Paltrow í pásu

Iron Man leikkonan Gwyneth Paltrow hefur ákveðið að gera hlé á leikferli sínum. Óskarsverðlaunaleikkonan, sem er 43 ára gömul, sagði í samtali í Today Show þann 4. mars sl. að hún ætlaði að taka sér frí frá leiknum til að einbeita sér að fyrirtæki sínu, Goop. Leikkonan sagði Matt Lauer í samtalinu að Goop nyti […]

Áhættuleikkona úr Star Wars í dái

Bresk áhættuleikkona sem kemur við sögu í Star Wars: The Force Awakens er í dái eftir árekstur við tökur á Resident Evil: The Final Chapter í Suður-Afríku.  Hin 32 ára Olivia Jackson fékk áverka á höfði og lunga féll saman eftir að hún klessti mótorhjóli sínu á mikilli ferð á stálarm fyrir kvikmyndatökuvél. Ekki er […]

Þrír kynlífsfíklar í meðferð

Kynlífsfíkn er umfjöllunarefni nýjustu myndar þeirra Mark Ruffalo og Gwyneth Paltrow, Thanks for Sharing, en þau sáust síðast saman í stórmyndinni The Avengers á síðasta ári þar sem Ruffalo lék Hulk og Paltrow lék Pepper Potts, aðstoðarmann og kærustu Tony Stark, öðru nafni Iron Man. Í Thanks for Sharing þá er það Hulk sem reynir […]

Paltrow vill að Pepper Potts fái sína eigin mynd

Gwyneth Paltrow vill að Pepper Potts, forstjóri Stark Industries og unnusta Tony Stark, öðru nafni Iron Man í Iron man 3, fái sína eigin ofurhetjumynd. Eins og þeir sem séð hafa Iron Man 3 vita, þá sýnir Pepper fína ofurhetjutilburði í myndinni, þó best sé að segja sem minnst fyrir þá sem eiga eftir að […]

Iron Man 3 leikkona fallegust í heimi

Tímaritið People hefur útnefnt Gwyneth Paltrow, aðalleikkonu Iron Man 3, sem fallegustu konu í heimi árið 2013. Paltrow var valin fram yfir konur eins og Jennifer Lawrence, Kerry Washington og Drew Barrymore sem allar komust á lista People yfir fallegustu konur í heimi. Sigurvegarar síðustu ára eru m.a. söng- og leikkonan Beyonce sem var fallegust […]

Paltrow vissi ekkert um Iron Man

Leikkonan Gwyneth Paltrow, sem leikur Pepper Potts aðstoðarkonu Tony Stark í Iron Man 3, segir að hún hafi átt erfitt með að átta sig á söguþræði myndarinnar þegar hún las handritið. Hún segist hafa ruglast í ríminu þegar hún las í gegnum hasarsenurnar, en létti þegar hún sá að þær voru mun skiljanlegri þegar þær […]

Tony Stark hrapar til jarðar – nýtt plakat og vídeó

Núna styttist óðfluga í Iron Man 3 sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum 3. maí. Í nýju kynningarplakati fyrir myndina sést Tony Stark hrapa til jarðar. Framhaldsmyndin kemur í bíó í vor og bíða margir spenntir eftir útkomunni. Robert Downey Jr. verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. Aðrir leikarar verða Gwyneth Paltrow, Don Cheadle, Guy Pearce, Rebecca […]

Samuel L. Jackson ekki í Iron Man 3

Samuel L Jackson mun ekki endurtaka hlutverk sitt sem Nick Fury í  Iron Man 3. Þetta verður fyrsta Iron Man-myndin án Jackson en hann kom fram í örsmáu hlutverki í þeirri fyrstu en var svo meira áberandi í númer tvö. „Ég held að ég leiki Nick Fury næst í Captain America: The Winter Soldier vegna […]

Iron Man 3 – fjórar nýjar myndir

Birtar hafa verið fjórar nýjar myndir úr Iron Man 3 sem væntanleg er á næsta ári, þar af eru fyrstu myndirnar sem birtar eru af aðalleikkonunni Rebecca Hall, vinkonu Tony Stark,  og fyrsta nærmyndin af Iron Patriot, sem er „búningur“ Rhodey, sem leikinn er af Don Cheadle. Myndirnar koma í kjölfarið á stiklu sem var […]

Iron Man 3 kitla komin

Von er á fyrstu alvöru stiklunni frá Marvel fyrir Iron Man 3 á morgun en þangað til geta menn horft á þennan 17 sekúndna bút og látið sig hlakka til morgundagsins.   Þetta er vissulega ekki langt brot, en maður fær þarna smá skot af Tony Stark, sem Robert Downey Jr. leikur sem fyrr, gangandi […]

Gwyneth Paltrow stofnar súpergrúppu

Hvort sem það eru áhrif frá eiginmanninum eða eitthvað annað þá er nokkuð ljóst að Gwyneth Paltrow hefur gaman af söng en þrátt fyrir afar lélega dóma seinustu söngvamyndar hennar, Country Strong, er önnur slík á dagskrá hjá Gwyneth. Í þetta skiptið deilir hún sviðinu með engum öðrum en Cameron Diaz og Reese Witherspoon en […]

Gwyneth Paltrow söng live á sviði í fyrsta skipti

Leikkonan Gwyneth Paltrow tók nýtt og djarft skref á framabrautinni í gær þegar hún sté á svið og söng „live“ í fyrsta skipti opinberlega á sviði fyrir framan áhorfendur. Lagið sem hún söng er titillag nýjustu myndar hennar Country Strong, en tónleikarnir fóru fram á hinni 44. árlegu sveitasöngva verðaunaafhendingu (CMAs) sem fram fór í […]

Verður Blunt illmenni í Iron Man 3?

Vegna velgengni myndanna tveggja um járnmanninn, Iron Man, þá er að sjálfsögðu byrjað að undirbúa þá þriðju sem á að frumsýna árið 2012. Tímaritið Worst Previews segir frá því að Marvel menn vilji ólmir fá Emily Blunt í leikaraliðið í Iron Man 3, en Emily lék til dæmis aðstoðarkonu Meryl Streep í myndinni The Devil […]