Náðu í appið
Öllum leyfð

Muppets Most Wanted 2014

(The Muppets 2, Prúðuleikararnir 2)

Justwatch

Frumsýnd: 21. mars 2014

Taking the world by farce / 2 Frogs 1 Pig Epic Mayhem

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 61
/100

Prúðuleikararnir eru mættir aftur og eru í þetta sinn staddir í Evrópu á annasömu sýningarferðalagi þar sem þeir troða upp fyrir fullu húsi í frægum leikhúsum, m.a. í London, Berlín og Madrid. Eins og jafnan gengur mikið á hjá leikhópnum og Kermit froskur má hafa sig allan við að stýra hlutunum í rétta átt um leið og hann glímir við persónuleg... Lesa meira

Prúðuleikararnir eru mættir aftur og eru í þetta sinn staddir í Evrópu á annasömu sýningarferðalagi þar sem þeir troða upp fyrir fullu húsi í frægum leikhúsum, m.a. í London, Berlín og Madrid. Eins og jafnan gengur mikið á hjá leikhópnum og Kermit froskur má hafa sig allan við að stýra hlutunum í rétta átt um leið og hann glímir við persónuleg vandamál sem tengjast flest Svínku. Á sama tíma gengur skartgripaþjófurinn Constantine laus, en hann lítur nokkurn veginn nákvæmlega út eins og Kermit. Þegar Constantine uppgötvar þetta fær hann þá snjöllu hugmynd að villa á sér heimildir, láta laganna verði halda að Kermit sé hann og þykjast sjálfur vera Kermit. Til að koma þessari útsmognu áætlun í framkvæmd sendir hann aðstoðarmann sinn, hinn slóttuga Dominic Badguy, til að leiða Kermit í gildruna sem á síðan eftir að heppnast fullkomlega. En þó að Constantine líti út eins og Kermit þá á hann við þann veikleika að stríða að hann talar ensku með erlendum hreim og því fer ýmsa fljótlega að gruna að hér sé ekki allt með felldu ...... minna

Aðalleikarar

Ricky Gervais

Dominic Badguy

Ty Burrell

Jean Pierre Napoleon

Tina Fey

Nadya

Jan Shutan

Kermit the Frog / Foo-Foo / Statler / Beaker / Lips / Rizzo

Eric Jacobson

Miss Piggy / Fozzie Bear / Animal / Sam Eagle (voice)

Dave Goelz

The Great Gonzo, Dr. Bunsen Honeydew, Zoot, Beauregard, Wal

Bill Barretta

Pepe the King Prawn / Rowlf the Dog / Dr. Teeth / The Swedis

David Rudman

Scooter / Janice / Miss Poogy / Bobby Benson / Wayne (voice)

Peter Linz

Walter / Manolo Flamingo (voice)

Salma Hayek

Herself

Tony Bennett

Tony Bennett

Hugh Bonneville

Irish Journalist

Tom Hiddleston

The Great Escapo

Ross Lynch

Young Florist

Ray Liotta

Big Papa

Danny Trejo

Danny Trejo

Stanley Tucci

Ivan the Guard

Jemaine Clement

Prison King

Tom Hollander

Theater Manager

Toby Jones

Prado Museum Guard #2

Frank Langella

Beefeater Vicar

James McAvoy

UPS Guy

Chloë Grace Moretz

Newspaper Girl

Miranda Richardson

Berliner at Window

Saoirse Ronan

Ballet Dancer

Til Schweiger

German Cop

Christoph Waltz

Christoph Waltz

Mackenzie Crook

Prado Museum Guard #1

Andrés Cantor

Announcer

Sean Combs

Sean Combs

Rob Corddry

First AD

Lady Gaga

Lady Gaga

Kenneth Collard

Berliner #1

William Brand

Berliner #2

Céline Dion

Piggy Fairy Godmother

Dexter Fletcher

(uncredited)

Debby Ryan

Wedding Guest (uncredited)

Bridgit Mendler

Wedding Guest (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

16.03.2014

Galifianakis og Hamm saman í gamanmynd

Leikarinn spaugilegi, Zach Galifianakis, hefur fengið hlutverk í nýrri gamanmynd sem skartar einnig Mad Men-stjörnunni Jon Hamm. Gamanmyndin ber heitið Keeping Up With The Joneses. Greg Mottola mun leikstýra, en hann hefur leikstýrt gamanmyndum á bor...

18.08.2013

Liotta hjálpar blaðamanni

Bandaríski leikarinn Ray Liotta hefur bæst í leikarahóp myndarinnar Kill The Messenger, með Jeremy Renner í aðalhlutverkinu. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um rannsóknarblaðamanninn Gary Webb sem vann á dagblaðinu...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn