegar búinn að bjarga heiminum þrisvar, og því fátt meira fyrir hann að gera. En hvað er þá… Lesa meira

The Rite á toppnum í Bandaríkjunum


Það fór eins og spáð hafði verið; særingatryllirinn The Rite með Sör Anthony Hopkins í aðalhlutverkinu náði toppsætinu á bíóhúsum Bandaríkjanna um helgina. Það verður að teljast við hæfi, því aðsókn það sem af er ári er búin að vera djöfullega léleg vestra. Um 15 milljónir dollara dugðu The Rite…

Það fór eins og spáð hafði verið; særingatryllirinn The Rite með Sör Anthony Hopkins í aðalhlutverkinu náði toppsætinu á bíóhúsum Bandaríkjanna um helgina. Það verður að teljast við hæfi, því aðsókn það sem af er ári er búin að vera djöfullega léleg vestra. Um 15 milljónir dollara dugðu The Rite… Lesa meira

Con Air 2 á óskalistanum


Leikstjórinn Simon West er maðurinn bakvið hina væntanlegu The Mechanic, sem skartar Jason Statham í enn einu töffarahlutverkinu. En fyrir einum 14 árum leikstýrði West sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd og var það Nicolas Cage-hasarinn Con Air. Í nýlegu viðtali sagði leikstjórinn að fengi hann að velja hvaða verkefni…

Leikstjórinn Simon West er maðurinn bakvið hina væntanlegu The Mechanic, sem skartar Jason Statham í enn einu töffarahlutverkinu. En fyrir einum 14 árum leikstýrði West sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd og var það Nicolas Cage-hasarinn Con Air. Í nýlegu viðtali sagði leikstjórinn að fengi hann að velja hvaða verkefni… Lesa meira

Transporter á leið í sjónvarp


Framleiðendurnir hjá EuroCorp hafa staðfest að seinni hluta næsta árs muni hefjast tökur á sjónvarpsþáttum byggðum á Transporter hasarmyndunum. Gerðar hafa verið þrjár Transporter myndir, sem allar skarta Jason Statham í aðalhlutverki, og fjalla þær um sérstaklega flinkan bílstjóra sem tekur að sér vafasöm störf. Oftar en ekki lendir hann…

Framleiðendurnir hjá EuroCorp hafa staðfest að seinni hluta næsta árs muni hefjast tökur á sjónvarpsþáttum byggðum á Transporter hasarmyndunum. Gerðar hafa verið þrjár Transporter myndir, sem allar skarta Jason Statham í aðalhlutverki, og fjalla þær um sérstaklega flinkan bílstjóra sem tekur að sér vafasöm störf. Oftar en ekki lendir hann… Lesa meira

Breskur Statham þriller væntanlegur á næsta ári


Hinn grjótharði Jason Statham er kominn á fullt skrið eftir að hafa verið að leika sér með Sylvester Stallone og fleiri góðum í hasarsmelli síðasta sumars, Expendables. Kvikmyndatímaritið Empire segir frá því að tökur á breska glæpaþrillernum Blitz hafi staðið yfir síðasta sumar og hér fyrir neðan má sjá fyrsta…

Hinn grjótharði Jason Statham er kominn á fullt skrið eftir að hafa verið að leika sér með Sylvester Stallone og fleiri góðum í hasarsmelli síðasta sumars, Expendables. Kvikmyndatímaritið Empire segir frá því að tökur á breska glæpaþrillernum Blitz hafi staðið yfir síðasta sumar og hér fyrir neðan má sjá fyrsta… Lesa meira

Expendables leikarar í kauphöllinni í New York: allir vilja framhald


Leikararnir úr Expendables fara nú um víðan völl til að kynna myndina, sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum og víðar, og menn spá að muni halda fyrsta sæti topplistans nú um helgina. Nýlega fóru nokkrir leikaranna ásamt leikstjóranum og handritshöfundinum Sylvester Stallone í kauphöllina í New York, þar sem…

Leikararnir úr Expendables fara nú um víðan völl til að kynna myndina, sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum og víðar, og menn spá að muni halda fyrsta sæti topplistans nú um helgina. Nýlega fóru nokkrir leikaranna ásamt leikstjóranum og handritshöfundinum Sylvester Stallone í kauphöllina í New York, þar sem… Lesa meira