Muppets from Space
Öllum leyfð
GamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumynd

Muppets from Space 1999

Space. It's not as deep as you think.

6.3 17411 atkv.Rotten tomatoes einkunn 63% Critics 6/10
87 MÍN

Eftir að Gonzo fær skilaboð úr morgunkorninu sínu, þá heldur hann að hann sé geimvera og reynir að ná sambandi við aðrar geimverur af sínu kyni, en er tekinn höndum af ofurkappsamri opinberri stofnun sem er staðráðin í að sanna tilvist lífs á öðrum hnöttum. Nú þurfa Kermit og félagar að bjarga Gonzo og hjálpa honum að ná sambandi við fjölskyldu... Lesa meira

Eftir að Gonzo fær skilaboð úr morgunkorninu sínu, þá heldur hann að hann sé geimvera og reynir að ná sambandi við aðrar geimverur af sínu kyni, en er tekinn höndum af ofurkappsamri opinberri stofnun sem er staðráðin í að sanna tilvist lífs á öðrum hnöttum. Nú þurfa Kermit og félagar að bjarga Gonzo og hjálpa honum að ná sambandi við fjölskyldu sína sem hann missti öll tengsl við fyrir löngu síðan. ... minna

Aðalleikarar

Steve Whitmire

Kermit the Frog

Bill Barretta

Pepe the Prawn

Frank Oz

Miss Piggy

Jerry Nelson

Robin / Statler / Ubergonzo

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (2)


Bráðskemmtileg ræma, þar sem ekki minni menn en F. Murray Abraham, Ray Liotta o.fl. láta ljós sitt skína.

Gunnsi á hér í tilvistarkreppu þar sem hann veit ekki hverrar tegundar hann er. Hann leitar uppruna síns og á sama tíma gerast stórfurðulegir hlutir.

Ber að nefna sérstaklega að í einni af fyrstu senum myndarinnar er óborganlegt atriði með Dýra, hvar hann ætlar að þvo sér um höfuðið.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Er Gunzo geimvera? Samkvæmt þessarri mynd þá er hann það en í raun þá var hann upphaflega hrægammur. Ekki eins frábær og aðrar prúðuleikaramyndir en samt alveg þess virði að horfa á.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn