The Brave Little Toaster
1987
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Imagine if Your Toaster Went on a Journey of its Own!
90 MÍNEnska
77% Critics
81% Audience Hópur af úr sér gengnum heimilistækjum er strandaglópur í sumarbústað sem fjölskyldan sem átti tækin, er búin að selja. Þau ákveða að fara í ferðalag til að leita að átta ára gömlum lærimeistara sínum.
Þetta er barnamynd sem á yfirborðinu er létt og leikandi ævintýri, en með dökkan undirtón sem fjallar um einmanaleika, viðskilnað og úreldingu.